Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. APRÍL 196« 29 (utvarp) SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1968. Pálmasunnudagur 8:30 Détt morgunlög. Rawicz og Landauer leika lög úr kvikmyndum ásamt hljóm- sveit Mantovanis. 8:55 Fréttlr. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar. Frönsk tónlist. (10:10 Veðurfregnir). a. Konsertþættir eftir Jean- Philippe Rameau. Féiagar í Berniciu-hljómsveit- inni leika. b. Kvintett í f-moll fyrir píanó og strengi eftir César Franck. Eva Bernathova og Janacek- kvartettinn leika. 10:10 Veðurfregnir. Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil lic. ræðir við dr. Jakob Benedikts- son forstöðumann orðabókar Há skólans. 11:00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur: Séra Þorsteinn Björns- son. Organleikari: Sigurður ísólfsson 12:15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13:15 Skilningur frumkristninnar á upprisu Jesú. Dr. theol Jakob Jónsson flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14:00 Miðdegistónleikar. a. Dansasvíta eftir Béla Bartók. Sinfóníuhljómsveitin í Bam- berg leikur, Joseph Keilberth stjórnar. b. Þrefaldur konsert fyrir fiðlu, knéfiðlu og píanó eftir Paul Consetantinescu. Stefan Gheorghiu, Radu Ald ulescu og Valentin Gherorg hiu leika með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Búkarest, Josif Conta stjórnar. c. „Hetjulíf", tónaljóð op. 40 eftir Richard Strauss. Sinfóníuhljómsveitin í Fíladel fíu leikur, Eugene Ormandy stjórnar. Einleikari á fiðlu: Anshel Brusilow. 15:30 Kaffitíminn. a. Robert Shaw kórinn syngur lög eftir Stephen Foster. b. Hollywood Bowl hljómsveitin leikur lög úr „La Boheme" og „Madama Butterfly" eftir Puccini. 16:00 Landskeppni í handknattleik. (16:55 Veðurfregnir). Jón Ásgeirsson lýsir síðari leik íslendinga og Dana, er fram fer í Laugardalshöllinni. 17:15 Barnatiminn: Guðrún Guðmundsdóttir og Ingi- björg Þorbergs stjórna. a. Sitthvað fyrir yngri börnin Gestur þáttarins, Jónína Páls- dóttir (9 ára), les sögu. b. „Páskaliljan", saga frá Gyðingalandi. Ingibjörg les. c. „Vísur Ingu Dóru" eftir Jóhannes úr Kötlum Ingibjörg og Guðrún syngja og lesa. d. Frásaga ferðalangs. Guðjón Ingi Sigurðsson les lýsingu Alans Broadhursts á á ferð ofan í undirdjúpin, dr. Alan Boucher bjó til útvarpsflutnings. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Ljóðalestur af hljómplötum Steinn Steinarr les eigin ljóð og annarra. 19:45 Tónlist eftir Þórarin Jóns- son, tónskáld mánaðarlns. a. Tvö sönglög: Pastorale og Ave Maria. Else Múhl syngur, Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. b. Sorgarslagur. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. 20:05 Klaustur í Kirkjubæ. Brynjólfur Gíslason stud. theol. flytur erindi. 20:45 Á víðavangi. Árni Waag talar um fuglaskoðun 21:00 Skólakeppni útvarpsins. Stjórnandi: Baldur Guðlaugsson Dómari: Haraldur Ólafsson. í tólfta og síðasta þætti keppa Vélskólinn og Menntaskólinn I Reykjavík. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Danslög. 23:25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. APRÍL 1968. 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn: — Séra Magnús Runólfsson. 8:00 Morgunleikfimi: Valdimar örn- ólfsson íþróttakennari og Magn ús Pétursson píanóleikari. 8:10 Tónleikar. 8:30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaá- grip. Tónleikar. 9:30 Tilkynning- ar. Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakenn- ari talar um mjólk. Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11:30 Á nótum æsk- unnar (endurtekinn þáttur). 12:00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Til kynningar. 12:25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13:15 Búnaðarþáttur. Árni G. Pétursson ráðunautur talar um fóðrun ánna fyrir burð. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna — „í straumi tfmans" eftir Josefine Tey, þýdda af Sigríði Nieljohní usdóttur (8). 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilk. Létt lög: A1 Caiola, hljómsv. Kurts Edelh hagens, Ferrante og Teicher leika. Ella Fitzgerald og Ruby Murray syngja. 16:15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. María Markan syngur lög eftir Árna Thorsteinson, Þórarin Jóns son, Magnús Bl. Jóhannsson og Björgvin Guðmundsson. David Oistrakh og Hans Pichn- er leika Sónötu í f-moíl fyrir fiðlu og sembal eftir Bach. Benjamino Gigli syngur „Ama- ryllis" eftir Caccini. 