Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1968
Villtu vestrið
sigrað
HOWTHE
WESTWASWON
CARROLL BAKER IAMES STEWART
DEBBIE REYNOLDS HENRY FONDA
GEORGE PEPPARD KARL MALDEN
GREGORY PECK JOHN WAYNE
Heimsfræg stórmynd um land
nám Vesturheims.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Disney-teiknimyndin
ÖSKUBUSKA
Barnasýning kl. 3.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 2.
Stúlkon ú
eyðieyjunni
Falleg og skemmtileg ný am-
arísk -litmynd, um hug-
djarfa unga stúlku, og furðu-
leg æfintýri hennar.
Celia Kay,
Larry Domasin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
5JÖARAGRÍN
ERNEST
BORGNINE
JOEFLYNN
TIM CONWAY
TÓNABÍÓ
Sími 31182
(Mr. Moses).
Spennandi og vel gerð, ný,
amerísk kvikmynd í litum og
Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3.
T eiknimyndasafn
Ég er forvitin
(Jag er nyfiken-gul)
íslenzkur texti
Sænsk stórmynd eftir Vilgot
Sjöman. Þeir sem kæxa sig
ekki um að sjá berorðar ást-
armyndir er ekki ráðlegt að
sjá myndina.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
ÓÐUR INDLANDS
Sýnd kl. 3.
Fermingargjöf!
Hlýleg og góð fermingargjöf,
sem hentar bæði stúlkum og
piltum er værðarvoð frá Ála-
fossi. Margar gerðir og stærð-
ir í öllum regnbogans litum.
ÁLAFOSS,
Þingholtsstræti 2.
BEZT að auglýsa.
í Morgunblaðinu
Húseigendur! Verktakar!
Það er yður í hag að leita verðtil-
boða írd okkur, í smíði
INNIHURÐA
Afgr. hurðaverk d ýmsu fram-
leiðslustigi að óskum kaupenda.
Sendum um land allt.
TRÉIÐJAN HF.
Ytri-Njarðvík, sími 92-1680.
QUILLER
SKÝRSLAN
Heimsfræg, frábærlega vel
leikin og spennandi mynd frá
Rank, er fjallar um njósnir
og gagnnjósnir í Berlín. Mynd
in er tekin í litum og Pana-
vision.
Aðalhtlutverk:
George Segal,
Alec Guinness,
Max von Sydow,
Senta Berger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti
Barnasýning kl. 3.
Teiknimyndasafn
STJÁNI BLÁI
Aðgöngumiðasala hefst kl. 2.
Sýning í dag kl. 15.
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ:
Tíu tilbrigði
eftir Odd Bjömsson.
Tónlist: Leifur Þórarinsson.
Leikstjóri: Brynja Bene-
diktsdóttir.
Frumsýning í kvöld kl. 21.
Aðeins fáar sýningar.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 11200.
kBHLEIKHÚSIÐk
PÉSI PRAKKARI
Sýningar í Tjamarbæ í dag
kl. 3 og 5.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
ósóttar pantanir seldar
klukkustund fyrir sýningu.
ISLENZKUR TEXTI
CATHERINE
DíNEUVE
Stúlkan
með
regnhlífarnar
(Les parapluies de Cher-
bourg)
Ummæli danskra blaða:
... snilldarverk á tónlistasvið
inu, mikið ævintýri.
Berl. Tidende.
... höfug eins og morgundögg
í maí.
B.T.
... maður hlær og grætur og
gleðst í sálu sinni af að hjá
hana.
Berl. Aftenavis.
... kvikmynd, sem þolir, að
maður sjái hana og heyri aft-
ur og aftur.
Kristeligt Dagblad.
... mjög heillandi kvikmynd.
Politiken.
... einfaldlega framúrskar-
andL
Börsen.
Það hefur tekizt — Demy er
frábær listamaður.
Information.
Þessi mynd varð til í hrifn-
ingu og ást.
Aktuelt.
Sýnd kl. 5 og 9.
Konungur
frumskóganna
2. hluti.
Sýnd kl. 3.
O D
Sýning í dag kl. 15.
Síðasta sinn.
Hedda Gabler
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Sýning þriðjudag kl. 20,30.
Sumarið ’37
Sýning miðvikud. kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
ex opin frá kl. 14. Sími 13191.
Sími 11544.
Ofjorl ofbeldis-
flokkanna
2o. I0HN
WAYNE
STIIART
WHITMAN
i»»
BALIN
NEHEMIAH
PERSOFF
»1IEE
MARVIN
•i "CIOW-
Viðburðahröð oS spennandi
amerísk Cinema-scope lit-
mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Týndi hundurinn
Þessi skemmtilega æfintýra-
mynd.
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 2.
LAUGARAS
Símar 32075, 38150.
ONISAVA
Sýnd kl. 9.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Vegna fjölda áskorana.
Islenzkur texti.
Miðisala frá kl. 2.
/
Látið ekki dragast að atlhuga
bremsurnar, séu þær ekki 1
lagi. — Fullkomin bremsu-
þjónusta.
Stilling
Skeifan 11 - Sími 31340
BLOIUAURVAL
Gróðrarstöðin við
Miklatorg
Sími 22822 og 19775.