Morgunblaðið - 03.04.1968, Side 7

Morgunblaðið - 03.04.1968, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 196-8 7 Skólcasýning í Ásgrímssafnl Surtla í Blálandseyjum. Skólasýningin í Ásgrímssafni stendur aðeins til 28. apríl, svo að hver fer að verða síðastur að sjá þessa merku sýningu. Við birtum hér fyrir ofan mynd af teikningu Asgríms meistara af Surtlu í Blálandseyjum og útdrátt úr þjóðsögunni um hana. (Kóngsbörnin í helli skessunn- ar.) „Sigurð grunaði, að einhvern tíma mundi þó koma að því, að skessan trénaðist upp á að ala þau, og mundi hún, þegar minnst varði, taka þau til slátr- unar. Hann tók sig því til og tálgaði hellisbergið uppi yfir afhellinum með hnífnum sínum og ætlaði að gera gat á. Losaði hann þá stundum stór stykki úr berginu, svo skessan heyrði fallið, þegar þau duttu niður á hellisgólfið. Kom hún þá að gat- inu og spurði, hvern þrem- lin þau væru nú að hafast að. En þau svöruðu: „Við vorum að brjóta beinin úr ketinu, sem þú gafst okkur fóstra". Lét Surtla sér það vel líka og fékkst ekki um, þó hún heyrði lítin skruðning eða hark til þeirra úr hellinum. — Loksins kom að því, að þau komu að gatinu á bergið og komust þar út. En Surtla heyrði þá venju meira þrusk þar inni svo hún fór inn í afhellinn og fálmaði fyrir sér, strauk hún þá um iljarnar á Ingibjörgu, úr gatinu. Þá varð kerlu heldur illt við, æddi út og fór að leita og stefndi i áttina, þang að sem hún heyrði skóhljóð þeirra systkina: þau gengu sem tæpast á hömrunum, og á ein- um stað, þar sem snjór féll í berg, veltu þau ofan stórum steini, svo að því varð dýnkur mikill, en þau viku sér heldur til hliðar og héldu niður í sér andanaum. Þegar Surtla h'eyrði dýnkinn, hugsaði hún, að þau hefðu fleygt sér fram af og drepið sig, og skyldi hún þá hafa þau í soðið, þá hún hefði ekki fengið þau lifandi. — Fór hún því fram af björgun- um, þar sem hún heyrði að dýnk urinn varð: en þar var hengi- flug og urðargrjót undir, þar sem sjórinn gekk upp 1 bergið, svo hún marði sig til dauða, þeg ar hún kom niður“. (Eftir húsfrú Hólmfríði Þor- valdsdóttur.) Gott húsnæði Keflavík óskast á hentúgum stað í bærnun eða nágrenni fyrir fiskbúð. Tilb. leggist inn hjá Mbl. fyrir næstk. laug ard. merkt: „Fiskbúð 5172“ Til fermingargjafa nylon- náttföt, undirkjólar, skjört náttkjólar, hanzkar. Kaup- félag Suðumesja, vefnaðar vörudeild. Húsnæði Keflavík óskast fyrir bílaviðgerðir, áherzla lögð á góða um- gengni. Tilb. leggist inn hjá Mbl. fyrir 10. þ. m. m.: „Bílaviðgerðir 5192”. Til fermingargjafa, svefn- pokar, bakpokar, tjöld, vindsængur. — Kaupfélag Suðurnesja, vefnaöarvöru- deild. Ráðskona Ráðskona óskast á fá- mennt sveitaheimili á Suð urlandi. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 41596. Kennsla Kenni stærðfræði, eðlisfr., ensku og dönsku á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 50587 eftir kl. 6. Skuldabréf Keflavík Fasteignatryggð skulda- bréf til sölu. Tilb. leggist inn til Mbl. 'merkt: „8821“. 3ja—4ra herb. íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 2422. V.W. sendiferðabíll áng. 61, með nýl. mótor og nýuppgerðum gírkassa, ný skoðaður, er til sölu. Uppl. í síma 23220 til kl. 6, eftir kl. 6 81548. Lykkjufastar kvensokkabuxur, Tauseher sokkabuxur, Opal-sokka- buxur, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 og Kefla- vik. Óskast til leigu Ung hjón óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð til leigu. — Uppl. í síma 36369. Frímerkjaskipti Sendið 40 mism. íslenzk og þér fáið 100 mism. dönsk á móti. Arthur Moore, 340, Lundebjerggardsvej, Skovlunde, Danmark. Babygarn nylongarn, Sönderborg- barn,skútugarn, hjarta- garn, grettisgarn, grillon Merinogarn.. Þorsteinsbúð. Húsbyggjendur