Morgunblaðið - 27.02.1968, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÖAR 1968
17
Myndin sýnir skemmdirnar á bryg-gjunni í MjóafirSi eftir að brezki togarinn Blackburn Rov
ers liafði siglt á hana og brot ið hana mikið. (Ljósm. Mbl. Sig
Brezkor forþegoþotur
seldnr til Rúmeníu
7000 pottu-
sleikjur
í 9ÍÐASTA hefti Hagtíðdnda
er skrtá yfir iðnaðarvörufram-
leiðslu landsmanna til ársloka
li966- Skrtáin hefst árilð 196(2.
Af þessu yfirliti sést m.a. að
, að magn framleiddrar vöru
eykst yfirlieitt, þótt að sjál'f-
sögðu sé það ekiki almennt.
IT. d- hefur smjörfriamleiðla
ársins 1966 verið miun mi'nni
' en ársins þar á undan. Hins
1 vegar eykst framleiðsla á osti
og nýmjólkurdufti mjög.
Þá kemur það fram, að
framileiðsla tyggigúims er |
mun minni í landinu árið
1966, en árin á undan.
Einnig minnkar fram.leiðsla
á brennivíni og álfengu öli á
meðan maltöl og annað
óáfengt öl eykzt mjög í fram
leiðslu. Neftóbaksframleiðsla,
sem er eina innlenda tófoaks-
, fraimlteiðslan minnkar hins
vegar.
Árið 1966 voru framleidd-
ar í landinu 7000 potta-
sleikjur, en aðeins 6000 árið I
áður.
- IÞROTTIR
Friamhiald aif bls, 26.
minnt að V-Þjóðverjar töpuðu
nýlega með 10 marka mun lands
leik í Rúmeníu, en íslenzka liðið
sækir V-Þjóðverja heim í lands-
leikjum á föstudag og sunnudag
nk.
Rúmenar og íslendingar leika
annan landsleik í borginni Kluz
á miðvikudaginn kl. 5 eftir ísl.
tíma. Dómari í leiknum nú var
Simanovich frá Júgóslavíu.
I leiknum í gær voru dæmd j um
3 vítaköst á hvort lið og var
skorað úr þeim öllum. Geir
Hallsteinsson skoraði í öll skipt-
in fyrir ísland en Gatu fyrir
Rúmena.
Mörkin í leiknum skoruðu
annars: Geir Hailsteinsson 4,
Ágúst Ögmundsson 3, Gunnlaug-
ur Hjálmarsson 2, Örn Hall-
steinsson 2, Ing. Ósikarsson 2,
Einar Magnússon og Guðjón
Jónsson 1 hvor.
Mörk Rúmenanna: Gatu 7, Sam
ungi 3, Speck 2, Licu 3, Nica og
Paraschiv eitt hvor.
Liðin
Rúmenar tefldu fram held-
ur þeim yngri af sínum Iands
liðsmönnum og áttu þeir
mjög erfitt með að brjóta tvö
faldan varnarvegg íslending-
anna. Voru Rúmenar og óör-
uggir í skotum í fyrri hálf-
leik.
íslenzka liðið vakti að
dómi rúmönsku fréttastof-
unnar mesta athygli fyrir
snöggar gagnárásir og sýndu
glæsileg skot.
Félag
kvikmynda-
gerðarmanna
MBL. hefur borizt eftirfarandi
f réttatil'ky nning:
Fimmtudaginn 8. 2. var fram-
haldsaðalfundur Hagsmunasam-
taka kvikmyndagerðarmanna,
haldinn að Café Höll. Eftir að
lagabreytingar höfðu verið sam-
þykktar samhljóða, ber félagið
nú nafnið Félag kvikmyndagerð-
armanna (Icelandic Society of
Cinematographers), og héðan í
frá 'hafa þeir nýir félagar einir
full félasréttindi, sem starfað
hafa um árs skeið að ákveðn-
um, skapandi greinum kvik-
myndagerðarinnar, eingöngu. —
Aukaaðild getur hver sá öðlast.
sem fæst við kvikmyndagerð að
einhverju leyti, sem frístunda-
starf eða fréttaþjónustu.
