Morgunblaðið - 27.02.1968, Side 12

Morgunblaðið - 27.02.1968, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1968 Blómadansleikur kennaranema Þessar ungu blómarósir á m yndinni eru að vinna við að bú a til rósir og fleiri tegundir blóma úr mislitum pappir o g vinna þær verkið undir stj órn skólabróður síns sem er í miðjum hópnum. Tilefnið e r blómadansleikur kennaranem a, en I. bekkur Kennaraskól- ans stendur fyrir skemmtun inni, sem verður í Lidó í kvóld. Danssalurinn í Lidó verður skreyttur með þúsundum bló ma. Ljósm. Sv. Þorm. Þorrablot á Þintf eyri á Þorraþræl Kalskemmdir Ef til vill ráð til úrbóta Þingeyri, 26. febrúar. ÞANN 24. febrúar hélt Slysa- varnafélagið Vörn hið árlega þorrablót sitt í Félagsheimilinu á Þingeyri. Blótið hófst kl. 20 og Ávarp Henrik Beer, fram- kv.stjóra Samibands Rauða- kross félaga. Að Rauði Krossinn sé eng- l um óviðkomandi virðist vera I mikil fullyrðing. Það eru að vísu, margir, sem telja það vera sér viðkomandi, að Rauði Krossinn hefur afskipti af málum sjúkra, særðra, bág staddra, heimilislausra, hung- raðra, aldraðra, einmana. Þó eru fleiri, sem hafa aðeins afskipti af Rauða Krossinum einu sinni á ári, þegar safn- að er fé til líknarmála, eða merki eru seld á götunum. En hve margir hafa gefið sér tíma til að íhuga, eða ' jafnvel vita það, að Rauði Krossinn er þeim beinlínis viðkomandi, hvort sem þeir eru sjúkir eða heilbrigðir, hungraðir eða mettir, aldrað- ir og einmana eða ungir og félagslyndir? Ætli almenning ur yfirleitt viti, að þessi al- þjóðafélagsskapur sameinar á tak hundruð milljóna manna og kverina, sem gefa tíma sinn og starf til þess að hægt sé að útríma ástæðunum fyr- ir þeim þjáningum, sem eng- inn á tímum mikilla tækni- framfara, getur látið sér vera óviðkomandi? Ætli almenning ur viti almennt, að starf Rauða Krossins á vegum heil- brigðismála hefur lagt gífur- lega stóran skerf til barátt- unnar gegn sjúkdómum? Ætli almenningi sé kunnugt, að Rauða Kross félög í þróunar- löndunum vinna sleitulaust í samráði við ríkisstjórnir sín- i voru þá gestir þess mættir með trog sín, eins og venja er, hlaðin íslenzkum kræsingum. Formaður nefndarinnar, Svein björn Samsonarson, setti mótið. ar við að útrýma næringar- skorti og bæta heilbrigðis- ástand landa sinna? Eða það, að Rauða Kross félögin vinna mikið starf í sambandi við Henrik Beer þá, sem verða fyrir hörmung- um náttúruhamfara? Vita allir, að með stuðn- ingi við málefni Rauða Kross ins er sterkri alþjóðahreyf- ingu veittur styrkur til að vinna að því, að ævarandi friður megi ríkja um allan heim? Þetta ættu allir að vita. Þannig er útbreiðsluvika R.K.f. og Öskudagurinn eitt þeiira sérstöku tækifæra, sem notuð eru til að kynna starf Rauða Krossins almennt’ svo að allir fái að heyra, að RAUðl KROSSINN ER ENGUM ÓVIðKOMANDI. Að því loknu var tekið til matar síns og notið gómsætra rétta með guðaveigum og hlustað og horft á skemmtiatriði, sem flutt voru. Séra Stefán Eggertsson minntist 40 ára afmælis Slysa- varnafélags íslands. Rakti hann sögu þess í stórum dráttum. Þá flutti Elías Þórarinsson, bóndi og hagyrðingur, þorradrápu. Síð- an voru lesnir málshættir og var það jafnframt getraun. Dansað var af miklu fjöri, enda veizlu- gleði manna mikil eftir langa „innistöðu“ í flensu og fári. — Efnt var til skyndihappdrættis á ballinu og dreginn út einn vinningur og veitt voru verð- laun fyrir rétta úrlausn getraun- ar. Hljómsveitarlaust hefur verið hér í vetur, svo erfitt hefur ver- ið um skemmtanahald. Hljóm- sveit Guðmundar Ingvarssonar hefur hætt, að minnsta kosti í bili. Á