Morgunblaðið - 27.02.1968, Blaðsíða 4
I
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 196«
IÍVIAGNÚSAR
:skipholti21 símar 21190
I eftir lokun simi 40381
Hverfisgötu 103.
Sími eftir lokun 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Ingólfsstræti 11.
Hagstætt leigugjald
Sími 14970
Eftir lokun 14970 eða 81748
Sigurður Jónsson.
BÍLALEIGAN
- VAKUR -
Sundlaugavegi 12. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
f-J==**/Uk£frCAÆt
l5moff/s>p
RAUOARARSTÍG 31 SlMI 22022
Nýr símS
23-222
SENDIBÍLAR H.F.
Einholti 6.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður
Hafnarstræti 19.
Sími 1-1875, heima 1-3212.
Bílar til sölu
Volvo Station árg. 66.
4ra dyra, lítið ekinn.
Plymouth Valiant árg. 67,
lítið ekinn.
Volkswagen 66 og 67.
Ford Bronco árg. 66.
Höfum mikið úrval af vöru
bílum, jeppum og sendi-
bílum. Allar árg.
Bilasala Matthíasar
Höfðatúni 2. - Reykjavík.
Símar 24540 — 24541.
Samtaka um
H-umferð
Atvinnuibílstjóri skrifar á
þessa leið:
„Sem landslýð own kunnugt
(hefur nú verið áikveðið að
ihægri umferð skuli tekin upp
’hér á landi á þesisu vori Ég
skal fúslega viðurkenna, að ég
er í hópi þeirra, sem taldi þessa
toreytingu óþarfa. Það skal þó
einnig viðurkennt, að ég kynnti
mér ekki niður í kjölinn þau
rök, sem réðu úrslitum, þegar
breytingin var ákveðin. Og bezt
er að vera hreinskilinn: þyngst
á metunum hjá mér var, að ég
vildi sjálfur losna við að standa
í þessari breytingu, þurfa að
flytja mig atf vinstri yfir á
'hægri kant.
En Ihvað um það, nú hefur
endanlega verið úr því skorið
á Alþingi, að H-umferð verður
tekin upp núna í vor. Þing-
mennirnir staðfestu það svo
ekki verður um villzt, að þeir
töldu sig ekki blekkta við fyrri
afgreiðslu málsins, eins og ýms
ir 'höfðu látið í veðri vaka.
Mér var frá upphafi ijóst, að
baráttan gegn H-umferð hófst
wf seint, í rauninni ekki fyrr en
máliinu hafði endanlega verið
til lykta leitt. Ég játa, að sjálf-
ur gerði ég ekkert til þess að
hafa álhrif á gang þess. Gremja
min yfir úrslitum þess beinist
því að sjálfum mér, ég hef ekki
við aðra að sakast. Ég svaf.
Síðasta ganga þessa máis á
Alþingi fannst mér heldur leið-
inleg, málið hafði ekki verið
pólitískt, en nokkrir þingmenn
reyndu undir lokin að getfa því
slíkan stimpil, þótt ekki tæk-
ist.
En nú hlýtur öllum að vera
ljóst, hvort sem þeim líkar bex-
ur eða ver, að H-umferð verður
tekin upp hér á landi frá og
með 26. maí n.k. Hið eina, sem
máli skiptir þvi úr þesisu, er að
sú breyting fari sem bezt fraim.
Og að þvi verða allir að vinna,
•hvort sem breytingin er þeim
að skapi eða ekki. Annað væri
glæpur. Fyrst og fremst er
skylda þeirra, sem gegn breyt-
ingunni hafa barizt og rótað
með því upp í ‘hugum margra,
að leggja nú si'tt af mörkum til
þess að hjá sem mestum óhöpp-
um verði komizt. Allra sízt
megum við vera <með skætings-
greinar í blöðum, þar sem enn
er alið á bortryggni í garð
þessarar breytingar.
Ég er kunnugur mörgum,
sem börðust gegn breytingunni
og eru mér sammála hvað þetta
snertir. Allir verða að leggjast
á eitt. Við skulum nota þetta
tækifæri til þess að auka um-
ferðarmenninguna í landinu —
og þá leiðir af sjálfu sér að
slysum og óihöppum tfækkar.
Atvinnubílstjóri“.
ÍT Fernurnar reynast
ágætlega
Húsmóðir í Vesturbæn-
um skrifar:
„1 greininni Mjólkin, fram-
leiðsla, sala, neyzla, sem birt-
ist í Morgunblaðinu 21. feibr.
1968 og er eftir Pétur Sigurðs-
son mjólkurfræðing, segir, að
lítið hafi heyrzt um álit neyt-
enda á hinum nýju mólkurum-
ibúðum, fernunum. Þetta má
vel vera rétt 'hjá mgólkurfræð-
ingnum, enda er mönnum
gjarnara að lasta en lofa. Ég
vil aðeins Iáta uppi um reynslu
mína af fernunum. Ég tel þær
til mjög mikilla bóta. Þær eru
miklu stenkari en hyrnurnar,
sem s’ífellt eru að bila, og þær
rúmast miklu betur í isskáp.
Ég get t.d. getið þess, að ef ég
kaupi hyrnur, rýmast þær ekki
hetur en svo í ísskápnum, að
ég get aðeins keypt til eins dags
í einu. Aftur á móti get ég leik-
andi komið fyrir fernum til
þriggja daga í skápnum. Þetta
sparar mér margar ferðir í
viku í mjólkurbúðina. Sem
diæmi um vinsældir fernanna
get ég getið þess, að ég verð að
sæta lagi að koma á ákveðnum
tíma til að ná í þær. Þær
hverfa, jafnskjótt og þær koma
í búðina.
