Morgunblaðið - 27.02.1968, Blaðsíða 7
MORGUTTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1968
7
Gunnar Matthíasson heiöraður
ÞORBJÖRN Karlsson, form.
íslendingafélagsins í Los Ang
eles Sendi Mbl. eftirfarandi
frétt:
Gunnar Matthíasson, sonur
þjóðskáldsins Matthíasar Joch
umssonar, sem góðkunnur er
meðal íslendinga sem dvalizt
hafa í Los Angeles, varð 85
ára 7. ágúst, s.l. í tilefni af-
mælisins héldu íslendingarn-
ar í Los Angeles Gunnan og
hans ágætu konu, Guðnýju,
Gunnar Matthíasson og frú Guffný,
Að lokn.u borðhaldi söfnuðust
veizlugestir í kringum Gunn-
ar og Guðnýju, og voru sung
in íslenzk ættjarðarlög fram
á nótt. en Gunnar er, sem
kunnugt er söngmaður mikill.
samsæti, þar sem meðfylgj-
andi miyndir voru teknar.
HÓfið sóttu yfir 40 manns.
Þorbjörn Karlsson, for-
maður Íslendingafélagsins í
Los Angeles talaði til afmæl-
islbarnsins og færði honum
peningagjöf frá viðstöödum.
Gunnar þakkaði fyrir sig, og
var unun að heyra hann fara
með lcvæði eftir föður sinn og
aðra á þrótfcmikilli íslenzku.
MENN 06
i MALEFN!
Gunnar Matthíasson fer meff
kvæffi eftir föffur sinn, Matt-
hías Jochumsson.
Gefin voru saman í hjónaband
í Álaborg hinn 13. jan. s.l. ung-
frú Kristín Lind og Eggert
Briem, stærðfræðingur. Heimili
þeirra er í Árósum. (Mynd úr
kirkju).
Þann 9. des. voru gefin saman
í hjónaband í Dómkirkjunni af
séra Óskari J. Þorlákssyni ung-
frú Sigrún Guðlmundsdóttir, og
Kristinn Bjamason. Heimili
þeirra er að Sunnuveg 27• Rvík.
(Studio Guðmundar Garða-
stræti 8 — Reykjaivík.
símá 20900)
Vísukorn
Aff lokinni doktorsvörn
Þú, Gunnar, varst alltaf svo
góffur viff mig,
ég giefflst yfir velgengni þinni
Nú heldur þú djarfur þinn
hamingjustig,
og hlýtur af frægffinni kynni.
Meff virffingu,
Lilja Björnsdóttir.
Gamalt og gott
Orðskviðaklasi
Offrskviffa-Klasi.
28. Umbreyting sú er í heimi,
annan tíma gnægð af seimi;
Fátækt stundum fer á loft.
Kóngr í dag, en dauðr á
morgun;
d'vínar brauðið, nóg
forsorgun.
Veraldar blíðan vöit er oft.
(ort á 17. öld.).
Áheit og gjafir
Minnimgargjafir til Hallgrims-
kirkju í Saurbæ
Orgelsjóði Hallgrímskirkju í
Saurbæ hafa borizt krónur 60-
595,00 til minningar um Arn-
finn Guðmundsson á Hrafna-
björgum, sem lézt af slysförum
við vinnu sína í HvaWirði hinn
29. janúar. Útför hans fót fram
frá Saurbæ hinn 6. febrúar að
viðsfcöddu á fimmta hundrað
manns, og er það meira fjöl-
menni en áður hefur sézt við
útfarir hér í sveitum.
Samkvæmt ósk aðstandenda
hins látna, voru þeir, sem
vildu minnast hans, beðnir að
láta Orgelsjóð Hallgrímskirkju
í Saurbæ njóta þess. Fyrir hönd
kirkjunnar þakka ég hinum
fjölmörgu, sem minntust hins
látna með gjöfum í orgelsjóð-
inn og bið þeim og ástvinum
hans blessunar Guðs.
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd,
19. febr. 1968.
Jón Einarsson,
sóknarprestur.
Sjálfsbjörg, landsisamband fatl
affra, þakkir af alhug eftirfar-
andi gjafir og áheit sem borizt
hafa v. byggingar Vinnu- og
dvala.rheimilis Sjálfsbjargar, á
árinu 1967.
LK. ábeit 200; Jónína Þórólfs-
dlóttir, Eskifirði, áheit 1500, Ás-
gerður Guðmundsdóttir 500;
Þórður Sigurjónsson Rvík 10.000,
Guðrún Guðlmundsd., Sólvangi,
Hafnartf. 100; Sigrún Þorbjöms-
dóttir, Skipasundi 42 og Ragn-
heiður Gissurardóttir 600; Sess-
elja 2000, Guðrún Karlsdóttir,
álheit 2785; Ragna Guðimunds-
dóttir, Sólvangi, Hafnarf. 250;
Sigurborg Kristjánsdóttir, Skúla
skeið 20, Hafnarf. 200; Sigur-
laug Einarsdóttir 400; Sigur-
sveinn D. Kristinsson, Óðinsgötu
11, 6.000; Minningargjöf um
Helgu Grímsd. og Kristin Jóns-
son, Ólafstfirði frá börnum
þeirra 30.000, Bryjólfur Þorsteins
son 100; Guðmundur Kristjáns-
son 200; Óskar Jónsson, Hafnar-
firði 1.000; Oddný 65; Sigríður
Árnadóttir, Túng. 17. Keflavík
100; Guðrún Brandsdóttir, Grett
isgötu, Rvík 1.000, V.H. & J.Þ.
