Morgunblaðið - 07.04.1968, Qupperneq 1
32 SIÐUR OG LESBOK
100.000 dollarar til hðf uðs
morðingjanum
— Ltför Hfartins Luthers
Hitigs gerð á þriðjudag
Þjóðarsorg hefur verið boðuð í Bandaríkjunum vegna morðsins
á Martin Luther King. Fáni er því dreginn í hálfa stöng við
sendiráð Bandaríkjanna um allan heim, og var mvnd þessi tek
in af bandaríska sendiráðinu í Reykjavík í gær. (Ljósm.: Ól.
K. M.)
Washington, Chicago og
Memphis, 6. apríl
(AP—NTB).
+ ÚTGÖNGUBANN var
enn í 12 borgum Bandaríkj-
anna í morgun vegna óeirð-
anna út af morðinu á dr.
Martin Luther King á
fimmtudagskvöld. Vitað var í
morgun að 15 menn hafa ver-
ið drepnir í óeirðunum og
rúmlega fimm hundruð hafa
særzt.
Mest varð mannfallið í
Chicago. Þar voru átta menn
feldir þrátt fyrir það þótt sex
þúsund þjóðvarðliðar hafi
verið sendir þangað til að
halda uppi lögum og reglu
í borginni.
í Washington voru fimm
menn drepnir í óeirðum, og
víða um borgina stóðu hús í
björtu báli eftir íkveikjur.
Þar fyrirskipaði borgarstjór-
inn útgöngubann í gær, og er
það í fyrsta skipti síðan árið
1919 að gripið er til svo rót-
tækra varúðarráðstafana í
borginni. Auk þess hafa sveit-
ir fallhlífarhermanna og sér-
þjálfaðra hermanna verið
sendar til borgarinnar til að
bæla niður óeirðir.
Lyndon B. Johnson forseti hef-
ur nú hætt við fyrirhugaða för
sína til Honolulu, þar sem hann
ætlaði að rá'ðgast við ýmsa aðila
um væntanlegar friðarviðræður
um Vietnam. Þess í stað er
yfirmaður bandaríska hersins í
Vietnám, væntanlegur til Was-
hington í dag til viðræðna við
forsetann.
Þessi frestun á för forsetans
til Honolulu getur valdið ein-
hveri töf á viðræðunum um
Vietnam, og er ekki að vita hver
áhrif það hefur á viðræ'ðurnar.
Hoang Van Loi, varautanríkis-
ráðherra Norður-Vietnam er nú
staddur í Alsír, og sagði hann
við alsírska blaðamenn í gær-
kvöldi að stjórn sín biði enn
þolinmóð eftir svari Bandaríkja
stjórnar við tilboðinu um við-
ræður, þótt ekkert hefði heyrzt
frá Johnson í þrjá daga.
Óeirðirnar í Washington stó'ðu
fram á nótt, aðallega í blökku-
mannahverfunum, en blökku-
Framh. á bls. 31
Queen Elisabeth seld
VIETNAM
Herstöðin Khe Sanh úr umsátrinu
Hefjast friðarviðrœður í nœstu viku?
Saigon, 6. apríl NTB—AP.
Herliði Bandaríkjamanna og
Suður-Víetnama tókst í dag
að brjótast til herstöðvarinn-
ar Khe Sanh, sem verið hefur
í umsátri herliðs frá Norður-
Víetnam í meira en tvo mán-
uði.
Fyrst lentu flokkar úr 1.
bandarísku riddaraliðssveitinni
Sjóorusta
Port Harcourt, Biafra,
5. apríl (NTB)
TALSMAÐUR stjórnarinnar í
Biafra, eða Austur-Nígeríu,
skýrði frá því í dag, að flota
Biafra hefði tekizt að hrinda inn
rásartilranu Nígeríuhers við hafn
arborgiija Port Harcourt. Sagði
talsmaðurinn að inm-ásarfloti
Nígeríustjórnar hafi stefnt til
borgarinnar í byrjun vikunnar,
og hafi þá sjólið og her Biafra
verfð sent á vettvang til að
stöðva innrásina. Bardagar stóðu
í fjóra daga með þeim afleiðing-
um, að fimm innrásarbátar
Nigeríu, þeirra á meðal sovézk-
ur fallbyssubátur, voru eyði-
lagðir, en Biafra-sveitunum tókst
að ná á sitt vald þremur bátum,
sem meðal annars fluttu skot-
færi, fallbyssur, sprengjuvörp-
ur og riffla. Forustuskip innráðs-
arflotans, „Ogoja', lagði á flótta
eftir að það varð fyrir miklum
skemmdum í bardögunum.
Sjóorustan stó'ð að mestu í
þröngri innsiglingu til Port
Harcourt.
sem haldið hefur þessu gamla
nafni sínu, enda þótt hún starfi
nú sem fótgönguliðssveit, er
þyrlur flytja — á þyrlum í
Khe Sanh, en sveitir bandarískra
og suðurvietnamiskra hermanna
söfnuðust saman fyrir utan herst.
ina. Þær mættu ekki neinni mót
stöðu herliðs frá Norður-Viet-
nam. Fyrstu liðssveitirnar, sem
tókst að brjótast til Khe Sanh,
voru Suður-Vietnamar, er voru
þreyttir, óhreinir en glaðir, er
þeir þustu inn um hliðin á varn
arlínum Bandaríkjamanna við
herstöðina og var heilsað með
húrrahrópum.
Á síðustu sex dögum hafa nær
30.000 hermenn Bandaríkjanna
og Suður-Vietnams sótt fram til
Khe San eftir þjóðveginum þang
að en einnig um vegleysur og
var sókn þeirra þáttur í hern-
aðaraðgerðinni „Pegasus". Her-
mennirnr mættu mun minni mót
spyrnu en búizt hafði verið við
og samkv heimildum bandarísku
leyniþjónustunnar, er talið að
NorðurVietnamar hafi flutt mik
inn hluta herliðs síns á brott
frá þessu svæði.
