Morgunblaðið - 03.04.1968, Síða 31
MOTtGUTTBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1908
31
Stjóm Færeyingafélagsins, talið frá vinstri sitjandi: Leivur
Grækarisson, varaformaður, Ragnvald Larsen, formaður, Arni
G. Petursson, féhirðir. Aftari röð: Schumann Didriksen, vara-
maður í stjórn og meðstjórnendurnir Ida Magnússon og Vest-
arr Luðviksson.
Færeyingafélagiö hér
hefur starfaö í 25 ár
Um 1000 Fœreyingar búsettir hér á landi
FÆREYINGAFÉLAGIÐ hér í
1000 SJÁLFBOÐALIÐAR
ÞJALFAÐIRIREYKJAVÍK
Reykj-avík minnist um næstu
helgi 25 ára afmælis síns með
hófi að Hótel Rorg. Það minn-
ist og hins m-erka áfangia með
h-eimboði heið-ursgests, prófess-
ors Christian Matras og konu
hans, sem voru væntanl-eg með
flu-gvél frá Færeyjum í gær-
kvöldi. Fl-ugvélin gat ekki lent
í Færeyjum vegna óveðurs þar
og er próf. Matras og kona hans
væntanleg á fimmtud-aginn.
Mun h-ann flytja ávarp í afmæl
ishófinu en hann er forstöðu-
maður Fróðaskaparsetu Fær-
eyja.
Þá minnist Færeyin-gafélagið
afmælisins með útgáfu afmælis-
rits. Tilgangur félagsins er að
samei-na FÆREYINGA í þessu fé
lagi til sameiginlegs átaks um
ÓÐMENN eru ein af vinsælustu
danshljómsveitum meðal ungu
kynslóðarinnar og hafa þeir
skemmt fólki víða um land. M.
a. hafa þeir sent frá sér eina
hljómplötu og við fréttum á skot
spónum, að eitthvað væri að ger
ast í þeim málum núna. Þá hef-
ur Óðmönnum einnig hætzt nýr
starfskraftur — söngkona að
nafni Shady Owens. I.oks má
geta þess, að Óðmenn koma fram
á hljómleikum á „Ve*tvangi æsk
unnar“, í keppni um titilinn
„Vinsælasta hljómsveit ungu
kynslóðarinnar 1968.“ Við hitt-
um hljómsveitarstjórann að máli
og ræddum lítillega við hann.
— Er von á plötu bráðlega?
— Já, væntanlega innan
tveggja mán-aða.
— Hvað verður þetta stór
plata og hver verður útgefand-
inn?
— Við erum hlynntir tveggja
laga plötu en plötuiútgetfendur
hérlendis virðast atftur á ann-
arrá skoðun, svo ekki er það á
hreinu enn né hver útgefand-
inn verður. Hins vegar hafa okk
ur boiriz't nokkur tilboð frá hljóm
plötuútgefendum.
— Hvað um efnið, hefur það
verið ákveðið?
— Já, efni verður allt frum-
samið, og þess má geta um leið
að ekki er víst hvort hljóðritun
verður gerð hér heiima eða er-
lendis.
áhugamál Fær-eyinga hér vinna
að hverskonar mennin-garmálefn
run sem snerta bæði löndin og
vera tengiliður milli fslendinga
og Færeyiniga. f stjórn félagsins
eru nú Ra-gnvald Larsen formað
ur og aðrir í stjórn þess Leivur
Grækarisson, Arni G. Pétursson
Schumann Didriksen, Ida Magn
ússon og Vestarr Lúðvíksson.
Fyrsti formaður var Herborg á
Heygum.
Afmælisritið er að sjálfsögðoi
tileinkað hinu merka afmæli fé
lagsins. Þar segir formaður fé-
lagsins í ávarpsorðum að um
1000 Færeyingar séu nú búsettir
hér á landi. Greinarnar í afmæl
isritinu sem er prýtt fjölda
myn-da eru eftir Færeyinga og
íslendinga. Er ritið vandað að
öllum frá.gangi.
— Hvað kom til að söngkonu
var bætt í hijúmsveitina?
