Morgunblaðið - 27.02.1968, Blaðsíða 2
*
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1968
Verkfall heimilað í Eyjum með
þriggja atkvæða meirihluta
- effir ítrekuð fundarhöld og 3 atkvœðagreiðs/ur
SKV. upplýsingum sem Mbl.
aflaði sér frá Vestmannaeyj-
um í gær, hefur forustumönn
um Verkalýðsfélagsins þar
gengið erfiðlega að fá sam-
þykkta vcrkfallsheimild í
Verkalýðsfélaginu. Eftir ítrek
uð fundarhöld og 3 atkvæða-
greiðslur tókst loks að ná
fram þriggja atkvæða meiri-
AÐ undanförnu hefur verið
skrifað mikið í blöð um brott
hvarf Runólfs Guðjónssonar,
framkvæmdastjóra hjá Mal-
bikun h.f. af landinu og það
jafnframt gefið í skyn að
Runólfur hafi hlaupizt af
landi brott til Suður-Afríku.
Mbl. ræddi í gær við Runólf,
þar sem hann var staddur í
Jóhannesarborg og spurði
hann um málið. Hann sagði:
— ÞsS v ai. löng-V. -j.'itað
áður en ég lagði upp í þetta
ferðalag, að ég ætlaði utan.
f fyrstu ætlaði ég með kunn-
ingja mínum, en varð að
hætta við, vegna þess að ég
varð að gera grein fyrir skuld
um aðallega í Samvinnubank-
anum. Setti ég þar tryggingu
gagnvart Malbikun h.f. og
mætti í skiptarétti.
— Ég hef þegar greitt
mikla fjármuni fyrir hluta-
hluta fyrir tillögu um heim-
ild til verkfallsboðunar-
Fundur var boðaður í Verka-
lýðsfélaginu sl. laugardag og
mættu aðeins 11 félagsmenn á
þeim fundi. Var þá ákveðið að
fresta fundinum til sunnudags
og tókst þá að fá 36 félagsmenn
á fund, en á þeim fundi gengu
16 menn í félagið. Við fyrstu
atkvæðagreiðslu um heimild til
verkfallsboðunar var tillagan
félagið og tekið á mig per-
sónulega ábyrgð þess vegna.
Hvað viðkemur skrifum um
að ég hafi ógilt vegabréf, get
ég upplýst að vegabréf mitt
er gefið út rétt eftir áramótin
og er í fullu gildi.
— Það hefur komið í ljós,
að staða fyrirtækisins er alls
ekki eins slæm og ýmsir vilja
vera lóta. Ég er alveg hissa
á þessum skrifum og sannast
það að alltaf er skrifað um
það sem illa fer, en hitt látið
liggja í láginni.
— Þá vildi ég taka það
fram, að Hilmar Kristjáns-
son ræðsmaður hér hefur
verið mér og öðrum íslend-
ingum, sem hér eru á ferð
ákaflega hjálpsamur og
finnst mér hann vel að ræðis-
mannstitilinum kominn .
Morgunblaðið ræddi í gær
Fram'hald á bls. 27.
felld með jöfnum atkvæðum, 12
gegn tólf. Forystumenn verka-
lýðsfélagsins voru ekki ánægðir
með þessa niðurstöðu og endur-
tóku atkvæðagreiðsluna með
þeim hætti að fyrst skyldu
standa upp þeir sem fylgjandi
væru verkfállsboðun, en siðan
þeir sem væru á móti. Þó stóðu
upp 17 fundarmanna, en 15 voru
á móti. Enn voru forustumenn
félagsins óánægðir með niður-
stöðuna og ákváðu að þriðja at-
kvæðagreiðslan skyldi fara
fraim. Fór hún fram með þeim
hætti að fundarmenn skiptu sér
í salnum eftir afstöðu til máls-
Sauðárkróki, 26. febr.
AÐALFUNDUR Krabbamieins-
félags Skagafjarðar var hald-
inn á Sauðárkróki 2il. febr. 1968.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa flutti Ólafur Sveinsson
yfirlæknir erindi um störf og
árangur þeirra leitarstöðva, sem
Krabbameinsfélag Skagafjarð-
ar fyrst allra slíkra félaga úti
á landi hefur starfrækt í Sjúkra
búsinu á Sauðárkróki.
Frá því að starfið hófst í
maí sl. hafa verið skoðaðar 306
komur. Starfið er unnið í sam-
vinnu við leitarstöð Krab'oa-
meinsfélags íslands.
