Morgunblaðið - 03.04.1968, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1968
Obinber aftaka
í SuSur-Vietnam
Phu Coúng, 2. apríl, AP.
HERYFIRVÖLD í S-Vietnam
tóku í dag af lífi opinberlega
S-vietnamskan hermann, sem á-
kærður var um nauðgun og
morð.
Aftökuflokkur líflét hermanninn
í Þorpinu Phu Cuong, þar sem
afbrotið var framið á síðasta
ári. Þetta er fyrsta opinbera af-
takan, sem fram fer í S-Vietnam
í tvö ár, og var sýnilega fram-
kvæmd til að auka traust al-
mennings á réttlæti hersins, þeg-
ar um glæpi framda gegn ai-
mennum borgurum er að ræða.
Hermaðurinn, 27 ára gamall,
var sakaður um aS hafa nauðg-
að og síðan myrt 18 ára gamla
stúlku. Félagi hans og vitundar-
maður hvarf og hefur eigi fund-
izt, en hann var einnig dæmdjr
til dauða í fjarveru sinni.
Um 3000 manns horfðu á af-
tönkua, m.a. fjölskylda og ætt-
ingjar hinnar myrtu.
Húsbruni á
Fúskrúðsfirði
Fáskrúðsfirði, 2. apríl.
TVÍLYFT timburhús, Ás, brann
til kaldra kola hér í gær. f
risi hússins bjuggu hjón með
tvö böm og björguðust þau út
áður en eldurinn magnaðist
verutega. Ókunnugt er um elds-
upptök, en hús og innanstokks-
munir voru hvort tveggja vá-
tryggt. Norðan stórhríð var,
þegar húsið brann.
Eldisins varð fyrst vart um
klukkan 15:30 í gær og þá 1
kjallara hússins, en þar eru
geymslur, þvottahús o.fl. Slökkvi
liðið kom strax á vettvang og
gekk greiðlega að slökva, en
fólk, sem bjó í risinu, yfirgaf
fbúð sína. Á miðhæðinni var
verið að innrétta ibúð og var
enginn þar, þegar eldurinn kom
upp.
Nokkru eftir að eldurinn í
kjallaranum haifði verið slökkt-
ur gaus upp magnaður eldur í
risinu og varð ekfcert við hann
ráðið. Áherzla var lögð á að
verja næstu hús, en Ás brann
til grunna á tæpum þremur tím-
um. Norðanstórhríð var á og 15
stiga frost. Engu tókst að bjarga
úr húsinu. — Ólafur.
Þessi mynd var tekin á heimili dönsku sendiherrahjónanna hér í gærkvöldi, en Grænlending-
arnir voru gestir þeirra. A myndinni eru talið frá vinstri: Kaj Narup, Marius Abelsen, Erling
Höegh, formaður Landsráðs Dana og fararstjóri Grænlendinganna, þá sendiherra Dana Kro-
mann, Karl Skou og lengst til hægri en Jörgen Otsen.
Grænlendingar kynna
sér íslenzkt atvinnulíf
Afli Keflavikurbáta
lítill það sem af er
Keflavík, 2. april.
ÞAÐ sem af er vertíð á Kefla-
vík, hefur afli verið fremur lít-
111 og gæftir með afbrigðum
slæmar. Frá 15. janúar til 1.
apríl hafa 17 bátar landað 3.180
lestum úr 344 róðrum.
Þrettán bátar af ýmsum stærð
um, sem stundað hafa veiðar
með línu, netum, trolli og fær-
um hafa aflað 1.234 lestir í 256
róðrum. Átta bátar með fiski-
trolli hafa landað 300 tonnum
í 59 róðrum og 34 aðkomubátar
hatfa landað 638 tonnum , 34
Lýðveldissinnar
láta til skarar
skriða
San’a, Jemen, 2. apríl — AP —
Átján hermenn konungssinna
veru felldir, er 3000 lýðveldis-
sinnar réðust á hertekin svæði
þeirra um 19 km suður af San’a
Var tilgangur lýðveldissinna sá,
að opna aftur San’a-Taiz þjóð-
brautina.