Markmið félagsins er ekki
lengur bundið við hagsmuni fé-
lagsmanna eingöngu, heldur
mun það leitast við að örva á-
'huga félaga sinna á skapandi
kvikmyndagerð, auka menntun
þeirra í hinum ýmsu greinum
kvikmyndagerðar, k-oma fram
sem fulltrúi kvikmyndiagerðar
hérlendis og erlendis og leita
samstarfs við þá innlenda aðilja
sem kvikmyndir nota sem fjöl-
miðlun.
í stjórn félagsins voru kosnir:
Ásgeir Long, formaður, Þránd-
'ur Thoroddsen, varaformaður
Gísli Gestsson, ritari, Rúnar
Gunnarsson, gjaldkeri, Jón Þór
Hannesson og Óskar Gíslason
varamenn.
i ----♦■»•••---
- SILDVEIÐI
Framihald af bls. 28.
sem borizt höfðu Fis'kifé-
lagi íslands í gær:
Arnar RE:
Ásberg RE:
Brettingur NS:
Börkur NK:
Fylkir RE:
Gígja RE:
Gísli Árni RE:
Gjafar VE:
Gul'lver NS:
Hafdís SU:
Hafrún ÍS:
Halkion VE:
Harpa RE:
Héðinn ÞH:
ísleifur VE:
ísleifur IV VE:
Jón Garðar GK:
Keflvíkingur KE:
Reykjaborg RE:
Reykjanes GK:
Súlan EA:
Sæhrímnir KE:
Vílkingur AK:
Vonin KE:
Þorsteinn RE:
Örn RE:
Eins og áður er sagt getur
vantað upplýsingar frá Færeyj-
um og kunna þessar t-ölur því
að vera of lágar, þótt varla
muni miklu.
221 lestir
13 lestir
262 lestiir
9 lestir
489 lestir
176 lestir
176 lestir
120 lestir
49 lestir
12 lestir
411 lestir
4 lestir
372 lestir
316 lestir
11 lestir
32 lestir
81 lestir
152 lestir
82 lestir
334 lestir
10 lestir
20 lestir
35 lestir
73 lestir
62 lestir
123 lestir
56 lestir
Ástralski stórhlauparinn
Ron Clarke tapaði í þriggja
mílna hlaupi fyrir landa sín-
um Tony Benson. Tími Ben-
sons var 13,26,0, eða 35 sek.
lakari en heimsmet Clarkes.
Clarke kennir um of mikilli
áreynslu í keppnisförinni til
Bandaríkjanna í vetur. Þetta
er auðvitað utanhúss-keppni,
en nú er sumar í Ástralíu.
London, 23. febrúar (NTB)
TALSMENN brezku flug-
vélaverksmiðjanna „British
Aircraft Corporation“ (BAC)
skýrðu frá því í dag, að rúm-
enska flugfélagið „Tarom“
hefði fest kaup á sex farþega
þotum af gerðinni BAC-111.
Nemur kaupverðið 8-10 millj
ónum punda.
Til þessa hafa flugfélög í Aust
vélum sínum frá Sovétríkjunum
ur-Evrópu keypt megnið af flug
þrátt fyrir mlklar tilraunir
Breta til að komast þar inn á
martkaðinn. Samningaviðræður
um sölu BAC-111 vélanna til
Rúmeníu hafa staðið yfir í rúmt
ár, og í ágúst í fyrra sendu flug-
vélaverks'miðijurnar eina þotu af
þessari gerð til Búkarest til
reynsl'u.
BAC-111 farþegaiþoturnar
verða notaðar á flugleiðum í
Evró'pu, og munu þær st.ytta
flugtímann frá Búkarest til
Frankfurt um tvær klukku-
stundir, og frá Lond'on til Búka-
rest um þrjár klukkustundir.
Mynd þessi var tekin upp á N elson-minnisvarðanium á Traf-
algertorgi í London á miðvik udag, en minnisvarðinn er urn
52 metra hár. Tilefni myndar innar var að þá var verið, í
fyrsta skipti í 144 ár. að þvo og hreinsa styttuna af Nelsen
flotaforingja.
- VIETNAM
Framhald af bls. 1.
