Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1968 5 UNDANFARNA viku tóku all- margir varaþingmenn sæti á Alþingi. Orsök þess var öðru fremur sú, að nokkrir fastaþing menn og tveir ráðherrar eru fulltrúar íslands á fundi Norð- uriandaráðs, sem nú stendur yf ir. Flestir varaþingmannanna höfðu áður tekið sseti á ALþingi, en í sl. viku var þó eiðstafur- inn fimm sinnum undirritaður. Jón Snorri Þorleifsson tók sæti Magnúsar Kjar.tanssonar, Ás- 'berg Sigurðsson sæti Sigurðar Bjarnason-a!| Magiyás Gíslason sæti Ólafs Jóhannessonar, Stef- án Júliusson sæti Emi-ls Jóns- son-ar og Ásm.undur Olsen sæti Matthíasar Bjarnasonar. Alls sitjia nú 14 vairaþingmienn á Al- þingi. Búast má við því að ekki verði nein stórmiál til lykta leid-d meðan srvo stendur á, og sérstaklega ef t-ekið er tillit ti-1 fjarveru ráðlherranna tvegg-ja. Annars er þa-ð að mörgiu leyti æskilegt að sem flestir varaþing menn fái tækifæri til að komiast inn á þing- Það ætti að tryggja að fleiri sjónarmið kæm-u fram, og einnig set-ur það an-nan bl-æ á störf þingsins, þannig að þau verða ekki eins hversdagsleg og ella. Víetnam tillöguir kom-mún- og Framsóknarmann-a komu til umræðu á þriðjudaginn, og mælti Ka-rl Guðjónsson fyrir til lögunni í efri-d)eild, en Ingvar G-í-slason í n-eðri-deild. Utanríkisnáðherra, Emil Jóns- son, flutti söm-u ræðuna í báð- um þingdeilldum, og var helzt á honum að skilja, að hann mœlti með samþykkt h-ennar. ef hægt væri að gera á henni þær orðalagsbreytingar, að allir þing menn gætu við unað. Sigurður Bjarnason flutti ræðu um málið í neðri-deild og rifjaði upp nokkrar staðreyndir þess og benti réttilega á hversu yfiirborðsl-egur málflutningur til löguflytjenda- væri. Benti Sig- urður m.a. á sem dæmi, að kommúnistar hefðu ekki séð á- stæðu ti-1 að fl-ytja sllíka „frið- artillögu" þ-egar Norðúr-Kóre-a og Sovét Kína réðust á Suður- Kóreu í sínum tíma. Auk þeirra dæma- er Sigurður taldi upp, mætti við bæta, að fláum mu-nu gleymdar þær vinnuiaðf-erðir sem lærifaðir ung kommúnista, Einar Olgeirsson, viðlhafð-i í forsetastóli þegar Ung verja-landsmálið var á dagskrá Alþingis 1056- Auðvi-tað vilja allir fslending- ar að hinum blóðugia harmleik í Víetnam linni. Hinsvegar ættu a-llir að gera sér grein fyrir því, hversu það er í raun og veru léttvægt að Alþingi íslendinga fa-ri að benda á ákveðnar leiðir sem grundvöll vopnahlés. Maður hefði ba.ldið, að það h-efði staðið Jónasi Árna-syni nær að flytja þingsályktunartil lögu um hin-a rússnesku rithötf- unda, sem skoðana sinna vegna eru látnir þræla í fangatoúðum Síberíu. Honum hefði a.m.k. átt að renna blóðið til skyldunnar. En ekki hefur borið á slíkum tillöguflutningi. Ef til vill dreym ir hina friðelskandi og lýðræðis sinn-uðu komm-úmsta ennþá u-m „Sovét-ísland óskalandið“- Eitt af aðalrökum, sem beitt er til samþykktar tillögunnar, er að hollenzka þingið hafi sam þykkt efnisl-ega samlhljóða til- lögu. Utanríkisráðherra skýrði frá þ-ví í sinni ræðu-, a-ð tillaga þessi hefði þar aðeins hlotið naumian m-eiri hluta. Og ekki er að m-erkja að till-agan hafi haft áhrif, og er þó Holla-nd áíhritfa- meira land í alþióðamólum en ísl-and, ekki sízt ef te-kið er til- li-t til þess, að það er gamalt Asíuveldi. Það g-etur annars va-rla verið, að Jónas Árnas-on telji það mæla m-eð tillögunni, að hún er sniðin etftir þeirri