Morgunblaðið - 27.02.1968, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1968
9
Hú; og íbúðir
Til sölu
2ja herb. á 2. hæð við Austur-
brún.
2ja herb. jarðhæð við Rauða-
læk.
Einstaklingsíbúð við Reyni-
mel á jarðhæð.
2ja herb. ný íbúð, fullgerð á
1. hæð að Rofabæ.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hjarðarhaga.
3ja herb. jarðhæð við Glað-
heima, um 100 ferm.
3ja herb. íbúð á 1. hæð að
Laugarnesvegi.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í ný-
legu húsi við Hverfisgötu.
Hagkvæmt verð.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Tjarnargötu, um 170 ferm.
í steinhúsi.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Hvassaleiti. Verð 1150 þús.
4ra herb. íbúð á 4. hæð í 9
ára gömlu húsi við Bræðra-
borgarstíg.
5 herb. íbúð á efri hæð við
Tómasarhaga, ásamt 40
ferm. bílskúr. Útborgun 600
þús. 1. veðréttur laus. Sér-
hitalögn.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
öldugötu.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Háa-
leitisbraut.
6 herb. íbúð, 140 ferm. á 1.
hæð við Háaleitisbraut.
Sérhiti og sérþvottahús á
hæðinni. Óvenju vönduð og
falleg íbúð.
Einbýlishús við öldugötu,
Smáragötu, raðhús við
Otrateig og Hrísateig. Par-
hús, tvílyft á mörgum stöð-
um í Kópavogi.
Vagn E. Jón;>son
Gunnar M. Guðmunr*sson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstofutíma 32147.
77/ sölu
í Breiðholfi
4ra herb. íbúðir með
sérþvottahúsi á hæð-
inni. Herb. fylgir sum-
um íbúðunum í kjall-
ara og kostar kr. 25
þús. íbúðirnar verða
afhentar tilbúnar und-
ir tréverk vorið 1969.
Lóð verður fullfrágeng-
in, samkvæmt ákvæð-
um borgarverkfræð-
ings. 1. greiðsla við
kaupsamning kr. 65
þús. Síðasta greiðsla
þann 15. 5. 1970 kr. 100
þús. Mjög góð teikning.
Athugið að draga ekki
að festa kaup á íbúð,
svo að þér getið sótt
um veðdeildarlán fyrir
15. marz næstkom-
andi.
Fasteignnsala
Sipríar Pálssonar
byggingameistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsveg 32.
Símar 34472 og 38414.
27.
AÐAL-
fasteignasalan
Laugavegi 96-Sími 20780.
Til sölu m.a.
í REYKJAVÍK
VI v Gnoðavog
4ra herb. jarðhæð, nýstand-
sett, teppi á gólfum, svalir,
sérinngangur, útb. 500 þús.
V_ 3 Mosgerði
3ja herb. kjallaraíbúð, rúm-
góð og þægileg. Hentug fyr-
ir eldri hjón, útb. 300 þús.
VI3 Ljósheima
2ja herb. glæsileg íbúð á 5.
hæð. Útb. 500 þús.
VI3 Sólheima
í háhýsi, 3ja herb. íbúð á 4.
hæð.
4ra herb. íbúð á 12. hæð.
r
Víj Alfheima
4ra herb. endaíbúð á 4.
hæð, 2 herb. í risi fylgja.
Falleg íbúð.
Við Háaleitisbraut
4ra herb. íbúð á 3. hæð, sér-
hiti, teppi á gólfum.
Við Hvassaleiti
4ra herb. íbúð á 4. hæð,
teppi, góðir skápar.
Hafnarfjörður
3ja herb. jarðhæð við Hring
braut.
3ja—4ra herb. efri hæð í tví-
býlishúsi við Lindarhvamm.
Bílskúr fylgir.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Móabarð. Sérhiti og sérinn-
gangur.
AÐAL-
fasteignasalan
Laugavegi 96-Sími 20780.
og 19565.
Kvöldsími 38291.
\m 0« HYKYLI
Sími 20925
Vió Kleppsveg
vönduð nýleg einstaklings-
íbúð. Teppi. Vandaðar inn-
réttingar.
