Morgunblaðið - 27.02.1968, Side 27
MORGÚNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 196b
27
Papandreu er
nú í Stokkhólmi
StoMohólmi, 26. febr. NTB.
GRÍSKI stjórnmálamaðurinn
Andreas Papandreu kom til
Stokkhólms í gær og sagði hann
á blaðamannafundi við komu
sína að hann hafi tekið að sér
Samband ísl.
sveitarfélaga
heldur fund
28. og 29. þ.m.
FULLTRÚARÁÐ Sambands ísl.
sveitarfélaga heldur fund í
Reykjavík miðvikudaginn 28. og
fimmtudaginn 29. febr. n.k.
Formaður sambandsins, Páll
Líndal, borgarlögmaður, flytur
setningarræðu, en síðan flytja
ávörp borgarstjórinn í Reykja-
vík, Geir Hallgrímsson, og fé-
lagsmálaráðherra, Eggert G.
Þorsteinsson.
Formaður yfirfasteignamats-
nefndar, próf. Ármann Snævarr,
háskólarektor, flytur erindi um
endurskoðun fasteignama'tsins,
og Ólafur G. Einarsson, sveitar-
stjóri, varaformaður sambands-
ins, hefur framsögu um starfs-
hætti sambandsins, sem ræddir
verða í umræðuhópum.
Flutt ver’ður ársskýrsla sam-
bandsstjórnar, lagðir fram reikn
ingar og fjárhagsáætlanir og
ræddar tillögur, sem fyrir fund-
inum liggja.
í fulltrúaráðinu eiga sæti 25
fulltrúar svei'tarstjórna, 3—4 úr
hverju kjördæmi ásamt stjórn
sambandsins.
Fundurinn verður haldinn í
fundarsal borgarstjórnar Reykja
víkur að Skúlatúni 2.
- SKAGAFIRÐI
Framlhald af bis. 2.
stjórn og starfsfólki Krabba-
meinsfélags Skagafjarðar vel
unnin störf á árinu.
Formaður var endurkjörinn,
en hann er Valgarð Björnsson
héraðslæknir á Hofsósi. Aðrir í
stjórn félagsins eru: Helga
Kristjiánsdóttir, frá. Silfrastöð-
um, Sigríður Guðvarðsdóttir,
frú, Sauðárkróki, Þóra Þorkels
dóttir. frú, Fjalli og Ólafur
Slveinsson, læknir, Sauðárkróki.
Friðrik J. Friðriksson héraðs-
læknir, sem hefur verið í stjórn
félagsins frá upphafi baðst und-
an endurkjöri.
— Jón.
- KJARADEILAN
Framihald af bls. 28.
manna, Verzlunarfélag Reykja-
víkur, Verzlunarmannafélagið í
Árnessýslu og Pélag verzlunar-
og skrifstofufólks á Akureyri
hafa fyrir nokkru hafið viðræð-
ur við viðsemjendur sína en LÍV
kemur fram sem samningsaðili
fyrir 17 félög. Verður fundur
haldinn í dag kl. 10.00 með full-
trúum deiluaðila. Samtök verzl-
unarfólks hafa enga ákvörðun
tekið um vehkfallsaðgerðir og
sagði Sverrir Hermannsson, for-
maður LÍV í viðtali við Mlbl. í
gær, að afstaða aðildarfélaganna
til verkfalls yrði könnuð í þess-
ari viku.
Allsherjaratkvæðagreiðsla í HÍP
Hið íslenzka prentarafélag hef
ur boðað verkfall frá 4. marz
nk. og fór fram allsherjarat-
kvæðagreiðsla í félaginu um
verkfaUdheimild. Þeirri atkvæða
greiðslu var lokið hinn 21. feb.
sl. og skv. upplýsingum sem Mbl.
aflaði sér í gær, munu atkvæði
hafa fallið þannig a'ð 196 greiddu
atkvæði með en 51 á móti.
forystu grískrar frelsishreyfing-
ar, sem hefur að takmarki að
koma aftur á lýðræði í Grikk-
landi.