h-ollenZku. Ef svo er, — hvar er þá alþingismaðurinn, sem í hau-st flutti lan-ga ræðu um að við öpuðum stöðu'gt a-llt efti-r öð-ru-m þjóðum og gætum ekk-ert gert á eigin spýtur- f vikunni v-ar la-gt fram fr-um varp um breytingu á þingssköp um Alþingis. Er fr-umvarpið borið fram af þingmönnum allra stjórnmálaflokkanna, er kjörnir voru í nefnd 1965 ti-1 að endurskoða þingsköp. Margt er um athyglisverðar nýjungar í fru-m-varpi þessu, þó-tt rnargir hefðu búizt vi-ð að þær yrðu fleiri o-g róttækari. Segir í grein argerð frumvarpsins, að aðeims séu borna-r fram tillög-ur er netfn-din hafi orðið sammála um-. Ein m-erkasta nýjung frum- varpsins er að útvarpsumræð- ur verðia styttar frá því sem nú er. Útvarps'umræðuir ha-fa- verið heldur hvimleiðar að undam- förnu, og auk þess verið langt frá því að gefa rétta mynd af störfum Alþingis. Fr-emuir hafa- þær verið notaðar til áróðurs og ásakama, og reyndar því mið ur ekki ástæða til að ætla, að það breytizt þó-tt annað florm ver-ði tekið upp. Langt er til að hætt verði að útvarpa fjár- lagaræðu og umræðu um hama, en í stað þess tekin upp út- varpss-ending frá stefnuyfirlýs- i-ngu florsæti-sráðlherra- í þing- byrjun og um-ræðu um h-ana. Þá er og gert ráð fyrir útvarpsum- rœðu í þinglok, a-uk þess sem þingflokkar geta farið flram á að útvarpað verði þimgfu-ndi, eð-a hluta- þingfundar, og útvarp ið getur einnig óskað eftir að flá að útvarpa umræðum. Verð- u-r því hætt að útvarpa frá Al- þingi tvö kvöld í röð, auik þess s-em ræðutími verður lítið eitt skorin n niður. Þetta er spor í nétta átt, en spurningin er hvort þa-ð er nógu stórt- í frumvarpinu er einnig á- kvæði um fyrirspurnatím-a á A1 þingi, en á liðnum á-ruim hafa ákvæðii þin-gskapa um hann ver ið nokkuð misnotuð. Frumvarp ið kveð-ur á um að timi ráð- herra til andsva-ra fyrirspurnum verði takm-arkaður, í stað þess að hann var áður ótakmarkað- ur. Fyri-rspuma-tími á Alþingi á aðeins að vera til að þingmenn geti borið fnam fyri-rspu-rnir sín ar um einstök málefni og feng ið svar við þeim hjá ráðlherra, en ekki tími langra almennra ræðuha-lda, eins og otft hefur viljað brenn-a við. Ræðutími þingmanna hefur verið takm-ark að-ur við 5 mín. en þingmenn hinsvegar oftast tal-að töluvert 1-enguir. Er vonandi að með hin- um nýju þingsköpum fáist á þessu betri regla. Mag-nús Kjartansson hefur vakið aflhygli á Alþingi í vetur fyrir það hversu mál- og tillögu glaður hann er. Varla líður sá da-guir að ekki sé lagt fram fró bonum aððanðhvort þingsólykt una-rtilliaga, frumvarp eða fyrir spum- Bætti Magnús fyri-r sk-ömmu ein-ni skrautfjöður í þennan tillöguhatt sinn m-eð því að flytja frumvarp um breytángu á stjórnarskrónni. A. m.k. sumair þær tillögur eru vægast sagt kynlegur m-álati1!- bú-ningur. Ein grein frumvarps' ins kv-eður t.d. á um, að 20 þing menn geti krafizt þjóðarat- kvæðagreiðs-lu um sérhvert mól, s-em samþykkt er á Alþingi og ráði sú atkvæðagreiðsla úrslit- urn- Eru tillögu-rnar sagðar miða að „au-knu lýðræði". Ef að sam þykkt þeirra- yrði væri löggjaf- arvaldið að verulegu leyti fært úr böndum Alþingis. Það er otft annað en auðvelt að koma við þjóðaratkvæðagreiðslu á fs- l-a-n-di, t,d. um hávetu-r og mörg eru þau lög s-em Alþingii af- greið-ir, s-em taka verða gildi strax. Ann-að a-triði í fumivarpi þessu er. að sett verð-i inn í stiórn-arskrána