Morgunblaðið - 27.02.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1968
5
Psfil
:
hýrar og elskulegar. Full-
trúj eldri kynslóðarinnar er
Kliásína Jónsdóttir, en hinn-
ar yngri Inga Tómasdóttir.
Við n'áðum tali al Ingu, þar
sem hiún er að fara í kaffi.
Hún segist kunna vel við
frystiihúsvinnuna og segir að
nú hafi verið vinna alla vik
una.
Og síðast hittum við Ram-
on R. Castro frá Coruna ó
norðvestur Spáni. Hann er
brátt búinn að vera hér á
landi í þrjú ár og kann vel
við sig. Hefir alltaf unnið
hjó ísibirninum. Gamall
starfsmaður segir okkur að
þetta sé einstaklega dugleg-
ur og viðkunnanlegu r útlend
ingur. Verkstjórinn lætur
einnig vel aif honum.
En við getum ekki haft
bollukaffið af frystihúsfólk-
inu og því höldum við á
brott vongóðir um að vinnu
friður megi haldast hjá
þessu starfsama fólki.
Spánverjinn
Ramon R. Castro
þessi ufsi væri utininn. Hann
er flakaður á Rússland og
Ameríku. Hann sagði þetta
mjög vænan og góðan ufsa,
sem sennilega væri veiddur
á Selvogsbanka, en ufsinn
þaðan væri jafnan góður. Og
svo bætti Guðmundur við
svona eins og í gamni:
— Ufsinn er svo sterkur
fiskur að það þarí talsverða
lagni til að gera skít úr hon-
um.
Guðmundúr sagði ennfrem
ur að síðasta hálfan mánuð-
inn hefði verði noíkkuð stöð-
ug vinna hjá frystihúsunum,
þó unnin aðeins dagvinna
og svo eftirvinna í 2 k!st.
og 15 mín. Þetta hefði nægt
fram til þessa til að ganga
frá þeim afla, sem borist
hefði.
Við eitt pökkunarborðið
hittum við tvær konur sem
eru fulltrúar bæði eldri og
yngri kynslóðarinnar. Það
er létt yfir stúlkuraum og rík
ir hin mesta kátína meðal
þeirra. Þær eru allar bros-
Borgfirzkur bóndi GuSjón Jónsson brýnir hnífinn.
Ufsinn hreinsaður og pakkaður
Erum bjartsýnir ef ekki
kemur verkfall
— Litið við á togarabryggju
og í frystihúsi
FRÉTTAMENN Mbi. brugðu
sér í gær niður á togara-
hryggju þar, aem verið var
að landa afla úr togaranum
Karlsefni og flytja ís um
borð í Júpiter, en alls lágu
þar þá fjórir togarar sem ým
ist voru að koma úr söluferð
eða að halda á veiðar.
Gert var ráð fyrir að
Karlsefni væri með 100-120
tonn af fiski m.a. stórum og
fallegum ufsa. í dag var Þor
móður goði væntanlegur með
150-180 tonn. Upplýsingar
þessar feragum við hjá Tog-
araafgreiðslunni. Annars
hafa verið hér litlar larad-
anir togara frá áramótum.
Flest skipanna hafa siglt
með aflann á erlendan mark
að. Nokkuð hefir einnig ver
ið hér umskipað af slöttum
yfir í togara, sem ekki hafa
verið með fullfermi og lafa
verið að halda í söluferðir.
Togararnir eru mesit á
heimamiðum um þessar
mundir.
Aflanum úr Karlsef.n var
skipt á frysti'húsin á Klrkju
sandi og ísbjörninn. Mjög
vænn uifsi var allstór hluti
aflan's.
Við brugðum okkur vest-
ur í ísbjörninn og hittum að
máli Guðmund Guðmunds-
son verkstjóra frá Mojm á
Kjalarnesi og fyrrum togara-
skips'tjóra. Hann sagði að
vinna hefði verið allgóð þar
í frystihúsinu að undan-
förnu. Þar vinna nú um 50
stúlkur og 40 karlmenn.
Sagi hann að ekki væri full
ur kraftur kominn á starf-
semi frysti'húsanna. í gær
kom fyrsti togarafarmu nnn
til frystihúsanna urn lengri
tima. Vertíðarbátar hafa
hinsvegar lagt upp hjá fs-
birninum um nokkurt skeíð,
þrír sem veiða í net og einn
sem rær með línu. Hef r afli
bátanna verið allgóður. eða
a.m.k. sæmi'egur. Togbátar
hafa hinsvegar lítið aílið.
Guðmundur sagðist vona
að þetta myndi ailt fara vel.
Það væri kannske kok-
hreysti, en hann sagði að
menn litu fremur björtum
augum á vertíðina, ef verk-
föll yrðu ekkh
Við spurðum hvernig
—
Inga Tómasdóttir t. v. og Klásína Jónsdóttir við vinnuborð-
í ísbiminum.
Aðalfundur Kaupmanna-
félags Isafjarðar
Kristján Tryggvason kosinn formaður
AÐALFUNDUR Kaupmannafé-
Prófmál um lögmæti
stóreignaskattsins
lags fsafjarðar var haldinn að
Mánakaffi föstudaginn 23. þ.m.
