Morgunblaðið - 10.05.1968, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 10.05.1968, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1968 13 SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: wmmmmammmmmaam Stjömubíó: RÉTTU MÉR HLJÓÐDEYFINN. (The Silencers) Amerísk mynd. Leikstjóri: Phil Karlsson Meðal leikenda: Dean Martin Stella Stevens Daliah Lavi MATT HELM. (Dean Martin), eir fyrrveirtandi starfsmaðiur bandarískn „g'agnnjósnastofmm. aciinnar“ en hefmr nú fengið sér hættuiminna starf, sem er í því fólgið að ljósmynda fákJæddar stúlkur fyrir blöðin. En leyni- þjónustan á í miklum erfiðleiik- um út af „Stóra 0“, en það er njósna. og glæpahiinguir mikiili sem, eins og síðar kemiur í ljós, á það markmið göfagast að ota Bandaríikjiunum og Sovétríkjuin- um sarnan í k j amnoirkustyrj öi d, láta ríkin tortima hvart öðru og gína síðan yfir afganginn af heimunum. í vandraeðum sínum snýr leyniþjónustan sér aftur til Maitt Helm og biður hann um aðstoð. Hann eir lenigi tregur til, en þó fer svo, að föðuiriandsást hans Og ást á fögrum konum samein- ast um að fá hann tiil að taikast á handur sinn fyrri. starfa. Þar bíða hanis að vonium marg víslega/r hætitur og ævintýri. Honum eru þó léð ýmis leyni- vopn, sem notast vel á örliaga- srtundum. Þeirra meðal er jaikki með átta lausfestum hnöppum á en hnappamir gilda eininig sem handsprengjur, en springa þremur sekúndum eftir að menn varpa þeim frá sér. — Þá er ekki síðar hugviitsamlega gerð skammbyssa ein, sem hamin fær til umráða. Skotáð fér sum sé etkki út um hiaup hen-nar, eins og venja er með slík verkfæri, heldur beint afbur ór henni, í þanin, sem á gik'kinn þrýsrtir. — Við hlið slíkra furðugripa verka „þöglar“ skaimmbyssur nánast gamaldags. Mynd þesisari svipair að ýmsu til annarra hetjunjósniaramynda, sem sýndar hafa verið hérlendis síðustu árin. „Stóru Oin“ eru orðin ærið möng á þeiirri mynda keðjiu. Þeir eru ekki fáir 9tór- glæpam'eninii'mir, sem leitast hafa við og jafnvel srtiundium tekizt, að koma af stað kjam- orkustyrjöldum í kvikmyndum. Sem betur fer hafa S’lrkar styrj- aldir þó, enn sem kornið er, hald ið sér iinnan ramma kviikmynda- tjaldsins. Þetta er annars igamansöm EYKUR kvákmynd öðrum þræði. Það má raumar mefna það gáiLgaihúm- or, þegar morð og marmvig eru sviðsett í þekn amda, og strangt tekið mæittd auðvirtað kailla það lírtt við hæfi að sernja gaman- myndir með kjamorku'sprenig- ingaívafi. — En ærtili orsökiin sé ekki sú, að m'enn telji kjarn- orkustyrjöld svo mikla fjar- srtæðu, að varla sé hætgrt annað en henda gamian að hugmynd- inni, og væri slífct viðhorf, í öllu smefcfcleysi sínu, að nokkru skiljan'legit. Hvað sem um það er, þá eru arðaskiptin í kvikmynd þessari beinskeyttari og meirtlaðri í húm orisfcu tilli'tí en almenmt er með kvi'kmyndár af svipaðri gerð. ís- lenzki textinin er lifca venju fremur vandaður, éfcfci eins „hrár“ í þýðdinigu og maður verður alloft vi'tni að, bæði í kvikmyndahúsum og sjónvarpi. Þær Stella Stevens og Daliah Lavi leika þarna þofckagyðjur tvær, gem leggja báðar ást á hinn frækna njósnara og gegna mi'kilvægum hlurtverkum í kviifcmyindin.nL — Má vera að það sé efcfcinákvæmt orðað, að þær leiiki þokkagyðjur, svo mjög sem þeim er þokkinn áskapað- ur. Hins Vegar fimnst mér Victor Buono hvergi nænri nógu glæpa mannslegur, sem hinn austur- lenzki forsrtjóri glæpahrinigsins „Srtóra 0“. Þetta er ósköp mein- leysisiegur ístrublegur, trúlega af „ihringhuga“-aerttkvíslimni, og fyrir mirtt leyti hefi ég aldxei trúað honum fyrir þeim glæpa- verk'um, sem honum eru falin. — Enda kemiur á d'aginn að hann verðiur einini til tveimur sekúndum og seinn að hrinda hin um glæpsamiega verfcnaði í framkvæmd. — Þó verð ég að játa, að viljann sýnist aldrei skorta tii illvdrtkis'ins. H]artamaðtir deyr í Texas Houston, Texas, 8. maí. AP. Einn þeirra fjögurra manna, sem skipt hefur verið um hjarta í að undanförnu, lézt í dag í Houston. Hinir sjúklingarnir, þar af einn í London, voru við góða heilsu í dag. Banamein hins látna, James Cobb, var ófyrirsjáanlegur fylgi kvilli, að því er tilkynnt var í Houston. Líkami hans hafði ekki hafnað nýja hjartanu, sem starfaði vel unz fylgikvillinn gerði vart við sig, segir í til- kynningu læknanna. Talið er, að hann hafi veikzt í nýrum og lifur. Síðasti sjúklingurinn, sem skipt hefur verið um hjarta í, er J.M.Stuckwish, 62 ára. Það var gert £ Houston í gær og fékk hann hjarta úr 36 ára gömlum manni. Því hefur verið haldið fram, að hjartað hafi ekki verið hætt að slá þegar það var tekið úr gefandanum, og hef- ur það valdið deilum, þar sem skilningur lækna og lögfræðinga á dauðanum stangast á. Eiginkona til leigu London, 6. maí_— AP I UNGUR brezkur kranastjóri hefur boðað, að hann muni leigja konu sína út í þrjá mánuði sem ráðskonu og „félaga“. Hann setur upp 50 pund .nálægt 7 þúsund krón- um og segir, að það séu hin mestu kostakjör. Kranastjórinn þarf á pen- , ingunum að halda til að greiða sekt fyrir innbrot og sígarettuþjófnað. Eiginkonan hefur lýst sig samþykka, þar l sem hún megi ekki til þess hugsa að maðurinn hennar lendi í fangelsi. Nauðimgaruppboð Eftir kröfu Eimskipaíélags íislands h.f. og samkv. heimild í 97. gr. sigliingalaga'nr. 66 frá 1963, fer fram opinbert uppboð fimmtudaginn 16. maí n.k. kl. 10 ár- degis að Ármúla 26 og verða þar seídar ýmsar vörur fyrir geymslu- og flutningskostnaði. Skrá um vörarnar er til sýnis í skrifstofu upboðsbeiðanda. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetembættið í Reykjavik. I SIPOREX | LÉTTSTEYPUVEGGIR í ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. Múrhúðun | óþörf. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, sími 17533, Reykjavík. Bókamarkaðurinn Víðimel 64 -Símar 15104 og 15146. Opið irá kl. 1 e.h. Nýir bókaflokkar daglega. Á laugardag verða tekin tram leikrit og eru þar margir sjaldgœfir hlutir. Athugið að hér er um einstakt tœkifœri að rœða, að eignast fágcetar bœkur í fyrsta flokks ástandi og af hverri bók er aðeins eitt eintak Ódýrt Ódýrt Karlmannavinnubuxur Verð aðeins kr. 195.- Karl mannaskyrtur Verð aðeins kr. 145.- Unglingagallabuxur Verð aðeins kr. 150,- Barnaúlpur Verð aðeins kr. 490.- Skoðið i gluggana Austurstræti 9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.