Lýðvcldissinnar beittn fall-
byssum, skriðdrekum og flngvél
um í bardögunum, sem frétta-
menn segja, að hafi verið hinir
hörðustu í tvo mánuði.
Nýlegar fregnir harma, að
konungssinnar dragi nú að sér
vopn til að hefja síðasta
bardagann, sem skera mun úr
um hvort þeir veirði áfram á
San’a svæðinu. Fregnir sem bár
ust til San’a í dag herma, að
konungssinnar hörfi nú til fjalla.
róSrum.
Fjórtán humarbátar haifa land
að 1.723 lestum í 305 róðrum.
Samanlagður afli kominn á land
í Keflavík var 1. apríil 7.082 lest
ir í 1038 róðrum og er hann af
86 bátum. Á sama tíma í fyrra
var heildaraflinn 6730 lestir í
869 róðrum.
Tvedr Ketflavíkurbátair hafa
landað annars staðar 386 lestum
í 58 róðrum.
Aflahæstur í net er Lómjur
með 467,6 lestir í 32 róðrum. Af
línubátum er Manni hæstur með
237,6 lestir og Freyfaxi er efstur
trollbáta með 106 lestir. Af þeim
bátum, sem hafa verið með mis-
munandi veiðarfæri er Gunnar
Hámundarson aflahæstur með
262 lestir.
Af loðnu hefur alls verið land
að 6.673 lestum úr níu bátum,
en á sama tíma í fynra höfðu
13.998 lestir af loðnu borizt á
land í Keflavík.
1. apríl var afli netabáta frá
einni lest upp í 17,5 lestir eða
alls 150 tonn atf 18 bátum. Afl-
inn er unnimn í ftmm frystihús-
um og talsvert er saltað. í sfcreið
fer ekkert nema keila og úr-
gangsfiskur. — h.s.j,-
Athugasemd
VEGNA fréttar í blaðinu í gær
um karfavinnslu innanlands skal
það tekið fram ttl að fyrirbyggja
misskilning, að hið opinbera
greiðir svonefnt hagræðingarfé
til frystihúsanna vegna vinnslu
á fiski, þar á meðal karfa.
Hvöt ræðir
- r kvöld
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
efnir til almenns fundar í Sjálf-
stæðishúsin í kvöld og hefst
hann kl. 20.30. Á fundinum mun
Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri
Reykjavíkur flytja erindi um
skólamál, en síðan verða hring-
borðsumræður og taka þátt í
skólamál
þeim auk fræðslustjóra, Helga
Gröndal, Margrét Thors, Dóra
Bjarnason og Jónína Þorfinns-
dóttir.
Kaffiveitingar verða á boð-
stólum og eru Sjálfstæðiskonur
hvattar til þess að fjölmenna á
fundinn.
FIMM fulltrúar í grænlenzka
Landsráðinu ásamt tveimur
fréttamönnum, frá grænlenzka
útvarpinu og Grpnlandsposten,
komu hingað til iands í fyrra-
kvöid eins og sagt var í blaði á
sunnudag, með þotu Flugfélags
íslands. Fyrirliði Grænlending-
anna er ErXing Hoeg, formaður
Landsráðsins, en þeir eru hing-
að komnir til að kynna sér ís-
lenzkan fiskiðnað og landbúnað.
Grænlendingarnir verða hér
út vikuna og í gær heimsóttu
þeir fiskiðjur í Reykjavík, en fyr
irhu'gað er að fara einnig til
Hveragerðis og Selfoss, ef veð-
ur leyfir. Hatft hefur venið sam-
ráð við Búnaðarfélag íslands og
stofnanir fiskiðnaðariins um
skipulagningu á dvöl Grænlend-
inganna hér.
Ásakanir um
notkun napalms
Lagos, 2. april, AP.
