Morgunblaðið - 27.02.1968, Page 28
ÍHEIMILIS □[
IILIITIILIU TRYGGING -H^y-
ALMENNAR TRYGGINGARP
rÓSTHUSSTHÆTI 9 SlMI 17700
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRUAR 1968
INNIHURÐIR
í landsins
mesta urvali
SIGURÐUR ELÍASSON HF.
AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI.
Kjaradeilan til sátfasemjara:
hreindýrabyggi
Flugslysin tvö
Egilsstöðum, 26. febrúar.
BRUGÐIÐ hefur til betri veðr-
áttu hér eystra og er hláka um
allar sveitir. Er jörð sem óðast
að koma undan fönn og svellum,
svo að betur horfir nú um hag-
lendi fyrir hreindýr. Eins eru
bændur fegnir þessari veðra-
breytingu, því að fé hefur vart
komið út hér um mestallt Hérað
síðan um áramót, þó að hvergi
hafi heyrzt talað um fóðurskort.
Vegir eru tölu'vert Thiálir og á
þeim er talsverður krapi. Þó er
faert um allar sveitir og niður á
firðina, nema vegurinn til
Seyðisfjarðar, sem er ið
vanda iokaður yfir vetrar-
mánuðina. Sigurður Júlíusson
heldur uppi samgöngum við
Seyðisfjörð á snjóbílnum og
gengur mjög vel. Kunna Seyð-
firðingar vel að meta þá þjón-
ustustarfsemi. — HA.
V ÖRU SKIPTA J ÖFNUÐURINN
í janúar var óhagstæður um
234,3 millj. kr. Flutt var inn
fyrir 446,8 millj. kr, þar af 51,7
millj. vegna Búrfellsvirkjunar,
en út fyrir 212,5 millj. kr.
í janúar í fyrra var vöru-
skiptajöfnuðurinn óhagstæður
um 183,8 millj. kr.
Tölur inn- og útflutnings 1967
eru reiknaðar á því gengi, sem'
gilti fyrir 24. nóvember 1967, en
tölur 1968 eru miðaðar við það
gengi, sem tók gildi þann dag.
Ekki hefur enn verið tekinn í
skýrslu neinn innflutningur
vegna byggingar álbræðslu í
Straumsvík.
RANNSÓKN stendur enn yfir á
flugslysinu á Reykjavíkurflug-
velli, er bræðurnir tveir, Júlíus
og Gísli Tómassyni létust, mánu-
daginn 19. fehrúar. Á laugardag
voru sérfræðingar enn að tína í
sundur vélina og rannsiaka hana
hlut fyrir hlut. Bræðurnir tveir
verða jarðsettir á miðvikudag.
Málað hefur verið yfir skrá-
setníngarmerki Skymaster-flug-
vélarinnar, er rann út af flug-
brautiinni á 'hálku 13. febrúar og
var eign Flugmlálastjórnar
Bandaríkjanna. Öll tæki, er nýti-
leg voru úr henni hafa verið
send vestur um haf, en ekki var
Loftferðaeftirlitinu kunnugt um
það hvað gert yrði við sikrokk-
inn. Rannsókn þessa slyss imun
lokið og kom ekkert mýtt fram.
Hreyflarnir munu ekki íhafa haft
útlbúnað til þess að unnt væri að
hemla með þeim og 'þess vegna
fór sem fór.
Aðeins um 40 af 130 félögum ASl
með 16 þús. af 30 þús. félögum
— hafa boðað verkfall
Fjölmenn launþegafélög hafa enga
ákvörðun tekið um verkfallsaðgerðir
SKV. upplýsingum, sem Mbl.
aflaði sér í gær hafa rúmlega
40 verkalýðsfélög víðs vegar
um land boðað til verkfalls,
flest frá 4. marz n.k. en sum
frá 5. eða 6. marz, hafi samn-
ingar ekki tekizt fyrir þann
tíma. í þessum rúmlega 40
verkalýðsfélögum eru um 16
þús. félagsmenn, en þess skal
getið, að aðildarfélög ASÍ eru
um 130 með rúmlega 30 þús-
und félagsmenn. Það lætur
því nærri, að aðeins um
þriðjungur aðildarfélaga ASI
hafi boðað verkfall og að um
helmingur af heildarmeðlima
tölu ASÍ sé innan þessara
verkalýðsfélaga.
Ljóst er, að mörg fjölmenn
aðildarfélög Alþýðusamibandsins
hafa ekki boðað verkföll og má
þar nefna Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur, sem telur um 4000
meðlimi en ekkert aðildarfélag
Landssambands ísl. verzlunar-
manna hefur boðað verkfall
fram til þessa. Af öðrum verka-
Jýðsfélögum, sem ekki hafa boð-
að verkfall má nefna Landssam-
band vöruibílstjóra, Málarafélag
Reykjavíkur, Múrarafélag
Reykjavíkur, Félg ísl. rafvirkja,
Ekki mikil
veikindi
í borginni
MBL. spurðist í gær fyrir um
það hjá borgarlækni, Jóni Sig-
urðssyni, hvort mikið væri um
vei'kindi hér í borginni. Kvað
hann það ekkLvera. Dregið hefði
úr inflúensunni í síðustu viku
sem aldrei hefur orðið mögnuð
hér. Hvorki hafa tilfellin verið
mjög mörg né sjúkdómurinn
þungur. Að öðru leyti væri bara
kvef í bænum, og aðeins dreifð
tilfelli af öðrum sjúlkdómum.