Ég vil að lokum skora á
Mjólkursamsöluna að auka
verulega framleiðslu mjólkur
í fernum, svo að ekki þurfi að
sæta lagi til þess að fá mjólk í
þessum vinsælu umbúðum.
Ennfremur vænti ég þess, að
mjólk í eins lítra fernum komi
ibrátt á markaðinn. Þær henta
betur í suma kæliskápa en
tveggja lítra fernur.
HúsmóSir í Vesturbænum“.
ÍC Björgunarstarf til
verndar íslenzkunni
R. G. skrifar:
„Hr. Velvalkandi.
Ég var að ljúka við lestur
pistils S.R.P. í þáttum yðar í
dag, sem hann netfnir „Mag-
artinn í hljóðvarpinu“. Furðu-
Jeg skrif og ósamngtjörn, að
ekki sé meira sagt. Fræðimenn
í íslenzkri tungu eru fengnir af
forráðamönnum útvarpsins tii
að tala um íslenzkt mál í því
augnamiði að leiðbeina um
meðferð tungunnar. Afleiðing-
in af því leiðibeiniingarstarfi
verður oft og tíðum sú — s>br.
ibréf S.R.P. og fjölmörg önnur
— að þessir fræðimenn verða
fyrir aðkasti og jafnvel að-
dróttunum um atvinnuróg og
ódrengskap. í þestsum pistli er
jafnvel langt og erfitt háskóla-
niám í íslenzkum fræðum gert
hálf broslegt og bendlað við
merkilegheit sbr. magartinn,
sem er ekki neimn smákalli
o.s.frv.
Vonandi verður það aldrei
talið ámælisvert að afla sér
staðgóðrar menntunar í ein-
ihverjum fræðum — íslenzkum
fræðum meðtöldum.
Öllum, sem þykir vænt um
móðurmái sitt, ætti að þykja
það mi'kill fengur að fá leið-
’beiningar um rétta meðferð
málsins. Það eru enn of margir,
sem skrifa í blöð og kom-a fram
d útvarpi og sjónvarpi, sem
'hvorki skrifa eða tala rétt mál,
að ekki sé talað um vandað mál
og fagurt.
Meðan svo er, er það alveg
óthjákvæmilegt að leiðrétta
villur og ramga málemeðtferð,
um leið og bent er á rétt og
ibetra orðaval. SMkt leiðibein-
ingarstarf er ekki ártás á þann
mann eða 'hinn, heldur hreint
og beint björgunarstarf. Að
bjarga íslenzkunni frá þeim
málvillum, amíbögum og slett-
um, sem úir og grúir af í miæltu
máli og rituðu er ekki einasta
gott verk, iheldur einnig mikið
þarfaverk.
í rauminni þarf að gera miklu
meira en gert er til verndar
isl. máli, og er ,þá sízt gert lítið
úr miklu starfi kennara og
uppalenda í móðurmáls-
kennslu.
Það þyrfti að vera til ein-
'hverskonar „hæstiréttur" tung-
unnar, sem gæti komið í veg
fyrir málspjöll eða það t.d. að
erlend tungumál séu látin
koma í stað íslenzkunnar í aug-
lýsingum fyrir almenning, eins
og á sér stað í kvikmiyndahús-
unum, en þar glyrnja auglýs-
ingar á erlendum m’álum í
eyrum gestanna í hléunum.
Blöðin eru að þessu leyti vand-
ari að virðingu sinni, þeirra
auglýsingar eru nær undan-
tekningarlaust á íslenzku, þó
mörg orðskrípin vaði þar uppL
Það þyrfti því að vera einhver
aðili -— einhver „hæstiréttur",
sem gæti tekið í taumana til
verndar málinu.
Norrænudeild háskólans og
hin væntanlega blaðamanna-
deild gætu áreiðanlega gegnt
ihlutverki sliks „hæistaréttar“,
að ógleymdum þeim Orðabók-
armönnum, sem myndu áreið-
anlega einnig reynast góðir
liðsmenn.
íslenzkuþættir útvarpsins
gegna ennþá veigamiklu hlut-
verki í verndun málsins og eru
þar af Ieiðandi meðal hins
þarfasta efniis, sem þar er flutt.
Það er því ekki gott verk að
gera þá menn tortryggilega,
sem af alúð og samvizkusemi
leggja sig fram um að bæta mál
okkar og fegra. Það ætti að
vera skylda okkar að leggja
þeim lið í þessu ræktunar-
starfi þeirra, þvd það er ekiki
einkamál fárra fræðimanna,
'heldur mál okkar allra að hlúa
að móðurmálinu eftir beztu
getu.
Með vi'nsemdarkveðju,
R. G.“.
• 6 VIKNA NAMSKEIÐ
• SNYRTINÁMSKEIÐ
• NÁMSKEIÐ FYRIR
SÝNINGARSTÚLKUR
OG FYRIRSÆTUR
• MEGRUN
KENNSLÁ HEFST
6. marz
TÍZKUSKÓLi ANDREU
MIÐSTRÆTI 7 SÍMI 1 9395
LITAVER
Plaslino kork extra
GREKStóVEGI 22 - Z4
SlMAR' 30280-32262
með kork undirlagi.
Nýtt gólf undraefni.
Gott verð
BLAÐBURÐARFOIK
OSKAST í effirtalin hverfi
Laufásvegur II.
Talið v/ð afgreiðsluna i sima 10100