Morgunblaðið - 03.04.1968, Page 8

Morgunblaðið - 03.04.1968, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1998 Skolphreinsun úti og inni Sótthreinsum að verki loknu. Vakt allan sólar- hringinn. Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir. Góð tæki og þjónusta. Rörverk sími 81617. Fermingorgjnfir Nýtt skartgripakássar, ilmherðatré, frotté- sloppar, heimafatnaður, hulstur fyrir hárlakksbrúsa, tissue-kassar, stórkostlegt úrval af nýrri gjafavöru. Páskar — páskar Eins og áður verður dvalið í skíðaskála Í.R. um páskana. Nægur snjór er við skálann og skíða- lyftan í gangi. Seldar verða veitingar alla dagana og einnig verður selt fast fæði fyrir allan tímann. Ath.: Pláss er mjög takmarkað. Nánari uppl. veittar miðvikudagskvöld í síma 36304. . Skíðadeild Í.R ræsir bílinn SMYRILL LAUCAVECI 170 - SÍMI 12260 Fyrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum Húseigendur — verktoknr Það er yðar hagur að leita verðtilboða frá okkur, í smíði innihurða, afgreiðslu hurðaverka á ýmsu framleiðslustigi, að óskum kaupenda. Sendum um land allt. TRÉIÐJAN, H.F., Ytri-Njarðvík — Sími 92-1680. S r M.'. • I, Uv" -----VP$'> *!S$k r'" Matreiðslan er auðveld og bragðið Ijúffengt ROYAL SKYNDIBUÐINGUR M œ 11 ð llter af lcaldrl mjófk og hellið 1 skál Blandið mnihaldi pakk- ans saman við og þeyt- tð t ema minútu — Bragðtegundir — Súkkulaði Karamellu Vamllu farðarberja AÐflL íasteignasalan Laugavegi 96-Sími 20780. Til sölu í smíðum Fokheld efri hæð við Krókahraun í Hafnar- firði. Hæðin er 138 ferm. Verð aðeins 625 þús. Einbýlishús tilb. undir tréverk við Fögrukinn í Hafnarfirði. Einbýlishús við Surmubraut í Kópavogi. Sels't fokheld eða tilb. und- ir tréverk. Raðhús við Staðarbakka í Breið- holti, selst fokhelt. Efri hæð 1 smíðum við Álfhólsveg í Kópavogi, 5 herb. 147 ferm. selst tiib. undir tréverk. 20424-14120 FÉLAGSLÍF TIL SÖLU 2ja herb. íbúð í Hraunbæ, góð lán fylgja. 2ja herb. íbúð í Kleppsholti, gott verð. 3ja herb. ibúð við Laugarnes- veg, útb. má koma á löng- um tíma. 3ja herb. íbúðir í Vesburbæ. 5 herb. íbúð og bílskúr í Hvassaleiti. Nýleg 5 herb. íbúð og bílskúr í Hvassaleiti. Nýleg 5 herb. íbúð í Kópa- vogL Ný fullgerð raðhús með bíl- skúr í Garðahreppi og Sel- tjarnarnesi. Austurstræti 12 Sfml 14120 Pósthólf 34 Símar 20424 - 14120. Heima 10974 - 30008. Í.R.-ingar — skíðafólk. Dvalið verður í skálanum um páskana. Nægur snjór, lyftan og upplýstar brekkur. Dvalarkort verða seld á fimmtudagskvöld í f.R.-hús- inu við Túngötu á milli kl. 8 og 10. Nánarí uppl. í síma 36304 á miðvikudagskvöld. Stjórnin. Ferðafélag Islands efnir til tveggja Þórsmerk- urferða um páskana. önnur er fimm daga ferð og lagt af stað fimmtudagsmorgun (skír dag) kl. 8, hin er 2% dags ferð, lagt af stað kl. 2 á laug- ardag. Gist verður í sæluhúsi félagsins þar. Gert er ráð fyr- ir að fara fimm daga ferð að Hagavatni ef fært verður þangað. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins, símar 19533 og 11798. Eldii íbúðir 2ja herb. jarðhæð í Hafnar- firði, 70 ferm., útb. aðeins 300 þús. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Rauðarárstíg, 55 ferm. 3ja herb. íbúð við Ránargötu í trmburhúsi, 80 ferm. Tvö herb. í kjallara og bíl- skúr fylgir. 3ja herb. jarðhæð við Sól- vallagötu, 80 ferm. nýstand sett. 4ra herb. íbúð við Stóragerði á 1. hæð, 100 ferm., teppi á gólfum, vélaþvottahús. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96--Sími 20780. Kvöldsími 38291. FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. íbúð við Lokastíg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rán argötu, útb. 250 þúsund. 3ja herb. jarðhæð við Laug- arnesveg. 4ra herb. hæðir við Guðrún- argötu og Ljósheima. 5 herb. sérhæð við Ásvalla- götu. 5 herb. sérhæð við Ásvalla- götu. 5herb. endaíbúð við Grettis- götu með forstofuherb. og snyrtiherb. í forstofu. Raðhús við Skeiðarvog. — Æskileg skipti á íbúð í smíð um. Einbýlishús við Miðtún, 6 herb., 2 eldhús, bílskúr. Einbýlishús við Hlíðargerði, 7—8 herb., bílskúr. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsíeinn Geirsson, hdl. Heljji Ólafsson, sölustj. Kviildsími 41230. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margnr gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Sími 24180 GtJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8 - Sími 11171 ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN Sími 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.