Morgunblaðið - 03.04.1968, Side 32

Morgunblaðið - 03.04.1968, Side 32
i ianasms mesta urvali SIGURÐUR ELÍASSON HF. " AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1968. AUGLYSIN6AR SÍMI SS*4*80 smn er á hraðri leið suður með Austuriandi — siglingaleiðir lokaðar fyrir Horn og Melrakkasléttu — mikið veiða- færatjón Húsavíkurbáta ÍSTUNGAN úti fyrir Austur- landi færðist hratt suður á bóg- inn í gær, en fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi var hafísinn að mestu óbreyttur, að þvi er Veð- urstofan tjáði Mbl. Fyrir Norð- austurlandi færðist ísinn nær landi og fyliti Axarfjörð og Skjálfanda og urðu Húsavíkur- bátar fyrir mikiu veiðarfæra- tjóni af völdum íssins. Siglinga- leiðir fyrir Horn og Melrakka- sléttu eru nú lokaðar vegna íss og siglingaleiðin fyrir Austur- landi hættuíeg í myrkri. Við Horn var ísinn að mestu óbreyttur frá deginum áður — myndast höfðu lænur með landi, breytilegar eftir sjávarföllum. Hafíshrafl var um allan Húna- flóa, eins langt og séð varð frá Blönduósi og nokkur hluti flóans allagður. Við Grímsey dreifðist hafísinn nokkuð í gær, en þéttist við Siglunes. Þaðan varð greind smálæna frá vestri til austurs, en samfelldur ís var í mynni Eyja fjarðar. Við Mánárbakka var óbreytt ástand og mikill hafís út af Melrakkasléttu. Frá Blikalóni sá hvergi í auðan sjó og frá Rifstanga austur að Ásmundar- staðaey var um 5 km. breið sam- felld ísbreiða skammt undan landi og allt að Súlum. Lsínd- megin við ísbreiðuna voru jakar á stangli. Hafnirnar í Raufar- höfn og á Húsavík voru vernd- aðar með járnvírum, en þó var höfnin í Raufarhöfn full af krapi. Frá Skoruvík sást sam- felld ísbreiða frá Fonti vestur um Svínalækjartanga, en fyrir utan hana var sjór auður að kalla. Frá Fonti lá ísbreiðan síð- an suður með landinu að austan og klukkan fimm í gær var hún komin í um 83° réttvísandi frá Skrúð og í 12 sjómílna fjarlægð frá landi. >ar voru 7 vindstig af norðri. Tjón Húsavíkurbáta. Sjómenn frá Húsavík eiga mikið af netum undir ís og telja líklegt að þeim verði ekki náð, en tapið nemur þá hundruðum þúsunda króna í minnsta lagi. í fyrradag var strengdur stál- vír fyrir höfnina og hefur hann haldið henni hreinni. í gær var unnið að því að ryðja snjó af uppfyllingunni svo setja mætti minni bátana, en dekkbátarnir, sem liggja í höfninni, eru í mik- illi hættu, ef stálvírinn bregzt. Höfrungar skotnir í vök. í fyrrakvöld, þegar myrkur skall á, hafði myndazt allbreitt ísbelti í austanverðum Skjálf- andaflóa, allt frá Skjálfandafljóti Framhald á bls. 30 Óttast var um sex pilta Flateyri, 2. apríl. í GÆR fóru sex ungir piltar frá Fiateyri og ætluðu að ganga hér út í hlíðina fyrir utan þorpið til að taka ljósmyndir af ísnum. Veður var fallegt, sólskin, en fimmtán stiga frost. Þegar þeir voru ókomnir heim er dimma tók í gærkvöldi fóru foreldrar þeirra að óttast um þá. Björgunarsveitin var kölluð út til leitar um klukkan 8 í gær-, kvöldi. Þegar björgunarsveitar- menn komu út í svonefndan Klofningsdal sáu þeir til ferða '4% verð- lækkun - á f iskblokkum piltanna, þar sem þeir voru að koma niður fjallið. Áttu piltarn ir erfitt með að fóta sig niður sakir harðfennis og klaka. Þeir höfðu þá farið upp á fjall og út á svonefnt Sauðanes og höfðu komið við í skála Raf- magnsveitu ríkisins, sem er stað- settur þarna á fjallinu. Þar hit- uðu piltarnir sér kaffisopa. Þeir voru allir vel hressir, þegar til byggða kom, enda vel klæddir. Björgunarsveitinni á Flateyri var í gær afhentur snjósleði, sem er gjöf til Önfirðinga frá Ön- firðingafélaginu í Reykjavík. — Kristján. Húsvíkingum brá heldur í brún, þegar þeir risu úr rekkju í gærmorgun, því Skjálfandaflói