— Það er ljóst, að fjandmienn-
irnir hafa hafið nýja stórsókn
gegn Suður-Vietnami, sagði
Wheeler. Suður-Víetnamska
stjórnin og herinn reyndust vand
anum vaxin í þeirri hættu, sem
við komumst í, en óvinirnir ráða
enn yfir herafla, sem þeir hafa
ekki enntþá teflt fram og við
megum búazt við nýjum og
hörðum bardögum. Hið mikia
tjón, sem jjandmenn okkar urðu
fyrir, veita okkur möguleika í
framtiiðihni og ég er þeirrar
skoðunar, að þessa möguleika
getum við nýtt okkur til hags.
Alvarlegt ástand í Laos
Hernaðarástandið í Suður-
Laos er orðið mjög alvarlegt, eft
ir að herlið frá Norður-Víetna.m
htefur umkringt, nú síðustu daga,
tvær meiri háttar béraðsthöfuð-
borgir, Attopeu og Saravane. Var
þetta Ihaft eftir áreiðanlegum
hernaðarlegum heimildum i Vi-
entiane í dag. Var sagt, að Atto-
peu myndi sennilega falla, ef
stórárás yrði gerð á hana.
í dag skýrði yfirmaður hersins
í Suður-Laos, Prasouk Somly,
hershöfðingi, fréttamön.num frá
þv'í, að minnsta kosti 300 her-
menn frá Norður-Vietnam og frá
Pathet Lao-hreyfingunni hefðu
fallið í bardaga við herlið Laos-
stjórnar í Suður-Laos á sunnu-
dag. Af stjórnarihernum hefðu
fallið 42 menn og 7 særzt alvar-
lega.
í dag var allt með kyrrum
kjörum í Atbopeu, en skothríð
heyrðist af og til á leiðinni frá
Saravane til Lao Ngum, sem er
16 km. til suð-vesturs. Stjórnar-
herflokkar sáu um 50 vörubif-
reiðar frá kommúnistum á þests-
ari leið, og haft er eftir hernað-
arlegum heimildum, að svo virð-
ist, sem stórfelldra hernaðar-
átaka sé að vænta á þessu
svæði.
Saravane, sem liggur um 120
tem. norð-Vestur af Attopeu er
í mjög hættuiegri aðstöðu, eftir
að framvarðastöðin Muong Pfhal-
ane féil fyrir skömmu í hendur
kom'múnistum. Jlefur verið skýrt
frá 'þv'í, að herlið frlá Norður-
Víeinam sé í mir.ina en 4 km.
íjarlægð frá Saravane.
Erlingur Bertelsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningur - lögræðistörf.
Krkjutorgi 6. Opið 10-12 og
5-6, símar 15545, 34262, heima.
Bardagar í
Guatemala
Tapachula, 24. febrúar. NTB
ÁÐ minnsta kosti sijö menn biðu
bana og 12 særðust í átökum
skæruliða og lögreglu í mi#-
hluta Guatemalaborgar í gær,
að því er segir í fréttum sem
borizt hafa til bæjarins Tapac-
hula á landamærum Guatemala
og Mexíkó.
í þessum fréttum. segir, að
mikil ólga ríki nú í Guetemala-
'borg. Eldar loga á níu stöðuim í
borginni og kveikt hefur verið
í öðruim byggingum í úthverfuin
borgarinnar.
Bardagar hó'fuist um hádegis-
bilið í Espana-garði. Samkvæmt
opiniberri tilkynningu sem gefin
var út í Guatemala í gærkvöldi
beið einn lögreglumaður oana
og sex særðust, og nokkrir
skæruliða'r voru teknir tii
fanga.
Sjálfstæðiskverma-
félagið
HVÖT
heldur skemmtifund miðvikudaginn 28. febrúar kl.
8.30 í Sjálfstæðishusinu.
Fundarefni: Félagsmál og skemmtiatriði.
1. Frú Hjördís Pétursdóttir leikur létta tónlist.
2. Ómar Ragnarsson stjórnar spurningakeppni milli
kvenna úr Vesturbæ og Austurbæ.
3. Einþáttungur, Núliðin tíð (samtal aldamótaungl-
ings og bítils.
Kaffiveitingar verða milli skemmtiatriða og allar
Sjálfstæðiskonur og gestir þeirra velkomnir meðan
húsrúm leyfir.