Morgunblaðið - 03.04.1968, Síða 15
MÓRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 19&8
15
Doktorsgráða
í íþróttafræðum
HINN 28. rharz, varði Ingimar
Jónsson doktorsritgerð við
fþróttaháskólann í Leipzig. Ingi-
mar er fæddur á Akureyri 19.
12’ ’37, sonur Jóns Ingimarsson-
ar og Gefnar Geirdal: Ingimar
lauk námi við íþróttakennara-
skóla íslands árið I'9l5i8, hóf síð-
an nám við íþróttaháskólann í
Leipzig 1960 og tók þar diplom
íþróttakennarapróf 1964. Sama
ár hóf hann sérnám í íþrótta-
fræðum með það fyrir augum að
taka doktorsgráðu í uppeldis-
fræðum. Doktorsritgerðin fjall-
ar um sögu íþrótta á íslancki á
fyrra helmingi 20. aldar og heitir
á þýzku „Grundziige der
Geschichte des Sports in Island
in der Estern Halfte des 20. jahr
hunderts". Dæmendur voru próf.
dr. habil, Wolfgang Eichel, for-
stöðumaður sögudeildar íþrótta-
háskólans og dr. Phil Helmut
Arndt. Ingimar er kvæntur Agn-
esi Löve píanóleikara.
Frá verðlaunaafhendingu í Melaskólanum,
Athugasemd við list-
kynningar í H. í.
Melaskólinn sigraði í spurninga-
keppni skólabarna
: verðlaunaafheradinguna: Ásmund
! ur Matthiasson, lögregluvarð-
stjóri, sem var stjórnanidi keppn-
innar og Pétur Sveinbjarnarson,
| fulltrúi Umferðarnefndar.
VEGNA ummæla, er höfð er eft-
ir stud. jur. Gunnari Eydal, for-
manni bókmennta- og listkynn-
inganefndar Stúdentafélags Há-
skóla íslands í viðtali, er Þjóð-
viljinn átti við hann og birtist
s.l. miðvikudag, en þar segir
m.a.: „og þess má geta að Thor
(Vilhjálmsson) hefur einmitt
verið andlegur ráðgjafi okkar
og mikil hjálparhella.“, viljum
við gera eftirfarandi athuga-
semd:
Svo er guði fyrir að þakka,
að til eru fleiri menn á íslandi,
sem taldir eru hafa á vit á list-
um en Thor Vilhjálmsson. Hef-
ur bókmennta- og listkynninga-
nefnd S.F.H.I. til allrar ham-
ingju notið aðstoðar fleiri
manna, og hafa allir, er nefndin
hefur leitað til veri'ð fúsir til að
koma á fundi nefndarinnar, eða
liðsinna henni á annan hátt.
Hefur þess aldrei orðið vart á
fundum bókmennta- og listkynn-
inganefndar, að einn né neinn
utan nefndarinnar sé andlegur
lærimeistari og/eða hjálparhella
nefndarinnar og stjórni gjörðum
hennar líkt og drottinn alsherjar
39 útlendingum
verði veittur
ríkisborgara-
réttur
JÓN Þorsteinsson mælti fyrir
nefndaráliti allsherjarnefndar
efri deildar um frumvarp er
varðar veitingu ríkisborgararétt-
ar. Frumvarp sem lagt var fram
á Alþingi í haust gerði ráð fyrir
að II umsækjendum yrði veittur
ríkisborgararéttur, en allsherjar-
nefnd flytur breytingartillögur
þess efnis ,að 28 umsækjendum í
viðbót verði veittur ríkisborgara
réttur.
í framsöguræðu Jóns kom
fram, að við afgreiðslu málsins
hefði sá háttur verið á hafður,
að þingmenn úr allsherjarnefnd-
um hvorrar þingdeildar ásamt
skrifstofustjóra Alþingis hefðu
athugað frumvarpið og umsókn-
ir, er því fylgdu, svo og umsókn-
ir um ríkisborgararétt, sem síð-
ar bárust nefndinni. Enginn af
umsækjendum hefðu sætt þeim
viðurlögum hér á landi, sem
hindruðu að honum yrði veittur
íslenzkur ríkisborgararéttur, og
mælti því nefndin samhljóða
með samþykkt frumvarpsins.
mannfólkinu. Hafi slíkt átt sér
stað, hefur það gerzt á einhverj-
um sérfundum meirihluta nefnd-
arinnar með téðum stilista og
þess vandlega gætt, að minni-
hlutinn fái enga nasasjón af
þeim fundum.
