Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. APRIL 1988 IVierkt mélverk á þjóðminjasafsii Hér að ofan birtist mynd af móður Irmu Weile Barkany Jóns- son, sem m yndina gerði frægur búlgarskur málari, Michailov, að nafni. Kennari hans var Lenbach, einn frægasti málari Búlgara. Michailov, málarinn, sem málaði þessa mynd, var einhver frægasti málari Búlgara, vinur Ferdínands af Coburg, konungs Búlgara, en hann styrkti Michailov, sem síðar varð miðpunktur samkvæmislífsins í Berlín. Hann hélt m. a. sýningar í Chile, bæði í Santiagó og Valparíso. 1 dag kemur hingað til lands sendiherra Búlgaríu, sem frú Irma heldur endilega, að sé sonur eða ættingi Lalio Gantsew, sem þá var hershöfðingi í búlgarska hernum, og hún þekkti mæta vel á sinni tíð. Sendiherrann gæti séð, að hér á Islandi, í Þjóðminjasafni er þessi mynd, olíumálverk eftir Michailov. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Húsbyggjendur Húseigendiur. Get bætt við mig nýbyggingum og viðbyggingum. Annast enn fr. viðhald og viðg. Vin- samL hrinigið í síma 35502. Tökum að okkur klæðningar og gefum upp verð, áður en verk er haf- ið. Úrval áklæða. Húsgagnaverzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82, sími 13655. Vil kaupa nokkurt magn af veð- skuldabréfum Tilboð send- ist Mbl. merkt: „Velta 8927“. Frá Gluggaþjónustunni Hátúni 27. Glerísetningar, flísa- og mósaiklagnir. — Sími 12880. Frá Gluggaþjónustunni Hátúni 27. Alls konar húsa viðgerðir. Sími 12880. Frá Gluggaþjónustunni Hátúni 27. Tvöfalt einangr unargler, margir verðflokk ar. Símf 12880. Óska eftir 2ja herb. íbúð helzt í gamla bænum. — Uppl. í síma 15323. Frá Gluggaþjónustunni Hátúni 27. Litað og hamr- að gler. Sími 12880. Páfagaukar Til sölu 2 páfagaukar ásamt búri .Uppl. í síma 33934. Bleyjugas kr. 16,10 í bleyjuna. Ung- barnafatnaður, sængurgjaf ir, babygarn. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, og Kefla- vík. íbúð til leigu í Miðtúni tvö súðarherb. og góð stofa með góðri eld unaraðstöðu. Uppl. í dag í síma 40362. Trilla til sölu til 2ja tonna með ný- legri Penta-vél. Hentug til hrognkelsaveiða. Uppl. í síma 2551. Ytri-Njarðvik. Skrifstofuhúsn. til leigu Kirkjuhvoli. Sérinng. 2 herb. og gangur. Tilbúið nú þegar. Uppl. í síma 22080. Verkstæðishúsnæði 100 ferm. verkstæðishús- næði með innkeyrslu ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 37631. FRÉTTIR Systrafélag Ytri-Njarðvikur Fundur verður mánudaginn 8. apríl 1 Stapa. Rætt verður vænt- anlega starfsemi félagsins. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11 Helgunarsam- koma, kl. 20.30 Hjálpræðissam- koma. Kapteinn Djurhuus og frú og hermennimir taka þátt í sam komum dagsins. Allir velkomnir. Vottar Jehóva í Reykjavík, Hafnar- firði og Keflavík í Félagsheimili Vals við Flugvall arbraut kl. 5 verður fluttur fyrir- lesturinn: „Hvernig starfar andi Guðs nú á dögum“? í Góðtemplarahúsinu i Hafnar- firði kl. 3 verður flutt ræðan: „Not ið tunguna til góðs“. í Keflavík flytur Matthías Hjálm ars9on kl. 8 ræðuna „Babylon hinni miklu verður eytt að eilífu". Allir eru veikomnir á samkom- urnar. André Heintz, prófessor við há- skólans þriðjudag 9. apríl kl. 20.30 landi) flytur fyrirlestur á vegum félagsins Alliance Francaise. — Fyrirlesturinn verður fluttur á frönsku í fyrstu kennslustofu Há hkólans þriðjudag 9. apríl kl. 20.30 og fjallar um Normandí-hérað, skáld þess og listamenn. Sýndar verða skuggamyndir til skýringar. Öllum heimill aðgangur. Prentarakonur Kvenfélagið Edda heldur spila- fund mánudaginn 8. apríl í félags heimili HÍP. Takið með ykkur gesti. Kristniboðshúsið Betanía. Kristniboðssamkoma á sunnudag ki. 5. Nýjar fréttir frá Eþiópíu. Ólafur Ólafsson krisniboði talar. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs ins. Allir velkomnir. Kvennadeild Siysavarnarfélagsins í Reykjavík. Afmælisfundur félagsins verður að Hótel Sögu mánudaginn 8. apríl kl. 8.30 Til skemmtunar, Upplestur frú Anna Guðmundsdóttir. Ein- söngur: frú Ingveldur Hjaltssted. Kvenfélagið Hrund Hafnarfirði heldur fund mánudaginn 8. april kl. 8.30 Spilað verður Bingó. Kaffisala á Garðaholti. verðúr sunnudaginn kl. 3 á veg- um Ferðaflokks æskulýðsfélags Garðakirkju. Kristileg samkoma verður s samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið kl. 8. Ver ið hjartanlega velkomin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur stúlkna og pilta, 13-17 ára, verður í Félagsheimilinu mánu daginn 8, apríl. Opið hús frá kl. 7.30 Séra Frank M. Halldórsson. Heimatrúboðið Almenn samkoma á Pálmasojnnu dag kl. 8.30 Allir velkomnir. Fíladelfía Reykjavík. Almenn samkoma sunnudaginn 7. apríl, kl. 8 s.d. John Anderson trúboði frá Glasgow prédikar, ef Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki. (Kól. 3. 16.) í dag er sunnudagur 7. apríl og er það 98. dagur ársins 1968. Eftir lifa 368 dagar. Árdegis háflæði er kl. 0,10. Síðasta kvartil. Hegesippus. ! Dymbildagur. Efstavika. Upplýslngar um læknaþjónustu ■ borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavik- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringínn — aðeins móttaka slasaðra — «ími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 cíðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin ,í*varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgar varzla laugardl.— máliudagsmorg- uns 6.—8. april er Eiríkur Bjöms son sími 50235, aðfaranótt 9. apríl er Jósef Ólafsson sími 51820 Næturlæknir í Keflavik 5.4. Kjart an Ólafsson 6.4 og 7.4 Ambjöm Ólafsson 8.4. OG 9.4 Guðjón Klem- ensson 10.4 og 11.4 Kjartan Ólafs ferðaáætlun hans frá Akureyri stenzt, sem við vonum. Fjölbreytt- ur söngur. Fórn tekin vegnakirkju byggingarinnar. Rænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnudag inn 7. apríl. Sunnudagaskóli kl. 11 Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl 7e.h Allir vel- komnir Langholtssöfnuður Munið fund Kvenfélagsins manu daginn 8. apríl ki. 8.30 Munið fund bræðrafélagsins þriðjudaginn 9. aprfl kl. 8.30 Kvennadeild Skagfirðingafélagsin í Reykjavík. heldur fund í Lindarbæ mánu- daginn 8. apríl kl. 8,30 Frú Margrét Margeirsdóttir talar og sýndar verða myndir frá Egyptalanid. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur verður í Réttarholtsskóla mánudagskvöld 8. apríl kl. 8.30 Ýmis skemmtiatriði Kvenfélag Grcnsássóknar heldur fund í Breiðagerðisskóla son. Kvöldvarzla I lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 6. apríl til 13. apríl er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í sima 10-000. n Mímir 5968487 — 1 Frl. , I.O.O.F. 3 = 149488 = 8 % 0 I.O.O.F. 10 = 149488% = mánudaginn 8. apríl kl. 8.30 Sig- ríður Haraldsdóttir, húsmæðrakenn ari sýnir og talar um eldhúsáhöld. Gamalt og gott Orðskviðuklasi Orðskviða-Klasi. En að dusta að heyjum heima, um háveturinn naut að geyma, hafa stundum hó og hvakk, hirða búið þrátt og þýða, það heitir með rjettu að sníða eptir vexti vænan stakk. (Ort á 17. öld). Spakmœli dagsins Ég gat ekki orðið sá sem ég vildi, og vildi ekki vera sá, sem ég var. — Gabriel Scott. sá NÆST bezti Dísa og Ragna, 6 ára gamlar telpur, voru að leika sér saman. Allt í einu segir Dísa, að hún verði að fara, því að hún hafi lofað pabba sínum a'ð koma til hans. Ragna vill alls ekki sleppa Dísu strax. „Ég má til með að fara“, segir Disa, „því honum pabba þykir svo vænt um mig.“ „Það er ekki furða“, segir þá Ragna, „Þó honum þyki vænt um þig, eins og þú lætur allt eftir honum." INGA!! NÚ HEFURÐ GLEYMT AÐ LOSA ÖRYGGISBELTIÐ, RÉTT EINU SINNI!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.