Morgunblaðið - 18.02.1968, Side 31

Morgunblaðið - 18.02.1968, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1968 31 Endurskoðar verðlagningarákvæði Verðlagsnefnd er nú að endur skoða verðlagningarákv. vegna tollalækkana þeirra, sem ákveðn ar hafa verið með lögum af- greiddum á Alþingi. Verður að breyta álagningu í þeim vöru- flokkum, sem þarna ræðir um. Verðlagsnefndin hafði boðað til fundar síðdegis í gær og var stefnt að því að afgreiða málið um helgina, eða tollalækkanir eru að taka gildi. Hárgreiðslumeistara- félag íslands heldur árshátíð í Lídó 21. febrúar. Hefst með borðhaldi kl. 6.30. Miðar í símum 14656, 81845, 12274, 32935. Borð tekin frá í Lídó fimmtudag og föstudag milli kl. 5 og 7. Félagar fjölmennið. STJÓBNIN. MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN wella- flex HALLDÓR JÓNSSON H.F., Hafnarstræti 18 — Sími 22170. Það jafnast ekkert á við LARK. Eina sígarettan IARK RICHLY REWAROING YET UNCOMMONLY SMOOTH með þreföldum filter. IARK WITH THE 3-PIECE KEITH FILTER unique in cigarette filtration IARK coittams two modern outer filters plus an inner filter of charcoa! qranules —•a basic material s.cience uses to purifyair. ' These granules. not oniy activated but specially fortified, filter smoke selectively to make IARK's fine tobaccos taste richly rewardmg yet uncommonly smooth. -us pat pf.nd Mánudagur — þ riðjudagur miðvikudagur Aðeins |»essir þrír dagar! Verðið stóriækkar á útsölunni 10% afsiúttur á öllum skófatnaði í verzluninni MUNIÐ! Aðeins þessir 3 dagar Austurstræti 18 - Eymundssonarkjallara

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.