þessu blóti lék fyrir dansi Bergsveinn Gíslason á Mýrum og að auki ýmsir mætir borgarar, sem aldrei hafa spilað hér áður. Vakti það almenna kátínu blótgesta. Veizlugleði ein- stakra manna var þó full mikil, svo hætta varð dansi fyrr en ætlað hafði verið. Allflestir kom ust þó heilu og höldnu heim til sín, þrátt fyrir glerhálku og suð- vestan storm, glaðir að lokinni góðri skemmtun. — Hulda. Þingmál Stuttir fundir voru í báðum deildum alþingis í gær, og voru alls níu mál tekin fyrir. Efri—deild f efri—deild var frumvarpið um Iðnlánasjóð tekið til 3. um- ræðu. Var málið afgreitt til neðri deildar. Frumvarp um ráðstafanir vegna sjávarútvegsins kom til 3. umræðu. Bjarni Guðbjörnsson mælti fyrir breytingartillögu er hann flytur við frumvarpið, á- samt Gils Guðmundssyni og Magnúsi H. Gíslasyni. Til máls tóku einnig Pétur Benediktsson og Eggert G. Þorsteinsson sjáv- arútvegsmálaráðherra. Við at- kvæðagreiðslu voru breytingar- tillögurnar felldar, og málið síð- an afgreitt til neðri—deildar. Þá var einnig samþykkt í efri- deild að viðhafa eina umræðu um framkomna þingsályktunar- tillögu um heykögglavinnslu og fóðurbirgðastöðvar. Á SÍÐASTLIÐNU vori og hausti var mikið rætt og ri'tað um kal- skemmdir á túnum víða um land, tjón það, sem bændur urðu fyrir af þeim sökum og or- sakir kalskemmdana, var mikið, á ‘því er eriginn vafi. Um orsakir kalskemmdanna virtust menn ekki vera á eitt sáttir, enda munu þær varla ævinlega vera hinar sömu. Ekki vil ég blanda mér i um- ræður um orsakýr kalskemmda, til þess hef ég enga þekkingu, en mig langar til að segja frá reynslu minni af kali, ef verða mætti til þess áð einhver sem hlut á að máli, íhugaði mála* vexti og athugaði, hvort ekki mætti finna auðvelt ráð til úr- bóta. Sjálfur varð ég fyrir kal- skemmdum hér á árunum, nú síðustu fimmtán eða tuttugu ár- in, hef ég hins vegar aldrei orðið fyrir neinu slíku. Þannig er mál með vexti, að bak við hús mitt í Reykjavík hef ég dálítinn garð, og er um helmingur garðsins igrasflöt. Garðurinn er láréttur, en í þrem hæ'ðum. Þar sem hann er lægst- ur og næstlægstur er grasflötin. Kals hefur aldrei orðið vart á þeirri grasflötinni, sem ekki er lægst Hins vegar voru mikil brögð að því, að kal yrði á þeirri grasflötinni, sem lægst er, svo mikil, að mikil leiðindi urðu að, því að verulegur hluti gras- flatarinnar varð að moldar- eða arfaflagi annað eða þriðja hvert ár eða jafnvel oftar. Mér þótti því úr vöndu að ráða. Það gefur auga leið, að í leys- ingum safnaðist vatn saman á þeirri grasflötinni, sem lægst liggur. Það gat að sjálfsögðu ekki runnið burtu og ekki sigið í jarðveginn, því hann er fros- inn og vatnsheldur langt fram á vor, er frost hafa gengið um vet- Montgomery, Alalbama, 25. febrúar — AP LURLEEN Wallace, ríkisstjóri í Alaibama, var skorin upp í þriðja sinn á fimmtudag vegna illfkynj aðs krabbaimeins í móðurl'ífi. Læknar tilkynntu á sunnudag, að líðan hennar væri eftix atvik- um, en hún .hefði haft nokkurn hitavott fyrstu dagana eftir upp skurðinn. Eiginmiaður ríkissbjór- ans, George Wallace, undirbýr nú framiboð sitt til forsetakosnrng- anna Bandaríkjunum af kappi. Neðri deild Samþykkt var með 28 sam- hljóða atkvæðum að vísa frum- varpinu um Atvinnuleysistrygg ingar til 2. umræðu og nefndar, en mál þetta var til umræðu s.l. fimmtudag, en atkvæða- greiðslu var þá frestað. Bragi Sigurjónsson mælti fyr- ir áliti allsherjarnefndar deild- arinnar um frumvarpið um tíma- reikning á íslandi. Mælti nefnd- in samhljóða með samiþ. frum- varpsins. Einnig tók til máls Gísli Guðmundsson, og var frum varpið síðan afgreitt til 3. um- ræðu. Frumvarp um heimild til að veita Hans Samúelssyni styri- mannsskírteini var afgreitt sem lög frá Alþingi. Umferðarlög, er fjallar um ör- yggisbelti í bifreiðar var af- greitt umræðulaust til 2. umræðu og allsherjarnefndar. Bragi Sigurjónsson mælti fyr ir áliti heilbrigðis— og félags- urinn. Ef svo kólna'ði í veðri og frysti áður en frost var úr jörðu og enn stóð vatn á grassverðin- um, var ógæfan duriin yfir, gras- ið lifnaði ekki um vorið. Samskonar kalskemmdum kynntist ég á unglingsárum mín- um, og mér hefur virzt af lýs- ingum á kalskemmdum á sl. vori og fyrr, að víða hafi kalið á túnúm bænda borið að með svip- uðum hætti. Þó munu þessar að- stæður ekki vera einasta orsök kals, eða svo virtist mér vera af lýsingunum að dæma. Af reynslu minnt með kal á unglingsárunum og þeirri reynslu, er ég fékk í einn ára- tug í garði mínum í Reykjavík, þótti mér líklegasta ráðið til úr- bóta að ná öllu vatni, sem safn- aðist saman á grasflötinni í leys- ingum á vorin, jafnóðum burtu, svo að aldrei stæði vatn á flöt- inni, ef svo vildi til, að hann frysti áður en frost væri úr jörðu. Ég tók því það til bragðs að grafa tvö skolprör niður í tvö horn flatarinnar, þangað sem vatnið gæti sigið. Hafði ég skolprörin hvort rúman meter að lengd, svo að öruggt væri að þau næðu niður úr frosinni jörð. Rennur vatnið nú að rörunum jafnóðum og það myndast 1 leysingum og sígur burtu, úr því það kemst í ófrosna jörð. Á efra opi rörsins hef ég rist, svo að rörið haldist ávallt opið, og þess gæti ég á vorin, þegar snjóa fer að leysa, að ristin hafi ekki stíflast af þurrum trjáblöðum, pappír eða öðru rusli, sem oft fýkur til á veturna. Stendur nú aldrei vatn á flötinni hvernig sem viðrar. Og eftir að ég kom þessum tveim skolprörum fyrir, hefur bletturinn aldrei kalið. Er það mikill munur frá því sem áður var. Fyrirhafnarlítið er að igrafa skoplrör í jörið svo djúpt, að frost nái ekki neðri enda rörs- ins. Ég er sannfærður um, mið- að við reynslu mína í þessu efni, að víða eru þær aðstæður fyrir hendi, að koma myndi í veg fyrir kal í túnum. Eru þess- ar fáu línur í því skyni ritaðar, að vekja athygli á reynslu minni í þessu efni, ef einhver eða ein- hverjir, sem hagsmuna hafa að gæta í þessu sambandi, vildu í- huga málavexti og ef til vill reyna að koma afrennsli á leys- ingarvatni af túni sínu fyrir með einhverjum svipuðum hætti. — Mikið er ekki lagt í sölurnar. Jón F.. Vestdal. málanefndar deildarinnar við frumvarp um Almannatrygging- ar ,sem fjallar um leiðréttingu á gildandi lögum um sjúkrabætur. Vár málið síðan afgreitt til 3. umræðu. Oddur Andrésson mælti fyrir frumvarp er hann flytur um ættaróðul. Meðflutningsmaður Odds að frumvarpi þessu er Bjartmar Guðmundsson. Sagði Oddur, að frumvarpið miðaði að því að heimild til að leysa óðal úr óðalsviðjum yrði rýmkaður og gert ráð fyrir að landbún- aðarráðherra hefði heimild til að leysa óðal úr óðalsviðjum yrði rýmkaður og veita eigendum þeirra, eða arftökum rétt til frjálsrar ráðstöfunar þeirra, inn an marka, sem ekki skertu hags- muni viðkomandi sveitarfélags. Sagði Oddur að núgildandi óð alslög væru orðin gömul og væru tímarnir nú orðnir mjög breyttir, svo og viðhorfin og þá einnig til búskapar í sveitum. Mætti því telja eðlilegt að þessi breyting yrði gerð á gildandi lögum. Málinu var að ræðu Odds lokinni vísað til 2. umræðu Rauði krossinn er engum óviðkomandi Avarp Henriks Beer, framkv.stjóra Sambands Rauða Kross félaga RAUðl KROSSINN ER ENGUM ÓVIðKOMANDI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.