— Við höfðum heyrt að ung
stúlka, er við vissum þá ekki
hver var, hefði mikin áhuga fyr-
ir að fá að spreyta sig með
hijómsvedtinni. Stúlkan gaf sig
síðan fram við okkuir, og sain-
þykkt var að hún mætti kom-a
með okkur á æfingu til reynslu.
Á æfingunni kom það síðan
í ljós að stúlkan, en hún heitir
Shady Owens, er óvenju hæfi-
leikamikil söngkona, og að auki
með sérlega góða sviðstfram-
komu. Shady var fastráðin 1.
EITT niesta útboð sjálfboðaliða,
sem fram hefur farið hér á landi,
er nú hafið í sambandi við um-
ferðarverði á H-dag og vikuna
á eftir. Þjálfun umferðarvarða
er þegar hafin á Akureyri og
annast Gísli Ólafsson, yfirlög-
regluþónn, þjálfun þeirra. 1
Reykjavík sér Umferðarnefnd
Reykjavíkur um að útvega sjálf
boðaliða, en umferðarverðir í
Reykjavik verða um 1000 tals-
Endurnýjar
laxveiði-
samninga
Valdastoðum, 31. maxz.
FYRIR nokkru voru endurnýj-
aðir samningar, til eins árs í
senn, við Stangaveiðitféla'g
Reykjavíkur u-m veiði í Laxó og
nokkru síðar um veiði í Bugðu
við sama félag.
Þá hefur verið gerðuir samn-
ingur um veiði í Meðaltfellsvatni
við sum-arbústaðaeigendur þar.
Veiðileiga hefur h-ækkað eitt-
hvað lítiilega. — St. G.
Varð fyrir
strætisvagni
NÍU ára telpa hlaut höfuðhögg,
þegar hún varð fyrir strætis-
vagni á Laugaveginum í gær.
Var telpan flutt í Slysavarð-
stofuna, en meiðsli hennar voru
ekki talin hættuleg.
Slysið va-rð við strætisvagna-
stöðina við Laugaveg, rétt aust-
an Rauðarárstígs á fimmta tím-
anum í gær. Telpan hljóp skyndi
lega út af gangstéttinni og norð-
ur yfir götuna, en varð þá fyrir
strætisvagni, sem var á leið
vestur La-ugaveg.
febr. síðastliðinn.
— Er það ekki rétt að Óð-
menn eigi að koma fram í sam-
keppni um titfilinn .vinsælasta
hljóm-sveit ungu kynslóðarinnar
1968“, ásamt Hljómum og Flow-
ers?
— Jú, það er rétt. Auk þess
fór framkvæmda-stjóni keppn-
innar þess á i-eit við okkur að
annast allan undi-rleik í sam-
bandi við fegurðarsamkeppni
sem fer fram þá um leið.
— Hefur hljómsveitin undir-
búið sig eittihvað sérstaklega
fyrir umrædda samkeppni.
— Við hötfurn hatft mjög tak-
markaðan tíma til undiirbúnings
vegna þess að hljómsveitin hef-
ur haft mikið að gera undanfar-
ið og auk þess er-u vorprótfin í
nán-d hjá Magnúsi.
— Gerið þið ykkur vonir um
efsta sæti keppninnar?
— Við gerum okkur aðeins
þær vonir að bezta hljómsveit-
ins. f Hafnarfirði og Garða-
hreppi verða þeir um 300; í Kópa
vogi um 100 og um 50 á Seltjem-
arnesi. Þegar er vitað, að um-
ferðarverðir munu auk þess
starfa á eftirtöldum stöðum:
Siglufirði, Akranesi, Selfossi,
ísafirði, Keflavík, Ytri-Njarð-
vík, V-estmannaeyjum og ef
til vill víðar .
Hl-utverk umferðarvarða verð-
ur að aðstoða gangandi vegfar-
endur og jafnfram-t eiga þeir að
vera lifandi áminning u-m H-um-
ferð, en þeir munu ekki hafa
bein afskipti aí umferð öku-
tækja. Varðstöðu þeirra verður
ski-pt í tveggja stunda vaktir og
er ætlunin, að hver u-mferðar-
- DAUFAR
Framhald atf bls. 1
rikja-hers í S-Vietnam hafa
túlkað ræðu forsetans svo, -ð
loftárásum skyldi hætt á a-llt
annað en miikilvægar samgöngu
æðar, þar sem ógnað væri banda
mönnum, og sé sá skilningur í
lagður hatfi hér ekkert brot verið
gert á tillögu Jdhnsons.
