Morgunblaðið - 18.02.1968, Side 6

Morgunblaðið - 18.02.1968, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1988 Utsala Gæðavara á góðu verðL Hrannarbúðirnar, Hafnarstræti 3, sími 11260. Skipholti 70, sími 83277. Grensásvegi 48, sími 36999. Klæðum húsgögn Glæsilegt úrval áklæða. — Gerum tilboð. Sími 50397. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Vön skrif stofustörfum, Er gagnfræð ingur. Uppl. í síma 41817. Húsgagnasmiður eða húsasmiður, vanur inn réttingum óskast nú þegar. Uppl. í síma 30774. Lóð — einbýlishús til sölu á góðum stað í Reykjavík, teikning fylgir. Til greina kæmi að skipta á jörð eða íbúð. Tilboð merkt: „5322 sendist Mbl. Trésmíðavélar óskast Sömuleiðis húsnæði til kaups. Tilb. merkt: „5039” sendist Mbl. Leigubflstjöri óskast á góðan bíl um óákveðinn tíma. Tilb. send- ist blaðinu fyrir 25. þ. m. merkt: „öruggur 5277“. Dönsk kona óskar eftir íbúð strax í nokkra mán- uði með húsgögnum og síma, helzt í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 11105. Vil kaupa notaða hjólsög, helzt „Delta“. Hringið í síma 30541 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu skellinaðra af gerðinni Mo- bilitte ’67. Uppl. í síma 24220 á daginn kL 9—5. Aukatímar Háskólastúdent getur lesið með skólanem. undir ungl. próf og landspróf. Bók- færslukennsla kemur einn- ig til greina. Sími 19864. Tækifæriskaup Nýr ameríácur chiffon-ball- kjódl, ljósbleibur nr. 14 til sölu, verð kr. 1.900.00. — Uppl. í síma 32471. Húsnæði til leigu Til leigu 2ja herb. íbúð. — Tilboð er greini atvinnu og fjölskyldustærð sendist Mbl. merkt: „Laugarnes 5016“. Arinn Ég hleð arin fyrir yður fljótt og veil. Sanngjarnt verð. Fagvinna. M. Norð- dahL sími 37707. Hafnarfjörður Enskunéimsk. hefst 19. febr. Kennt verður í .tveim flokk um. Áherzla lögð á tal- kennskr. Kr. 800 fyrir 25 tíma. Sími 50342. Biblíudagurinn er ■ dag ORÐ LÍFSINS OG SANNLEIKANS Orð þitt, Guð, er yndi í lífi, Orð þitt er mitt hjartans traust, Orð jþitt huggun æðst í kífi, Orð þitt geymir himinraust, Orð þitt leiðir æsku bezt, Orð þitt styrkir vaxinn mest, Orð þitt huggar ©lli sauða, Orð þitt gefur frið í dauða. Fr. Fr. FRETTIR Langholtssöfnuður: Óskastund in verður á sunnudaginn kl. 4 í safnaðarheimilinu- Mynda- sýning, upplestur o. fl. Aðallega ætluð börnum. Bænastaðurinn Fálkagötu 10: Kristilegar samkomur sunnud. 18. febr. Sunnudagaskóli kl. 11- Almenn samkoma kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7 e.m- Allir velkomnir. Heimatrúboðið: Almenn sam- koma sunnudaginn 18. febr. 8.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið: Sunnudaga- skólinn sunnud. 18. febr. kl. 10.30. Öll börn hjartanlega vel- komin. Hvítasunnusöfnuðurinn, Sel- fossi: Samkoma laugardags- kvöld kl- 8.30, sunnudag kl. 4.30 á Austurvegi 40 B. Jóhann Pálsson frá Akureyri talar. Allir velkomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju: Fundur stúlkna og pilta, 13-17 ára verður í Félagsheimilinu mánudaginn 19. febrúar. Opið hús frá kl. 7,30- Siysavarnadeild kvenna í Keflavík heldur aðalfund í æskulýðshúsinu á þriðjudaginn 20. febrúar kl. 9. , Hjálpræðisherinn: Sunnudag kL 11 Helgunarsamkoma. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Kap- tein Djunhuus og frú og her- mennirnir taka þátt í samkomu dagsins- Allir velkomnir. Mánud. kl. 16 Heimilasamband. Keflvíkingar; Munið foreldra- samkomu sunnudagaskólans kl. 2 sunnudaginn 18. febrúar. For- eldrar barnanna eru sérstak- lega boðin velkomin. Fíladelfía, Keflavfk. Vottar Jehóva í Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík. í Félags heimili Vals við Flugvaíllarbraut í Reykjavík verður flutfcur kl. 5 opinber fyrirlestur: „Hve víðtæk er trú okkar?" í Hafnarfirði í Góðtemplara- húsinu verður sýnd litkvikmynd fel. 3. í Keflavík kl. 8 verður ræða um efnið: „Hvers vegna og hvern ig dó Kri8bur?