Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 19
MORGUM3LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. APRIL 1968 19 L/EGSTA . MESTA VERÐIÐ Æ*. ÚRVALIÐ INGÞÓR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22 — Sími 14245 — Reykjavik FÍFA AUGLÝSIR FYRIR PÁSKANA: Á drengi — úlpur, peysur, terylenebuxur, mol- skinnsbuxur, skyrtur, nærföt og sokkar. Á telpur — kápur, kjólar, úlpur, peysur, terylene- buxur, ullarbuxur, stretchbuxur og sokkabuxur í mörgum litum. 5 teg. af kvcnsokkabuxum, verð frá kr. 81.— Verzlið yður í hag. Verzlið í FÍFU, Laugavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut). NÝTT - NÝTT Somvyl veggklæðning. Somvyl þekur ójöfnur Somvyl er auðvelt að þvo. Somvyl gerir herbergið hlýlegt. Somvyl er hita- og hljóð- einarigrandi. Það þarf ekki lengur að fínpússa eða mála loft- og veggi ef þér notið Somvyl. Það er hagkvæmt að nota Somvyl. Á lager hjá okkur í mörgum litum. LITAVER Grensásvegi 22—24. — Símar 30280—32262. PEUGEOT 1968 Beztu bílakaup sem þér getið gert. Einn af 7 beztu bílum heims. í síðasta Austur-Afríku kappakstrinum hófu 91 bifreið af ýmsum gerðum keppnina en aðeins 49 af þeim komust alla leið. 12 Peugot-bílar af gerðunum 204 og 404 hófu keppnina og komust allir á leiðarenda og fengu auk þess fyrsta bílinn. Þessi úrslit sýna hversu Peugot-bílar eru góðir og sterkir. KAUPIÐ GÓÐAN BÍL PEUGEOT 1968 F I LAX þvottasriúrur fyrir bað- herbergi og þvottahús. Ný sending komin í verzlanir. F I LAX Er nauðsyn á hverju heimili. Útsölustaðir í Reykjavík og nágrenni: Hamborg, Laugav. 22. Bankastr. 11, Hafnarstr. 1, Nýborg, Hverfisg. 76, Gjafabær, Klapparstíg 27, Stigahlíð 45, SÍS, Hafnarstræti 23, Húsið Klappar- stíg 27, Bústaðabúðin, Hólmgarði 34, Málning og járnvörur, Laugavegi 23, Byggingavöruverzl. Kópavogs, Kf. Hafnfirðinga, Byggingavörudeild. Akureyri: Byggingavöruverzl. Akureyrar. Fást einnig í verzlunum víða um land. ANDVARI HF. Smiðjustíg 4. — Sími 20433. Westinghouse 10 ÞARFIR ÞJÓNAR í NÝTÍZKU HÚSHALDI TILVALDAR TÆKIFÆRISGJAFIR Vöfflujárn rneð laus- um vöfflu- og „sand- wich“-botnum. Ristar, steikir og bakar. Hita- stillir með rauðu Ijósi. Tvær gerðir gufu- straujárna með og án sjálfvirks vatnsúðara. Margir stillimöguleik- ar eftir verkefnum. Sjálfvirkar kaffikönn- ur, sem hella sjálfar upp á 2—10 bolla af kaffi. Kaffistyrkleiki eftir vali. Fljótvirk matarpanna, sem er handhæg og auðveld i notkun og þægilegt er að þrifa. Steikarpanna með „gríir-loki. Óvenjuleg nýjung. Nú er hægt að glóðarsteikja máltið- ina á miðju matar- borðinu. Matarkvörnin, sem malar, rífur, þeytir, hrærir og blandar m. a. „milkshake“ éftir óskum. Ryksuga, sem sam- einar helztu kosti Evrópu ryksugna með kraftmiklum snúnings- bursta ásamt miklum sogkrafti. Mikið úrval hjálpartækja fylgir. Hárþurrkur.'tneð ínn- byggðri ilmúðun sam- timis því að hárið þörnar. Ennfremur sérstakur blástur til að þurrka nagialakk. Þurrkan er í fallegri handhægri tösku. ALLUR SAMANBURÐUR ER WESTINGHOUSE í VIL VANDLÁTIR VELJA WESTINGHOUSE og hafa gert það hér á landi sl. 20 ár. Nánari uppiýsingar, myndalistar og sýnishorn í NÝJUM GLÆSILEGUM SÝNINGARSAL HAFRAFELL Brautarholti 22. — Sími 23511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.