Morgunblaðið - 07.04.1968, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1988
20
Góð sérverzlim
sem verzlar með barna- og unglingafatnað til sölu.
Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: „Verzlun — 8835“.
Skolphreinsun
Losa um stífluð niðurfallsrör.
Niðursetningu á brunnum. —
Smáviðgerðir. Vanir menn.
Sótthreinsum að verki loknu.
Simi 23146.
fjjr Kirkjutónleikar í Hafnarfjarðarkirkju
föstudaginn langa,
12. april kl. 5 siðdegis.
p-f' 11 -M* ' Hljómleikarnir verða endurteknir
% Æ i Borgarneskirkju annan i páskum
klukkan 5 siðdegis.
Til fermingargjafa
PHILIPS© Ronson
Segulbandstœki
Útvarpstœki
Plötuspilarar
Hárþurrkur
Hárlagningatœki
Rakvélar
Hárþurrkur
Luxo 1001
Leslampar
HEIMILISTÆKI SF.
HAFNARSTRÆTI 3 — SÍMI 20455.
RITARI
Staða ritara við röntgendeild Borgarspítalans er
iaus til umsóknar.
Umsókni,r ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgar-
spítalanum Fossvogi, fyrir -17. apríl.
Reykjavík, 5. 4. 1968.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
FRÖSTVARI
í steinsteypu
ANTIREEZE.
Til varnar gegn frosti
allt að 5°.
FRIOLITE OC.
Til varnar gegn frosti
allt að 10°.
Hvorugt þessara efna
inniheldur „Chloride“
og eru þvi ekki skaðleg
fyrir steypustyrktar-
járn eða aðra málma
í steypunni.
AEinkaumboð fyrir „SIKA“ á íslandi:
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F.
Bankastræti 11 — Skúlagötu 30.
PIERPONT UR
1 W/0 W»iwt A c 10DEL 1968 1ARGAR NÝJAR iERÐIR \F DÖMU- )G HERRAÚRUM.
GARÐAR ÓLAFSSON
LÆKJARTORGI SÍM110081
ÞVÍ ER SLEGIÐ FÖSTU:
HVERGI MEIRA FYRIR FERÐAPENIIMGAINIA:
Mallorca og London 17 dagar kr 9,800,-
NÝJUNG!
30°]o fjölskylduafsl.
24. apríl — ferð
Nú komast fslendingar eins og aðrar þjóðir ódýrt til sólskinsparadísarinnar á Mallorca,
vinsælasta ferðamannastað álfunnar. Mallorca er vinsælust allra staða vegna þess að
sólskinsparadísin þar bregst ekki og þar er fjölbreyttasta skemmtanalíf og mestir
möguleikar til skoðunar og skemmtiferða um eyjuna sjálfa sem er stærri en Borgar-
fjarðar og Mýrasýslur til samans og einnig hægt að komast í ódýrar skemmtiferðir
til Afríku, Barcelona og Madrid (dagsferðir). Flogið beint til Spánar með íslenzkri
flugvél. Tveir heilix sólarhringar í London á heimleið. Þægilegar ferðir til eftirsóttra
staða.
Brottfarardagar annan hvorn miðvikudag frá og með 10. apríl —
Athugið fjölskylduafslátt í ferðinni 24. apríl. Þá getur 5 manna fjölskylda fengið hálfsmánaðardvöl með
fullu fæði á Mallorca og tvo daga í London fyrir kr. 3 7.240, eða hjón ein fyrir 16.660.
Vorið er yndislegur tími á Mallorca hiti að jafnaði um og yfir 30 stig.
Athugið að SUNNA hefir fjölbreytt úrval annarra hópferða einnig með íslenzkum fararstjórum. Og ferða-
þjónusta SUNNU fyrir hópa og einstaklinga er viðurkennd af þeim mörgu sem reynt hafa.
FERÐASKRIFSTOFAN
SUIMIMA
Bankastræti 7
símar 16400 og 12070.