Morgunblaðið - 03.04.1968, Side 30

Morgunblaðið - 03.04.1968, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 198« Unglingameistaramót á skíðum: Akureyringar sigursœlir UNGLINGAMEISTARAMÓT íslands í skíðaíþróttum var hald ið á Ólafsfirði dagana 30-31. ‘marz. Keppendur á mótinu voru alls 91, og skiptust þannig: Frá Akureyri 27, frá Siglufirði 22, frá Ólafsfirði 10, frá ísafirði, 10, frá HSÞ 8, frá Reykjavík 7 og frá UÍA 7. Mótið hófst kl. 12.45 á laugar- dag með því að formaður íþrótta bandalags Ólafsfjarðar, Stefán Ólafsson, bauð keppendur vel- komna með ávarpi. Mótstjóri var Ármann Þórðarson. Fyrri dag mótsins var veður til keppni sæmilegt, en síðari dag þess var mjög mikill kuldi, norðan gjóla og allt upp í 18 stiga frost. Úrslit í mótinu urðu: Stórsvig drengja 13-14 ára 1. Haukur Jóhannsson, ÍBA, 61.9 sek. 2. Gunnlaugur Frí- mannsson, ÍBA 62.2 sek. 3. Guðmundur Sigurðsson, ÍBA 64.4 sek. Stórsvig stúlkna 13-15 ára 1. Sigþrúður Sigurlaugsdóttir ÍBA 66,1 sek 2. Sigrún Þórhalls dóttir, HSÞ, 67.8 sek 3. Áslaug Sigurðardóttir Reykjavík, 69.1 sek. Stórsvig drengja 15-16 ára 1. Guðmundur Frímannsson ÍBA 73.0 sek 2-3. Bjarni Sveins- son, HSÞ, 73,2 SEK 2.-3. Örn 'Þórisson, ÍBA, 73,2 sek. Stökk drengja 13-14 ára 1. Guðmundur Ragnarsson Siglufirði 215,2 stig 2. Birgir Ing varsson, Ólafsf. 194,1 stig 3. Sig urgeir Erlendsson, Sigluf. 186,4 stig. Stökk drengja 15-16 ára 1. Haukur Snorrason, Sigluf. 210 stig 2. Guðmundur Ólafsson Ólafsf. 199 stig 3. Magnús Guð- mundsson, Ólafsf. 197.7 stig Svig drengja 13-14 ára 1. Guðmundur Sigurðsson, ÍBA 68,3 sek 2. Gunnlaugur frí- mannsson, ÍBA 68,4 sek. 3. Al- Ármann vann 2. deild EINN leikur fór fram í 2. deild íslandsmótsins í hand- knattleik um helgina. Ármenn- ingar sigruðu Akureyringa á Akureyri með 29 mörkum gegn 22. Eiga Ármenningar því mikla möguleika á að endurheimta sæti sitt í 1. deild, þótt ÍR- standi bezt að vígi. Þá fóru fram þrír leikir í 1. flokki karla og urðu úrslit í þeim þessi: Fram - FH. 10:4 Ármann - Víkingur 9:8 Þróttur - Haukar 11:8 férð Þórðarson, ÍBA 77,9 sek Svig drengja 15—16 ára 1. örn Þórisson, ÍBA 82,0 sek 2. Þorsteinn M. Bandvinsson ÍBA 88,6 sek. 3. Þorsteinn Vilhelms- son, ÍBA 88,8 sek Svig stúlkna 13-15 ára 1. Barbara Geirsdóttir, ÍBA 78,3 sek 2. Sigþrúður Sigurlauss dóttir, ÍBA 83,5 sek 3. Sigrún 'Þórhallsdóttir, HSÞ, 85,1, sel. >7.5 km ganga drengja 13-14 ára ‘i 1. Agnar Ebenesersson, ísaf. '35,53 mín. 2. Guðmundur Ólafs son, ísaf. 36,30 mín. 3. Kjartan Ólafsson, Sigluf. 37,10 mín. 10 km. Ganga drengja 15-16 ára 1. Ólafur Baldvinsson, Sigluf. 41,34 mín. 2. Ingólfur Jónsson, Sigluf. 43,17 mín 3. Sigurður Steingrímsson, Sigluf. 43,26. mín. Alpatvíkeppni stúlkna 1. Sigþrúður Sigurlaugsdóttir, ÍBA 27,64 stig. 2. Sigrún Þór- hallsdóttir, HSÞ, 48,08 stig 3. Barbara Geirsdóttir, ÍBA 55,12 stig. Alpatvíkeppni drengja 13-15 ára •1. Gunnlaugur Frímannsson ÍBA 4,06 stig 2. Guðmundur Sig urðsson, ÍBA 25,90 stig, 3. Hauk ur Jóhannsson, ÍBA 105,30 stig. Alpatvíkeppni drengja 15-16 ara 1. Örn Þórisson, ÍBA 1,90 stig 2. Þorsteinn M. Baldvinsson ÍBA 66,65 stig. 3. Guðmundur frí- mannsson, ÍBA 69.22 stig. Eðlisfræðingurinn Landau látinn \Einn fremsti kjarneðlisfrœðingur heims Enska knattspyrnan ÚRSLIT í knattspyrnuleikjum á Bretlandseyjum sl. laugardag. Bikarkeppni enska knatt- spyrnusambandsins, 6. umferð: Birmingham — Chelsea 1-0 Leeds Utd. — Sheffield Utd. 1-0 Leicester — Everton 1-3 West Bromwich — Liverpool 0-0 1. deild: Coventry — Wolverhampton 1-0 Nottm Forset — Sunderland 0-3 Southampton — Sheffield W. 2-0 Stoke — Manchester Utd. 2-4 Tottenham — Burnley 5-0 Úrslit sl. föstudag: West Ham — Arsenal 1-1 2. deild: Blackburn — Q.P.R. 0-1 Blackpool — Plymouth 2-0 Bolton — Preston 0-0 Carlisle — Aston Villa 1-2 Huddersfield — Charlton 4-1 Hull City — Portsmouth 1-1 Ipswich — Crystal Palace 2-2 Middlesbro — Norwich 2-0 Millwall — Cardiff 3-1 Úrslit sl. föstudag: Bristol City — Rotherham 0-1 Manch. U. 34 20 7 7 68:43 47 Leeds 33 18 9 6 56:26 45 Manch. C. 33 20 5 8 72:37 45 Liverpool 32 17 9 6 51:28 43 Tottenh. 33 15 8 10 52:45 38 Newcastle 33 12 13 8 47:43 37 Everton 31 16 4 11 50:33 36 W. Brom. 32 14 7 11 59:50 35 Chelsea 32 12 11 9 50:58 35 N. Forest 34 13 8 13 44:42 34 Arsenal 32 11 10 11 45:39 32 Sheff. W. 34 11 8 15 45:53 30 Bumley 33 11 8 14 53:63 30 Southamp. 34 11 7 16 54:68 29 Leicester 32 9 9 14 51:59 27 Stoke 32 11 5 16 39:53 27 Sheff. Utd. 33 9 9 15 40:56 27 Coventry 34 8 11 15 43:61 27 West Ham 32 10 6 16 58:59 26 Wolves 34 10 6 18 52:69 26 Sunderl. 33 9 8 16 40:55 26 Fulham 32 8 4 20 44:73 20 íslenzku stúlkurnar 3. á N.M. motinu — töpuðu gegn Dönum 8:12 i jöfnum og skemmtilegum leik íslenzku stúlkurnar stóðu sig með ágætum í Norðurlandameist aramóti stúlkna í handknattleik, sem fram fór í Lögstör í Dan- mörku. Hlutu þær þriðja sætið á eftir Dönum og Svíum en á undan Norðmönnum. fslenzku stúlkurnar sigruðu þær norsku í fyrsta leik móts- ins, töpuðu fyrir Dönum 8:4 eft if mjög jafnan fyrri hálfleik og fyrir Svíum með 12:8. Var sá leikur mjög jafn og var staðan í hálfleik 5:5. Undir lokin náðu svo sænsku stúlkurnar tökum á leiknum og sigruðu öruggiega. í síðasta leik mótsins sigruðu svo Danir Norðmenn með 13:5 Staðan í 2. deild: (Efstu og neðstu félög) Q.P.R. 34 20 7 7 55:29 47 Ipswich 33 17 11 5 63:36 45 Blackpooi 34 17 10 7 53:36 44 Portsm. 34 16 11 7 60:43 43 Birmingh. 33 15 10 8 71:45 40 Blackburn 34 15 8 11 49:39 38 Moskvu, 2. apríl — — AP-NTB — SOVÉZKI kjarneðlisfræð- ingurinn Lev D. Landau, einn fremsti vísindamaður heims, lézt aðfaranótt þriðjudags af völdum meiðsla, er hann hlaut í bifreiðaslysi fyrir sex ár- um. Opinber tilkynning um lát vísindamannsins var gefin út í Moskvu síð- degis í dag. Landau hlaut eðlisfræði- verðlaun Nóbels árið 1962. Hann lá þá í sjúkrahúsi þungt haldinn eftir slysið, sem gerðist fyrr á árinu. Kjarneðlisfræðingurinn var svo illa særður, a'ð um langt skeið lá hann í dái, og fjór- um sinnum á skömmum tíma eftir siysið sögðu læknar, að hann væri dáinn „tæknilegum dauða“, þ.e. að hjartað væri hætt að starfa. Bati Landaus þótti ganga kraftaverki næst, en í slys- inu höfuðkúpubrotnaði hann og níu rif sködduðust. Hann varð heyrnarlaus, blindur og mállaus eftir slysið. Hjarta hans, lungu, nýru og mið- taugakerfi voru sömuleiðis al- varlega sköddúð. Á bataskeiðinu varð hann að „læra“ á ný eðlilega starf- semi meðvitunarinnar, tal, heyrn og vöðvastjóm og auk þess þurfti að rifja upp fyrir honum fortíð hans, þar eð hann hafði misst minnið. Landau var einn fárra Gyð- inga, sem komust til æðstu metorða í sovézkum vísind- um. Hann hlaut Nóbelsverð- launin fyrir tilraunir með hel- íumvökva. Hann hlaut einnig þrjú Stalíns-vei'ðlaun, Lenín- verðlaunin og ýmiss annar sómi var honum sýndur. Landau varð sextugur í janú- ar sl. Charlton 34' 9 11 14 50:57 29 Hull 34 9 11 14 47:60 29 Bristol C. 34 9 9 16 33:51 27 Preston 33 9 8 16 35:55 26 Rotherh. 