Morgunblaðið - 27.02.1968, Side 1

Morgunblaðið - 27.02.1968, Side 1
 I 28 SÍÐUR 4S. tbl. 55. árg. ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRUAR 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Kommúnistar Jhinga í Búdapest j~ /.P fréttastcf* n segir cð þátttaka íslznzka flokksins hafi komið á óvart PAÐ sem vekur svo athygli þessara ungu áheyrenda í Háskólabíói, er leikur Sin- foniuhijómsveitar íslands, sem í gær flutti þeim á skóla tónleikum sinfóníukafla og tyrkneskan marz eftir Beet- hoven, rúmenska dansa eft ir Bartók, úr sinfóníu eftir Haydn, tilbrigði Karls Run- ólfssonar um Gamla Nóa og loks fjörugan marz eftír Schubert. Þorkell Sigur- björnsson flutti skýringar, en hljómsveitinni stjórnaði Bodan Wodiczko. Þar sem skólatónleikarnir falla í svo góðan jarðveg hjá ungu hlustendunum, verða þeir endurteknir tvisvar í dag, kl. 10.30 og kl. 14.00, en aðgöngumiðar fást í skrif- stofu Sinfóníuhljómsveitar- innar, í barnaskólum og við innganginn. Herlið kommúnisía hrakið frá Hue Um 7jl0 hlutar borgarinnar í rúst Hue, Saigion, 26. felbrúar NTB-AP HERLIÐI Bandaríkjamanna og Suður-Vietnammanna tókst um helgina að hrekja herlið komm- únista út úr borginni Hue, en á sunnudagskvöld áttu bandarísk- ir hermenn enn í hörðum bar- dögum við herlið frá Norður- Víetnam aðeins fimm km. frá út- jaðri borgarinnar og samtímis skutu leyniskyttur kommúnista enn úr byssium sínum inni í borg inni . sunnudag voru dæmi þess, að herm'enn Suður-Víetnam rændu verzlanir í borginni. Nguyen Van Thieu, forseti Suður-Vietnams, 'hefur þegar heimsót't Hue eftir töku borgar- innar og hefur fylkismaðurrnn þar skýrt honum frá því, að 3600 fbúa borgarinnar hafi misst Mfið í bardögunum um keisara- h'öllina síðustu 26 daga. Af opinberri hiáifu Bandaríkja manna hefur verið skýrt frá því, að matvæli í borginni séu í raun inni uppurin og að Bandaríkja- menn geti ekki heldur látið sjálí ir íbúunum nein matvæli í té. Matvæli handa borgar'búum eiga því að hafa forgangsrétt á und- an öllu öðru, sem flutt verður til borgarinnar. Löng styrjöld framundan Earle Wheeler, yfirmaður ba-ndaríska herráðsins, sagði í gær, að hann gæti ekki séð neina möguleika á þvi, að styrj- ötdinni í Víetnam yrði lokið á stut’tum tíma. Sagði herslhöfð- Búdapest, 26. febr. AP, NTB. JANOS Kadar, aðalritari ung- J verska kommúnistaflokksins, setti í gær alþjóðaráðstefnu kommúnista í Búdapest. Sextíu og níu flokkar sendu fulltrúa. Ráðstefnan mun fjalla um ýmis mál, en höfuðmarkmið hennar i er að reyna að jafna hugsjóna- ágreining þann, sem verið hefur með ýmsum kommúnistaflokk- um. Nokkrir voldugir kommún- istaflokkar hafa sýnt andstöðu sína gegn ráðstefnunni í verki með þvi að senda ekki fulltrúa, þar á meðal eru Kínverjar. í AP-frétt frá Búdapest segir, að íslenzki kommúnistaflokkur- inn hafi sent formann sinn (þ.e. Einar Olgeirsson, sjá frétt á öðr- um stað í blaðinu) gagnstætt því sem álitið var, þar sem skoðun manna hafi verið að íslenzki flokkurinn mundi hundsa ráð- stefnuna. , Ráðstefnan'T.',nn og hafa styrj- öldina í Víetnam á dS'T«krá. — Kommúnistaflokkur N-Víetnam til Búdapest. Hins vegar barst orðsending frá Ho Chi Minh, for- seta N-Víetnatn, þar sem hann hvetur til samstöðu flokkanna gegn ofbeldisstefnu Bandaríkj- anna. Kommúnistaflokkur N- Víetnam mun ekki hafa sent Framh. á bls. 27 21 beið bana i e Idi inginn þetta, áðuir en hann fór frá Saigon í gærkvöldi. Hann sagði ennfrem.ur, að 