Nguyen van Thieu, forseti S-
Vietnam, sagði á blaðamanna-
fundi í Sa-igon í gær, að hann
væri sammála þeirri áikvörðun
að takma-rka lotftárásir, en hann
kvaðst vilja vara Norður-Viet-
namstjórn við því, að hu-ndsa
friðartilboð Johnsons. Ef Hanoi-
stjórnin brygði ekki vel við
mun-di hann undirbúa allsherjar
h-ervæðingu í Suður-Vietnam í
því skyni að brjóta andstæðing-
ana á bak aftur. Thieu sagði,
að stjórn S-Vietnam mundi senni
lega kveðja um 135 þúsund
manns til h-erlþjónustu á þessu
ári, ef Banda-ríkja-menn sýndu á-
huga á að fækka í herafla sín-
um. Hins vegar mundi stjórnin
aldrei fara fra-m á það við Banda
ríkjamenn, að þeir hyrfu frá S-
Vietnam. Að lokum tók forset-
inn fram ,að Johnson hetfði sagt
sér frá efni ræðunnaT, áður en
hann fl-utti hana á sunnudags-
kvöldið.
Blöð víðsv-egar u-m hei'm skritf-
uðu mikið urn ræðu Johnsons
í gær og eru viðbrögðin á ýmsa
vegu, þó að víðast hvar hafi
ræðu hans verið vel tekið. Mál-
gögn í kommúnistaríkjum eru
þó ekki sannfærð um heilindi
fiorsetans og telja, að hér sé
um sýn-darmennsku eina- að
ræða. Moskvublaðið Pravda
gerir lítið úr ákvörðun Joíhn-
son-s, að minnika- lofárásir á
Norður-Vietnam, en rekur því
nákvæmar viðbrögð bandarískra
blaða við ræðunni og fjallar um
þann ásetning forsetans, að gefa
ekki kost á sér til enduskjörs.
Blaðið segir, að greinilega ha-fi
forráðamönnum í Bandaríkjun-
u-m verið ókunnugt um þetta.
Tass-fréttastofan sovézka sagði
á mánudag að ræða- Johnson
væri kosningabrella.
Mörg blöð í Austur-Evrópu
taka og dræmt undir ræðu
Bandaríkjafors-eta og eru mörg
sömu skoðunar og sovézka frétta
stiotfan. öll telja þau aðgerðir
fiorsetans beina-r afleiðingar af
alra-ngri stetfnu 'hans, ekki hvað
sízt í Vietnamstríðinu. Málgagn
ungverska kommúni-stafiakksins
tekur einna dýpst í árinni og
s-egir, að engum lifan-di manni
detti í hug að J-dhnson hatfi af
fúsu-m vilja afsala-ð sér völdum
næsta kjörtímalbil.
Blöð í LSbanon bera tilkynn-
ingu Johnsons, um að hann gefi
ekki kost á sér, saman við ,,af-
sögn“ Nassers Egyptalandsfor-
seta á síðasta ári. Egyps-k blöð
segja-, að stjórn'in í Kairó íhugi
nú hvort ræða forsetans muni
hafa eimhver áhrif á stefnu
Bandariikjanna til landanna fyrir
botni Miðjarðarhafs. Sýrl-enzk
vörður standi tvær vaktir á dag.
Umf-erðarverðir geta þeir allir
orðið, sem eru 15 ára og eldri,
og verða þeir búnir hvítum erma
hiífum til auðkenningar. Á með-
an þeir eru í starfi, verða um-
f-erðarverðir tryggðir endu-r-
gjaldslauist og einnig fá þeir trún
nðarbréf til sannindamerkis um
hlutverk sitt.
