Morgunblaðið - 07.04.1968, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1968
S
Til fermingargjafa
Vindsængur í árs»ábyrgð.
5 gerðir frá kr. 595.—
Gasprímusar, litlir og
stórir, mikið úrval.
Tjöld, allar stærðir, með
og án himins.
Pottasett, allar stærðir.
Verð frá kr 285,—
Lítið í gluggana.
SKXlMfCÐlN
Hnífaparastativ
komnir aftur.
Magnús L Baldvinsson
Laugavegi 12 - Sími 22804
AU-PARIS
Lærið ensku í London.
Góðar fjölskyldu — mikill
frítími — há laun.
Skrifið til Centaploy, 89
Gloucester Road, London
S.W. 7.
IBÚÐA
BYGGJENDUR
Smíði á
INNIHURÐUM
hefur verið
sérgrein okkar
um árabil
Kynnið yður
VERÐ
GÆÐI
AEGREIÐSLU
FREST
lU.
SIGURÐUR
ELÍASSON%
Auðbrekku 52 - 54,
Kópavogi,
sími 41380 og 41381
Danskor
terylenebuxur
Okkar þekkbu terylene-
buxur eru komnar aftur.
Fallegir litir
Sérstaklega
follegt snið
með skirani og án skinns
á vösum,
all-ar stærðir.
V E R Z LU N I N
GEYsIPp
Fatadeildin.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis. 6.
Nýtízku
einbýlishús
150 ferm. ein hæð ásamt 50
ferm. bílskúr við Lækjar-
tún í Mosfellssveit. Húsið
er i smíðum, frágengið að
utan, miðstöð komin og ver
ið að einangra inni. Hita-
veita. 1500 ferm. lóð fylgir,
og er meðal annars gert
ráð fyrir að þar komi
sundlaug og tjörn. Húsið
selst í núverandi ástandi
eða lengra komið, eftir sam
komulagi. Æskileg skipti á
4ra herb. íbúð í borginni,
t. d. í gamla borgarhlutan-
um.
Nýtízku einbýlishús, 175 fer-
metrar, ein hæð ásamt bíl-
skúr á góðum stað í Garða-
hreppi. Húsið er næstum
fullgert. Skipti á 5—6 herb.
íbúð sem má vera í Kópa-
vogi, Hafnarfirði, Garða-
hreppi eða Reykjavík,
koma til greina.
Fokheld nýtízku einbýlishús
frá 150 ferm. til 222 ferm.
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð
ir víða í borginni, sumar
lausar og sumar sér og með
bílskúrum.
Verzlunarhúsnæði við Lauga-
veg.
Góð bújörð í Dalasýslu og
margt fleira.
Komið og skoðið
er sogu
ja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
íbúðir óskast
Hofum kaupendur
að 5 og 6 herb. sérhæðum,
nýlegum, helzt í Vesturbæ.
Ekki skilyrði.
Höfum kaupendur að 2ja og
3ja herb. nýlegum hæðum.
Góðar útborgatnir.
Íbúðir sem eru lausar og 14.
maí, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6
herb. á góðum stöðum í
bænum til söiu.
finar S’ijiirðssnn hdl.
Ingólfsstræti 4
Simi 16767
Kvöldsími 35993
IMAR 21150 2137
Höfum góða kaupendur að
íbúðum af öllum stærðum.
Einkum óskast 2ja—3ja
herb. nýjar eða nýlegar
íbúðir.
Einbýlishús í Smálöndum
með 3ja herb. góðri íbúð,
30 ferm. skúr og stórri rækt
aðri lóð. Verð kr. 750 þús.,
útb. kr. 350 þús.
3ja herb. ibúð við Laugaveg.
Sérhitaveita og sérinngang-
■ur. Nýjar innréttingar. —
Mjög góð kjör.
3ja herb. stór og góð íbúð við
Hjarðarhaga.
5 herb. nýleg íbúð, 130 ferm.
við Dunhaga, öll teppalögð
og vel um gengin. Gott
verð.
