Morgunblaðið - 27.02.1968, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1968
Síml 114 75
HÆÐIN
MGMaodSEVENARIS ptssent KENNETH HVMAITS ProducTnn 'stering
SEAN CONNERY
...more dangerously alive than ever!
Spennandi og vel gerð ensk
kvikmynd.
í SfcÉN 2K/U R TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
MÆEMMEEB
FliGLARNIR
ROD TAYLOR JESSICATANOY
SUZANNE PLESHETTE -SOlPPTHEDREN
kr 1» tttMI HUNTEJt * HJKO HnCMCOCK • A
Spennandi og afar sérstæð
amerísk litmynd. Ein frægasta
og umdeildasta mynd hins
gamla meistara Alfred Hit-
chcock’s.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki í
lagi. — Fuilkomin bremsu-
þjónusta.
Stiflling
Skeifan 11 - Sími 31340
rEIAGSLÍF
íþróttafélag kvenna.
Aðalfundur félagsins verð-
•ur haldinn þriðjudaginn 5.
marz kl. 8,30 á Café Höll.
Stjórnin.
SAMKOMUR
Samkomuhúsiff Zion,
Austurgötu 22, Hafnarfirði.
Vakningarsamkoma í kvöld
kl. 20,30. Verið öll hjartan-
lega velkomin.
Heimatrúboffiff, Hafnarf.
Fundur
í stúkunni Verðandi nr. 9.
Dröfn nr. 55, verður haldinnn
kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu.
Inntaka. — Æffstitemplar.
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
’i, Grettisgötu 8 II. h.
Símí 24940.
TONABIO
Simi 31182
iSLENZKUR TEXTI
(„Hallelujah Trail“)
Óvenju skemmtileg og spenn-
andi, ný amerísk gamanmynd
í litum og Panavision. Myndin
er gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra John Sturges. —
Sagan hefur verið framhalds-
saga í Vísi.
Burt Langcaster,
Lee Remick.
Sýnd kl. 5 og 9.
★ STJÖRNU pf h
SÍMI 18936 iJiU
Briiin yfir Kwai fljótið
Sýnd kl. 9.
Hneykslið
í kvennaskólamim
B
Bráðfyndin og bráðskemmti-
leg ný þýzk gamanmynd með
Peter Alexander.
Sýnd kl. 5 og 7.
Danskur texti.
Jóhann Ragnarsson, hdl.
málaflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4 _ Sími 19085
í DAG
OG Á
MORGUN
SÍÐUSTU DAGAR
BÖKA-
MARKAÐSINS
Bókaverzlun
(SAFOLDAR
Nýkomnor
innihurðir í
eik
Samvolin spónn, mattlakk-
affur til afgr. af lager
Verff affeins kr. 32,00
Hurðir og panel hf.
Hallveigarstíg 10 - Sími 14850
Á veikum þræði
PARAMOUNT PICTURES .
POITIER BANCROFT
SlfNDER
IHRÍEAD
mmj}
Efnismikir og athyglisverð
amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Sidney Poitier,
Anne Bancroft.
Blaffaummæli:
I>að er sumt fólk, sem ekki
les nema fyrstu setningar
greina. Ég ætla að gera því
greiða og segja strax að eng-
inn skyldi að óþörfu missa af
þessari mynd. Þessi mynd á
heima í fremstu röð kvi'k-
mynda, bæði fyrir leik, hand-
rit og aðra gerð.
Mbl.
íslenzkur tenti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í
)J
f
ÞJODLEIKHUSID
^síattíshuífúu
Sýning miðvikudag kl. 20.
ÍTfllSKUR
STHÁHATTUH
Sýning fimmtudag kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ
BILLY LYGARI
Sýning fimmtudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20. Sími 1-1200.
FÉLAG ÍSLENZKRA
f LJmIhljömustarmanna
ÓÐINSGÖTU 7.
IVHÆÐ
. .. . OPIÐ KL. 2—5
' '"?J- SlMI 20 2 55
'Ufuequ.m a llslonar múóíl.
RACNAR JONSSON
hæsta é*tarlögmaffur
Lögfræffistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. - Símj 17752.
Kvöldsími 38291
Fjaðrir, fjaffrablöff, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerffir bifreiffa
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180
jTURBÆJfll
Bfln SimV 1 /3 84 RBH
Dætnr
næturinnnr
(Nihiki no mesuinu)
Mjög spennandi og viðburða-
rík, ný, japönsk kvikmynd er
fjallar um „hið Ijúfa líf“ í
Tokíó. — Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFELAG
REYKÍAVÍKUR'
Indiánaloikur
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Næst síffasta sýning.
Sumarið 37
eftir Jökul Jakobsson.
Leikmyndir: Steinþór Sig-
urffsson.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Frumsýning miðvikudag
kl. 20,30.
UPPSELT
2. sýning föstudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Hárskernstólnr
ódýr og góff var
Verff frá 7.300.00
Sýnishorn fyrirliggjandi
Halldór Jónsson hf.
Hafnarstræti 18, sími 22170.
Aprentuhu límböndin
Allir litir.
Allar breiddir.
Statív, stór og lítil.
Kar! M. Karlsson &Co.
Karl Jónass. . Karl M. Karlss.
Melg. 29. . Kóp. . Sími 41772.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Sírni 11544.
Hrollvekjandi brezk mynd í
litum og cinema-scope, gerð
af Hammer Film. Myndin
styðst við hina frægu drauga-
sögu Makt myrkranna.
Christopher Lee,
Barbara Shelly.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075, 38150.
Vofan og
blaðamaðurinn
Amerísk gamanmynd í litum
og Cinema-scope, með hinum
fræga gamanleikara og sjón-
varpsstjörnu Don Knotts í að-
alhlutverkL
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Fjölbreytt
námskeiðohuld
á vegum Stjórnunarfélags fs-
lands á tímahilinu marz—apríl
næstk.
Væntanlegur er til landsins
Mr. Donald F. Lane frá Int-
ernational Management Comp
any, U.S.A., til aff kenna á
vegum Stjórnunarfélags ís-
lands.
Haldin verffa eftirfarandi nám
skeiff:
1. Skipulag og framkvæmd
fundarhalds innan fyrir-
tækja.
2. Kostnaffareftirlit og aff-
gerffir til kostnaffarlækkun-
ar.
3. Markaffsmál og sölustjórn-
un.
4. Stjórnun launamála, starfs.
mat o. fl.
5. Skýrsluhald: Skipulagning,
söfnun, varzla og mlfflun.
6. Stjórnskipulag fyrirtækja.
Nánari upplýsingar í sima
Stjórnunarfélags fslands 82930
ÞORFINNUR EGILSSON
héraffsdómslögmaffur
Málflutningur - skipasala
Austurstræti 14, sími 21920.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu