Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 8
s MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. APRÍL 196« I Stangaveiðimenn Veiðileyfi til sölu í vatnahverfi Öifusár — Hvítár dagana 10.—19. ágúst 1968. Uppl. 1 síma 20082 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Laxveiði í Soginu Til leigu er laxveiðin fyrir landi Syðri-Brúarár í Grímsnesi. Þetta eru 60 stangardagar, leigist í einu lagi. Uppl. næstu kvöld milli kl. 19 og 20 í síma 33816. INNRÉTTINGAR INNRÉTTINGAR HUSBYEGJENDUR Smíðum eldhúsinnréttingar, klæðaskápa o.fl. Getum sýnt uppsetta eldhúsinnréttingu. Útvegum allar teilcningar. Vönduð vinna. — Leitið tilboða. Húsgagnavinnustofa Hreins og Sturlu, Ármúla 10, 2, hæð. Sími 82755. NAMSSTYRKUR úr Ættarminningarsjóði Ilalldóru Ólafs. Styrkurinn veitist stúlku til verzlunarnáms í Verzl- unarskóla íslands eða erlendis. Umsóknir, ásamt upplysingum um umsækjanda og nám, sendist fyrir 10. maí n.k. til Guðm. Ólafs hdl., Tjarnargötu 37, Reykjavík. SÖLUSTARF í BÍLADEILD Vlijum ráða sölumann í bíladeild sem fyrst. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af bíla- sölu, séu vanir enskum bréfaskriftum og hafi ánægju af sölumennsku. Glæsileg vinnuaðstaða og góð laun eru í boði. Nánari upplýsingar (ekki í síma) veitir starfs- mannastjóri S.f.S. Gunnar Grímsson, Sambands- húsinu við Sölvhólsgötu. Starfsmannahald SÍS. Síldarsöltun á fjarlægum miium Nokkrar staðreyndir um ARENCO hausunar- og slógdráttarvélina um borð í færeyskum síldveiðiskipum. ★ Vélin er útbúin sérstöku tæki, sem gerir starf- '' semi hennar óháða veltingi skipsins. ★ Sérstakt tæki mælir stærð hverrar síldar og stillir síldina af fyrir réttan skurð. k Flokkun er óþörf ef ekki er um mjög mikinn stærðarmun að ræða. k Afköst vélarinnar eru 30 tunnur á klst. k Mjög bráðlega kemur á markaðinn tæki, sem matai vélina sjálfkrafa. Væntanlegir kaupendur eru vinsamlegast beðnir að gera pantanir sínar sem fyrst svo að hægt sé að afgreiða vélina fyrir sumarið. I. Pálmason hf. VESTURGATA 3 REYKJAVlK STMI 22235 Heilsuverndarstöð Reykjavíkur dskar að rdða starismann (karl eða konu) til gjaldkerastarfa og launaútreikn ings. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, Barónsstíg 47, fyrir 17. þ.m. IndlreE' jAG/{ Skrifstofustúlka Viljum ráða vana skrifstofustúlku strax. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra hótelsins á morg- un mánudag 8. apríl. FRÁ BYGGIMRSMIIUFÍLACI ATVHVNUBIFREIDASF JÓRA Áformað er að stofna 5. byggingarflokk félagsins um byggingu fjölbýlishúss í Breiðholtshverfi. Þeir félagsmenn sem óska að komast í þennan bygg- ingarflokk, leggi umsóknir sínar inn á skrifstofu byggingarsamvinnufélagsins, Fellsmúla 22, fyrir kl. 18.00 laugardaginn 20. apríl n.k. Tímakennslu- og föndurskóli MARGRÉFAR FHORL/YCIUS tekur til starfa fyrst í september. Kennt verður í tveimur deildum. I. Deild 6 ára barna. Námsefni: lestur, skrift, reikn- ingur, átthagafræði, föndur. H. Deild 4ra og 5 ára barna. Námsefni: föndur. Kennt verður í Vesturbænum. Vinsamlegast trygg- ið barni yðar sæti í skólanum sem fyrst, þar sem aðeins takmarkaður fjöldi nemenda verður tekinn. Upplýsingar og innritun í síma 16116 í dag og næstu daga. Þeir sem þegar hafa pantað eru beðnir að staðfesta pantanir sínar. - TJR VERINU Framh. af