Morgunblaðið - 27.02.1968, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1968
Eins og kunnugt er selur Rauði Kross íslands merki til fjárþfl-
unar fyrir starfsemi sína á öskudaginn hvert ár. Þannig afla flest
Rauða Kross félög fjár til líknarstarfsemi m.a. Danski Rauða
Krossinn, en myndir sýnir Jens Otto Kragh, fyrrv. forsætisráð-
herra Danmerkur kaupa RK-merki á götu í Kaupmannahöfn í
fyrra.
Merkjasala RKl
á morgun
Á MORGUN, öskudag, er hinn
árlegi fjáröflunardagur Rauða
Kross íslands um land allt, og
munu deildir hans annast merkja
sölu, hver á sínu svaeði, auk
margra einstaklinga, þar sem
deildir eru ekki starfandi. Allir
peningar, sem safnast fyrir
merkjasölu, skiptast á milli deild
anna og Rauða Kross íslands,
renna til hjálparstarfs félagsins.
Hjálparsjóður R.K.Í. hefur það
hlutverk að hjálpa fljótt og vel,
áður en tími hefur kunnizt til
Brattelie
kemur til
*
Islands
TRYGVE Brattelie, formaður
norska Verkamannaflok'ksins,
feemiur til iandsins núna í vik-
unni. Mun hann sitja afmælis-
hóf Alþýðuflofefesfélags Reykja-
vfkur n.k. föstudag.
Brattelie varð formaður
Verkaimann-aflokksins 1965, þeg
ar Ejna-r Gerhardsen dró si-g í
hié. Brattelie á að bafei langan
starfisferil innan flofeks síns.
H-ann naut ekki mikillar skóla-
göngu en er sjálfmenntaður
maður. 1940 var hann þegar
feoonmn í fremstu röð foringja
Verkamannaflokksins, orðinn
ritari hans. Þjóðverjar viku hon
um þó brátt úr embætti og 1942
var hann teki-nn fastur og flutt
ur til Þýzkalan-ds í fanga-búðir
þar. Að stríðinu loknu tók
Brattelie við ritara-embættinu
að nýju og litlu síðar feosinn
varaformaður flokfesins. Hann
var kosinn á þing 1950 og
gen-gdi ráðherrastörfum í mörg
ár, lengst sem fjármálaráðherra.
Trygve Brattelie hefu-r komið
rDokkrum sinnum til íslands og
á hér fjölda vina.
sérstakrar fjársöfnunar. Skjót
hjálp í neyðartilfellum kemur
yfirleitt að meiri notum en sú,
er seinna berst. Rauði Kross fs-
lands hefur því staðið fyrir að-
sttoð við bágstadda erlendis fyrir
beiðni Al'þjóða Rauða Krossins,
t.d. á jarðsfej'álftasvæðum og nú
í Vietnam, auk þess sem hann
hefur stutt fjölskyldur, ‘ er hafa
orðið fyrir sérstökum óhöppum
innanlands.
Mer-fejasalan á rnorgun er til
ágóða fyrir Rauð-a Kross-starfið
almennt, og verður merkjasalan
með sarna sniði og undanfarin
ár. Hundruð námsmeyja úr
Kvennasfeólanum í Reykjavílk,
Húsm-æðraskólanum í Reykj arvik
og fleiri hafa á liðnum áru-m
annast stjórn á sölu merkjanna
á útsölus’töðum víðsvegar um
borgina; og svo munu þær einn-
ig gera á mor-gun. Þúsundir
barn-a selja merkin og sýna mik-
inn og góðan vilja og veita ómet-
anlega hjálp við starfið.
Foreldrar eru vinsamlega beðn
ir að hvetja börn sín til merkja-
sölu, og koma á útsölustaðina,
sem taldir eru hér á eftir, á ösku
dagsimorgun kl. 9.30. Bömin fá
10% sölulaun. Foreldrar ættu
umfram allt að minna börnin á
að vera hlýlega klædd.
AÐSTOÐIÐ MANNÚÐAR-
STARF RAUÐA KROSSINS —
KAUPIÐ MERKI DAGSINS
Afgreiðslustaðir:
Austurbær A:
Fatabúðin, Skól-avörðustíg,
Silli og Valdi, Háteigsv. 2, Axels
búð, Barmalhlíð 8, Sunnutoúðin
(Lí-dó) Skafta-hl'íð, Suðurvér,
Stigatolíð, Lyngás, Safamýri, Bið
skýlið v/Háaleitis'braut, Matlhús-
ið, Borgargerði 6, Breiðagerðis-
skólinn.