Iðju, félag verksmiðjufólks á
Akureyri og Iðju í Hafnarfirði.
Skv. upplýsingum sáttasemjar-
ans á Vestfjörðum, Hermanns
Guðmundssonar í gær, hafði
honum þá engin tilkynning bor-
izt um verkfall af hálfu verka-
lýðsfélaga á Vestfjörðum. Ekki
er heldur vitað um verkfallsiboð-
anir á Suðurnesjum.
Vísað til sáttasemjara
í gær var ihaldinn samninga-
fundur með fulltrúum deiluað-
ila og náðist þar enginn árang-
ur en ákveðið að ví'sa málihu til
sáttasemjara ríkisins, Torfa
Hjartarsonar.
Verzlunar- og skrifstofufólk
Landssamband isl. verzlunar-
Framhald á bls. 27.
Um helgina hlýn-
aði um allt land
Búizt v/ð flóðum og vegatálmunum
UM HELGINA hlýnaði verulega
og náðu hlýindin til landsins
alls, en upp úr miðri sl. viku
var farið að hlýna um vestan-
vert landið. Hlýindunum fylgdi
rigning sunnanlands og vestan,
en úrkomulaust hefur verið fyr-
ir norðan.
Vegagerð ríkisins var ekki í
gær kunnugt um að vatnavext-
ir hefðu eyðilagt vegi, eða "of-
ið í þá s'körð, nema við Laxá í
Hreppum, þar sem áin rauf
skarð í Hrunamannaveg við
brúna. Hins vegar óttast Vega-
gerðin að vatnavextir geri nuk-
inn usla á Suðurlandi, í Árnes-
og Rangárvallassýlum í nótt
kólni ekki til muna.
Veðurstofan gerir ráð fyrir
svipuðu veðri fram í miðia
viku, suðlægri átt og úrkomu.
Hefur hiti verið upp í 10 stig
fyrir norðan og 7-8 stig fyrir
sunnan.
Vegagerðin varar við því að
fljótt geta vegir rofnað. Fréttar.
Mbl. á Seldóssi tjáði blaðinu í
gærkvöldi, að ört hefði vax'ð
í Ölfusá í gær, áin verið að
ryðja sig. Væri því ekki ólík-
legt að bæir yrðu umflotnir
vatni í nótt.
Að öðru leyti er færð sæmiieg
um landið. Fært er um Bosgar-
fjörð, Snæfellsnes og Dali og
trúlega verður opnað til Akur-
eyrar í dag. Frá Patreksfirði
er fært tiil Bíldudals og suður
á Rauðbsand og nú er ætlunin
að opna yfir Kleifanheiði fil
Barðastrandar.
Óbreytt ástand er á Austur-
landi. Oddsskarð er nú fært.
Uppskipun úr togaranum Karlsefni við togarabryggjuna í
Reykjavik í gær. Ljósm. Ól.KM.
Síldveiöin er mjög léleg
27 bátar hafa fengið frá 4
lestum upp í 489 lestir
SÍLDVEIÐARNAR sunnanlands
hafa verið fádæma lélegar að
undanförnu, að því er Þórir
Guðmundsson hjá Fiskifélagi ís-
lands tjáði Mb. í gær. Aðeins
27 bátar hafa fengið afla og er
hann hjá sumum hverjum mjög
lítUl. Enn vantar upplýsingar
um afla bátanna, er voru að
veiðum við Færeyjar og er því
heildarmyndin ekki fullkomin.
Vitað er um allt að 10 báta, er
alls engan afla hafa fengið við
Færeyjar, en alls munu um 40
bátar hafa leitað þangað. Sam-
Rofar til
I
*
Ohagstæour
vöruskipta-
jöfnuður
kvæmt upplýsingum, sem kunn-
ar eru, hafa bátamir fengið allt
frá fáeinum tonnum upp í 500
tonn.
Svo sem kunnugt er, hefur
verið bannað að veiða á því
svæði, sem Suðurlandssildin
heldur sig, frá og með næstu
mánaðamótum og fram í ágúst
Bann var í gildi á þessu svæði
í fyrra, en gilti þá ekki nema
fram í maí. Svæði þetta nær frá
Hrollaugseyjum og allt vestur
í Jökuldjúp. Afli bátanna á
þessu svæði í fyrra var 43.460
lestr, þegar frá er talin rým-
un. í þessari tölu er innifalinn
um 30 þúsund lesta afli er
fékkst fyrir Austurlandi, en nú
er afli þar hverfandi.
Nokkrir bátar fengu fyrir
skömmu afla í Norðursjó og
seldu þeir í Þýzkalandi. Þórir
bjóst við því að síðustu bátarn-
ix á Suðurlandssíld fari nú yfir
í loðnuveiði, en af loðnu voru
í gær komin á land um 8000
tonn, þar af nálega helminguir
til Vestamannaeyja. í fyrra var
loðnuveiðin um 100 þúsund
lestiir. Illa horfir nú um þessi
mál vegna verkfallsboðunar.
Eftirtalin 27 skip hafa fengið
afla frá áramótum og eru tölurn-
ar samkvæmt þeim upplýsing-
Framlhald á bls. 17.
Togarasölur
TOGARINN Surprise seldi í
Cuxlhaven i gær 221 lest fyrir
149.402 mörk. Aðaluppistaða
farmsins var ufsi. Ferð skipsims
er góð, en markaðurinn hefur
oft og tiðum verið betrd en nú
er.
Síðar í vi'kunni munu tveir
togarar selja í Englandi, Röðull
í dag og Sléttbakur á morgun.