34 8 10 16 35:64 26 Plymouth 34 8 7 19 31:59 23 Jimmy Greaves, Tottenham, var ákaft fagnað er honum tókst að skora sitt 300. mark. Jimmy byrjaði að leika í deildakeppn- inni aðeins 17 ára. Hann lék þá með Chelsea og þótti strax marksækinn með afbrigðum. Greaves bætti reyndar öðru við og var borinn útaf í gullstól. í gær var dregið til undan- úrslita i bikarkeppninni og leika Everton gegn Leeds Utd. annars vegar og Birmingham gegn West Bromwich e'ða Liverpool hins vegar. Undanúrslitin fara fram laug- ardaginn 27. þ.m., og úrslitaleik- urinn svo á Wembley-leikvang- inum í London laugardaginn 18. maí n.k. - ISINN Framhald af bls. 32 og út með öllu Tjörnesi og lokaði það siglingaleiðinni til Húsavík- ur. Miðflóinn var þá íslaus. En í morgun var flóinn allur fullur af ís, inn við Hágöngur að vestan og Lundey að austan, en þar fyrir utan sást lítil renna. Út við hafsbrún var allt þakið ís að sjá. Slíka sjón hafa Hús- vikingar ekki litið augum í fimmtíu ár, eða síðan 1918. Höfrungar hafa haldið opinni vök í ísinn rétt framan við Haukanes og háðu þar harða bar áttu fyrir lífi sínu, sem þó sýnd- ist vonlaus, því vökin var lítil og margir höfrungar um hana. Var því brugðið á það ráð að skjóta höfrungana og í gærkvöldi höfðu 23 verið skotnir, en lítið virtist grynnka á fjöldanum í vökinni. Voru höfrungarnir sum- ir illa sárir eftir barninginn. Kjötið verður samt hirt, eftir því sem' ástæður leyfa. í vík þarna skammt frá voru nokkrar hnísur. ísinn tafði siglingu um EyjafjörS I Hafísinn, sem rak inn að Odd- eyrartanga í fyrrakvöld, olli miklum siglingaerfiðleikum á Eyjafirði í gær. Haförninn komst til Siglufjarðar frá Akureyri við illan leik í gærmorgun, en flóa- báturinn Drangur komst ekki til Siglufjarðar og lá í höfn á Ól- afsfirði seint í gær. Kom Drang- ur til Ólafsfjarðar um fimmleyt- ið í gær, en venjulega Cr hann þar í höfn um hádegisbil. í gær rak ísinn út innanverð- an Eyjafjörð fyrir hægri sunnan- golu og í gærkvöldi var innsti hluti fjarðarins íslaus að sjá, nema Akureyrarpollur, sem 1 lagður var þykkum lagnaðarís. I Enginn ís kom inn í Ólafsfjörð í gær, en bátar þaðan áttu allir trossur í sjó og talið líklegt, að þær myndu týnast undir isinn, sem liggur þétt í mynni Eyja- fjarðar. Mikill ís var í Siglufirði í gær, en auð siglingaleið inn fjörðinn að vestanverðu allt að bryggju. Út þaðan sást hafísinn teygja sig svo langt sem augað eygðL Siglufjarðarbátar öfluðu dável síðustu dagana, en komast nú ekki á sjó. Getur hafísinn því haft alvarlegar afleiðingar fyrir atvinnulíf Siglfirðinga, sem og Ólafsfirðinga. - ISLENZK Framhald af bls. 14 Félagsmenn í íslenzkri tón- verkamiðstöð eru allir meðlimir Tónskáldafélags íslands, sem þess óska, svo og þeir rétthafar utan Tónskáldafélagsins sem at- kvæðisrétt eiga á félagsfundum STEFs. Stjórn miðstöðvarinnar skipa nú, Þorkell Sigurbjörnsson, for- maður, Fjölnir Stefánsson, gjald- keri, Jón G. Ásgeirsson, ritari, Karl O. Runólfsson og Leifur Þórarinsson. Varastjórn: Sigurð- ur Þórðarson, Jón Nordal, Páll P. Pálsson, Magnús Bl. Jóhanns- son og Atli Heimir Sveinsson. (Frá ísl. tónskáldamiðstöð). Flóabáturinn Drangur átti í miklum erfiðleikum með að komast út Eyjafjörð í gær. Hér brýzt hann- í gegnum lagisinn framundan Oddeyrartanga. (Ljósm. Friðrik Vestmann)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.