Morgunblaðið - 19.03.1968, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1968
3
HVAÐ SEGJA ÞEIR UM
NÝJU SAMNINGANA
MBL. sneri sér í gær til
nokkurra helztu forustu-
manna vinnuveitenda og
verkalýðssamtakanna, sem
þátt tóku í samningavið-
ræðunum og leitaði álits
þeirra á því samkomulagi,
sem undirritað var í gær-
morgun. Fara svör þeirra
hér á eftir:
Björgvin Sigurðsson fram-
kvæmdastjóri: Við eruim út
af fyrir sig ánægðir með sam
komiulagið, en það hefur í för
með sér mikil útgjöld, sem
við sjáum ekki, hvemig á að
* standa undir, en allra ráða
verður að leita til að atvinnu
vegirnir stöðvist ekki. Það er
auglj'óst, að sammingarnir
auka mjög á verðbólguna í
landinu og þeir eru alvarlegt
íhugumarefni. En að svo
stöddu sé ég ekki ástæðu til
að segja frekar um þessi at-
riði.
Björn Jónsson formaður
Einingar á Akureyri. Við sett
um aðéins fram eina kröfu
um fullar vísitölulbætur og átt
um ,þá vitanlega við það, að
try.ggja hagsmuni hinna
liægst laumuðu í þeirri miitklu
dýrtíð, sem leitít hetfur af
genigilstbreytingunni. Þetssu
marki, sem við settucn oklk-
u.r, hötfum við etoki náð til
fullnustu, en í aðal atriðum
htefur olkkur, (þó tetkizt að
tryggja viður'kenningu á því,
að laun eigi að vera verð-
trygigð, ag það tel ég aðai-
atriðd m'álsins. Og miðað við
þ'ætr erifiðu aðstæður, sem eru
á mörguim sviðlum til þ<ese að
nlá fram kröfutm utm kjara-
bætur, tel é.g, að mikilis'verður
árangur hafi náðzt mieð þ'ess-
um samningum. Yifirlýsinjgu
rJkisBtjóxmarinnar um at-
vinnuim'áll og h'úisnæðilsmál
tel ég molkkurs virði,
og álít, að bún skapi okkur
betri grund'völl en áður tii
þess að koma fram sjónar-
miðum okkar og vinna að
hagsmun'amálum okkar á
þeim sviðum, sem yfirlýsing-
in fjallar um. Þá tel ég það
líka einnig mikils virði, hvað
ver'kailýðshreyfingin hefur
sýnt isig faglega eimhuga í allri .
deilunni. Samstaða hefur ver-
ið alrnenn og almenningsáiit-
ið okkur hliðlhollt, og það eru
mjög athygliswerðar stað-
reymdir, sem hljóta að létta
ökkur róðurinn í hagsmuna-
baráttunni í framtíðinni.
Eðvarð Sigurðsson, for-
maður Dagsbrúnar. Þeir
verulegu kjaralegu ávinning-
ar, sem náðust eru í fyrsta
lagi sú staðreynd, að vísitölu-
kerfið hefur verið tekið upp
að nýju og er því bein kjara-
bót. Þetta fyrihkomulag, sem
þýðir að við fáum bættar
verðhækkanir, er að okkar
áliti hemiil á stjórnvöld, til
pess að þau haldi í skefjum
verðlagi.
Þá var í samningunum
núna farin óvemjuleg leið,
með skerðingarregliunum. Tel
ég það rét't, þótt naumiast
verði það t.i'1 frambúðar, að
hafa þennan hátt á, þegar al'l
ir tala u:m að skipta byrð-
uinum, og leggja mieiiri byrð-
ar á þá, sem betur eru færir
um að axla þær. Og nú koma
hlutfallslega meiri hækkanir
til þeirra lægst launuðu, hel'd
ur en áður hefur verið.
Ég tel, að yfirlýsing ríkis-
stjórnarinnar, þótt þar sé að-
einis um vilj ayfirlýsingu að
ræða, hafi hjálpað frekar en
hitt, og þar er drepið á þýð-
ingarmikla hluti, til að bægja
frá atvinnuleysi, sem við höf-
um því miður fengið að kynn
ast í vetur.
En þetta er aðeins viljayfir
'lýsing, þótt við vonuim að úr
framkvæmdum verði ,og at-
vinnumáianefndin ætti að
verða til þess að meira sam-
starf takist milli þeinra aðila,
er þar eiga sæti. Atvinnurek-
endur og verkalýður eiga
áreiðanlega margra sameigin-
legra hagsmuina að gæta á
miörgum sviðum, og ég tel
mjög fansælt ,að fulltrúar frá
báðum þessum aðilum eiga
sæ1i í nefndinmi.