Við, er skipum minnihluta
nefndarinnar, höfum hingað til
haldi'ð, að nefndin starfaði sjálf-
stætt og á eigin ábyrgð, og
hryggir það okkur, ef satt er, að
áhugi meirihlutans sé einungis
bergmál af skoðunum Thors
Vilhjálmssonar.
Haraldur Blöndal,
Jón Stefán Rafnsson.
Brússel, 1. apríl, NTB—AP.
INNAN forystuliðs Efnahags-
bandalags Evrópu hefur komið
fram ótti um, að sú afstaða, sem
franska stjórnin tók á tíu ríkja
ráðstefnunni í Stokkhólmi um
fyrirkomulag alþjóðafjármála og
milliríkjaviðskipta, muni hafa í
för með sér nýjar deilur og vand
ræði innan bandalagsins. Nokkr-
ir forystumenn bandalagsins
hafa í viðtölum við fréttamenn,
harmað afstöðu Frakka og spáð
stormasömum fundum er utan-
ríkisráðherrar aðildarríkjanna
komi saman í Luxembourg næst-
komandi föstudag.
Mánudaginn 1. apríl fór fram
verðlaunaafhending í spurninga-
keppni skólabarna um umferðar
mál. í keppninni tóku þátt um
1600 börn úr öllum 12 ára bekkj-
ardeildum bairnaskólanna i
Reykjavík og lauk henni með
sigri Melaskólans. Þetta er í
þriðja skiptiið sem keppnin fer
fiam, en í fyrra sigraði Lauga-
lækjarskólinn.
Keppnin var þrískipt O'g fór
fyrsti hluti hennar fram 2. des-
ermber, en þa voru lagðar 16
spurningar um umferðarmól
fyir’ir öll börn í 12 ára bekikj-
ardeildum, sem þau svöruðu
skrnflega. Til miðhluta keppn-
innar mættu skólalið frá hverj-
um skóla, skipað þeim 7 nem-
endum, sem bezt höfðu staðið
sig. Lauk þeirri keppni með
sigri Æfiniga- og tnlraunaskóla
Kennaraskóla íslands og Mela-
skólans, sem síðan kepptu tíl úir-
slita. Var þeirri keppni útvarpað
í barnatíma Rík'isúbvarpsms 17.
marz, og lauk henni með sigri
Melaskólans.
Verðlaunaafhending fór fram
á sal Melaskólans, að viðstiödd-
um skólastjóra, kennurum og
nemendum skólans. Egill Gests-
son ,deildarstjóri, afhenti fyrir-
„Litlu lömbin leika sér“
Valdastöðum, 31. marz.
FYRIR þremur dögum þegar
bóndinn á Grímsstöðum í Kjós,
Hreiðar Grímsson, kom í fjárhús-
in, til að huga að fé sínu, varð
hann þess var, að eitthvað
óvenjuiegt var á seiði. Og þegar
hann fór betur að huga að, var
hann þess var, að lítið lamb var
farið að hoppa um í húsinu. Var
þar fæddur lítill lambakóngur.
En þar með var ekki öy. sagan
sögð. Því í nótt sem leið, bar
önnur ær hjá Hreiðari, og átti
hún 2 lömb, hrút og gimbur. Eru
öll lömbin hvít. Allt virðist þetta
vera í bezta lagi. — St. G.
