Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1968 2i> Nýja testamenftið ófáanlegt í búðum ÞEIR sem undanfarna daga hafa gengið í búðir til að kaupa fenmingargjafir, hafa orðið for- viða nokkuð þegar þeir hafa spurt eftir Nýja testamentinu í bókabúðum, en fengið það svar, að það væri ekki til. Útgáfa Biblíunnar er nú í hönd um íslenzka Biblílufélagsins og hringdi Mbl. til Ólafs Ólafs- sonar kristniboða og spurði hann um þetta mál. Sagði hann, að þegar Biblíufélagið hefði tekið við þessari útgáfu fyrir skemmstu hefðu brgðir Nýja testamenntisins verið til þurrð- ar gengnar. Nú væri verið að vinna bót á þessu og væru 5000 eintök , prentuð í Englandi, væntanleg til landsins einhvern næstu daga. Þessi útgáfa Nýja testamentis- ins er í vasabroti. Keflavíkurför F.H. Eins og tekið var fram hér á síðunni í gær, er ákveðið að 5. og 6 fl. F.H. fari til Kefla- víkur á morgun (sunnudag), en þar verður keppt við jafnaldra drengjanna frá UMFK. Leikirn- ir fara fram í leikfimishúsinu í Keflavík, en ef gott veður verð- ur keppir 5. fl. A úti. — Varð- andi ferðina eru allir þeir dreng ir, sem æft hafa með 5. og 6 fl. F.H. beðnir um að mæta niður við leikfimishús á morgun milli kl. 1—2 e.h., þar sem nánari upplýsingar verða gefnar um ferðina. Danska landsUðið AKUREYRI, 4. apríl — Danska landsliðið í körfuknattleik, sem kemur hingað til lands til þátt- töku í Norðurlandamótinu um páskana, mun koma til Akur- eyrar þriðjudaginn 16. apríl í boði íþróttafélagsins Þórs og keppir við gestgjafa sína í i- þróttaskemmunni á Gleráreyri kl. 8 um kvöldið. — Sv.P. PANOMARA Frí-paradís á Kanaríeyjum 300 sólardagar á ári. Meðalhiti yfir 20°. Bílvegur til allra lóða. Vatn og frárennsli. Lágur fram- færslukostnaður. kr. á mán. Alls 30.000 ísl. kr. Kngin útb. Festið yður nú þegar Ióð undir einbýlishús á Kanaríeyjum —á skipulögðu bæjarstæði við bað strönd með þjónustu og trygg- ingu fyrir því að lóðin stígi mjög fljótt í verði. í augl. 11. 2. var VILLA í VERÐI. Export. Annons, Box Stockholm 2. Box 13, Saitsjö Boo, Sverige. Tel. Stokkhoim 64 71 50. Lörd. sönd. kl. 12-16: Stockh. 7 15 49 36 ^AB TROPIC SOL ATHUGIÐ! Höfum opnað verkstæði undir nafninu, Kæling s.f. Tökum að okkur upþsetningu og viðgerðir á kæli- og frystikerfum. Önnumst einnig viðgerðir á öllum tegundum af kæli- og frysttækjum. Brynjólfur Guðmundsson, Jón Torfason, Sími 21686. Sími 33838. Tilkynning til selveiiimanna Fram að 1. maí tökum við á móti selskinnum til iðnaðar( allar tegundir af fullorðnum). Skinnin eiga að vera hert og sæmilega falleg. Staðgreiðum Eftir 1. sept. munum við aftur taka við skinnum. LEDA-verksmiðjan, Pósth. 1095, — Sími 84080 Reykjavík. Bingó—Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag kl. 21. Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. Silfurtunglið Óðmenn leika i kvöld Silfurtunglið fínmlu dansarnir Rondó tríóið leikur. Dansstjóri: Baldur Bjarnason. Matur framreiddur frá kl. 7 e.h. Borðpantanir í síma 35355. Opið til kl. 1. Farfuglar Aðalfundur farfugladeildar Reykjavíkur og B.Í.F. verður haldinn mánudaginn 22. apríl kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. — Lagabreytingar. STJÓBNIN. Tjarnarbúð FLOWERS & SVANHILDUR KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7 BORÐPANTANIR i SÍMA 35936 DANSAO TIL KL. 1 ^ ÁSAMT Súlinni Opus4 og Axlabandinu skemmta í kvöld. Verð kr. 25.— ★ TEIM P LARAHOLLIM ★ HLJÚMAR Hljómsveit ungu kynslóðarinnar 1 ÍDAG Miðasala frá kl. 2. ÍKVÖLD DANSLEIKUR unga fólksins frá kl. 8 Vz e.h. Munið nafnskír- teinið. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.