Að lokum vil ég minnast á
yfirlýsingarnár um húsnæðis
máiin, sem ég tel mjög mik-
ÍLSverðar og raunar þær mik-
iisverðustu í þessari viljayf-
irlýsingu.
Gunnar Friðriksson, for-
maður Félags ísl. iðnrekenda:
Við verðum að taka
á okkur auknar byrðar, en
einis og málum var háttað,
held ég að þet.ta hafi verið
farsæl lausn, enda er dýrt að
haida áfram verkfalli, þegar
á stendur eins og nú. En þetta
voru erfiðir samningar og
samningaviðræður.
Við iðnrekendur höfum
skilning á því, að vísitölu-
bætur geta haft vissa kosti,
og geta orðið til festu í þjóð
félaginu, ef verðbólgiu er hald
ið í skefjum oig aukið vinnu-
fr.ið og eru visst aðlhald fyr-
ir riíkisvaidið að það stuðli að
stöðugu verðlagi.
Gunnar Guðjónsson, for-
maður stjórnar SH: Ég hef
ekkert að segja um samning-
ana. Eins og öllum er kunn-
ugt ,er frystiiðnaðinium al-
gjörlega um megn að bæta
nokkrum böggum á sig, og
við sem við þann iðnað fá-
urnst vonum bara, að það
verði f'undin eimhver ráð til
að jafna metin, og að ríkis-
stjórn hjálpi til að gera þess-
um iðnaði kleift að starfa
áfram.
Hannibal Valdemarsson for
seti ASÍ: Um sjálfa samning-
ana er ekki margt að segja,
þeir gefa launþegum lítinn
fjárhagslegan feng í hendi
strax, en þeir leiða þó af sér
3% hækkun á kaup nú þegar
vegna þeirrar vísitöluhækkun
ar, sem örðin er, en síðan
veita þeir verkafólki fram eft
ir árinu vaxandi hluta fullra
vísitölubóta, þar til 1. des. að
fullar vísitölubætur verða við
urkenndar. Þannig hefiur
greiðslu verðlagsbóta á laun
ve:ið frestað af t'lhliðrunar-
semi við erfiðleika ísl. at-
vinnulífs í bili, en aðalatriði
samninganna er það, að verka
fólk öðlazt viðurkenningu á
þeim rétti, sem það var svipt .
með löggjöf á sl. hausti, þeg
ar lögin um kaupgjaldsvísitölu
voru afnumin. Ég tel samn-
ingana vera mjög hófsamlega
og held, að þeir verði bæði
verkalýðssamtökunum og þjóð
inni til heilla, þó að það hafi
óneitanlega kostað miklar
fórnir að endurheimta réttinn
ti'l verðlagsbóta ’ á kaup. En
til þess bar mikla nauðsyn
vegna þess hve kaupið er yfir
leitt lágt hjá verkafólki, en
það er .algengast 9 — 11 þús.
kr. á mánuði. Það var því
efnahagsleg réttlætiskrafa,
sem borin var fram, en fyrst
og fremst krafa um mikilsverð
ma'i'jinréttindi.
Sverrir Heirmanmsson, for-
maður L.Í.V.: „Ég fatgna
þessari laulsin, sem ég .tiel eftir
ativilkuim mjiög góða fyrir
laumþieiga. Hitt er einnig höf-
uðatriði, að otokar ríkisbú-
sikapur þdli þesisar kjarabæt-
ur til handa l'aiunjþeguim, ann-
ars væri mlálið unnið fyrir
gýlg-
Ég vil segija í fullri hrein-
skilnd, að ég tel ekltoi, að krlötfu
igerð olkíkar verzlunanmianna
ihafi átlt sMfcan rét't á sér, að
vinnulsitöðvun væri réttltetan-
le,g. Ita’ það mtál hins vegar
hö'fðuim við ful'lkloim'ið samiráð
við stijórn A.S.Í., en ég lagð-
is't gegn vininus'töðVtun verzl-
unarfóiks tfrá uipplhatfii. Og
.þ'eirri afstiöðu var elklki breytt
með neinum röteum, sem
firam boimu í þesBari vinniu-
deilu.
iHér blös'tu við ný viðlhiorf.
Hár var eklki verið að stoipta
ágóða, heldur að jafna niður
áföl'lum sem þjóðaribúskapiur-
inn hafði orðið fyri'r. Með til-
liti til þes.s að hika ég ekki við
að segja ,að með þessum nýju
samni'ngum taiki verkalýðs-
hreyfingin ábyrga afs'töðu.