bls. 3 tíð. Um 30 bátar stunduðu loðnu veiði. Óhemju loðnuveiði Norðmanna Allar líkur benda til, að Norð rneim muni I ár veiða enn meiri loðnu en í fyrra. Um mánaðar- mótin síðustu voru þeir búnir að fá 380.000 lestir af loðnu og vantaði aðeins 40.000 lestir upp á að rnetinu frá í fyrra væri náð. Enda þótt sáralítil síldveiði hafi verið í vetur hjá Norðmönn um, hefur þessi mikla loðnuveiði að sjálfsögðu haft áhrif í þá átt að halda mjölverðinu niðri. Kosmos IV. ekki á síld. Nýjustu fréttir herma, að Kosmos IV:, sem er geysistóit hvalveiðiskip, verði ekki á síld- armiðunum við Bjarnarey í sum ar eins og í fyrra, en um borð í skipinu var saltsð og brætt geysimagn af síld. Útgerðarmað urinn telur sig ekki geta gert skipið út á sama hátt og í fyrra vegna síldar- einkasölulaganna norsku. Vorsíldveiði Norðmanna bregst. Vetrarsíldveiði Norðmanna brást sem kunnugt er gjörsam- iega. Nú er vorsíldveiðin líka að fara út um þúfur, þar sem veið in er aðeins 7% af því, sem hún var í fyrra. Ekkert af síld- inni hefur farið í bræðslu. Meiri eftirspum — stöðugra verð. Dragi nú úr veiðunum í Perú getur verðið á mjöli og lysi hækkað áður en varir. Meira að segja veiðibresturinn í Noregi getur haft áhrif. Það er meiri eftirspurn eftir mjöli nú en á sama tíma í fyrra og enginn vandi að selja hvort heidur þorsk- eða loðnumjöl. Það gekk afar illa að losna við þorskmjöl ið í fyrra, og það seldist ekki fyrr en komið var fram á haust Nú er einnig eftirspurn eftir lýsi, og birgðir frá í sumar hafa verið seldar. Verð hefur að vísu ekki hækkað enn sem komið er hvorki á lýsi eða mjöli, en það er stöðugra og gæti farið að síga upp á við. Það er t.d. eng- inn vafí á því, að Norðmenn eru ekkert ginkeyptir fyrir að selja það, sem þeir kynnu að eiga eft- ir fyrir neitt smánarverð, þegar ekkert bætist við, Mikill afli vestur af írlandi. Nú hefur frland bætzt í hóp þeirra landa, sem óvenjumikill fiskur veiðist við í ár. Vestur af írlandi er þó nokkuð af norsk- um skipum, sem veiða í salt, og hafa þau mokfiskað, og gera sum þeirra ráð fyrir að vera búin að fá fullfermí fyrir páska. Statens Fiskarbank og erfiffleik- ar norska síldarflotans. Framkvæmdastjóri Statens Fiskarbank í Noregi hefur látið hafa það eftir sér, að bankinn muni á jafnerfiðum tímum og nú, eftir að vetrarsíldveiðarnar hafa brugðizt. teygja sig eins langt og hann getur, bæði að því er varðar afborganir af lánum og eins lán til veiðarfærakaupa og annars, sem þarf til að kom- ast á veiðar á ný. Aflinn í Noregi slær öll fyrri met. Á þremur aðalveiðisvæðunum í Noregi, Lofoten, Finnmark og Troms, hefur aflinn í vetur far- ið langt fram úr því, sem hann var í fyrra. Nokkuð hefur dreg- ið úr aflamagninu, að illa hefur gengið að selja fiskinn, þar sem kaupendurnir hafa talið verðið of hátt. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á miðvikudag verður dregið í 4. flokki. 2.100 vinningar að fjárhæð 5.800.000 krónur Á þriðjudag eru síðustu forvöð að endurnýja. Happdrætti HAsköia Ísiands 4. flokknr. 2 á 500.000 kr. . 2 - 100.000 — . 52 - 10.000 — . 280 - 5.000 — 1.760 - 1.500 — . Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. . 2.100 1.000.000 kr. 200.000 — 520.000 — 1..400.000 — 2.640.000 — 40.000 kr. 5.800.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.