Papanidreu sagði að lýðræðis-
sinnar nytu stuðnings bæði í
Grikklandi svo og meðal
Gritokja sem búsettir eru er-
lendis. Hann kvaðst ekki líta
á sig sem væntanlegan forsætis-
ráðherra landsins, heldur bar-
áttumann frels'is og lýðræðis.
Þessi nýja hreyfing nefnist
PAK og geta allir Grikkir orð-
ið meðlimir hennar ef þeir
styðja krötfuna um frjálsar
kosningar, ritfrelsi og málfrelsi.
Papandreu lagði áherzlu á að
þau samtök sem væru og hefðu
að ma'rkmiði að komia á lýðræði
í Grikklandi ættu að vinna sa:n
an til að málið næði fram að
ganga.
Frá Stoktohólmi heldur Pap-
andreu til Osló þar. sem hann
mun m.a. flytja ræðu í ráð'húsi
á fimmtudags-
borgarinnar
kvöld.
Stoömmu áður en. Papandreu
kom til Stoktohólms barst lög-
reglunni njósn um að gerð yrði
tilraun til að ráða hann af dög
um, er hann stigi á sænska
grund. öflugur lögregluvörður
var því á flugvellinum er Pap-
andreu kom, en allt fór fram
með hinni mestu spekt. .
Bernharð Steingrímsson a m álverkasýningu sinni.
Opnaði málverkasýningu
á 20 ára afmælisdaginn
Akureyri, 26. febr.
BERNHARÐ Steingrímsson opn
aði miálverkasýningu í Lands-
banfcasalnum á Akureyri á
laugardaginn en þann dag verð.
listam.aðunnn tvítugur að aldri.
Þetta er fyrsta sýning hans.
Á sýningunni er 51 mynd,
Innflutningur Asíumunnu frú
Kenya til Bretlunds takmarkaður
Fjöldi fólks í Kenya verður
þannig ríkisfangslaust
London og Nairobi,
25. febrúar NTB.
ÞKÍR leiðtogar þjóðarbrots Asíu
manna í Kenya fóru á sunnu-
dagskvöld flugleiðis til London
í því skyni að reyna að telja
brezku ríkisstjórnina á að draga
aftur frumvarp það um innflutn-
Ing fólks, sem stjórnin hefur lagt
fram. Óttast þeir, að þegar
frumvarpið er orðið að lögum,
muni það verða til þess að þús-
undir fólks af indverskum eða
pakistönskum uppruna, sem bú-
sett er í Kenya, en hefur brezk
vegabréf, verði rikisfangslaust,
eftir að ríkisstjórn Kenya hefur
ncitað þessu fólki um dvalarleyfi
þar í landi í samræmi við þá
stefnu sína, að landið skuli
fyrst og fremst vera byggt
blökk umönnum.
Á meðan fjöldaútflutningur
fól'ks frá Kenya hélt áfram nú
um helgina ,fóru um 3.500
manns í mótmælagöngu til
Downingt StTeet 10 í London,
emibættisbústaðar Wilsons for-
sætisráðherra. Á einum stað
- ER HISSA
Fra.rr.lhald af bls. 2.
við lögmann Runólfs. Sagði
hann ,eins og raunar kom
fram í viðtalinu við Runólí,
að Malbikun væri nú fyrir
skiptarétti. Ekki kvaðst lög-
maðurinn vilja gizka á, hve
gjaldþrotið væri mikið. Það
væri háð útistandandi skuld-
um þess ,og helzt hélt hann
að hér væri Um heldur lítið
gjaidþrot að ræða, en ekki
eitt af þe:m stærstu eins og
komið hefði fram í einu dag-
blaðanna.
