Morgunblaðið - 27.02.1968, Side 10
iO
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1968
Ferðamálaráðstef na Akureyrar '68
Akureyri, 23. febrúar.
Fyrsta ferðamálaráðstefnan,
sem Akureyrarbær hefir boðað
til, var sett að Hótel KEA kl2.30
í dag. Bjarni Einarsson, bæj-
arstjóri, setti ráðstefnuna, bauð
gesti velkomna og tilnefndi Val
Arhþórsson, fulltrúa, fundar-
stjóra. Fundarritarar voru
Gunnar Áranson og Gunnlaugur
P. Kristinsson.
Ráðstefnuna sátu nær fimmtíu
manns, flest menn, sem láta sig
ferðamál og ferðamannaþjónustu
skipta eða vinna að þeim málum
og eiga hagsmuna að gæta. Þátt-
takendur voru bæði frá Akur-
eyri og öðrum stöðum á land-
inu.
Fyrsti ræðumaður var Bjarni
Einarsson, bæjarstjóri, og ræddi
hann um skipulagningu Akur-
eyrar með tilliti til ferðamála.
Gat hann þess fyrst að Akur-
eyri væri stærsti þéttbýliskjarni
landsins utan höfuðborgarsvæð-
isins og eini staðurinn á Norður-
lemdi, sem gert gæti tilkall til
heitisins höfuðstaður Norður-
lands. Samt sem áður stæði Akur
eyri enn höllum fæti gagnvart
Reykjavík á ýmsum sviðum.
Akureyri, 22. febrúar.
STEINDÓR Steindórsson skóla-
meistari boðaði fréttamenn á
sinn fund í dag til að skýra
þeim frá eldvarnakerfi, sem sett
'hefir verið upp í sikólahúsinu.
Einnig voru á fundinum Sveinn
Tómasson, slökkviliðsstjóri,
Gunnar Steindónsson, elidvama-
eftirlitsmaður, Þórður Gunnars-
son, umboðsmaður Brunabótafé-
lags fslands, og Sigtryggur Þor-
bjömsson, forstjóri Raforku h/f,
sem annaðist uppsetningu tækj-
anna.
Skólameistari gat þess fyrst,
að frá upphafi hefði verið brýnt
fyrÍT nemendum að fara var-
lega með eld, þar sem húsið er
úr tirnbri, enda hefði þar aldrei
orðið eldsvoði, en nokkrar
minnilháttar íkviknanir. Fyrstu
tvo áratugina, eða fram til 1922,
var húsið þó hitað með kola-
ofnum, sem skálapiltar kyntu
sjálfir og olíulamipar voru not-
aðir til ljósa. Frá því fyrir 1940
og fram til sl. vors voru vöku-
menn á verði hverja nótt, enda
bjuggu allir heimavistarnemend-
ur í húsinu fram undir 1950 og
því mikið í húfi. Nú búa um 30
nemendur í skólahúsinu auk
fjölskyidu ráðsmanns.
Fyrir röskum tveim árum
vakti Gunnar Steindórsson at-
hygli á, að til voru örugg og
íhentug viðvörunarkerfi um of-
hitun, og hóf Þórarinn Björns-
son skólameistari þegar viðræð-
ur um val og kaup á nauðsyn-
legum tækjum við Sveinbjörn
Sigurðsson ,rafmagnstæknifræð-
ing, sem síðan pantaði tækin frá
L. M. Ericson í Svfþjóð. Nokkur
dráttur varð á afgreiðslu þeirra
tfrá hinu sænska sölufirma,
þannig að þau komu ekki til
landsins fyrr en í desemfoer
1966. Raforka h/f tók að sér að
setja þau upp, og var því ver'ki
lokið vorið 1967.
