Morgunblaðið - 07.04.1968, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 07.04.1968, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1968 23 Stúlka eða eldri kona óskast í mötuneyti á Vesturlandi nú þegar eða í síðasta lagi um miðjan mánuðinn. Uppl. að Bugðulæk 18, kj. til mánudagskvölds. Bændur - búnaðarfélög Túnvaltarar, vatnsþyngdir. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við okkur sem fyrst. — Hagstætt verð. Vélsmiðja Kristjáns Rögnvaldssonar s.f., StykkishóLmi. Sími 8191. Til leigu 250 ferm. iðnaðar- og verzlunarhúsnæði. Góð bílastæði og aðkeyrsla. Húsið stendur rétt hjá Laugavegi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Iðnaður — verzl- un 8028“. Til sölu Einbýlishús við Sunnuflöt 1 Garðahreppi. Húsið er á 2 hæðum, kjallari 80 ferm., hæðin 160 ferm. Auk bifreiðaskýlis fyrir 2 bifreiðar. Húsið er mjög vel leyst af hendi arkitekts. Selst fokhelt eða lengra komið, til greina kæmu skipti á 4ra til 5 herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 31117 í dag og næstu daga. PÁSKADVÖL í KR SKÁLA Dvalið verður í skála félagsins um páskana. Dvalargestir eru minntir á að dvalarkort verða af- hent í K.R. heimilinu v/Kaplaskjólsveg mánud. 8. apríl milli kl. 8 og 10 e.h. Allar uppl. eru gefnar í síma 34959. STJÓRNIN. Sófasett - raðsett Svefnsófar, símabekkir. Góðir greiðsluskilmálar. Ennfremur viðgerðir og klæðningar á eldri hús- gögnum. Hverfisgötu 74. — Sími 15102. TIL FERMINGARGJAFA RADIONETTE viðtæki, verð frá kr. 5970.— RADIONETTE útvarpsfónar. TELEEUNKEN segulbönd, viðtæki og plötuspilarar. AIWA segulbandstæki gerð fyrir rafhlöður og 22 v. verð frá kr. 3.835.— Monarch plötuspilarar, verð frá kr. 2665.— DENON plötuspilarar, verð frá kr. 1712.— RADIONETTE plötuspilarar, verð frá kr. 1712.— RADIONETTE, TELEFUNKEN, STANDARD, AIWA, SONY, SHARP, RADIOMATIC, EDI og CAROLINE ferðaviðtæki, verð frá kr. 695.— RONSON hárþurrkur, verð frá kr. 1145.— ADAX og ISMET hárþurrkuhjálmar. — Sími RATSJA HF. TEFLON DU PONT . TOWER BRAND köku- og brauðform, pönnur og pottar Búsáhaldaverzlanir Iðnaðarhúsnæði við Suðnrlandsbraut 180 ferm. á jarðhæð til leigu fyrir iðnað eða sem geymsla. Tilboð setndist Moi'gunblaðinu fyrir n.k. miðvikudag, merkt: „Suðurlandsbraut 8029“. Laugavegi 4, sími 17771. Laugavegi 48, sími 17771 Laufásvegi 14, sími 17771 RENF0RD FJARVAL S.F. steypuhrærivélar Sími 30780. EINANGRUIM Góð plasteinangrun hefur hita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, famleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast h.f. Ármúla 26 - Sími 30978 BONANZA Oft höfum við verið með skemmtileg leikföng en fá, jafnast á við BONANZA karlana Þeir eru með hreyfanleg liðamót og fylgir þeim mikið af aukahlutum. Einnig höfum við HESTA BONANZA karlanna. þeim fylgja öll reiðtygi. Komib og sjáið BONANZA - SAFNIÐ BONANZA - Litla Blómabúðin Bankastræti 14. — Sími 14957. Bílviðtæki á gumla verðinu ALLT TILHEYRANDI: Loftnetsstengur Hátalarar Deyfiþéttar Bylgjubreytar fyrir báta- og bílabylgjur ísetningar samdægurs — Ársdbyrgð HLJ0MUR Skipholti 9 sími 10278

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.