Morgunblaðið - 14.05.1968, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 14.05.1968, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 156«. UM sl. helgri voru 3 rússnesk skip við landhelgismörkin út af Stokksnesi nálægt Höfn í Homafirði. Tvö skipanna voru herskip af tegundunum Sverdlov og Kotlin, en þriðja skipið var olíuskip. íslenzka Landhelgisgæzlan og Vamar- liðið á Keflavíkurflugvelli fylgdust með ferðum skip- anna, en ekki er vitað hvað þau voru að gera þarna. Á Stokksnesi er ein af radar- stöðvum Vamarliðsins hér- lendis. — Aranað heirskipið, sem var þaima er af tegundinni Sverdlov og heitir Oktober- byltingin en það er eitt af 14 hérákipum nissneskia flotans af þessairi gerð. Sverdlov skip in eru meðal þeirra fulllikomn- ustu sem rússneski herflotinn hefur yfir að ráða. Skipið, sem er beitiskip er um 20000 lestir að sitærð og hefur rúm- lega 1000 manrta áhöÆn. Há- markshraði skipsins etr 34 sjó- mílur. Hitt herskipið er af tegund imni Kotlin, en þau skip eru tundurspillar. Herskip af geroinni Sverdlov Skip af gerðinni Sverdlov vöktu mikla athygli, þegar þau komu fram á sjónarsvið- ið 1953. Þess má geta að brezki froskmaðurinn Crabb er sagð ur Hafa horfið, þegar hann kaiflaði við slíkt skip, sem kom með Krúsjeff og Rulgam in í opinbera heimsókn til Brettands í apríl 1956. Skip- ið, sem flutti þá féliaga hét Ordzhonikidze. )OJÚ#*IVOOWI 5T0KK5Ki£S >r CradaRstoö) HOfN ftíÍSSN£5K HERSKlP Staða herskipanna út af Stokksnesi. Herskip af gerðinni Kotlin , Ætlaði að ,frelsa‘ • vini sina Hairanesi ÍBÚÐARHÚSIÐ á Hafranesi við Reyðarfjörð brann til kaldra kola í gær. 5 manns voru í heim- ili, en húsmóðirin varð eldsins vör um 5 leytið í gær. Útveggir hússins voru úr steini, en því varð ekki bjargað. FIMMTÁN ára piltur var tek- inn við Hegningarhúsið við Skóiavörðustíg í fyrrinótt, en hann var kominn inn fyrir vegg fnn og hugðist smygla verkfær- um til kunningja sinna, sem þar sitja inni. Famgaverðimir urðu varir við ferðir piltsins og höfðu hendur í hári hans, áður en honum tókst að ná sambandi við vini sína. ViniDuslys Húsbruni d Einar Friðriksson, til heimilis að * Austurbrún 4, brákaðist á hrygg, þegar hann féll niður af vinnu- palli í Breiðholtshverfi síðdegis í gær, töluvert mikið fall. Var Einar fluttur í Slysavarðstofuna og þaðan í Landspítalann. Arásir á Hue hófust aftur í gær - en í Saigon hafa Viet Cong beðið ósigur Saigon 13. maí. AP. NTB Skæruliðar Viet Cong gerðu í dag sprengjuárásir á borgina Hue í norðurhluta S-Vietnam. Eru ýmsir þeirrar skoðunar, að ný sókn Viet Cong manna í þess- um landshiuta sé í undirbúningi. Þetta var skæðasta áhlaupið, sem Viet Cong hafa gert á Hue síðan í janúar, en þá réðu þeir borg- inni um nokkurra vikna skeið, áður en hermenn Bandaríkjanna og S.-Vietnam gátu hrakið þá á burt. í Saigon tilkynntu herforingj- ar Bandaríkjanna og S.-Vietnam að sókn skæruiiðanna hefði ver- ið brotin á bak aftur. Sagt var að um 5.200 Vietcongmenn hefðu verið felldir eða teknir fanga síðan áhiaupið á höfuðborgina hófst þann 4. maí. Nokkrir horflokkar Bamdaríkj Framh. á bls. 15 Fyrsti kísilgúrfarmurinn Húsavík, 13. maí. í SINNl síðustu ferð til Húsa- víkur lestaði Goðafoss á sunnudaginn fyrsta kísilgúr- inn, sem seldur hefur verið og fluttur út frá Kísiliðjunni hf. við Mývatn. Goðafoss hefur nú verið seldur úr landi, og i dag benti eiun ágætur Þingeyingur mér á, „að það væri eins og nátt- úran vildi halda honum „heima“ og iáta hann hvergi fara, því þessi ferð hans norð- ur hefur orðið allerfið, — og nú liggur hann vegna hafsís við svo að segja ósa Skjáif- andafljóts, og fer hvergi fyrr en hafísinn hefur látið und- an“. — Spb. Miklar refaveiðar vegna hagstæðs veturs Refaskyttur á snjósleðum til að elta dýrin VETURINN hefur reynzt sérlega hagstæður til refaveiða, og hafa margir refir verið lagði að velli. Ekki liggja þó fyrir neinar heild artölur um fjölda refa, sem unn- ir hafa verið í vetur, en sjö refaskyttur hafa drepið um eða yfir 100 dýr, að því er Sveinn Einarsson, veiðimálastjóri tjáði Mbl. í gær. Siiggeir Þor.geirssom, Kaldbaik í Hmniaimammafhreppi, hef.ur drep- ið flesit dýrin eða 21 tófu. Hefur Siigungeir ginnt þær á ætý er hann býr út í skotfæri frá kofa, er hiairnn dvelsit í arm næitur. Siggeir hefur legið 22 nætur í feofa sínuan, uinnið