Morgunblaðið - 03.04.1968, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1908
Herbergi óskast
1 Hafnarfirði eða Reykja-
vík fyrir ungan reglusam-
an mann. UppL í sima
50771.
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. — Sérgrein hemla
viðgerðir, hemlavarahlutir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðavogi 14 . Sími 30135.
Loftpressur
Tökum að okkux allt múr-
brot, einnig sprengingar.
Vélaleiga Símonar, sími
33544.
Keflavík — Suðumes
Geri við alls konar hrein-
lætistæki, rafkerfi í bílum,
rafala og startara. Uuppl.
í síma 1349, Keflavík.
Einhleypur maður
óskar eftir að taka á leigu,
frá 1. maí, litla íbúð með
baði. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir föstudag merkt:
„Maí 8922“.
Til sölu
tilbúin fatahengi. Hentug
fyrir kjóla- eða herrafata-
verzlun. Uppl. í síma 81838
3ja herb. íbúð
til leigu nú þegar. Reglu-
semi áskilin. Tilb. með at-
vinnu- og fjölskyldustærð,
sendist Mbl. fyrir 5. apríl
merkt: „Þingholt 8818“.
2ja herb. íbúð
óskast á leigu, Alg. reglu-
semi. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í síma 10643 eða á
vinnustað 13595.
Gullhringur
með rauðum steini tapað-
ist sl. laugard. við Lídó
eða í Hafnarfirði. Finnandi
vinsaml. hringi í s. 50761
eða 51500. Fundarlaun.
Keflavík — Suðumes
Sjálfvirkir hraðlsuðukatlar.
Nýjar leir. og koparvörur.
Mynjagripir, ódýrar snjó-
þotur. Stapafell, sími 1730.
Keflavík — Suðurnes
Til fermingargjafa: Borð-
lampar, Luxolampar,
standlampar, leslampar,
baronit, ferðakveikjarar.
Stapafell, sími 1730.
Keflavík — Suðuraes
Til fermingargjafa. Veiði-
stangir og hjól, sjónaukar,
Black & Dekker gjafasett.
Stapafell, sími 1730.
Keflavík — Suðumes
Til fermingargjafa: Segul-
bönd, transistorviðtæki,
plötuspilarar, radiofónar,
piknikksett, ferðatöskur.
Stapafell, símí 1730.
Keflavík — Suðurnes
Til fermingargjafa. Hárþ.,
rafmagnsrakvélar, mynda-
vélar, myndaskoðarar,
myndaalb. eilífðarflöss,
filmur. Stapafell, sími 1730
Keflavík — Suðurnes
Nýkomið Haka-Verina —
sjálfvirka þvottavélin. V.
kr. 19.650.00 Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
Stapafell hf., sími 1730.
FÖSTUMESSUR
Bessastaðakirkja á Álftanesi.
Lát af reiði og slepp heiftinni, ver
eigi of bráður, það leiðir til ilsl
eins. (Sálm., 37,8)
; í dag er miðvikudagur 3. apríl og
er það 94. dagur ársins 1968 Eftir
, lifa 272 dagar. Árdegisháflæði kl.
7.51
Upplýstngar um læknaþjðnustu i
bnrginni eru gefnar í síma 18888,
simsvara Læknafélags Reykjavik-
ur.
j Stysavarðstofan í Heilsuverndar-
(töðinni. Ojiin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
I lyfjabúðum í Reykjavik vikuna
30. marz til 6. aprit er í Ingólfs
apóteki og Laugarne.'apóteki.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja þlóð i Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli
Dómkirkjan Ragnar Fjalar Lárusson.
Föstumessa í kvöld kL 8.30 SéraNeskirkja
Óskar J. Þorláksson. Föstuguðþjónusta í kvöld kl. 8,30.
Langarneskirkja Séra Frank M. Halldórsson.
Föstumessa i kvöld kl. 8.30 Séra Fríkirkjan I R.vík.
Garðar Svavarsson. Föstumessa kl. 8.30. Séra Þor
Hallgrímskirkja steinn Björnsson.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30 Séra
FRÉTTIR
Kvenstúdentafélag íslands.
Árshátíð félagsins verður haldin
í Þjóðleikhúskjallamaum, fimmtu-
daginn 4. april og hefst með borð-
haldi kl. 7,30.