Viðvörunarkerfið hefir raf-
magn frá Rafveitunni, en ef það
bregzt af einhverjum ástæðum,
tengist kerfið sjálfkrafa við raf-
víkur stendur yfir um þessar
mundir. Tefldar hafa verið þrjár
umferðir og eru þeir Jóhann
Sigurjónsson og Haukur Angan-
týsson efstir með 3 vinninga
hvor. Jóhann Þórir Jónsson er
þriðji í röðinni með 2Vz vinning.
Einn erlendur gestur, færeyski
skákmeistarinn Rúbek Rúbek-
sen, teflir sem gestur á mótinu.
Hann hefur staðið sig fremur
En á ýmsan hátt hefir Akur-
eyri góða aðstöðu til að vera
miðstöð ýmissar starfsemi á Norð
urlandi svo sem samgangna, ekki
sízt flugsamgangna. Benti bæjar
stjóri á góðan flugvöll og hlut-
fallslega mikinn gistihúsakost
sérstaklega.
Þá gat bæjarstjóri þess, að í
athugun væri að koma hér upp
umferðamiðstöð fyrir fólksflutn-
inga— og vöruflutningabíla
Kvaðst hann vona, að fram-
kvæmdir drægjust ekki mjög
lengi. Hefði málið verið rætt
nokkuð í nefndum Akureyrar-
bæjar, en stuðningur ríkisvalds
ins væri nauðsynlegur, þegar að
því kæmi.
Þá ræddi Hermann Sigtryggs-
son, íþróttafulltrúi Akureyrar-
bæjar, um Akureyri sem mið-
stöð vetraríþrótta. Hann lýsti
þeim mannvirkjum, sem komið
hefir verið upp til þess að búa
í haginn fyrir íþróttamenn, eink
um skíðamenn. Lýsti hann m.a.
Skíðahótelinu í HlíðarfjaUi,
tveimur togbrautum í nágrenni
þess, tveim húsum ofarlega 1
fjallinu, sem kölluð eru stromp-
hlöður. Til kenfisins fóru um
1000 m af leiðslum. 140 skynj-
arar eru víðs vegar um húsið,
aTlstaðar þar sem talin er
minnsta hætta á, að eldur geti
komið upp, jafnvel inni í fata-
skápum. Skynjararnir gefa við-
vörun, ef hitinn verður óeðlilega
mikill, ýmist 50° C eða 70° C
eftir loftlhæð og öðrum aðstæð-
um. Þá taka bjöllur að hringja
um allt hús, en þær eru 10 alls.
Jafnframt kvikna ljós á töflu í
anddyri, og er þar hægt að sjá,
hvaðan boðin hafa komið. Auk
þess eru víða bjöllu/hnappar,
sem þrýsta skal á, ef vart verð-
ur elds, áður en hitinn er far-
inn að orka á skynjarana.
Fyrsti maður, sem verður var
eldhættu frá kerfinu, skal
hringja í einhvern af fjórum
handvirkum talsímum, sem eru
í beinu sambandi við slökkvi-
stöðina. — Viðvörunarkerfið
kostaði uppsett rösk 200 þús.
krónur. Eftirlit með uppsetningu
hafði af skólans háifu Gunnar
Steindórsson .— Þá má geta
þess, að handslöikkvitækjum
hefir verið stórlega fjölgað, og
brunaæfingar eru haldnar a.m.k.
tvisvar á vetri.
Nú fyrir skömmu um miðnæt-
urskeið, várð smávægileg bilun
í kynditæki, svo að hiti leitaði
sikyndilega út úr því. Ekki var
um neina íkviknun að ræða.
Samstundis fór viðvörunarerfið
í gang og vakti alla í húsinu
nema einn pilt, sem þurfti að
vekja. Slökkvi'lið bæjarins var
komið að húsinu eftir 3 mínútur.
Síðan hafa verið settar enn hljóð
sterkari bjöllur í samband við
kerfið til frekara öryggis.
