Morgunblaðið - 03.04.1968, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.04.1968, Qupperneq 1
32 SIÐUR 68. tbl. 55. árg. MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1968. Prentsmiðja Morgunblaðsins. DAUFAR UNDIRTEKTIR KOMMÚNISTA UNDIR FRIÐARVIÐRÆDUR I VIETNAM — Hanoi hefur þó enn ekki látið til sín heyra Washington, Moskvu. Saigon, Tókíó, London. NTB. AP. 2. apríl. EKKERT opinbert svar hefur verið birt frá stjórn Norður- Vietnam við ræðu Johnsons, Bandaríkjaforseta, á sunnu- dagskvöld. Japanska frétta- stofan Denpa skýrði þó frá því í gær, að dagblað í Hanoi, sem er málgagn kommúnista- flokks landsins og stjórnar- innar, hefði kallað ræðuna blekkingu og sagt, að Banda- ríkin væru að undirbúa nýtt samsæri gegn vietnömsku þjóðinni. Hins vegar er vakin athygli á því, að stjórnin sjálf hefur enga tilkynningu sent frá sér og er nú beðið um allan heim eftir viðbrögð- um hennar. í öðrum kommúnistalönd- um hafa undirtektir verið dræmar og haliast er að því, að þetta sé sýndarmennska og kosningabrella hjá Banda- ríkjaforseta. í Moskvu hefur T ékkóslóvakía: Varaforseti Hæsta- réttar fannst hengdur Tynec, Tékkóslóvakíu, 2. apríl — AP-NTB VARAFORSETI Hæstarétts Tékkóslóvakíu, dr. Josef Brestansky, fannst í dag hengdur í tré í grennd við smábæinn Tynec, skammt suður af höfuðborginni Prag. Lík lögmannsins fannst fimm dögum eftir að hann hvarf í Prag. Tékkneska lögreglan segir, að næstum enginn vafi sé á, að Brestansky hafi fram- ið sjálfsmorð. Brestansky var Frosthörkur í Færeyjum Þórshöfn, Færeyjom, 2. apríl — NTB — MIKLAR frosthörkunr og fann komur hafa verið í Færeyjum síðustu daga og frostið meira en nókkru sinni fyrr í vetur. Mairgir bændur óttaist að ó- veðrið hafi slæm áhrif á sauð fjárstofninn. Síðan á laugar- dag hefur verið ófært milli bæja og þorpa í Færeyjum og frostið hefur farilð í ellefu stig, en það er mjög óvenju- legt þar í landi. Eftir hálfan miánuð 'hefst sauðburður í Fær eyjum og óttast roenn afdrif ánna og lamtoanna fari ekki vetrarríki að linna. Flugvél frá Flugfélagi ís- lands, sem lagði af stað frá Kaupmannahöfn á sunnudag með 37 farþega, hefur enn ekki getað lent í Færeyjuim og hélt áfram ti'l Reykjavík- ur. í gær var enn reynt að komast flugleiðis tál Færeyja en vélin varð að snúa v.ið vegna hríðarveðuirs. einn þeirra manna. sem höfðu veg og vanda af því, að ljóstra up um glæpi og hryðjuverk, sem framin voru í Tékkóslóvakíu á tímum Stalíns. Hann var 42 ára gamall. Brestansky hvarf sl. fimmtu- dag, er hann var á leið frá réttin um til dómsmálaráðuneytisins, þar sem hann átti að mæta á fundi. Tékkneska fréttastofan CTK segir í dag, að leigubílstjóri einn hafi skýrt svo frá, að hann hefði ekið Brestansky til þorps- ins Babice, 19 km. suður af Prag, en lík hans fannst í skógi í um 800 metra fjarlægð frá þorpinu. Svört skjalataska, sem Brest- ansky bar, fannst aftur á móti hvergi, að sögn CTK. Brestansky hafði gagnrýnt innanríkisráðuneyti Tékkósló- vakíu fyrir alræ'ðisvaldið, sem það hafði, varðandi rannsóknirn- ar ó glæpum Stalínstímabilsins. Krafðist hann þess, að öll leynd- arskjöl um hreinsanir á Stalíns- tímunum yrðu tekin af innan- ríkisráðuneytinu. í gærkvöldi leitaði fjöldi lög- reglumanna að dularfullum manni sem sagður er hafa af- hent dr. Josefs Brestansky ieyndarskjöl skömmu áður en hann hvarf sl. fimmtudag. Þá var tilkynnt í Prag í dag, að tveir háttsettir kommúnistar í Tékkóslóvakíu, Jiri Hendrych og Vladimir Kouchy, sem báðir voru aðalritarar flokksins hefði verið vikið frá. Frávikning Kouchys kom mjög á óvart. Hann flutti ávarp á fundi miðstjórnar flokks ins í gær og sagði að hann sæi sig tilneyddan að hverfa úr starfi, þar sem honum hefði orð- ið á mikil hugsjónaleg skyssa. Hins vegar þótti ekki jafnmikl- um tíðindum sæta þegar Jiri Hendrych óskaði eftir