Morgunblaðið - 07.04.1968, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 07.04.1968, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1968 21 F ramkvæmdast jóri Stórt framleiðslufyrirtæki, með útflutningsmögu- leika, óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Góð laun í boði fyrir mann með næga starfsreynslu. Fullri þagmælsku heitið. Upplýsingar um fyrri störf og menntun sendist blaðinu merktar: „Framkvæmdastjóri — 8920“ fyr- ir 17. apríl 1968. 10 ÁRA ÁBYRCÐ TVÖFALT EINANGRUNAR hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF r 10 ÁRA ÁBYRGÐ Við mælum með ROAMER , Sterk og falleg í útliti. Magnús Benja- mínsson & Co. ANDRÉS AUGLÝSIR Herradeild uppi Karlmannaföt frá kr. 1.490.— Stakir jakkar frá kr. 875.— Stakar buxur írá kr. 675.— Frakkar frá kr. 875.— Dömudeild uppi Fermingarföt frá 1.750.— Fermingarkáp ur Slá Helanca stretch-skíðabuxur. Verð aðeins 690.— Peysusett, verð 650.— Herradeild götuhæð Fermingarskyrtur og slaufur Peysujakkar drengja nýkomnir. Stærð 5—8 ára Wolsey ullarnærföt nýkomin Karlmannaskyrtur verð frá 195.— Treflar, hanzkar og m. fl. ÞU GETUR stuðlað að öruggri breytingu umferð Með þvf að gerasi sjálfboðaliði við umferðarvorzíu ivær klukkustundir á dag frá 26. maf til 2. júnf. Starfið er fólgið f þvf að’ leiðbeina góngandi vegfarendum og veita þeim aðsfoð fyrstu daga hægri umferðar, en ekki að hafa afskipti af umferðarstjórn ökufækja. Þú verður fryggður þér að kostnaðarlausu í starfi þfnu. Fyrir hverja fveggja tíma varðstöðu færð þú miða f happdrætti, sem Framkvæmdanefnd H-umferðar éfnir til meðal umferðarvarða. Vinningar eru 10, fimm eru ferðir til Bandaríkjanna, ásamt vikudvöi þar í landi, fimm eru vikudvöl í skíðaskólanum í Kerlingafjöilum. Að loknu starfi 2. júnf, færð þú sérstakf viðurkenningarskjal fyrir þátt þinn f breytingu í hægri umferð. Fræðslu- og upplýsingaskrifstofa Umferðamefndar Reykjavíkur veifir allar frekari upplýsingar og annasf skráningu sjálfboðaliðanna. Sfmi 83320. MEÐ ÞVI AÐ GERAST SJÁLFBOÐALIÐI, TEKUR ÞÚ VIRKAN ÞÁTT I UMFERÐARBREYTINGUNNI 2Ó. MAÍ. FRÆÐSLU-OG UPPLÝSINGASKRIFSTOFA UMFERÐARNEFNDAR REÝKJAViKUR > OSTARÉTTUR VIKUNNARC Ostsúpa 2 msk. smjör 2 msk. hveiti 1 lítri kjöt'soð (vatn og súpukraftur) 1 egg 1 dl rjómi 3 dl rifinn ostur (Gouda og Sveitser til helminga). 314 tsk. basil (þurrkað blaðkrydd). , . , Leysið súpukraftinn upp í sjóðandi vatni. Brœðið smjörið í potti, hrœrið hveitið saman við og þynnið með soðinu. Sjóðið í fimm minútur. Þeytið saman egg og rjóma, rífið ostinn á rifjárni og bœtið honum í eggjahrœruna. Héllið sjóðandi heitri súpunni hœgt saman við osta- og eggjahrœruna, og þeytið rö.sklega um leið. Kryddið súpunp með basil. V H osnjk<3 er veizlukostur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.