VI3 Austurbrún
mjög snotur einstaklings-
íbúð.
í S M í Ð U M
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
í Breiðholtshverfi.
4ra herb. íbúðir við Hraun-
bæ.
6 herb. íbúð í Fossvogi.
Allar þessar íbúðir afhend-
ast tilbúnar undir tréverk
og málningu.
Munið að sækja um húsnæðis.
ismálastjórnarlánið fyrir 15.
marz.
m 0« HYIIYLI
HARALDUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis. 27.
5 herb. íbúð
130 ferm. með sérinngangi
og sérhitaveitu á 1. hæð í
Hlíðarhverfi. Bílskúrsrétt-
indi.
Efri hæð, um 140 ferm. ásamt
risi, alls 8 herb. íbúð í Laug-
arneshverfi. Sérinngangur.
6 herb. íbúð, 140 ferm. á 1.
hæð við Háaleitisbraut. Sér-
hitaveita og sérþvottahús.
Tvennar svaiir. Bilskúrsrétt
indi.
6 herb. íbúð, 140 ferm. á 4.
hæð við Hvassaleiti. Bílskúr
fylgir.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Laugarnesveg.
Efri hæð, 114 ferm. 4ra herb.
íbúð í góðu ástandi ásamt
risi sem innrétta mætti í
herb. í steinhúsi við Lauf-
ásveg.
4ra herb. íbúð, 120 ferm. á 4.
hæð með suðursvölum við
Hjarðarhaga.
3ja herb. íbúð, um 96 ferm. á
4. hæð við Stóragerði. Bíl-
skúr fylgir.
Auk ofangreindra eigna höf-
um við 2ja—5 herb. íbúðir
víða í borginni.
Húseignir af ýmsum stærðum
í borginni og í Kópavogs-
kaupstað.
Nýtízku einbýlishús og 2ja—5
herb. ibúðir í smíðum og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
IVýja fastcignasalan
Laugaveg 12
TIL SÖLU
Vil skipta
á 6 herb. raðhúsi í Fossvogi,
sem nú er Jokhelt, pússað
að utan, gler og miðstöðvar.
ofnar fylgja. Skipti á 4ra—5
herb. hæð í bænum æskileg.
'2ja herb. hæð í háhýsi við
Austurbrún.
3ja herb. 2. hæð, endaíbúð við
Birkimel.
4ra og 5 herb. hæðir við Álf-
heima.
6 herb. nýleg hæð við Vestur-
götu, lyfta í húsinu.
>6 herb. sérhæðir í Austur- og
Veturbæ.
Tvíbýlishús við Miðtún og
Þinghólsbraut.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra, 5 og 6 herb. hæðum.
Einar Sigurbsson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767, kvöldsími 35993.
Ms. Herjólfur
fer til Vestmannaeyja, Horna
fjarðar og Djúpavogs 1. marz.
Vörumóttaka þriðjudag og
miðvikudag.
FÉLAGSIÍF
Aðalfundur
Knattspyrnufélagsins Vals,
verður haldin þriðjudaginn 5.
marz í félagsheimilinu að Hlíð
arenda og hefst kl. 8,30 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
Fjölsækið stundvíslega.
Stjórnin.
Fasteignir til sölu
Steinhús með 3—3 íbúðum
við Óðinsgötu.
Steinhús með 3—3 íbúðum
við Laufásveg.
5 herb. íbúðarhæð við Klapp-
arstíg. Væri einnig hentugt
pláss fyrir skrifstofur o. fl.
Verzlunarkjallari við Klappar
stíg.
Iðnaðarhúsnæði.
5 herb. íbúð við Lönguhlíð.
Sérhitaveita. Gott geymsluris.
íbúðir og hús ' í smíðum í
Kópavogi og Hafnarfirði.
4ra herb. íbúðir við Álfaskeið
og Móabarð.
3ja herb. íbúðir við Álftröð og
Álfhólsveg.
Lítið hús á góðum stað í Kópa
vogi. Hentugt fyrir eldri
•hjón eða einhleyping. Góðir
skilmálar.