“ Allir enu velkomnir á samkom urnar. Rauði Hross fslands vill góð- fúslega minna fólk á söfnun þá er nú fe'- tfram til handa bág- stöddum í Viet Nam. RKf. Keflavík. Kristniboðssamhand ið heldur samkomu í kirkjunni sunnudagskvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kriatniboði talar. Allir velkomnir. Barnastúlkan Svava nr. 23- Fundur á sunnudaginn í Góð- templarahúsinu kl. 2. Inntaka framhaldssagan, kvikmyndasýn Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16, sunnudagskvöldið, 18- febr. kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. ing. Gestur fundarins: Eyjólfur Kolbeinsson.. KAUS — Skiptinemar Látið ykkur ekki vanta á spilakvöldið sunnudaginn 18. fe brúar kl. 4 í Safnaðarheimilinu SólheÍTnum 13. Veitingar á eft- ir plús verðlaunaafhending- Vin samlegast takið með ykkur spil. Kristni- boðsvika í Hafnar- firði f húsi KFUM og K Síðasta samkoma kristniboðs- vikunnar í Hafnarfirði er í kvöld kl. 8,30. Arngrímur Guðjónsson húsasmiður og sr. Frank M. Hall dórsson taíla. Æskulýðskór syng- ur. Tekið verður á móti gjöfum Jesús sagði: — Hver sem því kanm- ast viS mig fyrir mönnum, viS hann mun ég einnig kannast fyrir föSur mínum á himnum. (Matth. 10—32). t DAG er sunnudagur, 18. fehrúar. Er þaS 49. dagur ársins 1968. Eftir lifa 317 dagar. 2. s. í níu v. föstu. Sexagesima. Ferns konar sáSjörS. Lúk. 8. Concordia. Tungl næst jörSu. Vika 1 lifir þorra. Árdegis- háflæSi kl. 8:04. Upplýslngar um (æknaþjönustu ■ borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin ■Stvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. S, stmi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5. viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöld og helgidagavörzlu í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 17.—24. febrúar annast Vestur- bæjar apótek og Austurbæjar apótek. Sjúkrasamlag Keflavíkur Næturlæknir í Keflavík 17/2—18/2 Kjartan Ólafsson 19/2—20/2 Arinbjöm Ólafs- son. 21/2—22/2 Guðjón Klemenz- son. Helgarvarzla í Hafnarfirði ann- azt 17.—19 febrúar, Grimur Jón- asson, Smyrlahrauni 44, súni 52315. Næturvölzlu aðfaranótt 20. febrúar annazt Kristján Jóhann- esson, Smyrlahrauni 18, simi 50056. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—2 óg sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verðin- tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð I Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 th. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvfk- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöid- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: 1 fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lifsins svarar í síma 10-000. 0 EDDA 59682207 — 1. 0 GIMLI 59682197 = 6. RMR-2I-2-20-VS-FH-HV. I.O.O.F. 10 = 14921981/2 = 9.0. I.O.O.F. = Ob. 1 P =5 1492208H = N.K. I.O.O.F. 3 = 1492198 = Kvm. til kristniboðsins í Eþíópiu. — Á mánudag verður fund-ur kl. 8 í unglingadeild K.F.U.M. Allir piltar eru velkomnir. Aðalfundur Framfarafélags Sel- ás og Árbæjarhverfis verður haldinn sunudaginn 25- febrúar 1968 kl. 2 stundvís- lega í anddyri barnaskólans við Rofabæ. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheimilinu uppi miðvikudaginn 21. febrúar kl. 8.45. Boðun Fagnaðarerindisins Almenn samkoma að Hörgs- hlíð 12, Reykjavík sunnudags- kvöld kl. 8 og miðvikudags- kvöld kl. 8. Kvenfélagið Hvítabandið heldur árshátíð í Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 21. febrúar kl. 8:30. Arnþór skemmt ir. Kvikmynd og fleira. Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn, Hafnarfirði heldur aðal- íund sinn í Sjálfstæðishúsinu mlánudaginn 19- febrúair kl. 8:30. Kristniboðsféiag karla Reykja vík: Biblíulestur mánudags- kvöld í Betaníu. Séra Sigurjón Árnason. Allir karlmenn eru vel komnir- Kvenfélag Kópavogs heldur fund í félagsheimilinu uppi miðvikudag 21. febrúar kl. 8.45. Frú Sigríður Haraldsdóttir hús mæðrakennari flytur erindi. Við biðjum Drottin að blessa tjöll og dali Samúðarkveðja í dag fer fram í Hólskirkju í Bolungavík minningarathöfn um sjómennina, sem fórust með Heiðrúnu H í ofsaverð- inu í ísafjarðardjúpi á dögun- um. Samúðarkveðjur streyma alls staðar að til affistandenda hinna látnu. Við birtum hér fyrir neðan lokaerindi úr kvæðabálki Ingimundar Stef- ánssonar kennara um Bolunga vík. „Hér hefur Drottinn dýrsta ljóð sitt kveði'ð úr draumi listar skapað þessa storð. Hér hefur ástin heitast þráð og beðið, hér hefur dýpsta vísdóms fall- ið orð. Hér hefur mildast hörpu- strengur ómað af hendi Drottins sleginn fyrsta dag. Þá sögu skóp og síðan alltaf ómað hið sóluhlýja bölvíkingalag. Við biðjum Drottin að blessa fjöll og dali og blómin smáu, hafið, vík og strönd. Við biðjum Droltin blessa fólk og sali og blessa starf og lúna vinnu- hönd. Við biðjum Drottin blessa æskuvini og blessa þá á langri ævi- braut. Við biðjum Drottin blessa hafsins syni og blessa þá í hverri raun og þraut. Ingimundur Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.