Austurbær B:
Skúlasfeeið, Skúlagötu 54,
Verzl. Elís Jónss-onar, Kirkju-
teig 5, Laugarneskjör, Laugar-
nesv. 116, Lau-garásbíó, Verzl.
Búrið, Hjallavegi 6, Bbrgarbóka-
safnið, Sóltoeimum 27, Vogaskól-
inn, ÞvottaJhúsið Fönn Langholts
veg 113.
Vesturbær:
Skrifstofa R.K.Í., Öldugötu 4,
Efn-alaug Vestuhbæjar, Vestur-
gö'tu 35, Melaskólinn (Kringlan),
Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42,
Verzl. Vesturbær, Fálfeagötu,
KRON, Skerjafirði, SÍS (Gefj-
unn/Iðunn), Austurstræti.
Seltjamarnes:
Mýraitoúsaskólinn.
Árbæjarhverfi:
Árbæjarkjör.
Til sölu
2ja—3ja herb. íbúð á 2. hæð
við Hraunteig. Suðursvalir.
2ja herb. ný íbúð við Hraun-
bæ.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Hofteig. Sérinngangur.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg. Þvottahús á hæð
inni.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Eskihlíð.
5 herb. ný efri hæð við Holta
gerði. Teppalögð með fal-
legum innréttingum. Sérinn
gangur og hiti. Geymsla á
hæðinni. Bílskúrsréttur.
Einbýlishús, um 147 fer-m.
auk bílskúrs í Austurbæ
Kópavogs. Selst fokhelt eða
tilbúið undir tréverk.
2ja—5 herb. íbúðir í smíðum
í Breið-holti og Hraunbæ.
Teikningar á skrifstofunni.
FASTEIGNASALAB
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI é
Símar 16637 — 18828.
Heimas.: 40863 og 40396.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
Raðhús (endahús) til-b. undir
tréverk og fullgert utan-
húss. Fokheld efri hæð,
stærð 138,6 ferm., verð kr.
625 þús.
2ja hæða einbýlishús vestast
í Vesturbænum. Húsið er
ekki fullgert. Tilboð óskast.
Einbýlishús í Silfurtúni. í hús
inu eru fimm svefnherb.,
stór stofa og fleira.
Einbýlishús á Flötunum í
Garðahreppi. Stærð 130
ferm. og þar að auki tvö-
faldur bílskúr. Húsið er full
gert að utan.
Tvær 3ja herb. hæðir, fokheld
ar í Suðurbænum.
Nánari upplýsingar á sferif-
stofu-nni.
Guðjón Steingrímsson
hrl.
Linnetsstíg 3, Hafnarfirði,
sími 50960, kvöldsími sölu-
manns 51066.
Hefl til sölu m.a.
2ja herb. íbúð við Blómvalla-
götu. íbúðin er á annarri
hæð, í góðu standi, og getur
verið laus í byrjun apríl
eða eftir samkomulagi..
4ra herb. íbúð við Vitastíg.
íbúðin getur verið laus fljót
lega. Væg útborgun.
Raðhús við Kaplaskjólsveg.
Húsið er í byggingu, og er
nú tilbúið undir tréverk,
það er á þremur pöllum og
talið um 165 ferm. Útborgun
getur verið væg.
Parhús í Kópavogi. Á fyrstu
hæð eru stofur og eldhús,
en á annarri svefnherb. og
bað. Getur verið laust fljót-
lega. Góðir greiðsluskilmál-
ar.
Fokhelt raðhús í Árbæjarhv.
Húsið er um 130 ferm., og
selst eins og það er, eða
múrhúðað.
BaEdvin Jiinsson hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545.
BLÓMAÚRVAL
Gróðrarstöðin við
Miklatorg
Sími 22822 og 19775.
IMAR 21150 ■ 21370
Höfum góða kaupendur að
íbúðum af öllum stærðum,
sérstaklega óskast 2ja—3ja
herb. góð íbúð, helst í Hlíð
unum eða í Vesturborginni.
3ja—4ra herb. íbúð í Hlíðun-
um, eða í Háaleitishverfi.
Til sölu
2ja herb. glæsiieg íbúð í há-
hýsi við Austurbrún.
2ja herb. kjallaraíbúð með nýj
um innréttingum í steinhúsi
við Hverfisgötu með sérhita
veitu. Útb. aðeins kr. 200
þús.
3ja herb. risíbúð í Kópavogi.
Fremur lítil, teppalögð, vel
um gengin á mjög góðum
stað. Verð kl. 475 þús. Útb.
200 þús.
3ja-4ra herb.
lúxusíbúð, 96 ferm. í háhýsi
við Hátún.
4ra herb.
glæsileg ítoúð í Heimunum.