Nokkurn tíma tekur að inn
'kalla allar skuidir félagsins,
en ein af aðalástæðunum
fyrir gjaldþroti þess er að það
var knúið til þess að selja
lausafjármuni sína á nauð-
ungarverði og fóru þeir fyrir
mun minna verð en þeir voru
bókfærðir. Ef svo hefði ekki
verið hefði fyrirtækið átt
fyrir skuldum.
varð lögreglan að grípa til ainna
ráða til þess að koma í veg fyrir
kynþáttaóeirðir milli innflytj-
enda af öðrum kyniþætti en
hvítum og hóps hvítra unglinga,
sem hrópuðu: „Sendið þau
heim“
Gert var ráð fyrir, að frum-
varp brezku stjórnarinnar yrði
að lögum nk. fimmtudag. Með
því er miðað að draga úr inn-
flutningi fólks frá Kenya frá
um það bil 2.000 manns á viiku
niður í aðeins 1500 manns á ári.
Foringjar þeirra, sem þátt
tóku í mótmælagöngunni, atf-
hentu embættismanni í Down-
ing Street 10 mótmælabréf, þar
sem sagði, að hin fyrirhuguðu
lög ýttu undir þá, sem mismun-
uðu innflytjendum af öðrum
Kynþætti en hvítum.
Erkibiskupinn af Kántara-
borg, dr. Michael Ramsey, sagði,
að hann myndi hitta að máli
innanríkisráðherrann, James
Callaghan og taka til máls um
þetta efni í Efri deild brezfca
þingsins á fimmtudag. Samkv.
frásögn blaðsins The Sunday
Thelegraph hefur erkibiskupinn
í hyggju að fara þess á leit við
Callaghan, að lögin verði ekki
látin ná eins langt og ráðgert
er. Erkibiskupinn er formaður í
nefnd félagsskapar, sem gætir
hagsmuna innflytjen.da frá sam-
veldis.slöndunum.
Wilson forsætisráðlherra var
ek'ki við í embættisbústað sín-
- KOMMUNISTAR
Framlhald af bls. 1.
fulltrúa til að hrella ekki kín-
verska flokkinn. Kína hefur
lýst því yfir, að Sovétríkin hafi
sett þennan fund á svið með
það fyrir augum að auka enn á
innbyrðis togstreitu með komm-
únistum.
Sex atkvæðamiklir flokkar
eiga ekki fulltrúa á fundinum,
eru það flokkar Albaníu, Júgó-
slavíu, N-Kóreu auk hins kín-
verska og n-víetnamska, svo sem
áður greinir.
Gert er ráð fyrir að fundur-
inn standi í tvær til þrjár vikur.
um á sunnudag, því að hann
dvaldist að venju í sumarbú-
stað þeim, Chequers, sem
brezki forsætisráðherrann hef-
ur til umráða.
Á sunnudag flugu alls 8 flug-
vélar frá Narobi til Lindon ir.eð
um 600 manns af kynþáttum
Asíumanna. Leiðtogar Asíu-
manna í Kenya hatfa sent Elísa-
betu drottningu símskeyti og
farið þess á leit við hana, að
bún undirriti ekki lagaírum-
varpið. Evrópskum farþegum á
flugVellinum í Narobi var boð-
ið fé. sem svarar allt að 80.000
kr. sr. fyrir að láta fólki af
kynstofni Asírmanna farmiða
sína eftir.
í síðari frétt segir, að brezka
stjórnin vinni ótrauð að éform-
um sínum um að stöðva straum
i-nnflytjenda frá Kenya þrált
fyrir það, að yfirlýsingar um
óánægju vegna þessarar ráð-
stöfunar hafi komið fram í
vinstri armi flokksins. Nefnd
Asíumianna, sem átti við'æðu-
fund við David Ennals, ráðu-
neytisstjóra í innanrfkis .’áðu-
ncytinu fékk að vita, að hin
nýjú lög um inmflytjen'i'ur muni
»aka gildi á fimmtudag, eins og
áfonmað hafði verið.