17:00 Fréttir. Endurtekið efni. Pétur H. J. Jakobsson prófessor flytur fræðsluerindi um kynferð ismál (Áður útv. 21. f.m.). 17:40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustendum. 18:00 Rödd ökumannsins. Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. • 19:30 Um daginn og veginn. Haraldur Guðnason bókavörður i Vestmannaeyjum talar. 19:50 „Orninn flýgur fugla hæst“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20:15 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 20:35 Einsöngur: Galina Visjnevskaja syngur Þrjá söngva úr op. 6 eftir Tjaikovskij. Mstislav Rostropovitsj leikur með á píanó. 20:50 Óöld í Reykjavík. Ásmundur Einarsson flytur þátt um atburði árið 1932. 21:20 Svíta nr. 2 í d-moll fyrir ein leiksselló eftir Bach. Enrico Mainardi leikur. 21:50 íþróttir. Sigurður Sigurðsson segir frá. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Lestur Passíusálma (47) 22:25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur flytur (5). 22:45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnar Guðmundssonar 23:40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1968 18:00 Helgistund. Séra Óskar J. Þorláksson, Dómkirkj uprestur. 18:15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Margrét Sæmunds- dóttir 2. Valli víkingur — myndasaga eftir Ragnar Lár 3. Nemendur Tónlistarskólans í Keflavík leika. 4. Rannveig og krummi stinga saman nefjum. 19:00 HLÉ. 20:00 Fréttir. 20:15 Sigurður Þórðarson, söngstjóri og tónskáld. Flutt er tónlist eftir Sigurð Þórð arson og fleiri undir stjórn hans. Flytjendur tónlistar: Karlakór Reykjavíkur (eldri fé- lagar), Stefán íslandi, Sigurveig Hjaltesteð, Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Guðmundur Guðjónsson og Ólafur Vignir Albertsson. Kynnir: Þorkell Sigurbjörnsson. 21:10 Myndsjá. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. Innlent og erlent efni: Tamning hesta, húsgögn og hús- búnaður, málverkaunnboð, neð- anjarðarlestir o. fL 21:40 Maverick. Á bökkum Gulár. Aðalhlutverk: Jack Kelly. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 22:25 Jacques Loussier leikur. Franski píanóleikarinn Jacques Loussier leikur ásamt Pierre Michelot og Christian Carros. 22:40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. APRÍL 1968. 20:00 Fréttir 20:30 Skemmtiþáttur Ragnars Bjarnasonar. Auk Ragnars og hljómsveitar hans koma fram Anna Vilhjálms dóttir, Lárus Sveinsson og nem- endur úr dansskóla Hermanns Ragnars. 20:55 Áttunda undur veraldar. Lýst er villidýralífi á botni löngu útbrunnins eldgígs i Tanzaniu. Þýðandi og þulur: Gylfi Gröndal. 21:20 Harðjaxlinn. Aðalhlutverk: Patrick McGoohan. íslenzkur texti: Þórður örn Sigurðsson. Myndin er ekki ætluð börnum. 22:10 Haustmorgun. Myndin lýsir veiðum á láði og legi á lognkyrrum haustdegi. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22:30 Dagskrárlok. ÞAÐ ER RETT AÐ VERA VANTRÚAÐUR Á OLÍUBÆTIEFNI Þér hafið séð staðhæfingar svo sem „30% meiri hraðaaukning, „30 km. meiri hámarkshraði „20% minni benzíneyðsla.“ Þessu trúa aðeins einfelding- En hvað þá með STP? Er það eitt undraefnið í við- bót? Og amerískt í þokkabót. NEI * STP er vísindalega sannreynt efni, hrein olía með teygri frumuppbyggingu. Bætið STP í vélar og gírolíu og það ver slitfleti með þunnri óslítanlegri húð, sem þurrkast ekki af núningsstöðum eins og venjuleg olía. Þess í stað gefur STP stöðugt smum- ing, jafnvel þegar gangsett er í frosti. STP hefur þannig frumuppbyggingu,. að það gengur í beint efnasamband við þær olíur, sem fyrir eru í vélinni, án þess að gera þær þykkri eða þynnri. STP ver vélina gegn sliti, eykur endingu, kemur í veg fyrir sótmyndun, minnkar olíubrennslu og hindrar olíuleka. Ef þér viljið láta bifreið yðar endast lengur, aukið þá slitvörn hennar með STP. STP er sannreynt af milljónum bifreiðanotenda á bifreiðum eins og yðar. Þóroddur E. Jónsson Hafnarstræti 15. — Sími 11747. 1 immm \mmm SAMSÖNGVAR í Austurbæjarbiói vorií) 1968 MIÐVIKUDAGINN 10. APRIL KL. 7.15 MÁNUDAGINN 8. APRÍL KL. 7.15 ÞRIÐJUDAGINN 9. APRÍL KL. 7.15 Aðgönguskírteini dags. 27/3 Aðgönguskírteini dags. 28/3 Aðgönguskírteini dags. 30/3 m x STYRKTARFÉLAGAR, ER EINHVERRA ÁSTÆÐNA VEGNA HAFA EKKI FENGIÐ AÐGÖNGUSKÍRTEINI AFIIENT, GÓÐFÚSLEGA VITJI ÞEIRRA TIIj FRIÐRIKS J. EYFJÖRÐ HJÁ LEÐURVERZL. JÓNS BRYNJÓLFSSON- AR AUSTURSTRÆTI 3. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.