Fréttastofa Norður-Vietnam
heldur því fram, að meira en
900 bandarískir og suðurviet—
namskir hermenn hafi verið felld
ir á Khe Sanh svæðinu síðustu
þrjá daga. Segir fréttastofan enn
fremur, að skæruliðar á þessu
svæði hafi skotið niður níu band
arískar flugvélar og laskað sjö
til viðbótar.
Talsmaður bandarísku her
stjórnarinnar í Saigon skýrði frá
því að ein orrustuþota
hefði verið skotin niður 45 km
fyrir austan Pleiku.
U Thant segist vongóður um frið
Fréttastofan „Nýja Kína“ hef-
ur sagt, að fyrirskipun John-
Framh. á bls. 2
London, 5. apríl (NTB).
SAMTÖK kaupsýslumanna í
borgisAi Philadelphia í Banda-
ríkjunum hafa fest kaup á far-
þegaskipinu „Queen Elisabeth“,
og fá samtökin skipið afhent í
haust. Verður því lagt við festar
á Delaware-fljótinu og notað sem
fljótandi hótei fyrir nærliggjandi
flugvöll og til funda- og sam-
komuhalds. Kaupverðið er
& 3.230.000 (um 442 milljónir
króna), að því er tilkynnt var í
London í dag.
Systurskip „Queen Elisabeth".
„Queen Mary“, var í fyrra selt
til Kalifomíu, þar sem það er
einnig notað til fundahalda og
hótelreksturs. „Queen Elisabeth*
er þó aðeins stærra og hefur frá
upphafi verið stærsta farþega-
skip heims, um 83,000 tonn.
Verður útgerð skipsins hætt í
haust eftir 30 ára rekstur, og
leggur „Queen Elisabeth" upp í
síðustu ferð sína frá Southamp-
ton 15. nóvember n.k.
Samningar um sölu „Queen
Framh. á bls. 2
Iwo Jima
afhent
Tókíó, 5. apríl (AP-NTB)
í DAG var undirritaður samn-
ingur í Tókió um að Bandaríkja-
menn afhendi Japönum eyjuna
Iwo Jima, sem bandarískir her-
Framh. á bls. 2
ST JÚRN ARSKIPTI
TÉKKÖSLOVAKIU
Prag, 6. apríl (AP-NTB).
TÉKKNESKA ríkisstjórnin sagði
af sér í dag, og verður ný stjórn
Breytingar á brezku stjórninni
Barbara Casfle og Richard Crossman fá aukin völd
London 6. apríl (NTB).
TILKYNNT var í London í
gær, að nokkrar breytingar
hafi verið gerðar á skipan ríkis-
stjórnar Harolds Wilsons for-
sætisráðherra, og eru breytingar
þessar gerðar til að reyna að
drega úr sí-vaxandi óvinsældum
stjórnarinnar meðal almennings,
sem fram hafa komið í skoðana-
könnunum að undanförnu.
Helztu breytingar eru þær, að
tveir af nánustu samstarfsmönn-
um Wilsons í Verkamannaflokkn
um frá fyrri árum, þau Barbara
Castle og Richard Crossman,
hafa verið hækkuð í valdastig-
anum innan flokksins og stjórn-
arinnar.
Riöhard Crossman er helzti
hugmyndafræðingur Verkamanna
flokksins, og hefur hann verið
formaður þingflolkksins í Neðri-
málstofunni. Hann lætur nú af
því embætti og tekur við stjórn
fjögurra ráðuneyta, verður heil-
brigðis-, húsnæðis-, félags og
kennslumálaráðherra. Frú Bar-
bara Castle hefur gengt em-
bætti flutningamálaráðíherra und
anfarin tvö ár. en verður nú
væntanleg mynduð nú um helg-
ina undir forsæti Oldrich Cern-
iks fráfarandi vara-forsætisráð-
herra. Ákvörðun um afsögn
stjórnarinnar var tekin á ráðu-
neytisfundi í morgun í samræmi
við ályktanir gerðar að loknum
sex daga fundarhöldum mið-
stjórnar kommúnistaflokksins.
Fundum miðstjórnarinnar lauk
á fimmtudag. og meðal sam-
þykkta var áskorun á Ludvik
Svoboda forseta að fela Cernik
myndun nýrrar ríkisstjórnar. —
verkamálaráðherra og ráðherra | Einnig skoraði miðstjórnin á
an stjórnardeildar, en þvi em-
bætti fylgir yfirumsjón með
verðlags- og launamálum.
Engar breytingar voru gerðar
á öðrum mikilvægum ráð-herra-
embættum. Miöhael Stewart
ge-gnir áfram embætti utanríkis-
ráðherra, Roy Jenkins verður á-
fram fjármálaráðherra, og Jam-
es Callaghan innanríikisráðherra.
Fyrir hálfum öðrum áratug
voru þau Barba-ra Casfcle og
Framh. á bls. 2
Jozef Lenart forsætisráðherra
og ríkisstjórn hans að segja af
sér. Þessar áskoranir miðstjórn-
arinnar voru til umræðu á ráðu-
neytipfundinum í morgun, og
féllst stjórnin á þær „að loknu-m
stuttum umræð-um", eins og kom
izt er að orði í frétt frá tékk-
nesku fréttastofunni C.T.K. Seg-
ir fréttastofan að Svoboda hafi
falliz-t á lausnarbeiðnina og fal-
ið Cernik að mynda nýja rikis-
stjórn.