í skýrslu fonmanns kom það
fram, að félagar eru nú 753 og
er því Krabbameinsfélag Skaga
fjarðar eitt fjöimennasta krabba
meinsfélag á landinu.
Tekjur félagsins á árinu voru
auk árgjalda rausnarlegar gjaf
ir frá einstaklingum. Min-ningar
spjöld Krabbameinsfélags fs-
ins og greiddu þá 19 atkvæði
með og 16 voru á móti, «n 1 sat
hjá. Félagsmenn í Verkalýðsfé-
laginu eru um 230.
Verkakvennafélagið Snót í
Vestma-nnaeyjum hefur boðað
tii f-undar n.k. fimmitudag og
imun sá fundur m.a. fjalla um
atvinnum-ál, verðlagsbreytingar
og lagabreyti-ngar.
f fjölmörgunn verkalýðsfélög-
um víðs vega# um land hefur
verkfall verið álkveðið af litlum
hópi manna. Þannig var verk-
fall t.d. ákveðið á 15-20 manna
fundi í verkalýðsfélaginu á
Siglufirði, en í því félagi miunu
vera um 600 félagsmenn.
í verkalýðsféla-ginu á Sel-
fossi var verkfall samiþykkt á
20 manna fundi, en félagsmenn
þar eru á annað hundrað.
lands eru seld á 3 stöðum í hér-
aðinu.
Erindreki Krabbameinsfélags
íslands, Jón Oddgeir Jónss'm
flutti kveðjur frá stjórn Kra-bba
meinsfélag íslands og þaikkaði
Framhald á bls. 27.
efnir til umræðufundar nk.
fimmtudagskvöld hinn 29. febrú
ar um efnið: „Eru verkföll úr-
elt?“ Fundurinn verður haldinn
í Sigtúni við Austurvöll og hefst
kl. 8.30 e. h.
Frummælendur verða þeir
Sveinn B. Valfells, forstjóri,
Sveinn Björnsson, forstöðumað-
ur Iðnaðarmálastofnunar ís-
Ferry Gebhardt.
Píonóleikori
ó Akureyri
Akureyri, 26. febrúar.
f DAG, þriðjudag, mun þýzki
píanóleikarinn Ferry Gebhardt
halda tónleika í Borgarbíói á
Akureyri. Hann er aðalkennari
í píanóleik við Tónlistarháskól-
ann í Hamborg og nemandi hins
heimsþekkta Edwin Fischher.
Á efnisskrá hans eru verk eft-
ir Handel, Mozart, Beethoven,
Schumann og fleiri heimskunna
höfunda og etýður eftir Chopin.
Miðasala er í Bókaverzluninni
Huld. Tónlistarfélag Akureyrar
sér um móttökur fyrir Gebhardt
og hvetur styrktarfélaga sína og
aðra tónlistarunnendur til að
fjölmenna á tónleika þessa á-
gæta listamanns. — Sv. P.
lands (IMSÍ) og Jón Hannibals-
son, hagfræðingur. Að ræðum
þeirra loknum verða frjálsar um
ræður.
Ráðgert er, að á fundinum
verði m.a. fjallað um verkföll
fyrr og síðar — og þá reynslu,
sem af þeim hefur fengizt.
Öllum er heimill aðgangur að
fundinum, bæði félagsmönnum
og öðrum.
Er hissa á öllum
þessum skrifum
— segir Runólfur Guðjónsson,
framkvæmdastjóri
í Skagafirði er eitt fjöl-
mennasta krabhameins-
félagið á landinu
Eru verkföll úrelt?
Umrœðufundur Stúdentafélagsins um efnið
STÚDENTAFÉLAG Reykjavíkur
Makarios forseti Kýpur
MAKARIOS, erkibiskup og
forseti Kýpur, fæddist í þorp-
inu Ano Panagja við rætur
Trúdosfjallanna á Vestur-
Kýpur árið 1904 og var skýrð-
ur Mikhail Kristódúlú Músk-
os. Faðir hans var fátækur
og ómenntaður fjárbóndi. —
Þrettán ára gamall gekk
sveinninn í klaustur og var þá
þegar ákveðinn í því að verða
prestur. Hann sýndi strax á
æskuárunum, að hann bjó yfir
sterkum persónuleika og góð-
um gáfum.
