Morgunblaðið - 30.06.1968, Síða 2
2
MOKGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1968
Ai
....
Skautbúningur.
Islenzkir
búningar
11
V/-::;
Peysuföt.
Upphlutur.
g-ert sér grein fyrir mismun
á peysufötum og upphlut, en
með þeim vaxandi áhuga ungs
fólks fyrir þessum klæðum
er vonandi að slíkur misskiln-
ingur ríki ekki. Upphlutur er
mjög glæsilegur og klæðileg-
ur búningur fyrir ungar kon-
ur og eykur þeim þokka. Upp
SÁ misskilningur varð í
myndatexta undir baksíðu-
mynd í blaðinu í gær að upp-
hlutur var kallaður peysuföt.
Til þess að leiðrétta þetta og
fyrirbyggja rangar hugmynd-
ir birtum við hér myndir af
upphlut, peysufötum og skaut-
búningi. Margir hafa ekki
hlutur með öllu tilheyrandi í
vönduðu klæði og gulli kost-
ar um 8—10 þúsund krónur.
Ættu sem flestar ungar konur
að leggja metnað sinn í að
eignast þennan hátíðlega bún
ing, sem ávallt mun gnæfa yf
ir tízkuna.
Æsingar í Argentínu
Buenos Aires 29. júní NTB
TIL gífurlegra óeirða kom í nótt
um mestalla Argentími og í fjór
um helztu borgum Iands voru
350 manns handteknir þegar lög
reglu og óeirðaseggjum lenti
saman.
í Cordoba gerðu hundruð stú-
denta sér götuvígi og köstuðu
heimatilbúnum bensínsprengjum
að lögreglumönnum. Fyrr í vik-
unni voru 160 manns handtekn-
ir í borginni vegna mótmælaað-
gerða gegn ríkisstjóminni. í
Rosario varð lögreglan að nota
táragas til að dreifa miklum
mannfjölda, sem hafði uppi hróp
og lét öllum illum látum. í höf-
uðborginni Buenos Aires handtók
lögreglan á annað hundrað
manns eftir að til harðvítugra á
taka hajði komið milli lögregl-
unnar og herskás mannfjölda.
Vitað er, að nokkrir menn meidd
ust en enginn þó alvarlega. Ljós
myndarar sem reyndu að taka
myndir af atburðunum tókst ekki
betur til en svo, að útbúnaður
þeirra var rifinn af þeim og að
mestu eyðilagður.
Margar ráðstefnur og
ferðamannastraumur
SVO virðist sem land okkar sé
að komast inn í hringiðu ráð-
stefna og er skemmst að minnast
ráðherrafundar NATO-ríkjanna
hér. Nú stendur hér yfir lækna-
Morðárás
Saigon, 29.
VÍET
júní. NTB, AP.
Cong-menn gerðu í dag
árás með sprengjuvörpum á
flóttamannabæinn Son Tra í
norðurhluta S-Víetnam. Vitað er
að 88 óbreyttir borgarar fórust
og á annað hundrað meiddust.
Þorpið var lagt í rústir, að þvi
er Bandaríkjamenn við flugvöll-
inn Da Nang segja frá.
Engar eldflaugaárásir hafa
verið gerðar á Saigon undan-
farna viku.
ráðstefna og í næsta mánuði
verða hér ráðstefnur t.d. á veg-
um tollstjóraembættisins, pósts og
síma og Viinnuveitendasambands
fslands. Inn í milli koma svo
stórir ferðamarnnahópar.
í ágústmánuði verður ráðstefna
sumarháskóla, seðlabankastjórar
Norðurlanda verð hér, gestir
koma á vegum landbúnaðarsýn-
ingarinnar, Landssamband
íslenzkra iðnaðarmanna verður
með ráðstefnu, ennfremur Hús-
næðismálastofnunin. Þá fer
fram vígsla Norræna hússins og
norrænn byggingardagur verður
hér.
Þetta mun þó ekki leiða til
þess að hótelherbergi verði ófáan
leg hér í sumar, nema þá fáa
daga í senn, en vissulega verður
hér margt ferðamanma.
Mikil spenna í
kosningunum í
frönsku
dag
París, 29. júni. AP, NTB.
KOSNINGABARÁTTUNNI fyrir
Tvö hundruð börn deyja
daglega í Biafra
i
Stóraukin hjálp verður
að berast tafarlaust
Umuahia, Biafra, 28. júní.
NTB. AP.
KIRKLEY formaður brezku
hjálparstofnunarinnar í Biafra
skýrði frá því á föstudag, að
tvö hundruð manns dæju
humgurdauða á degi hverjuun
í Biafra, og ef hjálp bærist
ekki tii landsmanna í stórum
stil og það tafarlaust mundi
dánartalan hsekka íeitt þús-
umd manns. Hann sagði, að
þörfin á eggjahvítuauðugumi
fæðutegundum væri sérstak-
lega brýn, einkum handa ung
börmuim, vanfærum konum og
mæðruim með börn á brjósti.