mest þrjár tófur á nóittu, en fjómum sinnum tvö dýr. Sfeiptist kyn þanmig, að læður hafa verið 10 en refir 11. Þess má geta að verð fyrir tóf- una er 700 krómiæ. Gísli Kristinsson frá Hafra- nesi hefur dnepið 17 dýr, og nær öll með þeim hætti að rekjia slóð dýranna og gaoga við þaiu. Sig- urður Ásgeirsson Steinmóðarbæ undir Vestur-Eyjaíjöllum hefur drepið 11 dýr — í Vestur-Eyja- fjöllum, Hekluihrauni og Úthlíð- arhnaiuni í Biskupstungum. Einar Guðmundss. frá Blöndu- ósi hefiur unnið 10 dýr við Skot- hús sitt upp af Blömdudol, og Bggert Guðmundsson, Gríms- tungiu ag Bragi Haraldisson Sunnuihlíð hafa ummið sex dýr við aeti. Norðaustanlamds hafia refa- skyttur tekið tæknima í þjónustu sína með því að nota snjósleðann til að eita uppi tófurnar og skjóta þær. Sveinn Einarsson sagði, að homum væri fcunniuigt um tvær skyttur, sem gert hefði þetta með góðum áramgiri — þeir Þórður Pétunsson, Húsavík, og Gummar Guttormsson, Liitla- Bakika í N-Múlasýsliu. Hatfa þeir lagt að velli níu tófiur hvor. Við spurðum Svein að því, hvort refastofinin stækkaði ekki ört í þeirn byggðum norðan- lands, sem farniar væri í eyði á siðustu árum. Hann kvað svo efeki vera, þvi að alitaf femgjust veiðimenn til að fiara á þesisi svæði, og kvaðst ekki viita til þess að neitt svæði hefði orðið útuindian. Um mimkaveiðamar sagði Sveinn, að þær hefðu gengið lít- iið í vetur, þar sem veðráttan hefiði verið mjög óhagstæð tii þeirra. Ýmsir veiðimenn hefðu þó náð nokkrum dýrum í gildr- ur, og nýlegia væru menn byrj- aðir að ledlta miiniks með veiði- hundium. Kvaðst Sveirun hafa ‘hajft atf því spurnir. að Hörður Guðmundsson, Böðmóðsstöðum í Lauigardial ihefði fyrir stoemmstu unnið 16 minka. Hann kvað veðrið nú ver.a mjöig óhagstætt til mimbaveiða, þar sem milkið frost væri í jörðu, og ekiki hægt að feomia því við að stimga upp bæli þeiirra. Forsetakosningar í Panama sl. sunnudag Panama City, 13. maí. NTB-AP • Á sunnudaginn fóru fram for setakosningar í Panama og skyldi þar valið milli þriggja manna; frambjóðanda stjórnar- innar Davids Samudios, fyrrum fjármálaráðherra, sem er 57 ára að aldri, frambjóðanda fimm flokka stjórnarandstöðunnar, dr. Amulfos Arias, sem er 67 ára og hefur tvíyegis áður verið forseti landsins, en hrakinn úr embætti í bæði skiptin — og frambjóð- anda kristilega demókrataflokks ins. Antonios Gonzales Revilla, sem litla sigurmöguleika hefur. Stuðningsmenn beggja hinna fyrrnefndu segja, að þeirra fram bjóðendur hafi borið sigur af hólmi í kosningunum, en endan legaratkvæðatölur hafa ekki ver ið birtar. í útvarpssendingu stjórnarinn ar sagði í morgun, að Samudio hefði fengið rúmlega 8000 at- kvæði en Arias tæplega 6000, af þeim, sem þá höfðu verið talin og nokkru seinna skýrði útvarps stöð stjórnarandstæ’ðinga svo frá, að Arias hefði fengið tæp- lega 6000 atkvæði en Samudio að eins rúmlega 4000 atkvæði af þeim, sem þá höfðu verið talin. Útvarpsstöðvarnar greindi hins vegar lítið á um, hvað þriðji frambjóðandinn hefði fengið, stjórnarútvarpfð sagði 502 at- kvæði, andstæðingarnir sögðu 510 atkvæði. Þátttaka í kosningunum var ekki mjög mikil og bar ýmislegt til. Þó fór allt fram friðsamlega, en nokkrir leiðtogar stjómarand stöðunnar munu hafa verið tekn ir höndum, sumstaðar komu kjör stjórnir ekki til kjörstaðar fyrr en seint og síðar meir og voru þá kjósendur oft búnir að gefast upp á biðinni, eftir þeim. Víða hurfu kjörkassar, NTB segir, að svo hafi verið á a.m.k. 33 kjör- stöðum af 1316. Sumsta’ðar hurfu ekki aðeins kjörkassar held ur og kjörklefar og jafnvel líka kjörstjórnirnar. Andstæðingar stjórnarinnar kenna henni um þetta ástand, en ekki er ljóst, hvort þeir sjálfif eru saklausir með öllu. Stjórnin staðhæfir að minnsta kosti að þeir hafi m. a. dreift milli kjós- enda ógildum kjörseðlum, en það er í verkahring flokkanna að sjá um að kjósendur fái kjörseðla í hendur. Sem fyrr segir, er Samudio fyrrverandi fjármálaráðherra. Hann aflaði sér vinsælda meðal tekjuminni íbúa landsins meðan hann sat í því embætti, — en hinir aúðugu höfðu hom í síðu hans, enda fékk hann þvi fram gengt að þeir yrðu látnir greiða tekjuskatt. Arias sækist nú eftir forsetaembættinu í fjórða sinn. Tvisvar hefur hann verið kosinn en ekki fengið frfð að sitja í em bætti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.