Morgunblaðið - 27.02.1968, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.JUDAGUR 27. FEBRÚAR 1968
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135.
Útsala Lambsullar-rúllukraga- peysur 295 kr. Stretchbux- ur 195 kr. Hrannarbúðirnar Hafnarstr. 3, s. 11260, Skip- h. 70, s. 83277, Grensásv. 48 s. 36999.
Tökum að okkur klæðningar. Gefum upp verð áður en verk er hafið. Úrval áklæða. Húsgagna- verzl. Húsmunir, Hverfisg. 82. Sími 13655.
Trjáklippingar Fróðí Br. Pálsson. Sími 20875.
Til sölu 15 ferm. gufuketill með til- heyrandi og fleira í samb. við niðursuðu. Uppl. í síma 14120 og 35259.
Notaðir miðstöðvarkatlar fyrir olíufýringu óskast, flestar stærðir koma til gr. Tilb. ásamt uppl. um stærð, gerð og aldur sendist Mbl. merkt: „Staðgreiðsla 5765“.
Stúlka óskast í verzlun í Árbæjarhverfi. MeðmælL Tilb. sendist Mbl. sem fyrst merkt: „2955“.
Maður með góða menntun vanur bókhalds- og skrif- stofustörfum óskar eftir at- vinnu. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 2. marz merkt: „Traustur 2976“.
Ungur reglusamur piltur óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 33816 eftir kl. 7.
Takið eftir Er kaupandi að 14—16 ha. dísil bátavél í góðu lagi. Uppl. í síma 1428, Kefla- vík.
Ódýrt Klæði og geri við bólstruð húsgögn á kvöldin og um helgar. Kem og geri tilboð. Sími 51393.
Bleyjur, bleyjur Ungbarnanærföt, ungbarna náttföt, ungbarnafatnaður til sængurgjafa. Þorsteins- húð, Snorrabraut 61 og Keflavík.
Halló, herrar mínir Kona óskar eftir að kynn- ast heldri, eldri, hraustum, traustum manni. Nafn með uppl. sendist Mbl. merkt: „Trúnaðarmál 2975“ f. 2/3.
Mislitur og hvítur handklæðadreg- ill, úrval af handklæðum. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 og Keflavík.
Háseti Háseta vantar á netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 1188 og 1924.
^ Ko Ííi l’rct nci L’i'cÁici
í
Hegrinn var sterkur og háreistur krani,
við höfnina tryggur og var ekki á spani.
Frá honum kolin við fengum í pokum,
svo féll hann að lokum.
Þúsundum tonna hann þægur upp lyfti
það er að segja í milljóna skipti.
Fertugur rösklega féll hann að velli,
í frosti og svelli.
Hann, sem að færði okkur hitann í kolum
hörpuðum — stykkjum — salla og molum.
Fékk ei að lokum að falla í hlýju,
og fæðast að nýju.
Nú ert þú horfinn frá höfninni krani
hamast þar allskonar tæki á spani.
Þökk fyrir húskolin — hörpuð — og salla,
og hlýjuna alla.
Guðmundur A. Finnbogason.
FRETTIR
Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló,
Vestmannaeyjum heldur fund í
samkomuhúsi Vestmannaeyja
m.i9vikudaginn 28. febrúar kl. 9.
Björn Guðmundsson talar um
lestur.
Fíladielfía Reykjavík.
Biblíulestu.r flytur Ásmundur
Eiríksson í kvöld kl. 8:30, að
Hátúni 2. Það er annar biblíu-
lestur um efnið: Kristur saim-
kvæmt ritningunum. Biblíulest-
urinn í kvöld nefnist: Fæðing
Krists samkvæmt ritningunum.
Allir eru velkomnir.
KFUK-aðaldeiId
Kvöldvaka kl. 8:30 .í kvöld.
Efni: Þema við krossinn. Bjarni
Eyjólfsson ritstjóri flytur hug-
leiðingu. Eftir fundinn verður
kaffi.
Húnvetningafélagið
Þrítugasta ársbátíð félagsins
verður haldin að Hótel Sögu
(Súlnasal) föstudaginn 1. marz,
og hefst með borðihaldi kl. 19:30.
Fjölbreytt skemimitiskrá. Að-
göngumiðar fást í skrifstofu fé-
lfgsins Laufásveg 25 (inglholts-
strætismegin) miðvikudaginn 28
þ.m. kl. 20—22. Eftir miðviku-
dag veitar upplýsingar í sima
33268.
Boðun Fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma að Hörgs-
hlíð 12, miðVikudag kl. 8.
