Morgunblaðið - 03.04.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.04.1968, Blaðsíða 29
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1968 29 (útvarp) MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1968. 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt ir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morg- unleikfimi. Tónleiikar. 8:30 Fréttir Og veðurfregnir. Tónleikar. 8:56 Fréttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veður- fregnir. Tónleikar. 9:30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9:50 Þingfréttir. 10:10 Fréttir. Tónleikar. 10:45 Skólaút- varp. 11 .-00 Hljómplötusafnið (end- urtekinn þáttur). 12:00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynn ingar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.00—14.16 Skólaútvarp endurtekið) 14:40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna — „í straumi tímans' eftir Josefine Tey (6). 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Acker Bilk, Spike Jones og Jaek Dorsey stjórna hljómsveitum sínum. The Highwaymen, Nana Mouskouri, Ella Fitzgerald o. fl. syngja. 16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Einar Kristjánsson syngur lög ef.ir Sigvalda Kaldalóns og Árna Thor- steinson. Konunglega fílharmoníuhljómsveit- in í Lundúnum leikur „Korsíku- manninn“ forleik eftir Berlioz; Sir Thomas Beecham stjórnar. Mstislav Rostropovitsj og hljómsv. Philharmonía leika Sellókonsert nr. 1 í a-moll op. 33 eftir Saint-Saens; Sir Malcolm Sargent stjórhar. Annelies Kupper, Erika Köth, Ritz Wunderlich og Dietrich Fischer- Dieskau syngja „Veiðikantötu” eftir Bach. 16:40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17:00 Fréttir. Endurtekið tóniistarefni. Blásarakvintettinn í Fíladelfíu leik ur konsert eftir Vivaldi og kvartetta eftir Rossini og Pochielli (Áður út- varpað 15. marz). 17:40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18:00 Rödd ökumannsins. Pétur Sveinbjarnarson stjórnar stuttum umferðarþætti. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19:35 Tækni og vísindi: Annað erindi flokksins um landrek. Sveinbjörn Björnsson eðlisfræðing ur talar um jarðeðlisfræðilegar rann sóknir á neðansjávarhryggjum. 19:55 Tónskáld aprílmánaðar, Þórarinn Jónsson. a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið. b. Björn Ólafsson leikur Forleik og tvöfalda fúgu um B-A-C-H eívir Þórarin. v 20:30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson hittir menn að máli og ræðir við þá um vertíðir fyrr og síðar. 21:20 Einsöngur: Christa Ludwig syngur lög eítir Ravel, Saint-Saéns og Rakhmani- noff. 21:50 Eintal. Erlendur Svavarsson les smásögu eftir Elfu Björk Gunnarsdóttur. 22:00 Fréttir veðurfregnir. 22:15 Lestur Passíusálma (42). 22:25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt’* eftir Thor Viihjálmsson. Höfundur les (3). 22:45 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23:15 Frá tónlistarhátíð í Frakklandi. Sévérino Gazzelloni flautuleikari og Bruno Canino píanóleikari flytja ásamt fleiri tónlistarmönnum. a. Tónsmíð fyrir flautu og píanó eftir Wlodzimierz Kotonski. b. Phases eftir Francis Miroglio. 23:35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1968. 7:00 Morg-unútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt ir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 JVfcorg- unleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir Og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 rréttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veður- fregnir. Tónleikar. 9:30 Tilkynning- ar.. Húsmæðraþáttur: Dagrún Krist jánsdóttir húsmæðrakerutiari talar um heimatilbúna sápu o.fl. 9:50 Þing fréttir. 10:10 Fréttir. 10:15 „En það bar til um þessar mundir”: Séra Garðar Þorsteinsson prófastur les úr bók eftir Walter Russel Bowie (14). Tónleikar. 10:45 Skólaútvarp. Tónleikár. 