Morgunblaðið - 07.04.1968, Page 12

Morgunblaðið - 07.04.1968, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1968 Kökugerð Hressingaskálans býður yður PÁS KAK Ö KUR Bílaskipti Óska að skipta á vel með förnum Mercedes Benz 190 ’62 og Willys jeppa, Bronco eða Austin Vipsy, eidra módel en ’64 kemur ekki til greina. Rífleg milligjöf ef um nýlega bifreið er að ræða. Tilboð merkt: „Bílaskipti 8958“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. apríl. ásamt miklu úrvali af öðrum kökum. Hressingaskálinn Austurstræti. Skrifstofustíilka Viljum ráða skrifstofustúlku til starfa á skrifstofu læknafélaganna frá 1. maí n.k. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar um stöðuna veitir framkvæmdastjóri félaganna, Sigfús Gunnlaugsson, í Domus Medica, sími 18331. Skrifleg umsókn, þar sem getið er menntimar og fyrri starfa, leggist inn á skrifstofu læknafélag- anna í Domus Medica. Læknafélag fslands, Læknafélag Reykjavíkur. 4<írwrxjirijo.naruij-twxgr<&rtQrxs}j^Mt$ ---------------------------------ie ýelíúfau? frá brauöbæ er ^Xjbezt og ódýrast BRAUÐBÆR VIÐ ÖÐINSTORG, SÍMI20490 jO Þ s 4 lítgerðarmenn - skipstjóror Eigum fyrirliggjandi flothringi fyrir þorskanet. Hverfisgata 6. — Sími 20.000. IMýkomnir karlmannaskór glæsilegt úrval. Kven- og karlmannaskór háir, reimaðir. nýjasta tízka. Góðir í ferðalagið. SKÖVERZLVN Laugavegi 17, Framnesvegi 2. Laugav. 96. Fjölbreytt úrval af hjónarúmum. Verð frá kr. 7,800 og með springdýnum kr. 12.500.00. SKEIFAN DALVÍK 5. apríl: — Hafísinn hefur verið hér í Eyjafirði að undanförnu, en í morgun um k]. 8 sást ekki frá Dalvíik nema jakar og litlar spangir á strjál- ingi. Veður var þá ágætt, en er leið á morguninn fór að hvessa á norðan og rak þá ísinn inn fjörðinn og er hann núna kl. 5:30 kominn inn undir Hrísey og inn fyrir Sauðanes. Lengra inn fjörðinn hefur ísinn ekki farið í vetur. fsinn virðist vera þéttur og sést ekki út fyrir hann. Hér á Dalvík liggja nú sex stærri bátar og nokkuð af minni vélbátum. Viðbúnaður er hafður við höfninan til að loka henni með vír, ef ísinn færi að þrengja alvarlega að. í gær og í nótt var unnið að því að opna Ólafsfjarðarveginn, Múlaveginn, en eftir að hvessa tók í dag hefur verið þar all- mikill skafrenningur. Frystihús- ið hefur s.L viku haft nóg verk- efni. H. - KENNA Framhald af bls. 24. ferðast um í sumar og kynnast betur landi og þjóð. Kona hans þekkti Snæfellsjökul einan á ís- landi og það af sögu Jules Verne. Hinn nýi lektor er fullur áhuga á starfi sínu. Hann er þegar farinn að vinna að miklu áhugamáli, að koma upp miðstöð fyrir franska menningu á vegum Alliance Francaise hér í Reykja- vík, þar sem gefist betri aðstaða ti'l að vinna að kynningu. Yrði þar sameinuð sú starfsemi, sem félagið þegar hefur, eins og bókasafnið ,en komið fyrir lestr- arsal, fyrirlestrarsal og aðstöðu til myndasýninga og einnig e.t.v. kennsluklefa með nýjustu kennslutækjum til að kenna frönsku. Þetta er enn ekki veru- leiki, segir hann, og fer auðvit- að eftir því hvaða fé fæst til þessa. En við höfum mikinn áhuga á að svara þeim áhuga, sem er fyrir hendi á frönsku og franskri menningu. MORGUNBLAOIO Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegí 168 . Sími 24180 Beztu þakkir færum við öll um fyrir þann mikla hlýhug er okkur var sýndur á sjötugs afmæli mínu og gullbrúð- kaupsdegi okkar. Guðrún Þorvarðardóttir, Pétur Þórðarson. KJÖRGAR-ÐI SÍMI, 18580-16975

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.