STRÍÐANDl aðilar í borgara-
arastyrjöldinni í Nígeríu ásaka
nú hvor annan um að beita
napalm-sprengjum í bardögun-
um. Útvarpsstöðin í Biafra sagði
í dag, að flugvélar Nígeríuhers
vörpuðu napalm-sprengjum á
þorp og bæi í Biafra, en dag-
blaðið „Nýji Nígeríumaðurinn",
Christian Matras
Fyrirlestur um
færeysk staöanöfn
PRÓFESSOR Christian Matras
frá Færeyjum kemur hingað til
lands í þessari viku í tilefni af
25 ára afmæli Færeyingafélags-
ins í Reykjavík. Hann flytur fyr-
irlestur með skuggamyndum á
vegum Félags íslenzkra fræða í
I. kennslustofu Háskólans föstu
dagskvöldið 5. apríl kl. 8,30. Fyr-
irlesturinn nefnist: Fproysk
staðanpvn.
Prófessor Christian Matras er
fæddur á Viðareiði í Færeyjum
árið 1900. Hann tók stúdentspróf
í Sórey árið 1920 og lauk meist-
araprófi í norrænum fræðum við
Kaupmannahaí'narháskóla árið
1928. Doktorsprófi lauk hann ár-
ið 1933 um efnið: Ömefni á
Norðureyjum (í Færeyjumj.
Hann varð lektor í færeysku
við Kaiupmannahafnarháskála ár
ið 1933, dósent árið 1942 og pró-
fessor árið 1952. Hann varð for-
stöðumaður hins nýstofnaða
Fróðskaparseturs Færeyja árið
1965. Hann var ritstjóri tímarits-
ins Varðin 1931-35 og tímarits-
ins Útiseti frá 1945. Formaður
Færeyingafélagsins í Kaup-
mannahöfn 1031-42. Hann varð
félagi í Gustavs Adolfs Akademi
árið 1954, í Kungl. Humanist-
iska Vetenskaps-Samfundet í
Uppsala árið 1957, í Visindafé-
lagi fslendinga árið 1959, heið-
ursdoktor við Háskóla íslands
haustið 1961 og við Uppsalahá-
skóla árið 1964. Auk þess varð
hann félagj í Vísindafélaginu í
Osló árið 1964.
Af ritum hans má nefna:
Færeysk-damska orðabók 1927 og
1961, Færeysk bókmenntasaga
1935, Færeysk danskvæði 1937-
39. Auk þess er Christian Matr-
as skáld, eins og sjálfsagt þótti
um betri menn á íslandi fyrir
hálfri öld, og hefur gefið út
nokkur ljóðasöfn.
Fyrirlesturinn verður opinn
almenningi.
sem er málgagn stjórnarinnar í
Lagos, staðhæfir, að hermenn
aðskilnaðarsinna skjóti napalm-
sprengjum úr sprengjuvörpum á
borgina Onitsha á bökum árinn-
ar Niger.
Sambandsstjórnin í Lagos,
sagði á sunnudag, að síðasta
vinki Biaframianna, bærinn
Abak, í Suðausturríkinu. væri
nú fallið. Ef ytfirlýsing stjórnar-
inar er rétt þýðir það,, að her-
flokkar hennar eru í einungis 16
km. fjarlægð fná verzlunarborg-
ini Aba, sem fyrir síðari heims-
styrjöld hatfði 131.000 fbúa. Þar
búa mestmegnis innfæddir af Ibó
ættbálknum.
Stjórnarerindrekar frá Lagos
hafa 'heimsótt forseta ríkja í
Vestur-Atfrfku í þvi skyni, að fá
þá til að miðla mélum í borg-
arastyrj öldini, sem nú hefur
staðið í níu mánuði. Joseph Wey,
aðmjíráll, kom frá Accra í nótt en
þar ræddi hann ríð Anfcrah hers-
höfðingja, forseta Þjóðifrelsisráðs
ins í Ghana. Friðarnefd Einingar
ráðs Afríku hefur skipað Ankrah
til að ræða við Ojukwu, höfuðs-
man, leiðtoga Biafra-manna.
Spilakvöld
í Hafnarfirði
Sjálfstæðisfélögin í Haifnar
firði halda sameiginlegt spila
kvöld í Sjálfstæðishúsin
f mmtudaginn 4. apríl kl. 20.3(
Spiluð verður félagsvist og sér
staklega vandað til kvöldverð
launa, því þetta er síðasta spila
kvöld vetirariins.
Framreiddar verða kaffiveit
íngar og er sjálfstæðisfólk hval
til að fjölmenna stundvíslega.