'hann befði átt gagnlegar viðræður við T'hieu, forseta, Ky, varaforseta, Eliswortih Bunker, sendilherra og Westm’Oreland, hershöfðingja, yf irmann herafla Bandaríkja- manna í Suður-Víetnam, en hann minntist ekkert á blaðafréttir uim, að 'hann og Westmoreland héfðu rætt um það að auka /her- lið Bandaríkjanna í Víetnam um 50.000 manns. Framöiald á bls. 17. Shrewsbury, Englandi, 26. fébrúar — NTB-Reuter i AÐ minnsta kosti 21 sjúkling ( ur, allt konur, beið bana að- íaranótt mánudagsins, er eld- 1 ur brauzt út í geðsjúkrahúsi í i grennd við Shrewsbury. Í' rjúi ián slösuóust iitdra e/ta minna. Tólf fullmannaðir slökkvi- ' liðsbílar reyndu að ráða nið- i urlögum eldsins, sem kom ( upp á kvennagangi sjúkra- hússins. Ekki er kunnugt um 1 eldsupptök. Atburður þessi hefur kom- ið miklu róti á hugi manna í Englandi og Kenneth Robin- son, félagsmálaráðherra, hét! þvi á fundi í neðri málstofu þingsins í dag, að láta fara fram nákvæma rannsókn á or 1 sökum brunans. i Það hefur komið í ljós, að ( konurnar sem fórust, voru allar yfir sextugt og voru áó- 1 rrólegri deild spítalans. Sjúkl ingar höfðu leyfi til að reykja og er óttast að einhver sjúkl- inganna hafi farið gáleysis- 1 lega með eld. i Hue hefur orðið fyrir mikl- um skemmdum. Af 150.000 í'bú- um borgarinnar eru 113.000 nú ■heimilislau.sir og matvæli eru af mjög skornum skamimti í borg- inni. Um 70% af byggingum borgarinnar hafa verið eyðilagð ar. Stjórnarvöld í Suður-Viet- nam einibeita sér nú að því að koma á röð og reglu í borginni og tryggja völd sín þar, en á Póslhnsræn- ingjur n kreiki í London Londion, 25. febr. — NTB-Reuter LÖGREGLAN í Lundúnum leit- ar nú að bófaflokki, sem sta1 verðmætum fyrir um 15 milljón- ir. Hópurinn ruddist inn í aðal- sal póstihússins, sló einm starfs- mann þar í rot og keflaði fimm aðra. Síðan létu þeir greipar sópa um salinn og höfðu sig sið- an á brott. Póstíhúsið er í Padd- ington og þar vair mikill þjófn- aður framinn árið 1952, er stol- ið var verðmætum fyrir 36 millj- ónir. Makarios endurkjörinn f orseti Kýp- ur með yfirgnæfandi meirihluta Hlaut 95,45 % greiddra atkvæða NicoiS'íu, 26. fébrúar NTB-AP MAKARIOS erkibiskup var endurkjörinn forseti Kýpur í kosningum, sem fram fóru á sunnudag. Hlaut hann 95.45 prósent greiddra atkvæða eða 220.911. Mótframbjóðandi hans .taugalæknirinn Tak- is Evdokas, sem er 40 ára gamall, hlaut aðeins 8.577 atkvæði. Tvö þúsund at- kvæðaseðlar voru úrskurð- aðir ógildir og 6.55% þeirra, sem á kjörskrá voru, greiddu ekki at- kvæði, en alls voru 247.558 á kjörskrá- Samkvæmt 'stjórnarskrá Kýpur eiga forsetalkosningar að fara fram þar fimmita hvert ár, en deilur gnískiumæl andi og tyrkneskumælandi manna á eynni hafa komið í veg fyrir það til þessa, að slík ar kdsningar gætu átt sér stað. Makarios var fyrirfram tai- inn öruggur um að sigra í þess um kosningum með yfirburð- um og þegar í morgun gengu skólaibörn í hópgöngiu um igöt- ur Nioosíu og hrópuðu slag- orð til hyllingar erkibiskupn- um. Eftir að endanlegar kosn- ingatölur höfðu verið birtar opinberlega, ávarpaði forset- inn þúsundir manna sem safn azt höfðu saman við forseta- 'bústaðinn í því skyni að færa Makariosi ihamingjuóskir og kyssa á hönd hans. í ávarpi sínu drap Makariios á öll hielztu vandamál Kýpur og þá fyrst og fremist hin stjórn- miálalegu, en sagði, að hann vildi ekki bera fram nein lof- orð að svo stöddu. Fram'hald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.