Má segja, að eins traustlega
hafi nú verið séð fyrir eldvörn-
um í þessu aldna og verðmæta
húsi og nokkur tök eru á og
allt hafi verið gert ,sem í mann
legu valdi stendur til að tryggja
öryggi þeirra mörgu, sem þar
hafast við að staðaldri.
illa, gert jafntefli í fyrstu um-
ferð við Hermann Ragnarsson,
en tapað fyrir þeim Gylfa
Magnússyni og Sigurgeiri Gísla-
syni í 2. og 3. umferð. Þátt-
takendur í þessu móti eru 14
og teflt eftir svissneska kerfinu
svonefnda, þ.e. efstu þáfttakend
ur leiða saman hesta sína í
hverri umferð og þá um leið
þeir neðstu.
ur og Strýta, og loks stólalyftu
þeirri, sem nú í vetur var vígð
í Hlíðarfjalli. Þá rninnti hann á
, að fyrir tveimur árum hefði
stjórn ÍSÍ tilnefnt Akureyri
sem miðstöð vetraríþrótta, eink
um vegna þeirra mannvirkja,
sem að framan er getið, en einn-
ig vegna óvenjulega hagstæðra
landfræðilegra skilyrða.
Þá nefndi Hermann skauta-
svell Akureyrarbæjar á íþrótta-
vellinum og æfinga— og keppn-
issvæði Skautafélags Akureyrar
á Krókeyri. Engu að síður hvað
Hermann mjög skorta nýtízku-
legt skautasvæði, svifbraut frá
Strompi og upp á brún Hlíðar-
fjall og ýmislegt fleira.
Hermann taldi öll þessi mann-
virki mjög stuðla að auknum
ferðaimtannastraumi til Akureyr
ar, en þó mætti koma betra sniði
á þau mál með sameiginlegu á-
taki allra þeirra aðilja, sem að
ferðamálum vinna, svo sem gisti-
húsa, skemmtistaða, flugfélaga
s.fl. Ekki taldi hann réttlátt eða
eðlilegt, að bæjarsjóður Akur-
eyrar stæði einn straum af þeim
kostnaði, sem af frekari fram-
kvæmdum leididi enda hefði
hann lagt út stórfé á undan-
förnum árum til að koma málum
í það horf, sem þau væru nú í.
Að lokinni ræðu Hermanns
var drukkið kaffi í boði bæjar-
stjórnar Akureyrar. Þá var les-
ið símskeyti til ráðstefnunnar
frá Ferðamálaráðil
Síðan tók til máls Ingólfur Ár
mannsson, forstjóri L og L. Ak-
ureyri. Hann ræddi um viðhorf
ferðamanna til Akureyrar og
hvað Akureyringar og aðrir geta
gert til að laða þá hingað og
láta þeim geðjast að dvölinni.
Hingað til hefðu sundurleitir
einstaklingar fengizt við ferða-
mannaþjónustu, en æskilegra
væri, að samtök og samvinna
tækist með þessum aðiljum. Þá
væri hægt að veita betri þjón-
utut og bæta úr þekkingarskorti
og þjálfunarlegri t.d. með nám-
skeiðum, sem efnt yrði til með
samvinnu allra aðilja, Þá yrðu
ferðamenn ánægðari og straum
ur þeirra ykist.
Akureyringar verða að finna
eftirsóknarverð viðfangsefni
handa ferðafólki, meðan það
dvelst í bænum og vera færir
um að sýna ferðafólki sitthvað
óvenjulegt og sérstætt. Skapa
þarf einhvern draum væntan-
legs ferðamanns, hafa áhrif á
þann draum og sjá um, að hann
geti rætzt. Vekja þarf athygli
á Akureyrir erlendis með skipu-
lögðum áróðri og reyna síðan
að standa við gefin fyrirheit.
Síðasti framsögumaður var
Gunnar Árnason, kaupmaður
Rakti hann sögu Ferðamálafél-
ags Akureyrar, sem fyrrum starf
aði af miklum þrótti og studdi
að mörgum málum, lét m.a hefja
smíði Skíðahótelsins og leggja
þangað akfæran veg. Fram-
kvæmdastjóri þess var fyrstu ár
in Hermann Stefánsson, en síðar
Karl Friðriksson, þar til hann
fluttist úr bænum. Nokkuð hef-
ir starf þessa félag daprazt hin
síðari ár.