va^ fullur af ís, en slíkt hefur ekki gerzt síðan 1918. A myndinni má greinilega sjá, hvernig stál- vírinn heldur höfninni hreinni og vona Húsvíkingar að vírinn haldi, því annars eru bátar þeirra í hættu. (Ljósm. Mbl. SPB) MARKAÐSVERÐ á fisk- , blokkum i Bandaríkjunum hefur nú lækkað um 1 cent á I Ibs. frá áramótum, eða um | tæp 4%. Um áramót var markaðs- verðið um 25% cent hvert s., en er nú um 24% cent. Möguleiki að útboð hraðbrauta- framkvæmda hefiist í ársbyrjun '69 Borgarfjörður eystri fullur af ís Borgarfirð: eystra, 2. apríl. FJÖRÐURINN hér er að miklu leyti orðinn fullur af ís, þó er enn autt með norðurlandinu, frá Gedtavík og þar út með. Fyrir fjarðarmynninu sér í ísspöng, sem hefur rekið í suður í allan dag, en þar fyrir utan sér í auð- an sjó. Tvo siðustu daga hefur verið hér ákaflega vont veður, norðan stórhríð með miklu frosti. í dag er veður betra, hægara og m nna frost. Vörubkgðir eru taldar hér nægar, nema hvað yfirvof- andi er vöntur, á fóðurbæti. Lítil atvinna hefur verið hér í vetur og atvinnuhorfur ekki 'góðar. Allir vegir eru ófærk eins og er. — I. I. — áœtlað fjármagn til hraðbrauta á því ári 110 milljónir króna — þegar hefur verið varið rúmum 20 milljónum krónum í undirbúningsvinnu í GÆR fór fram í Neðri-deild AI þingis 1. umræða um 'frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingu á vegalögunum. Mælti samgöngu málaráðherra Ingólfur Jónsson fyrir frumvarpinu, en þátt tóku í umræðunum Halldór E. Sig- urðsson, Lúðvík Jósefsson, Gísli Guðmundsson og Björn Pálsson. í ræðu samgöngumálaráð- herra kom m.a. fram að þrátt fyrir fyrirhugaða benzínhækk- un mundi benzmverð hérlendis verða heldur lægra en í ná- grannalöndum okkar. Þá kom einnig fram í ræðu ráðherra, að á sl. ári og á yfir- standandi ári befur verið varið rúmlega 20 millj. kr. til undir- búningsframkvæmda hraðbrauta gerðar, en nauðsynlegt er að fyrir liggi mjög nákvæmar og ítarlega.r skýrslur og áætlanir áður en kleift verður að bjóða verkið út til verktaka og afla lána til þess. Með frumvarpinu er stefnt að því að til ráðstöfunar til hrað- brautagerðar verði 110 millj, kr. á árinu 1969, en þá er áætlað að undirbúningsvinnu verði lokið, og að jafnvel verði hægt að bjóða út vissa áfanga í ársbyrj- un. Nákvæmar áætlanagerðir um hraðbrautarframkvæmdimar liggja því ekki fyrir, ein reiknað er með að þær verði um það bil 300 km. og byrjað verðl út frá Reykjavík og upp í Borgar- fjörð og austur í Rangárvalla- sýslu og út frá Akureyri. í ræðu sinni sagði Ingólfuir Jónsson s a mg ön gumá lanáðherra m.a.: Ingólfur Jónsson Með frumvarpi þessu ex gert ráð fyrír þvi, að inntflutnings- gjald af benzíni verði hækkað um 1 kr., og verði samtals 4.87 kr. Gert er ráð fyrir að útsölu- verð á benzíni hækki atf þesssum ástæðum um 1.13 kr. Gert er ráð fyrir, að tekjur af þessari hækk- un verði á árinu 1968 43 millj. kr., en á árinu 1069 70 millj. kr. Þá er gert ráð fýrir að hækka innflutningsgjald á hjólíbörðum úr 9 kr. á kg. í 36 kr. á kg. og svarar það til 20% hækkunar á hjólbörðum. Tekjuauki af þessu á árinu 1968 er áætlaður 26 millj kir^ en á árinu 1969 38 millj. kr. Þá er gert ráð fyrir aið hækka þungaskatt af bitfreiðum, þann- ig að af bitfreiðum, sem eiru und- ir 2000 kg. varði gredddur þunga skattur 14500 kr. Er þetta 31% hækkun, á minni bitfreiðunum frá því sem nú er, en fyrir bif- reiðair sem eru yfir 2000 kg. greiðist 14500 kr. og auk þess 500 kr. fyrir hver full 100 kg. umtfram 2000 kg. Hækkun á þungaskatti er þvi frá 31% og upp í rúmlega 100%. Ökumælar. Gert er náð fyrir að hafa í lögunum heimild til þess að Framhald á bls. 14

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.