Frá Kvenstúdentafélagi ís-
lands.
Fundur verður haldinn í Þjóð-
leiklhúskjallaranum fimimtudag-
inn 29. febrúar kl. 8:30. Fundar-
efni: Þættir um heilsuvernd.
Hulda Sveinsson læknir.
Frá Kristniboðsfélagi kvenna
Aðalfundurinn verður fimmtu
daginn 29. febrúar á venjuleg-
um stað og tíma. Stjórnin-
Alþjóðlegur bænadagur kvenna
er flöstuidaginn 1. marz. Sam>-
koma verður í Fríkirkjunni í
Reykjavík kl. 8:30 og víða úti
um land.
AÐALFUNDUR
Áfengisvarnarnefndar Kvenna
í Reykjavík og Hafnarfirði
verður haldinn fimmtudaginn
29. febrúar kl. 8:30 í Aðalstræti
12 (uppi).
Kvenfélagið ESJA, Kjalarnesi.
Fundur að Fólkvangi þriðju-
daginn 27. febrúar kl. 9.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
Krkjunefnd kvenna Dómkirkj
unnar veitir öldruðu fólki kost
á fótaaðgerðum á hverjum
mánudegi kl. 9-12 í Kvenskáta-
heknilinu, Hallveigarstöðum,
gengið inn frá öldugötu. Síma-
pantanir í síma 14693.
Árshátíð Sjálfsbjargar, Reykja-
vík
verður í Tjarnarbúð 9. marz.
Rauði Kross fslands vill góð-
fúslega minna fólk á söfnun þá
er nú feT' fram til handa bág-
stöddum í Viet Nam. RKÍ.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur fyrsta fund sinn í hinu
nýja félagsheimili í norðurálmu
kirkjunnar fimmtudagmn 29.
febrúar kl. 8,30. öldruðu fólki,
körlum og konum er sérstak-
lega boðið. Strengjasveit úr Tón
listarskólanum leikur. Svava
Jakobsdóttir rithöfundur flytur
frúsöguþátt. Kaffi. (Gengið inn
um norðurdyr). ,
Austfirðingar
i Reykjavík og nágrenni, Aust-
firðingamótið verður I Sigtúni
laugardaginn 9. marz. Nánar aug-
lýst siðar.
ÞVÍ að ekki er Guðsríki matur og
drykkur, heidur réttiæti og friður
og fögnuður í heilögum anda.
(Róm., 14,17).
í dag er þriðjudagur 27. fehrúar og
er það 58. dagur ársins 1968. Eftir
lifa 308 dagar. Sprengidagur. Hvíti
Týsdagur. Árdegisháflæði kl. 5:10.
Upplýsingar um læknaþjðnustu i
borginni eru gefnar í sima 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Slysavarðstofan I Heilsuverndar-
stöðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5
síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
alla heigidaga. — Simi 2-12-30.
Neyðarvaktin tSVarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
om hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstími prests,
þriðjud. og föstud. 5—6.
Kvöldvarzla
í lyfjabúðum 1 Reykjavík vik-
una 24. febrúar til 2. marz er í
Ingólfsapóteki og Laugarnesapó-
teki.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 28. febrúar er Jósef
Ólafsson sími 51820.
Næturlæknir í Keflavík.
26/2 og 27/2 Guðjón Klem-
enzson
28/2 og 29/2 Kjartan Ólafs-
son.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á mótl
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérítök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginnl. —
Kvöld- og næturvakt, simar
8-16-17
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, i Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í síma 10-000.
O EDDA 59682277 = 2.
I.O.O.F. Rh. 1 = 117228% — 9.0.
RMR-28-2-20-SAR-MT-HT.
□ GIMLI 59682297 = 1.
Kiwanis HEKLA S+N 7:15 Þjk.
Akranesferðir Þ. Þ. Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 aila daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
daga kl. 9.
Loftleiðir h.f.: Guðríður Þorbjarn-
ardóttir er væntanleg frá NY kl.
08:30, 1 fyrraimálið. Heldur áfram til
Luxemiborgar kl. 02: 00. Bjarnl
Herjólfsson er væntanlegur frá NY
kl. 08:30, I fyrramálið. Heldur áfram
til Luxemborgar kl. 09:30. Eirikur
rauði fer til Óslóar, Gautaborgar cg
Kaupmantahafnar kl. 09:30 i fyrra-
mólið.
Hafskip h.f.: Langá fór frá Kefia-
vtk 24. þm. til Gdynia. Laxá lestar á
Austfjarðarhöfnuim. Rangá er í Rott-
erdam, fer þaðan til Hamtoorgar og
íslands. Selá fór frá Reyðartirði 14,
þjm. til Lorient, Rotterdam, Antwerp
en og Hamiborgar.