Hjálparstofnunin hefur varið
200.(>00 sterlingspundum til
kaupa á matvæluim og hjúkr-
unargögnum, sem verða send
flugleiðis til Biafra. Hins veg-
ar hrvkki það skammt til að
bjarga lífi þúsunda barna,
sem væru nær dauða en lifi
af nærimgarskorti og sjúk-
dómum, sagði Kirkley. Hörm-
ungar fólksins í Biafra eru
meiri en orð fá lýst, sagði
hann, og færu ekki matarsend
ingar og sjúkragögn að
stneyma í enn rikara rnæli til
landsins mætti segja, að
ástandið yrði vonlaust með
öllu.
Samtúnis því, að slík lýsing
er gefin í Biafra, bárust þær
fregnir frá Lagos-stjórninni,
að her hennar hefði náð á sitt
vald borginni Yenagos úr
höndum Biaframanna. Stjórn-
arherinn tilkynnti, að barizt
væri af miikilli hörku og
skæruliðastarfsemi Riafra-
manna veitti herliði Lagos-
stjórnar nnar þunga búsifjar.
Forsvarsmaður stofnunar
þeirrar á vegum kirkjunnar,
sem gengst fyrir matvæla-
sendingum til Biafra sagði í
Kaupmannahöfn í dag, að
góðar horfur væru á þvi að
sendingar kæmust tii skila.
Til dæmis væri skreið pökkuð
þannig, að henni mætti kasta
úr flugvélum. Hann sagði, að
fimm skip væru nú í þann veg
inn að leggja af stað til
Biafra, hlaðin skreið, þurra-
mjólk, sjúkragögnum o. £1.
Fyrst skipanna fimm „Hofs-
jökuli“ lestaði nýlega vörur i
Kaupmannahöfn fyrir um
700.000 danskar krónux. Næsta
skip kemur tiil Esbjerg þann
10. jútí og á að lesta m.a.
mikla skreiðarsendingu, sem
íslenzka kirkjan hefur gefið
tvl hinna nauðstöddu fórnar-
lamba borgarastyrjaldarinnar.
Talið er að átta miljónir
manna hafi orðið að yfirgefa
heimili sín í Biafra og Nígeríu.
í Biafra eru nú um 3 milljónir
flóttaimanna.
seinni hluta frönsku þingkosning
anna lauk í Frakklandi í dag,
með ávörpum hinna ýmsu fram-
bjóðenda í útvarpi og sjónvarpi.
Þrátt fyrir að Gaullistar telji sig
ur sinn nokkurn veginn vísan í
kosnigunum í dag og að þeir fái
hreinan meirihluta, hafa þeir
lagt mikla áherzlu á, að kjósend-
■ur neyti atkvæðisréttar sins, en
sitji ekki heima vegna þess að
þeir telji sigur vísan.
Allir framtojóðendur Gaullista,
svo og hinna stjórnmálaflokk-
anna, hafa sl. viku ferðast um
•ladið þvert og endilangt og hald-
•ið kosningafundi með stuðnings-
mönnum sínum. Þá hafa allir
ráðherrar stjórnarinnar ferðazt
mikið til að styðja frambjóðend-
ur flokksins í heimakjördæmum.
George Pompidou, forsætisráð-
herra Frakklands, flutti sjón-
varpsávarp í gærkvöldi og
•hvatti stuðningsmenn Gaullista
fil mikillar sóknar og de Gaulle
átti að flytja lokaávarp í sjón-
varpið í dag.
Gallistar fengu nær 6%
meirihuta við kosningarnar sl.
•sunnudag, en höfuðvopn þeirra
•í kosningabaráttunni var að
halda fram hættunini sem stafaði
■af kommúnistum. Héldu þeir
■fast við stefnu de Gaulle for-
seta gegn stúdentum og verka-
mönnum, og söbuðu þá um að
•hafa reynt að hrifsa stjórn lands-
•ins í sínar hendur meðan á ó-
•eirðunum í Frakklandi stóð. —
Hafa rök þessi fært Gaullistum
rnikinn stuðning meðal þeirra er
en
en
að
•nefndir eru „flokkur óttans“,
það eru miðstéttarkjósendur,
Ga-ullistar óttast nú mjög
iþessum kjósendum geti fundist
þeir hafa veitt stjórninni of
mikil völd, og snúist gegn henni
í þessum kosningum.
Bæti Gaullistar við sig tveim-
ur kjördæmum í kosningunum í
dag fá þeir hreinan meirihluta
í franska þinginu. í kosningun-
um sl. sunnudag unnu þeir 152
af 487 þingsætum og stjórnmála-
■fréttaritarar telja mjög líklegt
að þeir vinni að minsta kosti 160
af þeim 313 er um verður kosið
í dag, en þá fá þeir um 50 þing-
sæta meirihluta. í kosningunum
sl. sunnudag vann stjórnaramd-
staðan aðeins 14 sæti og skoðana
kanmanir benda til þess að þeir
muni aðeins fá um 143 í dag. —
Ýmsir stjórnmálafréttaritarar
•vara þó Gaullista við of mikilli
•bjartsýni, því að hugir franskra
•kjósenda séu mjög hverfulir og
•geti snúizt fyrirvaralaust. Ríkir
•að sögn mikil spenna í Frakk-
landi um úrslit kogninganna.
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIOSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI 1Q*iaa