Varaformaður félagsins, Kristj-
án Tryggvason, setti fundinn og
stýrði honum. Bauð hann vel-
komna fil fundarins þá Sigurð
Magnússon, framkvæmdastjóra
Kaupmannasamtaka íslands og
Jón í. Bjarnason, ritstjóra
V erzlunartíðinda.
Varaformaður flutti skýrslu
stjórnarinnar en gjaldkeri fé-
lagsins Gunnlaugur Jónasson,
lagði fram endurskoðaða reikn-
inga félagsins. Er gengið var til
kosninga gat varaformaður þess
að þar sem fráfarandi formað-
ur, Jón Ö. Bárðarson, væri flutt
ur burtu úr byggðarlaginu gæfi
hann ekki kost á sér til endur-
kjörs. Þakkaði hann Jóni ö.
Bárðarsyni starf hans í þágu
Kaupmannafélags fsafjarðar, og
óskaði honum gengis í hinu nýja
framkvæmdastjórastarfi við á-
fengisútsöluna í Keflavík.
Formaður var kjörinn Kristj-
án Tryggvason, gjaldkeri Gunn-
laugur Jónasson, ritari Aðal-
björg Tryggvason. Meðstjórn-
endur voru kjörnir þeir: Ágúst
Leós og Ólafur Ólafsson, en end
urskoðendur Elías Pálsson og
Matthías Sveinsson. Fulltrúi í
fulltrúaráð Kaupmannasamtak-
anna var kjörinn Jón Ö. Bárð-
arson.
Að loknum aðalfundarstörf-
um flutti Sigurður Magnússon
ýtarlega skýrslu um uppbygg-
ingu, starfssvið og viðfaragsefni
Kaupmannasamtaka íslands.
Nýkjörinn formáður, Kristján
Tryggvason, þakkaði félags-
mönnum það traust, sem þeir
sýndu honum. Kristján kvað
verkefnin mörg sem vinna þyrfti
að, og sagði ísfirzka kaupmenn
ákveðna í því að fylgja þeim
fram til sigurs. Bæta þyrfti
þjónustuna við viðskiptavini
verzlananna, einnig yrðu stofn-
anir og fyrirtæki í Reykjavík að
bæta þjónustu sína við ísfirzka
kaupmenn.
Fundinn sóttu nær allir kaup-
menn á ísafirði, og fór hann hið
bezta fram. Að fundi loknum
voru kaffiveitingar og þakkaði
framkvæmdastjóri Kaupmanna-
samtakanna ísfirzkum kaup-
mönnum þá miklu stéttvísi sem
þeir sýndu og þann mikla á-
huga sem þeir hefðu á þeim
málefnum sem Kaupmannasam-
'tökin vinna að.
í FRÉTTABRÉFI frá Samein-
uðu þjóðunum er vitnað í nýút-
komið ársrit um byggingar-
skýrslur frá Efnahagsnefnd
Sameinuðu þjóðanna fyrir Evr-
ópu, en þær sýna að á árinu
1966 voru að meðaltali byggðar
7,9 íbúðir á þúsund íbúa. íslend-
ingar byggðu 8,6 íbúðir á
hverja þúsund íbúa.
FÉLAG stóreignaskattsgreiðenda
hélt fund að Hóte‘1 Sögu 19. þ.m.
Furadarstjóri var Hjörtur Hjart-
arson forstjóri og fundarritari
Leifur Sveinsson, lögfr.
Formaður félagsins, Póll
Magnússon, rakti sögu hinna
miklu 10 ára gömul mólaferla
út af stóreignaskattinum fró
1957. Á fundinum töluðu einnig
Svíar byggja flestar íbúðir í
hlutfalli við íbúafjölda eða 12,4
á hverja þúsund íbúa, næst kem
ur Þýzkaland með 10,1, þar
næst Niðurlönd með 9,8 og þá
Sovétríkin með 9,7. Önnur Norð-
urlönd voru um eða yfir meðal-
lagi í Evrópu: Danmörk 8,3,
Finnland 7,9, fsland 8,6 og Nor-
egur 7,7.
Gústaf A. Sveinsson, hæstarétt-
arlögmaður og Jón - Fannherg,
forstjóri.
Eftirfarandi ályktun var sam-
þykkt einróma á fundinum:
„Fundur Félags stóreigna-
skattsgjaldenda, haldinn 19.
febr. 1968 að Hótel Sögu, ályktar
eftirfarandi út af brétfum toll-
stjórans í Reýkjavík til gjaM-
enda, dags. 28. og 29. des. s.l.
„Ráðuneytisstjóri Fjármála-
ráðuneytisins hefur í samtali við
Gústaf A. Sveinsson, hrl., í dag
fallizt á að framlengja frest til
að ganga frá samningum um
vangoldinn stóreignaskatt, þar
til endanleg úrslit hafa fengizt
um lögmæti skattsins fyrir
uppboðsrétti og Hæstarétti með
flutningi tveggja prófmála,
enda verði þau mál flutt með
eins miklum hraða og unnt er.
Samkvæmt þessu ályktar
fundurinn að ráða gjaldendum
til að bíða úrslita og hafa sam-
ráð fyrir stjóm Félags stóreigna
skattsgjaldenda um aðgerðir
sínar í málinu.“
(Frá K. í.)
Island offan við meðallag
um íbúðarbyggingar