Morgunblaðið - 03.04.1968, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1908
SPILAKVÖLD
SjálfsLæðisfélaganna í Hafnarfirði
verður annað kvöld fimmtudaginn 4. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæð-
ishúsinu. — Ath. að þetta er síðasta spilakvöld vetrarins.
Góð kvöídverðlaun. — Kaffiveitingar.
N E F N D I N .
Sjólfstœðiskvennafélagið
HVÖT
HELDUR FUND
í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 3. apríl kl. 830.
Fundarefni:
IJmræðnr um skólamál.
Fræðslustjóri Reykjavíkurborgar Jónas B. Jóns-
son flytur framsöguerindi, síðan verða hring-
borðsumræður um fundarefnið og taka þátt í þeim
auk fræðslustjóra Ilelga G. Björnsson, Margrét
Thors, Dóra Bjarnason og Jónína Þorfinnsdóttir.
Kaffidrykkja.
Sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir.
STJÓBNIN.
EPLI
tegund Jonathan.
Miklatorgi.
\ erzlunarfólk Suðnrnesjum
Stjórn Verzlunarmannafélags Suðurnesja hefur
ákveðið að láta fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu
um kjör, stjórnar og trúnaðarmannaráðs. Fram-
boðslistum sé skilað til formanns kjörstjórnar
JKristjáns Guðlaugssonar, Víkurbraut 4, fyrir 7. apríl
næstkomandi.
Kjörstjómin.
Naiiðun garuppboð
Eftir kröfu Boga Ingimarssonar hrl., Jóns E. Ja-
kobssonar hdl., Vilhjálms Þórhallssonar hrl., og
skattheimtumanns ríkissjóðs verða bifreiðamar
Ö-220, Ö-474, 0-1122, seldar á opinberu uppboði
sem haldið verður við bæjarfógetaskrifstofurnar
í Keflavík í dag kl. 14.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Til sölu
iðnaðar- verzlunar- og skrifstofuhúsnæði í nýju
húsi, sem er í smíðum. Húsnæðið er alls um 600
ferm. Selst fullgert eða á öðru byggingarstigi.
Nánari upplýsingar veitir:
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
og Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6. — Símar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
EINSTAKT TÆKIFÆBI! í sambandi við heimsókn sérfræðinga frá hinum
heimsþekktu elna-saumavélaverksmiðj um í Sviss, bjóðum við ýður:
Ef þér eigið notaða eldri gerð af ELNA saumavél viljum við gjarnan taka
hana i skiptum fyrir nýja, og þá sem fyrstu afborgun. Þetta tiliboð stend-
ur í 4 daga. Ennþá getum við boðið ELNA árgerð 1968 á gamla góða
verðinu — með aðeins kr: 1000.— útborgun.
Söluumboð Austurstræti 17 — Silli — Valdi.
■eina
supermatic *
ouðve/c/ i notkun
saumar
meira og betur
MOOeUMBLADIO
Því er slegið föstu: Hvergi meira fyrir ferðapeningana:
IVfallorca og London 17 dagar krónur 9,800,-
NYJUNC!
30°Jo fjölskylduafsl.
Nú komast íslendingar eins og aðrar þjóðir ódýrt tii sóisk nsparadísarinnar á Mallorca,
vinsælasta ferðamannastað álfunnar. Mallorca er vinsælust allra staða vegna þess að
sólskinsparadísin þar bregist ekki og þar er fjölbreyttasta skemmtanalíf og mestir
möguleikar til skoðunar og skemmtiferða um eyjuna sjálfa sem er stærri en Borgar-
fjarðar og Mýrasýslur til samans og einnig hægt að komast í ódýrar skemantiferðir
til Afriku, Barcelona og Madirid (dagsferðir). Flogið beint til Spánar með íslenzkri
flugvél. Tveir heilir sólarhringar í London á heimleið. Þægilegar ferðir til etftirsóttra
staða.
Brotffarardagar annan hvorn miðvikudag frá og með 10. apríl —
Athugið fjölskylduafslátt í ferðinnd 24. apríl. Þá getur 5 manna fjölskylda fengið hálfsníánaðardvöl með
fullu fæði á Mallorca og tvo daga í London fyrÍT kr. 3 7.240, eða hjón e n fyrir 16.669.—
Vcnrið er yndislegur tími á Mailorca hiti að jafnaði um og yfir 30 stig.
Athugið að SUNNA hefir fjölbreytt úrval annarra hópferða e'nnig með íslenzkum fararstjórum. Og ferða-
þjónusta SUNNU fyrir hópa 'Jg einstaklinga er viðurkennid af þeim mörgu sem reynt hafa.
FERÐASKRIFSTOFAN
SUNIMA
Bankastræti 7
simar 16400 og 12070.