Um aifstöðu olkkar verzlunar-
mianna mlá deila, en éig full-
yrði, að oklkar afls'taða átti
beinan þá'tt í farisœlli lausn
vin n'udieiil'unn ar.
A ðalskrilstofa
SÚN á Siffluíirði
— tillaga samþykkt í Efri-deild
Eins og skýrt hefur verið frá
liggur nú fyrir Alþingi frum-
varp um lagabreytingu á lögum
um síldarútvegsnefnd og út-
flutning saltaðrar síldar. Áður
höfðu svo nokkrir þingmenn efri
deildar lagt fram lagafrumvarp
um að síldarútvegsnefnd skyldi
hafa aðalskrifstofur sínar á Siglu
firði.
Við afgreiðslu fyrrniefndra
frumvarpsins lögðu svo fram
breytingartillögu þeir Jón Þor-
steinsson, Björn Jónsson, Ólafur
Jóhannesson og Jónas G. Rafn-
ar. Var breytingartillagan svo-
hljóðandi:
Heimili síldarútvegsnefndar
varnarþing og aðalskrifstofa
skal vera á Siglufirði, en nefnd-
in skal einnig hafa skrifstofur
í Reykjavík og á Austurlandi.
Samþykkt í Efri-deiM með 10 at
kvæðum gegn 5.
AUGLYSINGAR
SÍMI 22.4.80
STAKSTEIIAR
Tilræðið
ÞAÐ fór ekki fram hjá þeim
sem fylgdust með samningavið-
ræðum fulltrúa verkalýðssam-
takanna og vinnuveitenda s.l.
tvær vikur, að forustumenn
stjórnarandstöðunnar, Framsókn
armenn og kommúnistar, fylgd-
ust af áhuga með því sem þar
gerðist og lögðu sitt lóð á
vogarskálarnar til þess að gera
aðilum sem erfiðast fyrir að
ná samkomulagi. Mennimir,
sem s.l. haust hugðust misnota
verkalýðssamtökin í eigin þágu,
til þess að reyna að koma sjálf-
um sér í ríkisstjóm, höfffu
greinilega ekki gefið upp alla
von um að það mundi takast
þegar verkfallið skall á fyrir
tveimur vikum og þeir unnu
sleitulaust bak við tjöldin gegn
samkomulagi, og að þvi að vierk
failiff stæði sem lengst. Fram-
sóknarforsprakkarnir og komm
únistaforingjarnir fluttu m.a.
þingsályktunartillögu á Al-
þingi en óneitanlega vekur það
athygli, að enginn af verkalýðs-
leiðtogunum í þingmannahópi
Alþýðubandalagsins er flutn-
ingsmaður að þeirri þingsálykt-
unartillögu og segir það sína
sögu. En tilræði Framsóknar- og
kommúnistaforsprakkanna mis-
tókst.
Brostnar vonir
Enn einu sinni hafa vonir
Framsóknarmanna og kommún-
ista um að nota átök á vinnu-
markaðnum tU þess að tryggja
sjálfum sér þaff, sem þeir ekki
náðu í lýðræðislegum kosning-
um brostið. Þeir Lúðvík Jósefs-
son og Eysteinn Jónsson sitja
enn utan ríkisstjórnar og verka-
lýðshreyfingin hefur enn einu
sinni neitað að láta þá spenna
sig fyrir sinn pólitíska stríðs-
vagn. Atlaga þeirra félaga mis-
heppnaðist.
Þessir stjómarandstöðuleiðtog
ar hafa allt frá því að júnísam-
komulagið var gert, 1964, reynt
að nota hverja einustu deilu,
sem upp hefur komið á vinnu-
markaðnum til persónulegs
pólitísks framdráttar, en þeim
tilraunum hefur jafnan verið
hafnað af verkalýðssamtökun-
um. Þegar þeim félögum var
enn einu sinni vísað á bug
fyrir áramótin síðustu gerðu
margir sér vonir um, að þeir
mundu nú sjá að sér og hætta
ítrekuðum og árangurslausum
tilraunum að þessu sama marki,
en athafnir þeirra síðustu tvær
vikur benda því miður ekki til
þess að þeir hafi mikið lært.
Andi eysteinskunnar
Raunar hafa formannsskipti
orðið í Framsóknarflokknum en
leitt er til þess að vita, að
hinn nýi formaður Framsóknar-
flokksins hefur látið eysteinsk-
una ráða ferðinni hingað til og
ekki beitt hinum nýfengnu á-
hrifum á jákvæðan veg. Situr
Eysteinn kannski enn við stýr-
ið? Ef svo er, geta Framsóknar-
menn ekki búist við því að mik-
ið tillit verffi til þeirra tekið.
r