— Við höfum orðið fyrir
miklum vonbrigðum. sagði for
maður nefndarininar, Proful Pat
el. — Okkur var sagt, að það
myndu ekki verða gerðar nein-
ar breytingar á frumvarpinu,
Sagði Patel enn fremur, að
bamn vonaði, að einhver rikis-
stjórn samveldisins tæiki þetta
mál upp við Alþjóðadómstóhnn.
Allgóður afli
Skagastrandar
báta
Skagaströnd 26 febr.
SL. vifcu voru hér góðar gæfr-
ir og er þetta fyrsta vi'*an í
langan tíma sem enginn dagur
hefur fallið úr hjá bátunum.
Afli hefur verið all góður, eða
upp í 7% tonn í róðri. Minni
bátarnir hafa aflað 2-4 tonn í
róðri. — Sveinn.
olfumálverk og vatnslita- og
pastelmyndir. Sýningin verður
opin til sunmudagiskvölds, 3.
rnarz kl. 2-10 daglegia. Aðsókn
hefur verið ágæt og fyrsta dag
inn seldust 10 myndir. — Sv. P.
Ponamaskurðui
lokaður
Panama, 26. febr. — NTB-AP
PANAMA-skipaskurðurinn lok-
aðist aigerlega fyrir umferð á
sunnudag, er japanskt vöruflutn
ingaskip steytti í skeri í Gaillard
víkinni um það bil einn meter
frá nyrðra mynni skurðarins.
Gert er ráð fyrir að nokkrir
Jagar muni líða unz skurðurinn
verður opnaður til umtferðar á
ný. Skipið var Ihlaðið járni frá
Perú, sem flytja átti til Frakk-
lands. Skemmdir eru ekki full-
kannaðar, en við áreksturinn
kom 23 metra löng rifa á botn
skipsins.
- MAKARIOS
Framlhald af bls. 1.
Mótframbjóðandi Makarios
ar, Evdokas læknir, viður-
kenndi þegar, áður en kosn-
ingarnar byrjuðu, að hann
hefði enga möiguleika á að
sigra í þeim, en hél't því fram,
að hann byði sig fram í því
skyni að binda endi á eins
flokka kerfið og skapa öfluga
stjórnarandstöðu. Er talið, að
Evdiokas hafi einkum hlotið
atkvæði þeirra, sem.eru ákaf
astir fylgismenn sameiningar
Kýpur og Grikklands.
Makarios erkibiskup var
fyrst kjörinn forseti Kýpur í
kosningum 1959, þ.e. áður en
eyjar fékk sjálfstæði. Sam-
kvæmt stjórrnarskrá Kýpur
kjósa grískumælandi íbúar
eyjarinnar forsetann en hin-
ir tyrknes.kumælandi vara-
forsetann. Fazil Kutohuk,
sem var varaforseti, var end-
urkjörinn í það emlbætti 15.
febrúar sl. Grískumælandi
Kýpurbúar eru um 400.000
en tyrkneskumælandi um
100.000.
Á fundi með fréttamönn-
um eftir úrslit kosninganna.
sagði Makarios í dag, að ósig-
ur Evdokats liæknis bæri ekki
að túlka sem endalok hug-
myndarinnar um „Enosis",
þ.e. sameiningar Kýpur og
Grikklands. Kvaðst hann líta
á úi-slit kosninganna, sem
traustsyfirlýsingu þjóðarinn-
ar á sér og á hvern hátt hann
hefði stjórnað málefnum
Kýpur. Hann sagðist innan
fárra daga leggja fyrir U
Thant, aðalframkvæmda-
stjóra Sameinuðu þjóðanna,
ákveðnar tillögur til lausnar
Kýpurvandamálinu.
Sjá Utan úr heimi á bls. 2,
grein um Makarios