Gunnar minntist síðan á sitt-
hvað, sem ferðamálafélagið gæti
unnið að, svo sem útgáfu— og
upplýsingastarfsemi, sem mjög
þyrfti að auka. Þá væri hægt að
hafa áhrif á ferðaáætlanir
skemmtiferðaskipa, þannig að
farþegar þeirra gætu komið hér
við, stanzað í bænum og kynnzt
honum. Einnig mætti halda ýmis
konar alþjóðleg mót, til dæmis
siglinga— og sjóstangaveiðimót,
og á sviðum margs konar útilífs.
Gunnar hvatti að lokum fund-
armenn til að endurvekja Ferða-
málafélagið og sameinast um að
fá því ný verkefni, sem mörg
voru mjög aðkallandi.
Að framsöguerindunum lokn-
um hófust almennar umræður,
sem voru mjög fjörugar, og
komu ræðumenn víða við. Að
lokum voru samþykktar noikkr-
ar tillögur og ályktanir, sem
verða birtar síða '
Frú Jakobína Mathiesen lét af
formennsku eftir 26 ár.
Sjálfstæðiskvennafélagið Vor-
boðinn í Hafnarfirði hélt aðal-
fund sinn í Sjálfstæðishúsinu
mánud. 19. febr. s.l. í upphafi
fundarins gaf formaður félagsins
frú Jakobína Mathiesen, skýrslu
yfir störf þess s.l. ár sem að
vanda voru fjölþætt og m.a., var
haldið hátíðlegt 30 ára afmæli
félagsins s.l. ár. Þá gat form.
um þátttöku Vorfooðakvenna
á ýmsum vettvangi utan félags-
ins og þakkaði þeim velunnin
störf. Að lokinni skýrzlu form.
las gjaldkeri, frk. Maria Ólafs-
dóttir reikninga félagsins. Áður
en gengið var til stjórnarkostn-
inga baðst formaður eindregið
undan endurkjöri og gerði til-
lögu um, sem formann, frú Lauf-
eyju Jakobsdóttur og var hún
einróma kjörin.
Meðstjórnendur voru kjörnir:,
Maria Ölafsdóttir, Helga Guð-
mundsdóttir, Sigrún Þ. Mathie
sen, Friðrikka Eyjólfsdóttir,
Guðríður Petersen og Elín Jós-
efsdóttir. f varastjórn þærÁst
hildur Magnúsdóttir, Sesselja
Erlendsdóttir, Sólveig Eyjólfs-
dóttir, Anna Elíasdóttir og Her-
dís Guðmundsdóttir.
band íslands víðtæka gagnaöfl-
un m.a. frá Noregi, Danmörku,
Svíþjóð, Frakklandi, Þýzka-
landi, Bretlandi, Sovétríkjunum
og Bandaríkjunum, um efni og
fyrirkomulag kynferðisméla-
frœðslu, hvorutveggja innan
fræðslukerfis viðkomandi landa
svo og um annað skipulagt
fræðslustarf í þessum efnum. í
vetrarbyrjun hafði skritfstofu
ÆSÍ borizt allmikið efni, margt
mjög athyglisvert. Skipaði ÆSÍ
þá nefnd til athugunar á þessum
gögnumi og til að gera frumdrög
að tillögum um fyrirkomulag og
efni þessarar fræðsTui hér á
landi. í netfndinni eiga sæti:
Skúli Möller stýrimaður, sem er
formaður nefndarinnar, Jón Þ.
Hallgrímsson læknir, Sigrún
Karlsdöttir félagsráðgjafi, séra
Sigurður H. Guðjónsson, Sigurð-
ur B. Þorsteinsson stuid. med.,
Sólveig Jónsdóttir hjúkrunar-
kona og Örnólfur Thorlacius
menntaskólakennari.
