Morgunblaðið - 03.04.1968, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1966
13
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
AÐALBRAUT
Gulur ferningur með svörtum og
hvítum jaðri utan með merkir að-
albraut. Vart þarf að minna á, að
aðalbraut nýtur forgangsréttar
gagnvart akbrautum, sem að
henni liggja. Við slfkar brautir er
víðast að finna biðskyldu- eða
stöðvunarskyldumerki. Gulu
merkin eru hins vegar hér og þar
meðfram aðalbrautinni sjálfri, til
að minna menn á að þeir aki á
aðalbraut. Þrátt fyrir það öryggi,
sem f slfku felst, ættu menn
aldrei að treysta f blindni á það,
að allir ökumenn virði aðalbraut-
arréttinn, enda eru dæmin næg
um hroðalega árekstra af þeim
sökum.
FRAMKVÆMDA-
NEFND
HÆGRI
UMFERÐAR 1
Sönderborg-GARN
FREESIA CREPE
GLORIA CREPE
nýkomið í fjölbreyfctu
litavali.
PRJÓNIÐ ÚR
SÖNDERBORG-GARNI
HOF
Hafnarstræti.
heimildum í London, að Harold
Wilson, forsætisráðherra, hafi í
hyggju að gera meiri háttar
breytingar á brezku stjórninni,
með það fyrir augum, að reyna
að vinna á ný traust kjósenda,
sem mjög hefur farið minnkandi
að undaniomu, svo sem fram
hefur komið í úrslitum auka-
kosninga.
Ekki þora menn miklu að spá
ÍNNRÉTTINGAR INNRÉTTINGAR
HÚSBYGGJENDUR
Smíðum eldhúsinnréttingar, klæðaskápa o. fl.
Getum sýnt uppsetta eldhúsinnréttingu.
Útvegum allar teikningar.
Vönduð vinna. — Leitið tilboða.
Smíðastofan Ármúla 10 2. hæð
Sími 82755.
Dulspekiskólinn í Reykjavík
Vegna 10 ára afmælis Dulspekiskólans í Reykjavík og
12 ára afmælis Dulminjasafns Reykjavikur hefur
stjórn Dulspekiskólans ákveðið að heiðra:
1. íslenzk Ijóðskáld.
2. fslenzk tónskáld.
3. íslenzka einsöngvara.
4. íslenzka kirkjukóra.
5. Minningu látinna
ljóðskálda.
6. Minningu látinna
tónskálda.
7. Minningu látinna
einsöngvara.
Stofnandi Dulspekiskólans, Sigfús Elíasson, veitir
allar frekari upplýsingar þessu viðvíkjandi og afhendir
heiðurslaunin, sem eru í þremur mismunandi stigum.
DULSPEKISKÓLINN í REYKJAVÍK.
Breytingar
á brezku
stjórninni
London, 1. apríl, NTB-AP.
HAFT er eftir áreiðanlegum
um það, hvernig stjórninni verði
breytt en telja yíst, að hvorki
verði hreyft við Roy Jenkins,
fjármálaráðherra né Michael
Stewart, utanríkisráðherra. Ekki
er talið, að breyting verði á
stöðu Wilsons sjálfs, sem leið-
toga Verkamannaflokksins, enda
þótt hann hafi sætt mikilli gagn-
rýni innan flokksins.
KYNDILL -
KEFLAVÍK
Fyrir- ferminguna:
Ilmvötn
Hálsmen
Armbönd
Eyrnalokkar
Viðhengi „CHARMS“
Hringir
Skartgripaskrín
Snyrtivörukassar
Bindisnælur
Ermahnappar
Skrifborðssett
Bréfahnífar
Hnattlíkön
Úr
Kiukkur
Ferðavekjarar
Seðlaveski
Samkvæmisveski
Bing og Grþndal
Matar og kaffistell
Silfurborðbúnaður
Veizlubakkar
Stálbakkar
Servíettur
Ryateppi, margir litir
Lituð gæruskinn
Skinnpúðar
Svefnpokar
Bakpokar
Tjöld
Vindsængur
Pottasett
Picknicsett
Veiðistengur
Veiðihjól
Veiðitöskur
Myndaalbúm
Skeytaalbúm
Hljómplötualbúm
Hljómplötur
Gítarar
Myndavélar
Kodak gjafakassar
Kvikmy ndatökuvélar
Kvikmyndasýningavélar
Skuggamynda-
sýningavélar
Sýningatjöld
Borðvasar
Gólfvasar
Borðskreytingar
Fermingarblóm
Getum enn afgreitt
teppi fyrir fermingar.
Vinsamlegast pantið
tímanlega.
Kyndill - Keilavík
RAÐSTEFIMA A AKUREYRI A VEGUM S.U.S. OG VARÐAR F.U.S.
Sr. Sigurður Guðmundsson
Ráðstefnan veiður haldin laugardaginn
6. apríl í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri
(uppi) og hefst kl. 14.
Ræðumenn verða:
★ Sr. Sigurður Guðmundsson,
Grenjaðarstað.
’jfc' Þór Vilhjálmsson, prófessor.
★ Sverrir Pálsson, skólastjóri.
★ Birgir ísl. Gunnarsson, form.
S.U.S.
Á eftir verða frjálsar umræður.
Þór Vilhjálmsson
Birgir ísl. Gunnarsson