Góð kjör.
4ra herb. góð rishæð við
Drápuhlíð. Mjög góð kjör.
4ra herb. rishæð við Sigtún.
Vel umgengin.
4ra herb. hæð við Skipasund
með sérinngangi, góð kjör.
Einbýlishús með 3ja toerb.
góðri íbúð við Bústaðaveg
ásamt iðnaðarhúsnæði, um
160 ferrn. glæsilegur blóma-
og trjágarður, um 5000 fer-
metrar erfðafestulóð. Góð
kjör.
Hveragerði
Ein-býlishús í smíðum, 130
ferm. Góð kjör.
AIMENNA
FASTEIGMASAIAN
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150 -21370
Sími
14226
Til sölu
2ja herb. íbúð við Digranes-
veg í Kópavogi, stór bílskúr
meðf.
3ja herb. nýstandsett íbúð við
Víghólastíg, bílskúrsréttur.
3ja herb. ný íbúð við Sævið-
ar-sund, bíls'kúr meðfylgj-
andi.
3ja herb. nýstandsett íbúð við
Mjóuhlíð.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Drápuhlíð.
3ja herb. íbúð við Hringbraut
í Hafnarfirði, sérlega hag-
stæðir greiðsluskilmálar.
4ra herb. íbúðá við Háaleitis-
braut.
4ra herb. íbúð við Ásbraut í
Kópavogi.
5 herb. 130 ferm. hæð í timb-
urhúsi við Kleppsveg. Laus
nú þegar. Lítil útborgun.
5 herb. íbúð við Hraunbæ.
Útb. 500—600 þús.
5 herb. ibúð við Hvassaleiti,
bílskúr meðf.
Raðhús við Móaflöt.
Einbýlishús við Su-nnuflöt.
Fokheld einbýlishús og garð-
hús í Árbæjarhverfi.
Fokhelt einbýlishús í Kópa-
vogi.
Fokhelt rað'hús á Seltjarnar-
nesi.
Fasteigna. og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27 - Sími 14226
FASTEIGNASALAN
GARÐASXRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð á 1. ha^5 við
Hri-ngbraut.
3ja herb. rúmgóð og vönduð
íbúð við Hverfisgötu, hag-
kvæmir greiðsl-uskilmálar.
3ja herb. hæðir við Laugar-
n-esveg, Sólheima, Ljós-
heima, Stóragerði og Lyng-
brekku.
4ra herb. hæðir við Guðrún-
argötu, Ljósheima, Sól-
beima, Stóragerði, Reyni-
hvamm og Kársne-sbraut.
5 herb. hæðir við Ásvallagötu,
Grettisgötu og Auðbrekku.
Einbýlishús við Smáragötu,
Njálsgötu, Hlíðargerði,
Digranesveg og Víðihvamm.
Einbýlishús við Langholtsveg,
3ja herb., stórum kjallara.
Góð lóð.
r
I smíðum
3ja herb. hæð í Kópavogi.
Raðhús í Fossvogi og Sel-
tjarnarnesi.
Einbýlishús við Hagaflöt og
í Arnamesi.
Eignaskipti
4ra herb. hæð við Ljósheima
í skiptum fyrir 4ra—5 herb.
íbúð í Hafnarfirði.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
16870
Til sölu m.a.
Höfum kaupanda að 2ja
herb. eða einstaklings-
íbúð í Kleppsholti eða
nágrenni. Há útborgun.
2ja herb. íbúðir á 1., 2.
og 3. hæð við Hraunbæ.
Vægar útborganir.
3ja herb. íbúð á 1. hæð
við Laugarnesveg. Suð-
ursvalir. Frágengin lóð.
3ja herb. íbúð á 4. hæð
í háhýsi við Sólheima.
3ja herb. vönduð kjall-
araíbúð við Rauðagerði.
Sérhiti.
3ja—4ra herb. risíbúð í
Vogunum. Sérhiti. Suð-
ursvalir.
4ra herb. íbúð á 4. hæð
við Háaleitisbra-ut. Sér-
hiti.
4ra herb. endaí-búð á 2.
hæð við Kleppsveg. Sér
þvottaherb. á hæðinni.
Skipti á 3ja herb. íbúð
möguleg.
1 KÓPAVOGI
2ja herb. nýleg íbúð á
2. hæð. Suðursvalir.
3ja herb. næstum full-
gerð íbúð á 1. hæð. Bíl-
skúr. Allt sér.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
IA usturslræti 17 (Silli & Valdi)
Pagnar Tómasson hd/. simi 24645
sö/umaður fasteigna:
Stefán J. fíichter sfmi 16870
kvöldsimi 30587