Framkvæmdanefnd H-umferð-
ar efnir til happdrættis fyrir
umferðarverðina og eru fimm
vinningar vikudvöl í Bandaríkj-
unu-m og aðrir fi-m-m vikudvöl í
Kerlingafjöllum. Ætlunin er, að
hver umferðarvörður fái einn
happdrætismiða fyrir hverja
vakt, sem hann stendur.
blöð eru hvassyrt í garð Banda-
ríkjanna eins og fyrri daginn
og gera lítið úr heilindum 3anda
ríkjatforseta, bæði hvað Vietnam
snertir, svo og þá fullyrðingu
hans. að 'hann keppi ekki eftir
að ná útnetfningu.
í fjölda landa bafa viðbrögð
manna verið jákvaeð og ræðu
J-ahnsons fagnað. í Indlandi hafa
blöð lýst ein-dregnu fyigi við
Bandaríkjaforseta og fara fögr-
um orðum um bugprýði hans.
Svipaðar únd'irtektir hafa orðið
í ýmsum öðru-m Asíulöndum,
m.a. á Ceylon, þar sem Jobnson
er hyiltur s-em mikilmenni sög-
unar, og blöð í Burma segja, að
með þesu hafi atihyglisvert
skref verið stigið í friðarátt.
Ýmisir báttsettir menn í Banda
ríkj-aher virðast þeirrar skoðun-
ar, að tilboð Johnsons muni auð
velda komúnistum í N-Vietnam
sóknina og þeir muni án efa not-
færa sér að Bandaríkjamenn
ætla að draga úr lotftiárásum til
að undirbúa nýja sókn og hefja
allsherjar vopna- og hergagna-
flutninga til S-Vietnam.
Foringi demóikra-ta í öldunga-
d-eiidinni, Mike Mansfield sa-gði
í gær, að hann gerði ekki ráð
fyrir. að Johnson forseti tæki
atfstöðu með því, hvaða fram-
bjóðanda demókrataflokkurinn
velur sem forsetaefni. Mansfield
sagði þetta eftir fund í Hvíta
h-úsin-u þar sem ha-nn ræddi við
þá báða, Johnson og Humphrey.
Johnson forseti flutti ræðu í
gær á fundi með bandarískum
bæn-dum og sagði, að Bandaríkin
yrðu að finna leiðir ti-1 að fjölga
bæn-dum og hann bætti því glað-
-lega við, að hann mu-ndi sjálfur
gefa slíkt flordæmi á næstunni.
Samkvæmt AP frétum frá Was-
hington ber öllum saman um,
að forsetinn sé sem nýr maður
eftir að hafa tekið þá ákvörðun
að g-efa ekki kost á sér til end-
urkjörs. Hann geti nú meira að
segja nefnt naín ROberts Kenn-
edys með bros á vör.
Tilkynnt var í gær, að John-
son hetfði ákveðið að taka lii-
boði Kenn-edys um fun-d þeirra
tveggja. Aðspurður um hvenær
hann teldi að fundur þeirra
mun-di hefjast, brosti Johnson
út að eyrum og sagði það yrði
þegar vel stæði á fyrir Kennedy.
Harold Wilson, forsætisráð-
h-erra Bretlands, mun hafa srer-
ið í stöðugu símasam-bandi við
Moskvu í gær til að fá Sovét-
leiðt-ogana til að fallast á að
hafa frumkvæði um að samn-
ingaviðræður hefjist von bráðar
u-m Vietnam. Meðan Wi-lson
beið eftir svari frá Kreml í gær
hélt hann fund með h-elztu áð-
herrum sínum. Samkvæm-t NTB-
fréttum í gærkvöldi eru ráð-
h-errar Wilsons heldur svartsýn-
ir á g-óðar undirtektir í Sovét-
ríkjunum. Sagt var að Wilson
hefði í skeyti sínu til Kosygins,
forsætisráðherra, hvatt til að
hann beitti áhrifum sínum £
Hanoi til að ná æskilegum og
góðum viðbrögðu-m við ákvörð-
un Bandaríkjaforseta um að
draga úr loftárásum.
in sigri.
Óðmenn og söngkonan.
Úðmenn í hljómplötu-
hugleiðingum