Filadelfia Reykjavík.
Almenn samkoma i kvöld kl. (.x:
John Anderson trúboði frá Glas-
gow talar Allir velkomnir.
Skógarmenn, KFUM.
Fundur eldri deildar, 13 ára og
eldri, verðud í kvöld kl. 8,30 í húsi
KFIJM. við Amtmannsstíg.
Kvenfélagskonur Sandgerðl
Munið fundinn fimmtudagskvöld
kl. 9 í Félagsheimilinu.
Kristniboðssambandið
Fómarsamkoma í kvöld kl. 8.30
í Betaníu. Konráð Þorsteinsson tal-
ar Allir velkomnir.
Heimilisbiaðið Samtiðin
Aprílblaðið er komið út og flyt-
ur m.a. þetta efni: Þegar miðborg-
in deyr (forustugrein). Hefurðu
heyrt þessar (skopsögur). Kvenna-
þættir eftir Freyju. Vald (grein)
eftir Aron Guðbrandsson. Grein
um kvikmyndadísina Julie Christie
Skilningur og samúð (bókarfregn).
Enginn gabbar rafreiknana frá I.B.
M. (saga). Óheillaskikkjan eftir
M.E. Morgan Drengurinn litli, sem
dó (framhaldssaga). Úr heimi ter-
mítanna eftir Ingólf Davíðsson Ásta
grín. Skemmtigetraunir. Skáldskap
ur á skákborði eftir Guðmund Arn
laugsson. Bridge eftir Árna M. Jóns
son. Kveðja til Gísla Jónssonar rit
höfundar. Stjömuspá fyrir apríL
Þeir vitru sögðu. Ritstjóri er Sig-
urður Skúlason.
Kkvenfélag Lágafellssóknar
Fundur að Hlégarði fimmtudag
daginn 4. apríl kl. 8,30. Skæringur
Hauksson, lögregluþjónn heim-
sækir fundinn og talar um um-
ferðarmál.
Félagar í Bandalagi íslenzkra
listamanna
eru beðnir að tilkynna strax þátt-
töku í ársfagnaði bandalagsins
Þjóðleikhúskjallaranum föstudag-
inn 5. apríl til Arkitektafélags ís-
lands og Skúla Halldórssonar.
Geðvemdarfélag íslands
Aðalfundur félagsins verður hald
inn í Tjarnarbúð, Oddfellow-hús-
inu, niðri, miðvikudaginn 3. apríl
1968 kl. 20.30 —Borgarlæknir, dr.
Jón Sigurðsson, flytur erindi. Kaffi
veitingar fáanlegar.
Spilakvöld Tempiara í Hafnarfirði
Félagsvistin í Góðtemplarahúsinu
miðvikudaginn 3. apríl
Frá Barðstrendingafélaginu.
Málfundur að Aðalstræti 12
fimmtudaginn 4. apríl kl. 8.30
Framsöguerindi, upplestur og fleira
til skemmtunar.
Kvenfélagskonur Njarðvíkum.
Fundur verður haldinn fimmtu-
daginn 4. apríl kl. 9 Rætt um bygg-
ingu dagheimilis. Skemmtiatriði og
kaffi.
Filadelfía Reykjavík.
John Andersson trúboði frá Glas
gow er brennheitur predikari sem
hefur mikla reynslu. Hann talar 1
Filadelfíu þriðjudag og miðviku-
dag, 1. og 2. apríl. kl. 8.30
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur aðalfund sinn, er frestað
var í fyrri viku, föstudaginn 5.
apríl kl. 8.30 I Félagsheimili Hall-
grímssafnaðar (norðurálmu) Áríð-
andi mál á dagskrá. Kaffi.
Kvenfélagið Bylgjan
Fundur fimmtudag 4. apríl kl.
8.30 að Bárugötu 11. Skemmtiat-
riði.
Kvenstúdentafélag íslands.