500; Min'ningargj'öÆ um Kriistínu
Eggertsdótt'U'r frá mióður hennar
og systkinum 1500; Svava Sigur-
geirsdóttir 200; Helga Einars-
dóttir 420; Einar Kálfdánarson,
Höfn, Hornafirði 700; Magnús
Vilhjálmsson 1000; Ólafía Jóns-
dóttir, áheit 1500; Minningargjöf
um Sigrúnu H. Wíum, Höfn,
Hornafirði frá Snjólaugu Jóns-
dóttur, Höfn, Hornafirði 30.000;
Minningargjötf um Sigrúnu H.
Wkum, Höfn, Hornatfirði, frá
Guðnýju S. Eiriksdóttur, Höfn,
Hornafirði, 10.000; N.N. 200; Ofna
smiðjan h.f. Reykjavík 2.000;
Benedikt Sigvaldason, Rvík.
2.037,42; Þrír Svíar við Búrfells-
virkjun 1.831,40; N.N. 500; N.N.
20.000. Samtals krónur 129.388.92
Áheit og gjafir á Strandar-
kirkju afh. Mbl. NN 50; kona
100; KB 200; Regína 300; Ragn-
hildur Jónsdóttir 300; ómerkt
500; EJ 100; PÞ 20; sjómaður
100; E 50; Guðrún 100; SÓ 100;
SJ 500; NN 100; SM 1000; HV
100; gamalt 100; BÓÁ 100; ó-
rmerkt 25; JJ og HK 250; Ingi-
björg 100; GA 2000; EE 100;
GAA 500.
Sólheimadrengurinn afh. Mbl.
FB 500; S 1000; ónefndur 150.
Viet-Nam-söfnun Rauffa kross
ins afh. Mbl.:
JSJ 500; ÞB 500; Ragnhildur
Jónsd. 100; El. Bj. 200; NN 600;
SK 1.000; Eyjólfur 1.000; KJM
1.000; Unnur 500; Einar Sæm-
undss. 200; Órækja 1.000; Guð-
rún Guðmundsd. og fjölsk. 600;
Eygló og Trúmann 200; Ingi-
björg 100; NN 300; Jóna Jóns
100; Sigriður 500; JGB 300; JS
300; Ingibjörg 100.
Borðdúkadregill Diskaþurrkur.nar m. mynd um eru komnar aftur. Einn ig þurrkudregill. Þorsteins- búð, Snorrabraut 61 og Keflavík. Sumarbústaður við Þingvallavatn( ekki í Miðfellsl.) eða Álftav. ósk ast til kaups. Útb. 100—150 • þús. Tilb. merkt: .T’ing- vallavatn 2977“ send. Mbl.
Til sölu Bedford vörubifreið, smíða ár ’63. Uppl. í síma 1192, Akranesi. Ekta loðhúfur mjög fallegar á börn og unglinga. Kjusulag með dúskum. — Póstsendum, — Kleppsvegi 68, 3. h. t. v. Sími 30138.
Þvottavél til sölu ódýrt. Sími 50435. Loftpressur Tökum að okkur allt múr- brot, einnig sprengingar. Vélaleiga Símonar, sími 38544.
Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efini. — Sími 16806. Til sölu notað mótatimbur 7/8”x7”, um 2500 fet, l”x4”, um 1600 fet. Uppl. í síma 30575 á kvöldin, sími 23070 á dag- inn.
Til leigu ný 4ra—5 herb. efri hæð í tvíbýlish. við Grænutungu í Kópav. Bílsk. getur fylgt. Laus strax. Uppl. í síma 16768 og eftir kl. 6 38287. Trjáklipping Trjáklippingar — húsdýra- áburður. Þór Snorrason. Sími 18897.
4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 36240 eftir kl. 7. íbúð 4 herb., eldhús og bað til leigu í steinhúsi við Ný- lendugötu. Tilboð merkt: „2974“ leggist inn á Mbl. fyrir 1. marz.
Kvöldbamagæzla Ég gæti barnanna fyrir ykkur. Skemmtið ykkur vel. Sími 13877. Geymið auglýsinguna. Bólstmn, sími 10255 Klæðum og gerum við bólstruð Ihúsgögn. Úrval áklæða. Barmaihlíð 14, sími 10255.
Lób eðo hús óskast fyrir bilskúr
Starfandi bílasala óskar eftir athafnasvæði í borg-
inni, til leigu eða kaups.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Bílasala —
2978“.
Indlrel/
IVIatreiðslumaður —
smu rbrauðsda ma
Viljum ráða matreiðslumann og smurbrauðsdömu.
Störf þessi eru laus nú þegar eða mjög fljótlega.
Það fólk er eitthvað hefur stundað þessi störf, er-
Icndis mun að öðru jöfnu sitja fyrir.
Upplýsingar hjá yfirmatsveini kl. 14—16 í dag.
Sími 20600.