Morgunblaðið - 07.04.1968, Page 13

Morgunblaðið - 07.04.1968, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1968 13 Eins og þær hefðu skip- stjóru um borð Húsaví'k 5. apríl. — Litlar breytingar hafa orð- ið á hafísnum í dag. Höfnin er lokuð, en mestur hluti flóans ís- laus. Um hádegi í dag sigldu hér inn flóann með töluverðum hraða allstórar spangir og síðan út aiftur eins og þær hefðu skip- stjóra um borð. SPB. Giidjón Styrkárssdn HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR AUSTURSTRÆT! 6 SÍMI 11334 ÓTTAR YNGVASON héraSsdómsIögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFST OFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMl 21296 Ofy/HlýOÚCLs Ferðuritvélur tilvalin fermingargjöf, gamalt verð. Ólafur Gíslason & Cu. Ingólfsstræti 1 A - Sími 18370 SAMKQMUR K.F.U.M. í dag. Kl. 10,30 f.h. Sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeildimar við Langa- gerði 1 og í FéLagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. Barnasamkoma í Digranes- skóla við Álfhólsveg í Kópa- vogi. Kl. 10,45 f. h. Drengjadeild- in, Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild- irnar við Amtmannsstíg og Holtaveg. Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg á vegum Kristniboðssambandsins í til- efni af kristniboðsdeginum. I>órir S. Guðbergsson, skóla- stjóri talar. Einsöngur. Gjöf- um til kristniboðs veitt mót- taka og kaffisala til ágóða fyr ir kristniboðið í Konsó verð- ur að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Spónaplötur Nýkomnar 1. flokks spónaplötur, allar þykktir. Hvergi hagstæðara verð. EFNISSALAN H/F. Sími 10170. ÆVINTÝRI í ALASKA Ný bók um hinn fræga BASIL FLRSTA Verð aðeins kr. 39— með söluskatti. KVENSKÓR írá Ný sending gabor Stórkostleg fjölbreytni í litum og gerðum - AUSTURSTRÆTI 18 - SKOVAL EY MUHDSSON ARKJ ALLARA % '■ ' H HI -umferð | In Ki Ki Ki Ki Ki M Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Kl Ki Ki K1 Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Allar bifreiðir skulu yera komnar með ljós fyrír hægri umferð 1. ágúst 1968. Bifreiðir fá ekki fullnaðarskoðun við aðalskoðun 1968, nema þær séu búnar ljósum fyrir hægri umferð. Notkun hægri ljósa er heimil frá 1. maí. SKIPTIÐ UM TIMANLEGA! Mishverf ljós Beztu akstursljósin, og sérstaklega heppileg fyrir jeppa og aðrar bifreiðir, sem rísa mikið upp að framan við eðlilega hleðslu. Samhverf Ijós Ensk-amerísk gerð ljósa FRAMKVÆMDANEFND HÆC.RI UMFERÐAR BlFRKIDAEFllRLIT RÍKISINS <§ K1 “Kl K1 Ki Ki Ki Ki Ki Ki K1 Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki Ki KI N Ki M K1 K1 Ki Ki KlKiKlKlKiKiKiKiKiKiKiKiKiKiKÍKiKiKlKiKiKiKiKiKiKiKiKiKlKlKlKlKlKiKiKlKiKiKlKiKlKlKiKiKiKiKiKiKiKlKlKlKiKiKlKlKlKiKl SUMARGL UGGA TJÖLDIN í GLÆSILEGU ÚRVALI GARDÍNUBÚÐIN INGOLFSSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.