Morgunblaðið - 27.02.1968, Side 21

Morgunblaðið - 27.02.1968, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1968 21 I stjórn Málarameistarafélags Reykjavíkur eru nú þessir men n: Formaður Kjartan Gíslason, varaformaður Óskar Jóhannesson, ritari Guðmundur G. Einars son, gjaldkeri Einar Einarsson og meðstjórnandi Sigurður A. Björnsson. Málarameistarafél. R.víkur 40 ára ÁRIÐ 1927 voru sett lög um iðju og iðnað hér á landi, svo og um iðnaðarnám. Xóku iðnaðarmenn að skipa sér í félög eftir iðn. Málarameistarafélag Reykjavík- ur var stofnað 26. febrúar 1928 og er því 40 ára nú. Helzti hvata maður að þeirri stofnun var Einar Gíslason í fararbroddi 15 málarameistara. — Síðan hefur Einar verið gerður að heiðurs- félaga í félaginu. Fyrstu stjórn félagsins skip- uðu: Einar Gíslason, Ágúst Lár- usson og Helgi Guðmundsson. Fyrsta verkefni félagsins var að athuga stöðu og réttindi þeirra manna, er unnu að mál- araiðn hér í borginni, og reynt annaðhvort að mennta þá til- hlýðilega, er við þetta fengust, en að öðrum kosti að bægja þeim frá. Var þetta hvorttveggja í senn til að vernda félagsmenn, og viðskiptamenn þeirra. MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN Halldór Jónsson hf. Hafnarstræti 18 - Sími 22170. HOBART RAFSUÐUTRANSARAR Höfum aftur fyrirliggjandi hina vinsælu HOBART rafsuðutransara 180 amper Fylgihlutir: Rafsuðuhjálm ar, rafsuðutöng, jarðkló, rafsuðukapall, 20 fet, jarð- kapall 16 fet; tengill. R. GUDMUNDSSON 8 KVARAN Hl VÉ LAR . VERKFÆRI . IDNADARVÖRUI ARMULA 1«, REVKJAVÍK, SÍMI 3572. Síðan hefur nám og starfs- undirbúningur málara verið í föstum skorðum. Sífellt hefur þó félagið unnið að bættri mennt- un málara, og m.a. fengið hing- að erlenda sérfræðinga til að kenna hagnýt og listræn vinnu- brögð. Haustið 1944 var stofnaður málaraskóli við Iðnskólann, og sama ár Verðlaunasjóður próf- taka í málaraiðn. 1935 var fullsamin gjaldskrá, sem hlaut viðurkenningu við- komandi aðila, s. s. Arkitekta- félags íslands og Reykjavíkur- bæjar. ' Gjaldskrá þessi hefur síðan með eðlilegum breytingum verið í gildi. Félagið var stofnandi að Landssambandi iðnaðarmanna og eins að Iðnsambandi bygginga- manna. Félagið er í föstum tengslum við starfsbræður sína íbúð á Seltjamarnesi Til sölu sem ný 5 herb. um 120 ferm íbúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi við Miðbraut. Sérinngangur, sérþvottahús, frágengin lóð. TJtb. kr. 600 þús. sem má dreifast á marga mánuði. Skipti á minni íbúð í Reykjavík koma til greina. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764, kl. 9.30—12 og 1—5 e. h. Ljósastillingardeild Félags islenzkra bifreiðaeigenda að Suðurlandsbraut 10 verður lokuð fyrst um sinn vegna undirbúnings að opnun skoðunarstöðvar íélagsins. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Húsbyggjendur Einangrunarglerið frá okkur nýtur vaxandi álits. Kynnið ykkur verð og gæði. Bjóðum einnig einfalt gler og glerísetningarefni. GLERSKÁUNN SF. HÓLMGARÐUR 34. Reykjavik Sími 30695. TIL LEIGU í verzlunarhúsnæði okkar við Ármúla 8, er til leigu 100 ferm. skrifstofuhúsnæði cða til annarra nota. Skilrúm hafa ennþá ekki verið sett í húsnæðið, svo að væntanlegur leigutaki getur haft íhlutun um staðsetningu þeirra. Hægt er að fullgera plássið á einum mánuði. IJpplýsingar veitir Hilmar Fenger á venjulegum skrifstofutima. NATAN & OLSEN H.F. erlendis, sérlega þó á Norður- löndum, og er aðili að Nordiska málaremasterorganisationen síð- an 1949. Síðan hafa tvö þing þessara samtaka verið haldin hér á landi. Hefur þetta orðið íslenzkum meisturum til gagns. Sérstakt mun það og með mál- araiðn, að í henni hafa verið a. m. k. 5 konur hérlendis. 1951 hóf Jökull Pétursson, málarameistari, útgáfu tímarits- ins Málarans og er hann enn rit- stjóri þess. Tók félagið þegar við útgáfu þess árið eftir, og hefur það haldizt síðan. í til- efni 40 ára afmælisins er gefið út vandað hátíðablað. Afmælis- ins var minnzt af félagsstjórn með síðdegisveizlu í húsi Lands- sambands iðnaðarmanna á mánu dag, en aðalhátíðin fyrir félags- menn verður haldin 1. marz að Hótel Sögu. Keflavík Til sölu s'tór 4ra herb. íbúð við Hringbraut í Keflavík. Lág útborgun. Skipti á íbúð í Reykja- vík koma til greina. FASTEIGNASALAN, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Siglfirðingar / Reykjavik og nágrenni Árshátíðin verður haldin í Lídó laugardaginn 2. marz og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Fjölhreytt skemmtiatriði. —- Dans. Aðgöngumiðar seldir í Tösku- og hanzkabúðinni á Skólavörðustíg. NEFNDIN. Frá Valhúsgögn Ármúla 4 SVEFNBEKKIR Útb. 1000 kr. og 1000 á mán. SVEFNSTÓEAR — — SKRIFBORÐ — — — _____ KOMMÓÐUR — ______ SÓFABORÐ — ______ SÓFASETT, margar gerðir, tJtb. kr. 4000 og 1500—2000 á mánuði. Valhúsgögn Ármúla 4 — Sími 82275. 2ja—5 herb. íbúðir Til sölu eru skemmtilegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðir í sambýlishúsi á góðum stað í Breið- holtshverfi. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tré- verk i ágúst n.k. og síðar. Sameign fylgir frágengin. Ágætt útsýni. Tvennar svalir. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Sanngjarnt verð og hagstæðir gr eiðsluski Imál ar. Ath. Lánsumsóknir til Húsnæðismálastjórnar þurfa að hafa borizt fyrir 15. marz n.k. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu við kjör stjórnar, varastjórnar, trúnaðar- mannaráðs, varamanna 1 trúnaðarmannaráð, endur- skoðenda og varaendurskoðanda fyrir árið 1968. Tillögur þurfa að hafa borizt skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 16 eigi síðar en kl. 11 f.h. fimmtu- daginn 29. fehrúar 1968. Tiliögum þurfa að fylgja meðmæli 100 fullgildra félaga. Reykjavík, 27. 2. 1968. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.