Eftir vistina í klaustrinu
var Makarois sendur til
Aþenu til þess að nema guð-
fræði og meðan hann dvaldist
þar, sótti hann einnig fyrir-
lestra í lögfræði. Eftir að
hann hafði verið vígður 1946
og hlotið núverandi nafn sitt,
fékk hann styrk frá Alkirkju-
ráðinu til náms í Boston í
Bandarík’unum, þar sem
hann lagði bæði stund á guð-
fræði og þjóðfélagsfræði.
Einn af kennurum hans þar
hefur líkt honum við hinn
kunna negraleiðtoga, dr. Mart
in Luther King: „Framkoma
þeirra beggja var sérstaklega
ljúfmannleg og kurteis. Þeir
voru báðir frábærir náms-
menn“.
Makarois var kjörinn bisk-
up 35 ára gamall og tveimur
árum síðar varð hann erki-
biskup. Hann fór brátt að berj
ast fyrir sameiningu Kýpur og
Grikklands og var það Bret-
um, sem ráðið höfðu Kýpur
síðan 1878, síður en svo að
skapi. Jafnframt hóf hreyf-
ingin EOKA undir stjórn
gríska höfuðsmannsins Griv-
asar skæruhernað og skemmd
arverk á eynni. Þótt Makari-
os yrði aldrei sannaður að
beinu samstarfi við hermdar-
verkamennina, neitaði hann
þrákelknislega að fordæma
ofbeldið, enda töldu margir
hann standa á bak við EOKA.
UTAN UR HEIMI
Loks þótti Bretum nóg kom
ið og fluttu Makarios í út-
legð til Saycelles-eyja. En
brottflutningur Makariosar
frá Kýpur varð ekki til þess
að draga úr ósköpunum þar.
Þrátt fyrir návist 30.000
brezkra hermanna, gerðu
vopnaðir Kýpurbúar, sumir
þeirra tæplega af barnsaldri,
eyjuna að sannkölluðu viti
morða og hermdarverka. —
Brezkir hermenn og eiginkon-
ur þeirra voru skotin í bakið.
Kýpurbúar, sem voru Bret-
um hollir, voru settir á svart-
an lista og markaðir dauðan-
um.
Morðöldunni linnti ekki
fyrr en brezk stjórnarvöld
létu undan almenningsálitinu
heima fyrir og . erlendis og
létu flytja Makarios aftur til
Kýpur. Síðan var setið á rök-
stólum í tæp tvö ár til þess
að koma saman London-Ziir-
ich-sáttmálanum. — Makarios
var kjörinn forseti Kýpur
með yfirgnæfandi meirihluta
atkvæða í desember 1959 og í
ágúst 1960 hlaut eyjan fullt
sjálfstæði.
Kýpurbúar gátu þó ekki lif
að saman í sátt og samlyndi
nema rúm þrjú ár, því að þá
hófust viðsjár með grískumæl
andi og tyrkneskmælandi
mönnum á eynni. Deilur milli
þeirra hafa síðan stöðugt
blossað upp og orðið orsök
stórfelldra stjórnmáladeilna
milli annarra rikja. Þannig lá
við styrjöld milli Grikklands
og Tyrklands sl. haust, en þá
réðust grískumælandi menn á
þorp tyrkneskra manna á
Kýpur og drápu tugi fólks.
Afleiðingin varð sú, að Tyrk-
ir hótuðu að setja her á land
á Kýpur til verndar tyrk-
neskuæmlandi fólki þar, en
það hefði vafalítið leitt til
styrjaldar við Grikki. Á síð-
ustu stundu tókst þó að miðla
málum, aðallega fyrir at-
beina Cyrus Vance, sérstakt
sendimanns Johnsons Banda-
ríkjaforseta og Manlio Brosi-
V
Makarios erkibiskup og forseti Kýpur í hópi skólabarua.
Kirkjan hefur mikil áhrif á Kýpur og sjálfur hlaut Makarios
menntun sína í æsiku í klaust irskóla.
os, aðalframkvæmdastjóra
Atlantshafsbandalagsins, sem
bæði Grikkland og Tyrkland
eru aðilar að. Málamiðlunin
fólst í því, að Grikkir fluttu
burt frá Kýpur herlið, sem
þeir höfðu áður flutt þangað
í trássi við gerða samninga
og ráðstafanir voru gerðar ti'
þess að tryggja betur örygg
tyrkneskra manna þar, er
Sameinuðu þjóðimar haf;
gæzlulið á eynni. Þá fækkuðc
Tyrkir einnig til málamynd;
lítillega í því takmarkaða liði
sem þeir mega hafa á Kýpur