lausn frá starfi, en hann var áður þekktur fyrir hrifningu sína á stefnu og skoðunum Stalíns. TASS-fréttastofan þegar af- greitt ræðuna sem sýndar- mennsku. — Blaðið Pravda birti fréttina í gær og gerði lítið úr ákvörðun Johnsons um að draga úr loftárásum á N-Vietnam, en því meira úr þeirri fullyrðingu hans að gefa ekki kost á sér við næstu forsetakosningar. í NTB fréttum segir, að ekk- ert ihafi enn heyrzt um viðtorögð Peking stjórnarinnar, en meðal stjórnmálasérfræðLnga þar í borg sé talið ósennilegt, að að- gerðir Johnsons leiði til friðar- viðræðna í náinni framtíð. Bandarískar flugvélar gerðu á mánudag loftárásir á skotmörk um 135 km. frá Hanoi og sam- kvæmt fréttum útvarpsins þar hótfust loftárásir að nýju í gær. Var sprengjum aðallega varpað á samgönguleiðir og birgða- geymslur andstæðinganna. Stjórnmálasérfræðingar í Sai- gon benda á, að með loftárás- um á þetta svæði þyki ýmsum sem brotið sé í toága við fyrir- mæii Johnsons forseta. þar sem hann hafi heitið að öllum loft- árásum yrði hætt nema fyrir norðan hlutlausa beltið. Hins vegar muni yfirmenn banda- Framihald á bls. 31 Charles S. Robb kvaddi konusína, Lyndu, forsetadóttur, kossi áður en hann steig upp í flugvél sem flutti hann til ' nam. Allur heimurinn bíður eftir svari frá Hanoi - segir Hasluck, utanríkisráð. Astra- - líu á Seato - ráðstefnu Wellington, 2. apríl, — AP-NTB — VARNARBANDALAG SA- Asíu, Seato, skoraði í dag á Hanoi-stjórnina, að bregðast vel við þeirri ákvörðun Bandaríkjastjórnar, að hætta loftárásum að verulegu leyti á N-Vietnam, sökum þess, að jákvæð viðbrögð Hanoi yrðu Hreinsanir í Póllandi Varsjá, 2. apríl — AP — TVEIR háttsettir valdamenn í pólska menntamálaráðuneytinu hafa verið sviptir embættum sín um eftir hinar víðtækn stúdenta óeirðir í Póllandi, samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum. Hafa J»á fimmtán manns, allir vel þekktir, verið reknir úr kommúnistaflokknum síaðn ó- eirðirnar hófust 8. marz. Heimildir herma, að Stanis- law Neumark, framkvæmda- stjóri menntamiállaráðuneytisins, hafi verið sviptur embætti, er fjölmiðlunartæki, sem lúta stjórn ríkisinis, höfðu ásakað hann um að hafa skipulagt stú- dentaóeiirðar. Þá var frú Wanda Zaluska, jrfirmaður listaskóladeildar ráðu neytisins rekin úr kommúnista- floknum, en hún hefur verið fé- lagi í 20 ár. Segja heimild'irar, að hún haíi verið ákærð fyrir, að stöðva ekki stúdenta í listaskólum, er þeir eifndu til mótmælaaðgerða. Næstum allir þeir, sem áðiur hafa verið reknir úr komimún- istaflokknum eru Gyðingar. Ekki er vitað hvort Neumark er Gyðingur, en frú Zalaska er það atftur á rnóti ekki. í þágu friðarins í heiminum. Ráðherrafundur Seato-land- anna hófst í Wellington, höf- uðborg Nýja Sjálands í dag, og situr hann meðal annarra Dean Rusk, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Rusk sagði á fundinum í dag, að ákvörðun Johnsons forseta um að takmarka verulega loftárásir á N-Vietnam, væri eins sann- gjörn og hægt væri að ætlast til. Ef Hanoi virðir þessa afslökun Bandaríkjamanna að vettugi, þá má búazt við áframhaldandi hörðum bardögum, sagði Rusk. Utanríkisráðherrann endurtók áskorun Bandaríkjaforseta til Sovétríkjanna og Stóra-Bret- lands, sem skiptu með sér for- mannsstörfum á Genfar-ráðstefn unni um Indó-Kína árið 1954, þess efnis, að löndin gerðu allt sem í þeirra valdi stæði til að koma á samningaviðræ'ðum. Sagði Rusk, að ef árásarstefna kommúnista í SA-Asíu næði fram að ganga, mundi hún ekki verða takmörkuð við Asíu. Forsætisráðherra Nýja Sjá- lands, Keith Holyoake, sagði, að stjórn sin vonaði einlæglega, að svar Hanoi-stjórnarinnar yrði já kvætt. Þá sagði utanríkisráð- herra Ástralíu, Paul Hasluck, áð allur heimurinn biði eftir svari frá Hanoi við tilboði Johnsons.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.