Morgunblaðið - 27.02.1968, Blaðsíða 20
f 2t>
MOHGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1968
Lagtækur maður óskast
Viljum ráða lagtækan mann eða smið til að ann-
ast viðhald og eftirlit á húseignum hér í borg-
inni.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. marz næstkom-
andi, merkt: „Lagtækur 5766“.
Tilboð óskast
í um 450 ferm af hleðslusteini eða eldföstum
plötum, sem hlaða innveggjaflöt.
Lengd 7.30 metra, hæð 4.3 metra. Klæðningin
nær milli styrktra súlna á steypta gólfplötu.
Tilboð sendist í pólsthólf 1268 fyrir 10. marz nk.
Hafnarfjörður
Til sölu 3ja herh. íhúðir í suðurbænum. Verð
tilb. undir tréverk 650 þús. Verð fullgerðar
880 þús.
Guðjón Steingrímsson hrl.,
Linnetsstíg 3, Hafnarfirði,
sími 50960, kvöldsími sölumanns 51066.
Herbcrgisþernu
vantar á hótel hér í bænum. Vaktaskipti.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt:
„Nr. 2937“, ásamt upplýsingum um aldur og fyrri
störf, einnig meðmæli ef þau eru fyrir hendi.
Ungan pilt
vantar okkur til sendiferða þann 1. marz.
Æskilegt er að hann hafi skellinöðru. Upplýsing-
ar gefur Garðar Fenger á venjulegum skrifstofu-
tíma (ekki í síma).
NATHAN & OLSEN HF.,
Ármúla 8.
Til leigu
5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Hvassaleiti. Bíl-
skúr fylgir. Nánari upplýsingar gefur
Málflutnings- og fasteignastofan,
Agnar Gústafsson hrl.,
Björn Pétursson:
fasteignaviðskipti.
Símar 22870, 21750.
Guðný Jóna Waage
Fædd 12. jan. 1962
Dáin 18. febr. 1968
Kveðja frá foreldrum
og bræðrum.
Er leggur þú vina á ljósfagra
braut
á landinu 'handan við hafið,
opið þ'á stendur þér alföður
skaut
alla tíð kærleika vafið.
Með okikur hérna sú vissa er vís
að vefst þú þar kærleikans
hlýju,
því sálin hún lifir og andinn upp
rís,
til eildfu landanna nýju.
Nú þökkum við Guði, sem gaf
okkur þig
það gleðja okkur horfnar
stundir,
þó Ijós virðist slokkna þá
sýnir það sig
og sést vel á allar lundir.
Að andinn hann lifir þótt
líkaminn nár
lagður sé ofan í jörðu,
á eilífa landinu alsæll og klár
og aldrei þar mætir ihann hörðu.
Aðalbjörn ÍJlfarsson.
Þú oss ert horfin englabarnið
bMða
nú brosirðu undrasæl við
J esúbarm,
hann líknar þér, hann bætir bölið
stríða,
sem búið hefur pabba og mömmu
harm.
íbúðir til sölu
Við Álfaskeið ein 4ra til 5 herbergja og ein 5 til
6 herbergja.
Sérþvottahús fylgir. Ibúðirnar seljast með harð-
viðarinnréttingum, allur frágangur af vönduð-
ustu gerð. Tilbúnar til afhendingar í vor. Stiga-
hús verður teppalagt.
Nánari uppl. gefur Gunnlaugur Ingason, sími
51296 kl. 12—1 og eftir kl. 6 á daginn.
Óskum að taka á leigu
2ja til 3ja herb. íbúð með husgögnum fyrir
sænskan starfsmann. Upplýsingar í síma 52485.
Eigum til á lager 40 og 50 cm breiðar
skurðgröfuskóflur
fyrir JCB. Smíðum allar gerðir af skurðgröfu-
og mokstursskóflum.
VÉLSMIÐJAN KYNDILL HF.,
Súðavogi 34, símar 32778, 12649.
„MAY FAIR“
Vinyl veggfóðrið fyrirliggjandi.
KLÆÐNING H.F.
Laugavegi 164 — Sími 21444.
BJARNI BEINTEINSSON HDL.
AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDA) SÍMI 17466
Sími 14226
Til sölu nýstandsett 3ja herb. rishæð við Mjóu-
hlíð með öllum þægindum. — Viðráðanlegir
greiðsluskilmálar.
Fasteigna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar,
Laugavegi 27, sími 14226.
Útgerðarmenn
Óska eftir viðskiptum við bát. Leiga að hálfu
leyti kemur einnig til greina.
Upplýsingar gefur Karl Bjarnason, Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna, eða í síma 7032, Keflavík
í ljóssms dýrð þig leiði Drottins
kraftur
lýsi oss. hér, unz öll við hittumst
aftur.
G. B. J.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMl 21296
Allt á sama stað
Notaðar bifreiðir til sölu.
Willy’s 1964 með Koenig
stálhúsi, klæddur.
Willy’s 1967, lengri gerð,
með glæsilegu stálhúsi.
Willy’s 1965 með blæju.
Willy’s 1967, TUXEDO
Austin Gipsy árg. 1962.
Humber Super Snipe árg.
1960, sjálfskiptur.
Humber Sceptre 1966.
Ford Cortina árg. 1964.
Reno sportmódel árg. 1961.
Góð kjör.
Chevrolet Biskane árg. 64.
Hillman Minx árg 1967.
Ford Mustang ár. 1966.
Land-Rover Diesel, lengri
gerð árg. 1962.
Sýningarsalurinn
Laugavegi 118 - Sími 22240
Egill Viihjálmsson hf.
IIIIIIIIIMIIIIIII
BÍLL DAGSINS
Simca Ariane 1964, mj‘g
vel með farinn og góður
bíll.
Rambler American árg. 65.
Rambler Classic árg. 63, 64,
65, 66.
Rambler Marlin árg. 65.
Hillman IMP árg. 65.
Austin MINI árg. 62.
Chevrolet Impala árg. 66.
Zephyr árg. 63, 66.
Mercury Cougar árg. 67.
Taunus 17 M árg. 62.
Skoðið hreina og vel með
farna bíla í björtum húsa-
kynnum.
Hagstæðir greiðsluskilmál.
ar. Bílaskipti.
inU Rambler-
uUii umboðið
LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 — 10600
lllllllllllllllllll