5 her. hæð við Holtaegrði.
Allt sér. Bíls’kúrsr. Skipti
æs’kileg á minni íbúð.
Austurstræti 20 . Slrni 19545
HCS <l« HYIIYLI
Sími 20925.
V / Hraunbæ
4ra herb. ný íbúð með sér-
þvottahúsi og geymslu á
ihæð. íbúðin skiptist í stofu
og 3 herb. íbúðin afíhendist
fullfrágengin svo og með
sameign fullfrágenginni. —
Seljendur lána um 250 þús.
Einnig möguleiki að beðið
verði eftir húsnæðismála-
stjórnarláni. — Afhending
verður innan mánaðar.
Einnig 5 herb. ný íbúð með
sömu kjörum.
\m 0« HYIIYLI
HARALDUR MAGNÚSSON
TJASNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
Skólavörðustíg 3 A 2 hæð
Símar 22911 og 19255
Til sölu ma.
2ja herb. íbúð í háhýsi.
2ja herb. ný íbúð við Hraun-
bæ. Vantar eldhúsinnrétting
una.
2ja herb. kjallaraíbúð (jarð-
hæð) við Álfheima.
3ja herb. risíbúð við Sundin.
Sérinngangur.
3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð-
unum.
4ra herb. íbúðarhæð í Vestur-
bænum.
5 herb. ibúðarhæð við Eski-
hlíð. 1. og 2. veðréttur laus.
5 herh. íbúðarhæð við Hvassa-
leiti, bíls'kúr fylgir.
6 herb. íbúðarhæð í Vestur-
bænum.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
19540 19191
Góð 2ja herb. íbúðarhæð í ný
legu fjölbýlishúsi við Ból-
staðarhlíð,. teppi fylgja á
íbúð og stigum .
2ja herb. íbúðarhæð við Rauð
arárstíg, íbúðin í góðu
standi.
2ja og 3ja herb. íbúðir í Mið-
bænum og víðar, útb. frá
kr. 200 þús.
Ný 3ja herb. íbúðarl.æð við
Nýbýlaveg, sérinng., sérhiti,
sérþvottahús, eitt herb. og
innbyggður bílskúr á jarð-
hæð.
3ja herb. íbúð í háhýsi við
Sólheima, tvennar svalir,
íbúðin laus nú þegar.
Góð 4ra herb. endaíbúð við
Eskihlíð.
4ra herb. íbúðarhæð við Goð-
heima, sérhiti, stórar svalir,
hílskúrsréttindi.
Góð 6 her. hæð við Goðheima,
sérhiti, bílskúr fylgir.
Nýtt 5—6 herb. raðhús á góð-
um stað í Vesturborginni,
hagstæð lán fylgja.
í smíðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
fokheldar og tilb. undir tré-
verk.
Fokh-eld 6 herb. hæð við Álf-
hólsveg, allt sér, glæsilegt
útsýni.
Ennfremur raðhús og einbýl-
ishús í mi'klu úrvali.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266.
2ja herbergja
íbúðir við Ásraut, Rauðar-
árstíg og Rauðalæk.
3ja herbergja
íbúðir við Barmahlíð,
Bakkagerði, Efstasund, Goð
heima, Langholtsveg, Laug-
arnesveg, Mávahlíð, Sól-
'heima, Tómasarhaga og á
Seltjarnarnesi.
4ra herbergja
íbúðir við Álfheima, Baugs-
veg, Háagerði, Háteigsveg,
Laugarnesveg, Stóragerði
og Víðihvamm.
5 herbergja
íbúðir við Hraunbæ, Barma
hlíð, Eskihlíð, Grænuhlíð,
Gnoðavog, Grettisgötu,
Hvassaleiti, Laugarnesveg,
Meistaravelli og Rauðalæk.
Heilar húseignir
í Miðborginni.
Einbýlishús við Kársnes-
braut.
Málflufnings og
fasteignastofa
{Agnar Gústafsson, hrL j
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
Símar 22870 — 21750. J
TJtan skrifstofutíma:
35455 — 33267.