húseigendur. Get bætt við mig mýbyggingum og við- byggingum. Annast ennfr. viðhald og viðg. Vinsaml. hringið í síma 35502. Bifvélavirkjar Laugardaginn 16 marz voru gef ■ in saman í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Bryndís Guðbjartsdóttir og Sturla Jónsson Heimili þeirra ei að Freyjugötu 6. — Ljósm Loftur. S Ö F M Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1,30 til 4. Þjóðminjasafnið, opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30—4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Llstasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Landsbókasafn fslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, kl. 10—12 og 13—19. Útlánasalur er opinn alla virka daga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim ilinu. Ú+lán á þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— (0. Barnaútlán I Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSf — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. maí — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn ,Þinghoitsstræi 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, simi 36814. Mán. — föst. kl. 14—21. Hallgrímur og börnin Séra Hallgrímur Pétursson og börnin. Mynd þessi er úr gamalli jólakveðju til ísl- enzkra sunnudagaskólabarna frá dönskum sunnudagaskóla- börnum. Takið eftir því, að teiknarinn hefur eiknað séra Hallgrím á „dönskum'* skóm, eins og það var kallað áður fyrr. Óskum eftir að ráða bifvélavirkja um óákveðinn tíma. Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur Sími 1590 Keflavík. j íbúð óskast til leigu Ung barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð í Vesturbænum. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 12621. Húsgognasntiðir ■ trésmiðir Óskum að ráða strax röska og vandvirka hús- gagna- og trésmiði. Mikil vinna. Góð vinnuskil- yrði. Tilboð merkt: „Röskir — 8819“ sendist Mbl. fyrir n.k. laugardag. M.P. miðstöðvarofnar Útibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. Mán.—föst. kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna I Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útlán fyrir börn: Mán., mið., föst.: kl. 13—16. Spakmæli dagsins Grundvöllur siðfræði og hamingj er sá, að sem allra flestir njóti sem allra mestrar hamingju. — J. Bentham LÆKNAR FJARVERANDI Læknar f jarverandi Stefán Guðna son fjv, apríl og maí. Stg. Ásgeir Karlsson, Tryggingastofnun ríkis- ins. Ólafur Jóhannsson fjv. frá 1.4 - 10.4 Stg: Jón G. Nikulásson Hinr- ik Linnet fjv. frá 1.4 - 10.4 Stg. Jón Gunnlaugsson Ragnar Arinbjarnar- fjv. frá 1.4. - 84 Stg. Guðmundur B Guðmundsson og ísak G Hallgríms son. ÍÍkh Í®| GENGISSKRANINQ ^ÍÚÖÖ)^ Nr. 36 - 25. marz 1968. BkráöfraEinlng Kaup Sala 27/11'6? 1 Bandar. dollar 56,93 57.07 22/3 '68 1 8-terlingspund 136,80 137,14 “ - 1Kanadadollar 52,53 52,67 27/2 - lOODanskar krónur 764,16 766,02 27/11'67 lOONorskar krónur 796,92 798,88 20/2 '68 100 Saenskar króniir 1.101,451.104,15 12/3 - 100 Finnsk mörk 1.361,311.364,65 22/3 - 100 Franskir tr. 1.156,761.159,60 25/3 - 100 Belg. frnnkar 114,52 114,0Q 19/3 - lOOSvissn. fr. 1.316,301.319,54 21/3 - 100 Gyllini 1.578,371.582,25 27/11'67 lOOTókkn. kr. 790,70 792,64 #1/3 '68 lOOV.-þýzk mörk 1.428,351.431,85 “ - 100 LÍrur 9,12 9,14 é/i - lOOAusturr. sch. 220,10 220,64 13/12'67 100 Pesotar 81,80 82,00 r/u - 100 Reikningskrónur** Vöruskiptalönd 99,86 100,14 • - l.Reikningnpund- Vöruskiptalönd 136,63 136,97 Einkaumboð: Sænsku Panel-ofnarnir frá A/B Fellingsbro Verk- stáder, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lœgra LEITIÐ TILBOÐA Hannes Þorsteinsson heildverzlun, Hallveigarstíg 10, simi: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.