12:00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynn ingar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13:00 Á frívaktinni. Eydiís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagajþætti sjómanna. (14.00—14.15 Skólaútvarp endui-t.) 14:40 Við, sem heima sitjum. Ása Beck les sögukafla eftir ínger Ehrström, þýddan af Margréti Thors. 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Carmela Corren syngur, svo cg Aase Werrild og Peter Sörensen. Emile Prudhomme stjórnar flutn- ingi eigin valsa og polka. Dave Brubedk kvartettinn ieikur lög eftir Rodgers. 16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Andrés Kolbeinsson, Egill Jónsson og Wilhelm Lanzky-Otto leika trió fyrir óbó, klarínettu og horn eftir Jón Nordal. Charlotte Zelka og útvarpshljóm- sveitin í Baden-Baden leika Capric cio fyrir píanó og hljómsveit eftir Stravinsky; Harold Byrne stj. Grete og Josef Diohler leika Són- ötu fyrir tvö píanó eftir Stravinsky. 16:40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17:00 Fréttir. Á hvítum reitum og svörtum. Sveinn Kristinsson flytur 9kákþátt. 17:40 Tóniistartími barnanna. Jón G. Þórarinsson sér um tímann. 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Lög úr ýmsum sönjrleikjum: Joan Sutiherland óperusöngkona syngur með Ambrósíusarkórnum og hljómsv. Philharmoniu hinni nýju; Richard Bonynge stjórnar. 19:45 Gull á íslandi. Dagskrá í samantekt og flutningi Margrétar Jónsdóttur og Jónasar Jónassonar. Rætt er við Þorleif Einarsson jarðfræðing. 20:30 Dönsk tónlist. Sinfóníuhljómsveit danska útvarps- ins leikur tvö tónverk. Stjórnendur: Albert WoU og John Frandsen. a. Cantus Firmus V eftir Ebbe Hamerik. b. Sinfónia nr. 8 op. 47 eftir Niels Gade. 21:30 Útvarpssap-an: „Birtingur” eftir Voltaire. Halldór Laxness rithöfundur flyt- ur (10). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Lestur Passíusálma (44). 22:25 Fræðsla um kynferðismál (III) Steinunn Finnbogadóttir ljósmóðÍT flytur erindi. 22:45 Frá liðnum dögum: Victor Urbancic sem tónskáld og flytjandi. Björn Ólafsson konsertmeistari kynnir. 23:25 Fréttir I stuttu máli. 1 Dagskrárlok. (sjénvarp) MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1968. 18:00 Grallaraspóarnir. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18:25 Denni dæmalausi. BLAÐBUBÐABFOIK CSKASi^^H i ettirtalin hverfi AÐALSTRÆT!, Talid v/ð afgreiðsluna i sima 10100 Íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18:50 Hlé. 20:00 Fréttir. 20:30 Steinaldarmennirnir. íslenzkur texti: Vilborg Sigurðardóttir. 20:55 Barbara . Finnska söngkonan Barbara Hels- ingius syngur létt lög. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21:15 Búskmenn. Myndin fjallar um þjóðfélag Búsk- manna í Kalaharieyðimörkinni í suðvestur-Afríku. Myndina gerði mannfræðingur, sem dvaldist með Búskmönnum 1 eyðimörkinni hálft fjórða ár og tók við þá miklu ástfóstri. Þýðandi og þulur: Gunnar Stefánsson. 21:40 ,Enginn verður óbarinn biskup* (Un cæur gros comme ca). Frönsk mynd, sem fjallar um ung an Afríkubúa, sem kemur til Paris ar til að æfa hnefaleika og dreymir um frægð á þeim vettvangi. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23:00 Dagskrárlok. BEZT4 GtJIUiVIÍBEITAISI í 20 ÁR Meira en fjórði hver miði vinnurSipM Dregið 5. apríl. Endurnýjun lýkur á hádegi dráttardags UMBOÐSMENN GEYMA EKKI MIÐA VIÐSKIPTAVINA FRAM YFIR DRÁTTARDAG. Vöruhappdrætti SIBS auglýsir Bjóðum yður fjölbreyttasta úrval, sem við höfum nokkru sinni haft af góðum og nytsömum fermingargjöfum með okkur viðkurkennda greiðslufyrirkomulagi. t tilefni af fermingunum höfum við ákveðið að geía viðskiptavinum vorum kost á að greiða aðeins 20% af verði vörunnar við móttöku og síðan kr. 1.000.00 á mánuði. NOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI OG GERIÐ GOÐ KAUP. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. Fyrir VERZLIÐ I dömuna VÍÐI Fyrir herrann Skatthol, snyrtikommóður, svefnbekkir, skrifborð, saumaborð Skrifborð, skrifborðsstólar, stakir stólar, svefnbekkir, veggskápar Fjölbreytt úrval vegghúsgagna og hillusamstæðna Fermingargjöf frá VÍÐI er vel valin TRESMIÐJAN LAUGAVEGI 166 SIMAR: 2 22 22 OG 2 22 29

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.