H.f. Eimskipafélag ísland: Bikka-
foss fer frá Odda í dag 26. bm. til
Gautaborgar og Kaupmannahafnar.
Brúarfoss fer frá Þingeyri 26. þm. til
Bíldudals. Súgandafjarðar og ísafjarð
ar. Dettiifoss fer frá Lysekil í kvöld
26. þm. til Gdynia, Ventspils cg
Kotka. Fjallfoss hefur væntanlega
komið til NY 25. þrn. frá livík fer
þaðan til Norfolk og NY. Goðafoss
fór frá ísafirði í morgun 26. þrn. til
Akureyíar, Húsavlkur og Siglufjarð-
ar. Gullfoss kom til Kaupmannahafn-
ar 25. þm. frá Thorshavn. Lagarfoss
fer frá Skagaströnd í dag 26. þm.
til Vestfjarðahafna og Akureyrar.
Mánafoss fer frá London í dag 26.
þm. til Hull, Leith og Rvíkur. Reykja
foss fer frá Hamborg á morgun 27.
þm. til Skien, Moss, Osló og Rvíkur.
Selfoss fer frá NY í dag 26. þm. til
Rvíkur. Skógafoss er í Gufunesi.
Tungufoss fer væntanlega frá Kaup-
mannahöfn í kvöld 26. þm. til Fær-
eyja og Rvíkur. Askja kom til Rvík-
ur 26. þm. frá Leith. Utanski’ifstofu-
tíma eru skipafréttir lesnar í sjálf-
virkum símsvara 2.1466.
Skipaútgerð ríkisins: Esja fer írá
Rvík í kvöld austur um land til
Vopnafjarðar. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til
Rvíkur. Blikur er á Austurlandshöfn-
um á suðurleið. Herðubreið er vænt-
anleg til Rvíkur í dag að austan.
Spakmœli dagsins
Enginn lýsir eigin lyndiseink-
unn betur en með því, hvernig
hann dregnr upp mynd annarra.
— Richter.
gengisskran.no Kr* 30 " M’ íobniar 190B* SkráS fraElntng tmup Bala
»7/11 '«7 .1 Bandar. dollar ««,93 97,07
23/a '•« 1 Storllngspund 137,09 137,43?£
2/2 i Kanadadollar «2,3« 52,90-
. «/a - 100 Oanskar krónur 763,34 765,20
»7/11 '«7 100 Norskar krónur 79«,92 798,8«
20/2 '68* 100 Snaakar krónup 1.101,451.104,18
2/2 • • löo Tinnak abrk 1.358,711.362,08
22/1 - 100 Fransklr tr. 1.157,001.159,64
B/ 2 . 100 Belg. frankar Í14,72 115,00
22/1 - 109 Svlasn. fr. 1.309,701.312,94
1«/1 - 100 Oylllnl 1.578,651.582,53
87/11 '«7 100 Tokkn. kr. 790,70 792,64
1/2 '«8 100 V.-þýzk Bttrk 1.421,«51.425,38
29/1 - 100 Lfrur »,ll 9,19
B/l- - 100 Austurr. sch. 220,10 220,04
13/1» '67 100 Posetar 81,80 82,00
87/11 - 100 Relknlngskrónur Vörusklptalönd 99,86 100,14
- • 1 Reiknlngspund- Vðruskiptalönd 134,«3 136,97
Broytlng tr£ BÍSuatu •kránlngu.
Indíánaleikur
í Iðnó í kvöld
INDÍÁNALEIKUR eða elns og
hann heitir öðru nafni: Það þýt-
ur í Sassafrastrjánum," verður
sýndur í næst síðasta sinn í kvöld
kl. 20:30.
Þegar þetta leikrit, sem er
eftir franskan höfund Obáldía,
var frumsýnt blaut það almennt
lof allra leiklistargagnrýnenda.
í kvöld er 32. sýning.
Myndin er af Brynjólfi Jó-
hannessyni í hlutverki John
Avery Rockefeller.
sá NÆST bezti
Sorphreinsunarkarl nokkur hér í borg var að losa sorptunnu,
sem var flull af bálmi Ekkert gekk að losa úr tunnunni, hljóp þá
■karlinn og sótti stóran stein, sem hann setti öfan á hálminn. Síðan
hífði hann tunnuna og leit sigri hrósandi á hina karlana, og sagði:
„Nú skal það fara, halhalhahaha".