ákvæði um að öllum sé tryggð ful-1 atvinna. Þetta hljómar vi'tenliega mjög fagurlega, en allir sjá, hversu útilokað það væri í framkvæmd. f heildina séð virðist svo að Magnús hafi fl-u-tt frum-varp þetta að óyfirveguðu ráð-i, að- eins til þess að flytj-a frumvarp og fá nokkrar síðu-r i vœntan- legum þin-gtíðin-dum til viðtoót- ar- Tolla-frumvarp ríkiisstjórnar- innar varð að lögu-m í vi-kunni. Gekk afgreið-sl-a frumvarpsins vel á Alþingi, enda var um það samstaðia og stjórnarandstæðiing a-r tóku tillitf ti!l óska fjármála- ráðh-err-a um að miálinu yrði hra-ðað. Er málið kom til 2. u-m- ræðu í efri-deild flutti Ól-afur Björnsson mjög attoyglisverða ræðu og hrakti í henni ýmear staðhæfingar er kom-ið h-öfðu fram hjá stjórnarands-tæðingum við 1. umræðu miálsins, auk þess sem hann ræddi nokkuð um ha-gstjórna-rtækni vinstr-i stjórnarinnar í samanburði við hagstjórnartæki n-úv. stjórnar. Sagði Ólafuir að á d-ögum vi-nstri stjórnarinn-ar h-efðu ha-g stj-órn-artækin verið böftin og hinar pólitísku úttolutunarnefnd ir, en núver-andi ri'kisstjórn h-efði t'ekið upp sam-ræ'mdar að gerðir í peningamál-um, gengis- mál-um og fjármálum ríkisins, sem hefðu tryggt slíkt jafnvægi í gjalöeyrisverzlun og öðirum viðskiptu-m að þjóðlfél-agsbong- ararnir hefðu geteð ráðstafað þeim fjármunu-m, sem hver og einn befði haft yfir' að ráða að eigin vali og án þess að vera háður geðþótta- úthl-utunarnefnd anna. Þá mælti Jóhann Hafst-ein dómsmiálaráðto-erra fyrir m-erku frumvarpi í vik-un-ni, s-em miðar að því að gera meðferð ein- falda-ri eink-a-miálla í héraði fljót- ari en áður, en eins og kunn- ugt er eru s-Mk m-ál yfirgnæfandi mei-ri hluta einkamá-la, sem fja-11 að er um fyrir héraðsdómi- Hef ur að því verið m-ikið unnið á undlanförnum árum að gera m-eðf-erð opinberra mála og einkamál-a einfal-dari og draga á þann hátt úr útþenzlu í ríkis kerfinu. 1966 voru sa-mþykkt lög um meðferð opinberra mál'a, sem flýtt h-efur mikið fyrir m-eð ferð þei-rra mála og að auki sparað mikla skriffinnsku og vinn-uafl. Miðar hið nýja frum- varp að hinu sa-ma. Landbúnaðar-nefnd neðri- deildar hefur sent frá sér nefnd arálitf um frumvarpið u-m loð- dýrarækt — „minkafrumvarp- ið“. Sem vænta mátti varð ekki samstaða í nefndinni um af- greiðslu- málsins og 1-eggur m-eiri hlut-inn til að því verðli vísað til ríkisstjórnarinnar. en mi-nni hl-utinn vill samþykkt þess. „Minkafrumvörp hiafa verið mj-ög umöeil-d á undanförnum þingum, og jafnan verið felld við atkvæðagreiðslu, ef þau hafa- ek-ki sofnað í n-efnd. Má segja að nú hafi stuðningsmienn loðdýraræktar u-nnið hálfan sig ur, og jatfnivel er ástæða til að ætl-a að þessi a-tvinn-uigrem, s-em g-efið hefur nágrannaþ-jóðúm okk-ar dr-j-úgar gjaldeyristekjur, verði tekin hér upp áður en m-örg ár líða- Steinar J. Lúðvíksson. GRENSASVEGI22-24 »302 80-322 GZ LITAVER Barrystaines linoleum parket gólfflísar. Stærðir 10 cm x 90 cm. 23 cm x 23 cm. Gott verð Skrifstofuhúsnæði til leigu strax eða 1. marz n.k. Húsnæðið er á annarri hæ'ð Hafnarstræti 3 með sér inngangi. Stærð þess er 90 fermetrar í hornhúsinu og um 80 fermetrar í miðhúsinu. Hentugt til ýmissa nota. Þá eru þar til sölu eða leigu 2 stórir eldtraustir peningaskápar. Upplýsingar gefur Jón K. Olafsson, c/o Gluggar h.f., Hafnarstræti 1, sími 17450.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.