HEILDARAFLI landsmanna
fyrstu tíu mánuði ársins 1967
nam 809,367 tonnum, og er það
262,657 tonnum minna en á
sama tíma árið áður.
Fyrstu tíu mánuði ársins 1967
nam togarafiskur 64.149 tonn-
uim, en bátafiskur 745,149 tonn-
unx Siíldaratflinn var 401,476
kjörinn formaður.
Þá fór og fram kosning í ýms-
ar nefndir á vegum félagsins.
Er stjórnarkosningu var lokið
tók hinn nýkjörni form. frú
Laufey Jakobsdóttir, við fundar-
stjórn og flutti um leið ávarp
til fráfarandi formanns, frú Jak-
obínu Mathiesen og þakkaði
henni mikið og heilladrjúgt starf
í þágu Vorboðans frá stofnun
hans, en frú Jakobína stýrði
stofnfundinum, sat í stjórn og
hefur verið form. Vorboðans s.l.
26 ár, auk þess gegnt fjölmörg-
um trúnaðarstörfum á vegum
Sjálfstæðisflokksins. Auk for-
manns fluttu þaikkir þær frú
Jakiofoína, María ólafsdóttir, Elín
Jósefsdóttir og Sólveig Eyjólfs-
dóttir. Frú Jakobína þakkaði
ræðukonum, sínum fyrrverandi
meðstjórnendum, svo og Vorboða
konum öllum fyrir mikið og gott
samstarf, og órofa tryggð fyrr
og síðar. Árnaði hún hinum ný-
kjörna formanni og stjórn Vor-
boðans allra heilla í störfum.
Þá var sezt að kaffidrykkju
og síðan spiluðu konur Bingo.
Fundurinn var fjölsóttur að
vanda og í alla staði hinn á-
nægjulegasti.
fyrir fræðsluyfirvöld um fyrir-
kiomulag og efni kennslu fyrir
hina ýmsu aldursf!okka auk
efni kensluhandtbókar fyrir kenn
ara. Þá mun nefndin einig at-
’huga h'vort ástæða er til að gefa
út leiðfoeining'abækling fyrir for
eldra, um hvernig þeir geti bezt
frætt börn sín, á mismunandi
a'dursskeiðum, rum ýmig undir-
stiöðuatriði þessara miála. Nefnd-
in mun at'huiga fleixi atriði, svo
sem útgátfu upplýsingafoæklings
fyrir unglinga, sem komnir eru
upp fyrir vissan aldur o.fL
Hér er um mjög viðamikið
starf að ræða, sem kretfst ná-
kvæms og yfirvegaðs undirfoún-
ings, og er tillagna frá nefnd-
inni því líklega ekki að vænta
fyrr en í fyrsta lagi nk. haust.
Telu-r stjórn Æskulýðssamfoands
íslnds hér um að ræða mjög
veigamikið mál, sem ekki verði
lengur dregið að rannska skipu-
lega.
(Frá Æskulýðssamfoandi íslands)
tonn og 97,165 tonn af loðnu bár
ust á land.
Fyrstu tíu mánuði ársins 1966
nam togarafiskur 54,716 tonn-
um, en bátafiskur 1,017,309 tonn
um. Sdldaratflinn var þá 626,138
tonn, en 124,934 tonn af loðnu
biárust á land.
NýtteldvarnakerfiíMA
— Sv. P.
Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur
BOÐSMÓT Taflfélags Reykja-
Aðnlfundur Sjólfstæðiskvennn-
félngsins Vorboðinn‘ í Hafmpiirði
IMefnd ÆSÍ gerir tillögur
um kynferðismálafræðslu
Á S.L. vori hóf Æskulýðssam-
Nefndin mun leggja tillögur
Heildaraflinn
262.657 t.minni
— fyrstu 10 mánuði 1967