liða skólaliðsins fagran farand-
þikar, sem samstarfsnefnd bif-
reiðatryggingafél'aganna hefur
'gefið, ásamt öðrum minni bikar
til eiignar. óskar Ólason, yfir-
lögreglúþjónn, flutti við þetta
tiækifæri ávarp og athenti skól-
anum viðurkenningarskjal fyrir
góða frammistöðu frá Lögreglu-
stjóranum í Reykjavik. Auk
Óskar og Egils voru viðstaddir
Ingi Kristinsson skólastjóiri
flutti að lokum ávarp, þakkaði
gestum komuna og kvaðst vona,
að keppni þessi yrði nemendum
til hvatningar um að læra um-
ferðarreglurnar, auk þess sem
hún væri einn þáttur í þeirri
viðleitni Umferðarnefndar og
lögreglunnar, að auka umferðar-
fræðslu í skólum Reykjavíkur-
■borgair . v
Nokkur orð um ,.Geðvernd“
MÉR hefur borizt tímaritið Geð-
vernd, 2. hefti 2. árgangs, sem
gefið er út af Geðverndarfélagi
íslands. — í heftinu fjallar Þórð
ur Möller yfirlæknir á mjög
glöggan hátt um geðsjúkdóma,
eðli þeirra og þróun, og telur yf-
irlæknirinn, að hugmyndir
manna um þetta sjúkdómasvið
séu nokkuð takmarkaðar og
blandnar hjátrú eða hjátrúar-
kenndum ótta. Sem betur fer sé
nú full ástæða tii þess, að van-
máttarkenndin, sem grípur um
sig andspænis þessum vandamál
um, fari að láta undan síga. Rætt
er m.a. um hinar ýmsu hugfirr-
ur, og að jafnvel sé talið, að allt
að þriðjungur þeirra sjúklinga,
sem leggjast inn á lyflæknis-
deildir almennra sjúkrahúsa, séu
haldnir kvillum af sálrænum
uppruna. — eitt af því, sem
vantar nú mjög í aðhlynningu
og lækningu ge'ðsjúkra, eru
heimili, þar sem starfshæfir
sjúklingar geti átt athvarf. —
Hefur einu slíku heimili þegar
verið komið á fót hér í Reykja-
vík, en auk þess vinnur Geð-
verm^rrfélag íslands nú að bygg-
ingu húsa í landi Reykjalundar
— í samráði við SÍBS, eins og
kunnugt er orðið. — Slíkt at-
hvarf er með öllu ómetanlegt
fyrir sjúklingana sjálfa, og
hreint ekki óverulegt atriði fyrir
þá, sem eiga að sjá um fram-
færslu langsjúkra manna.
Yfirlæknirinn lýkur grein
sinni um geðsjúkdóma í tímarit
i inu á þennan hátt:
„Ljóst má hinsvegar vera, að
þarna er mikil mannleg þjáning,
| — sem þó er hægt að draga úr,
og oftast bæta að mestu eða
fullu vi'ð æskilegar aðstæður.
Er nú komið meir en mál til
I að hafizt verði virkilega handa
um framkvæmd til hjálpar þess
. um olnbogabörnum heilbrigðis-
mála okkar. Það er talað um
peningaleysi. En það eru nógir
peningar til. Spum.ngin einung-
is til hvers eru þeir notaðir. —
Um þá hluti ræður almennings-
álitið miklu — háttvirtur kjós-
andi hvað mestu. Þið lesendur
góðir eruð hvorttveggja í senn.
Þökk fyrir væntanlega lið-
semd“.
Mig langar til að vekja at-
hygli á þessu.
Arni Helgason.
Magolentu d Reykjavíkurflugvelli
ÞAÐ ohapp vildi til á Reykja-
víkurflugvelli s.l. laugardag, að
lítil tveggja hreyfla flugvél af
Aero 45 gerð, sem er tékknesk,
bilaði í flugtaki og urðu Tug-
mennirnir Einar Sigurðsson, flug
stjóri hjá Loftleiðum og Kol-
beinn Sigurðsson, flugnemi, að
magalenda. Tókst lendindin giftu
samlega fyrir snarræði þeirra
félaga og sluppu þeir ómeiddir.
Mbl. ræddi í gær við Einar
Sigurðssion flugstjóra og spurð-
ist fyrir um óhappið. Hann
sagði:
— Gangráðurinn í vinstri
hreyflinuim bilaði rétt eftir fl-ug-
tak. Fékk skrúfan of mikinn
snúningslhraiða og þegar slí'kt
kemur fyrir verkar hún eins og
hemill. Við höfðum þegar dreg-
ið upp hjólin en létium þau aft-
ur niður í þeirri von að við
gætum lent á flugbrautinni, en
þar sem ekki var unnt að stjórnia
vélinni og við sáum að við yrð-
um að lenda utian brautar, dróg-
um við þau upp aiftur og maga-
lentum. Rann vélin um 45 metra
á jörðunni.
— Flugvélin skemmdist furðu-
lega lítið. Skrúfurnar eru ónýt-
ar, en hreyflarnir virðast hafa
sl.op'pið vel, en rannsókn er enn
ekki lokið á þeim.
Ástæðan að við maga'ientum
var sú, að við vildum forða því
‘ að vélin ylti yfir sig við lend-
inguna, sagði Einar að lokum.