Morgunblaðið - 14.05.1968, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.05.1968, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1968. 70fíAÆ£iKAN Rauðarársfíg 31 Slmi 22-0-22 iMAGIVÚSAR SKlPHOiTI 21 SÍMAR 21190 I eftir iokun sími 40381 ^SÍM11-44-44 Hverfisgötn 103. Sími eftir lokim 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastrætí 11—13. Hagstætt leigngjald Sím/14970 Eftir lokun 14970 eða 81748 Sigurður Jónsson. BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAUT NÝIR VW 1300 SENDUM SÍMI 82347 Skolphreinsun Losa iHn stífluð niðurfalls rör. Niðursetningu á brunn- um. — Smáviðgerðir. Vanir menn. Sótthreinsum að verki lokmi. — Sími 23146. GarðáburÖiir Gróðrarstöðin við Miklatorg Sími 22822 og 19775. Regnfntnnðnr á bömin til suimarsins er til í öllum stærðum og litum á Langholts- vegi 108. VOPNI Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - SimJ 19085 ★ Sorgarsaga Guðrún Hjálmarsdóttir skriifar: „Kæri Velvakandi! Nú get ég ekki lengur stillt mig um að skrifa þér og segja þér sorgarsögu, eÆ vera mætti, að þú birtiir bréfið, og það kæmi þar með fyrir augu hinna fjöl- mörgu. lesenda þinna. Ég bý hér í Reykjavík, nánar til tekið við Grænuihlíð. í garð- inum okkar er lítið grenitré, sem hefur tórt af öll harðindi, bæði af vöMuan veðurs og manna. Mennirniir hafa þó sannarlega efcki hlíft greini- trénu litla, þegar þeir hafa þurft að stytta sér leið yfir lóðina, sem þó er girt. Nú í vor voru þrastahjón svo bjartsýn að byggja sér hreiður í grenitrénu, þau áttu sér víst einskis ills von, þó hreiðrið blasti við alri umferðí sem um götuna fór. íbúar hússins voru auðvitað mjög 'glaðiir yfir þessum gest- um einkum, þegar fjögur falleg egg voru komin í hreiðr- ið. Hálf vorum við nú hrædd um þetta þrastarheimili, ekki þó fyrir köttum, því þeiir hafa ekki sézt sér 1 angan táma held- ur fyrir mönnum. Nú hefuir líka komið á daginn, að sá ótti var ekki ástæðuOiaius, því nú er búið að taka eggin úr hreiðr- inu, hreiðrið sjálft er heilt og kyrrt á sínum _stað, og grýta þeim í jörðina svo nú liggja þau mölbrotin í kiring um tréð. Hér hesfur ekkert smiáfóik að verki, því að tréð er þó það nátt og ekki aðgengilegt að klifra í, þar sem barið stingur. Ég héf oft verið að velta því fyrir mér h,vað það er, sem er að hér hjá okkur, því þetta er sannarlega ekkert einsdæmi um ónáttúru og skemdarfýsn, samanber t. d. hið ágæta erindi dr. Ófeigs J. Ófeigssonar í út- varpinu um daginn, sem ég og fleiri vonuðum að yrði til að vekja einhverja af svefni. Stærri leiðanúmer á strætisvögnum Fyrst ég er nú farinn að skrifa þér, langar mig að biðja þig að koma svolitlu á fram- færi við SVR, þegar þeir niú fara að aka um nýmáiuðum og hreinum strætisvögnum eftix hinn mikila Há-dag. Mig langar sem sé að spyrja, hvort ekki sé hægt að hafa leiðanúmerin svo stór á vögnunum að hægt sé að sjá þau úr nokkurri fjar- lægð og helzt að hafa þau á öllum hliðum vagnanna. Það er sem sé ekkert gaman að vera á harðahlaupuim á eftir vagni og uppgötva svo loks, Nauðimgaruppboð sem auglýst var í 4., 6. og 8. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 á hluta í Rauðal'æk 8, þingl. eign Sigurpáls Jónssonar, feir fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, á eilgninni sjálfri, föstudaginn 17. maí n.k. kl. 10.30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. þegar komið er svo nærri, að leiðanúmerin sjást, að þetta er alls ekki sá rétti vaign. Mætti ekki til dæmiis taka sér til fyrir myndar númerastærð á sams konar vögnum erlendis, mig minnir, að þau séu eki eins hæversk og hjá okkur. Virðingarfyllst, Guðrún Hjálmarsdóttir“. Hafa viðurkennt sig sem styrjaldaraðila „Vestri“ skirMar: Samkomulag hefur nú tek- izt milii ríkisstjórnar Banda- ríkjanna og Norður-Víetnam um að hefja viðræður í París um möguleika á því að Ijúka styrjöldinni í Víetnam. í þessu samkomulagi og fyrir huguðum virðræðum felst við- urkenning stjómar Norður- Víetnam á því, að hún er etyrj- aldaraðili gegn herjum Suður- Víetnam og Bandaríkjanna. Engu að síður þurfum við út- varpshlustendur að þola það daginn út og daginn inn, að „skæruliðar“ hafi gert árás . á þennan eða hinn staðinn í Suð- ur-Víetnam. Hefur Fréttastofa Ríkiisútvarpsins ákki haft spurn ir af því, að stjórn Norður- Víetnam hefur viðurkennt sig styrjaldaraaðila og að það eru hermenn hennar, sem gera um- ræddar árásir? Vestri". Vel’vakandi getur bætt þvf við, að nú eru hermenn frá N-Víetnam taldir um 90% þeixra, sem halda uppi terrorn- um í S-Víetnam. ■Jr Gallar við Háskólabíó Agnes Davíðsson skriffar: Velvakandi góður! Viltuj leyfa mér að sega nokkur orð um hljómleikasal Háskólans? Um hljómburðinn ætla ég að þegja, en lengi hefur það verið ósk mín og þrá, að eitthvað svolítið væri gert, þó ekki væri nema það, að málað væri yfir „tjargaða pakkbúsvegg- inn“, eins og músikgagnrýn- andi komst að orði í blaði þíniu síðastliðinn fimmtudag. En það er líka annað, sem er áhorfend- um til lítillar ánægju, það eru öll skerandi ljósin á plastskerm unum, sem gera það að verkutn, að ekki er hægt að horfa á tón- listarmennina nema með hvfl-d- um. Lýsið sviðið með byrgðum ljósum. Látið okkur fá eittlhvað fallegt fyrir augað, þegar komið er til að njóta fegurðar og list- ar. Annars fer kaninske svo, að stöðugt fleiri kjósa heMur að sitja heima og hlusta. Agnes Davíðsson“. KAUPUM hreinar léreftstuskur (stórar og góðar). prentsmiðjan. UTAVER Teppi — Teppi Nylon-teppi, verð pr. ferm. kr 255.— Heimilishjálpin Stúlkur óskast í tímavinnu í flestum hverfum bæj- arins við ræstingu og fleira, aðeins reglusamar konur koma til grein. Einnig óskast fullorðin kona til að taka að sér heimili. Séríbúð. Get vísað á ljósmæður til að taka vaktir hjá sjúklingum á öllum tíma sólarhringsins. Upplýsingar frá kl. 5—7 á þriðjudagskvöM. F. h. Heimilishjálparinnar Helga M. Níelsdóttir Miklubraut 1 — Sími 11877. Notið tœkifœrið meðan úrval vort af borðstofuhús- gögnum er framúrskarandi glæsilegt. Skoðið hjá okkur núna. Kaupið núna. Það borgar sig. 6nS Laugaveg 26 TT r-»a í-»öí lir» » i Simi-22900

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.