Árshátíð félagsins verður hald-
fimmtudaginn 4. apríl og hefst með
borðhaldi kl. 7.30
Kvenfélagið Hrönn
heldur fund miðvikudaginn 3.
april kl. 8.30 að Bárugötu 11. Hár-
toppasýning.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund i Sjómannaskólan-
um fimmtudaginn 4 april kl. 8.30
Kvennadeild Flngbjörgnnarsveit-
arlnnar.
fundur verður í félagsheimilinu
miðvikudaginn 3. apríl kl. 9 stund-
vfslega Kvikmynd, kaffidrykkja
og fl.
Vísukorn
Til Úlfs Ragnarssonar.
Óhappaverkin eru mörg,
angur margir reyna.
Vonin eina verður björg.
Veizt þú, hvað ég meina?
Lífsins dómur umbun er
aldrei má því gleyma.
Andinn sjálfur yfir fer
til æðri og betri heima.
R.Þ.
Hver orti þessar
ifísur?
Löðrið bikar land upp á,
lýra kvikar stofa,
aldan þykir heldur há,
hún ris mikið skerjum á.
Hjalla fyllir, fennir dý,
falla vill ei Kári,
varla grillir Ennið 1,
Alla hryllir menn við því.
Svör sendist Dagbók Mbl.
Ȓmi: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 3
síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
! olla helgidaga. — Sími 2-12-30.
! Neyðarvaktin r*varar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
túni 1-15-10 og Iaugard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
am hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstimi prests,
þriðjud. og föstud. 5—6.
Næturlæknir i Hafnarfirði aðfara
nótt 4. apríl er Eiríkur Björnsson
sími 50235
Næturlæknir í Kefiavik 29.3 Guð-
jón Klemenzson, 30.3 og 31.3 Kiart
an Ólafsson 1.4 og 2.4 Arnbjöm
Ólafsson, 3.4 og 4.4 Guðjón Klem-
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik-
ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
nr- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginni. —
Kvöld- og nætnrvakt, simar
8-16-17
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lifsins svarar i sima 10-000.
I.O.O.F. 7 = 149438% = 9. 0.
I.O.O.F. = 149438% = S.k.
RMR—3—4—20—VS—MT—A—HT
t>3 Helgafell 5968437. IV/V 3.
Fyrirlestur.
Lionsklúbhurinn Þór vinnur
fyrir Tjaldanes
, NÆSTA föstudag, 5. apríl, heldur Lionsklúbburinn Þór skemmt-
i un i Súlnasal Hótel Sögu til ágóða fyrir bamaheimilið að Tjalda-
' nesi. Mikið verðnr þar um góð skemmtiatriði, og verðnr þetta
' opinn kabarett, þar sem margir listamenn munu fram koma. Mál-
] efnið er gott, og vonast þeir Þórsmenn, að margir sæki skemmt-
■ nn þessa, styrki með því gott málefni og skemmti sjálfum sér og
konu sinni og gestum um leið.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Kvenfélags Bú-
staðasóknar.
fást í Bókabúð Máls og menn-
ingar, Laugaveg 18 og bókabúðinni
Hólmagarði.
Minningarspjöld Kvenfélags Lauga
nessóknar
fást f bókabúðinni Laugarnesveg
52, sfmi 37560, Sigríði Ásmunds-
dóttur, Hofteigi 19, s. 34544, Ástu
Jónsdóttir, Goðheimum 22, s. 32060
og Guðmundu Jónsdóttur, Grænu-
hlíð 3, s. 32 357
Gamalt og gott
Orðskviðuklasi
Ekki er vert að óáka glímu,
flík má verða þín sje þönd:
þá veifir hann þjer um
víðar grundir,
þú veist ei nema þar sje undir,
vondri kápu vaskleg hönd.
(ort á 17. öld.)
sá N/EST bezti
Nokkrir kunningjar er stóðu lndir búsvegig, voru að ta'la saman
uim daginn og veginn. Heyra þeir þá miálróm Binna, vinar síns,
sem reyndist vera þarna einhversstaðar nálægt. Var hann mjög
hávaðasamur er (hiann var orðinn hífaður, heyrðist ekki annað í
þetta sinn en hann væri vel í því. Spyr þá einn þeirra, hvar
Binni, gæti verið núna? Svaraði þá annar: „Hann er einhvers-
staðar upp í bæ“.
JÆJA, GÓÐA MlN! NÚ MA AIN FLÆÐA EINS OG HÚN VILL
SfCttfúHTf-