AIMENNA
Fasteignasaian
t ^NOARGATaTsImAR 21150 • 21370
5 herb. nýleg hæð í Vestur-
bænum, sérinng. og sér-
hiti.
5 herb. vönduð íbúð á 2.
hæð við Grænuhlíð.
Einbýlishús við Freyjugötu,
6 herb. íbúð á 1. og 2.
hæð, þrjú herb. eða 2ja
herb. íbúð í kjallara. I
viðbyggingu eru 3ja herb.
ibúð. Bílskúr.
Við Laufásveg.- Húseign
með 4ra herb. íbúðum á
1. og 2. hæð og þrem
heib. í kjallara.
G herb. fullgert raðhús á
Nesinu.
Málflutnings og
fasteignastofa
t Agnar Gústafsson, hrl.
Bjöm Pétursson
fasteignaviðskipti
Ansturstræti 14.
Símar 22870 — 21750.
, Ujtan skrifstofutáma: j
35455 —
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölti
2ja herb. íbúð við Hraunbæ,
herb. á jarðhæð fylgix.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Haagmel, rúmgóð íbúð, sér
hiti, sérinngangur.
5 herb. sérhæð við Ásvalla-
götu.
5 herb. sérhæð við Auð-
brekku, bílskúr.
Einbýlishús í Kópavogi, 6
herb., hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
Einbýlishús við Miðtún (stein
hús) 6 herb. bílskúr.
Einbýlishús við Hliðargerði
7—8 herb., bílskúr.
Höfum kaupanda að nýlegu
einbýlishúsi í Reykjavík,
útb. ein milljón og fimm
hundruð þúsund.
Arni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson. sölustj.
Kvöldsími 41230.
Verkir — þreyta í baki?
Reynið Dosi — beltin,
þau hafa eytt prautum
margra.
í
EMEDIA H.E
Sími 16510.
- I.O.G.T. -
I.O.G.T.
Barnastúkan Æskan nr. 1
heldur fund í Góðtemplara-
húsinu í dag kl. 2 eftir há-
degi. Leikþáttur. Hverfa-
keppnin. Framhaldssagan. —
Mætið vel og stundvíslega.
Gæzlumaður.
Fasteignasalan
Hátúnl 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20938
Við Háaleitisbraut
148 ferm. glaesileg íbúð á 2.
hæð, stórar stofur, 4 svefn-
herb., 2 snyrtiherb., eldhús
og þvottur.
4rá herb. góð íbúð við Hjarð-
arhaga.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Kaplaskjólsveg.
4ra herb. nýleg íbúð við Meist
aravelli.
4ra herb. vönduð íbúð, við
Ljósheima.
4ra herb. 115 ferm. vönduð
íbúð við Kleppsveg.
4ra—5 herb. 120 ferm. íbúð
við Háaleitisbraut.
5 herb. ibúð, ásamt bílskúr
við HvassaleitL
5 herb. íbúð, 130 ferm. við
Hraunbraut.
5 herb. íbúð, 120 ferm. við
Grænuhlíð.
5 herb. skemmtileg íbúð við
Glaðheima, stórar svalir.
í smíðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
tilbúnar undir tréverk og
málningu á förgum' stað í
Breiðholtshverfi.
Ennfremur höfum við úrval
2ja—6 herb. íbúða, svo og
einbýlis- og raðhúsa, á
hvers konar byggingarstigi
sem er í Reykjavík og ná-
grenni.
Teikningar til sýnis á skrif-
stofunni.
Ath. að eignaskipti eru oft
möguleg.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
EMMA
SIMÍ IZSXN
Nælon-vagnteppi
Barnahúfur
Barnaúlpur, verð frá 395
Sokkabuxur barna, allar
stærðir
Gallabuxur 1—3ja ára,
verð frá 116
Drengjavesti, rauð, blá
2ja—6 ára
Prjónaföt drengja, verð
frá 185
Telpnakjólar
Skirnarkjólar, síðir og
stuttir, margar gerðir,
verð frá 375
Sængurgjafir í miklu
úrvali
Póstsendum
Barnafataverzlunin
EMMA
Skólavörðustíg 5