Morgunblaðið - 30.06.1968, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.06.1968, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JUNI 1968 ’7====’B/LAL£fGAM Rauðarárstig 31 S'imi 22-0-22 IVIAOEMÚSAR ISKIPHOITI 21 SÍMAR 21190 I eftir lokun simi <40S8l tiM11-44-44 Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergrstaðastræti 11—-13. Sími 14970 Eftir lokon 14970 eSa 81748. BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugravegi 12. Sími 35135. Eftí. lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDUM SÍMI 82347 HLJÓDFÆRI TIL SÖLU NotuS píanó, orgel, harmcmi- m Hohner-ralmagnspían- etta. Besson-básúna, lítið raf- magnsorgel og notaðar har- monikur. Tökum hljóðfærí i skiptum. F. Björnsson, súni 83386 U. 14—18. FÉLACSLÍF Litli ferðaklúbburinn er tekinn til starfa á ný. — Komið og kynnizt starfsemi klúbbsins í skrifstofurnni að Fríkirkjuvegi 11 á fimmtudög urn milli kl. S og 10. Munið eftir að næsta ferð verður helgina 29.—30. þ, m. Stjórnin arhöfundur segist hafa flett upp í tveimur bókum og S þeim báðum hafi staðið: Ljóshærð og litfríð. Síðar segir hann: „Það er leitt til þess að vita, að þaS skuli koma fyrir ,að fardð se skakkt með ljóð góðskálda okk ar“. Húsmæður, hefjumst handa“ Huldukona i Heimunum skrifar: „Kæri VelvakandL í langan tíma hef ég haft löngun til að hrípa þessar Iln- ur um ruslið á götum og alls staðar. Það erum við mæðurn- ar, sem eigum að kenna börn- unum þann sjálfsagða þegn- skap, að henda aldrei neinu á götuna. Það er vel hægt að kenna bömum þetta um leið og þau byrja að hlaupa um og t.d. að láta þau setja sælgætis- hréf og ávaxtahýði í vasann hennar mömmu, þegar þau eru úti við og í ruslafötuna þegar þau eru inni. Það er sjálfsagt að börnin fái að rusla til í leikj um og eins nauðsynlegt og mat ur og drykkur, en þau þurfa ekki einu sinni að vera talandi þegar hægt er að venja þau á að henda ekki rusli á göfcuna eða grasbletti. Börn eru mjög næm, og ef þau venjast þess- um sjálfsagða þegnskap, þá er eins og skapist tilfinning og hugsun hjá þeim og þau börn skemma síður blóm eða tré. Bn það er raunar skylda okk- ar mæðrana að kenna börnun- rcm að umgangast gróður, með þvd t.d. að láta þau gæla við blómin og trén og seinna að hjilpa til við alla garðvinnu, giróðursetningu, hirðingu o.fl. ★ Henda frá sér bréíitm Þessi þjóðarlöstur, að fleygja rusli hvar sem er, hef- ur alltaf loðað við okkur ís'lend ina. En nú eru sælgætisbréfin svo miklu fleiri, sem hvert barn fær, en áðuT var, og því er enn nauðsynlegra að vera Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 á Ber,gþórugötu 21, hér í borg, þimgl. eign Sig- ráðar Magnúsdóttur, fer fram eftdir bröflu Gjaldlheimt- unnaT í Bieykj avík á •eigninni sjálfri, fimmttudaginai 4. júld 1968, M. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. í SLMARFRÍIÐ Kaupið vöruna hjá þeim sem hefur reynslu i notkun hennar. Tjaldhúsgögn 2 gerSir. Vindsœngur 4 gerSir fri fcr. 595.— Svefnpokar Teppapokar — dúnpokar frá kr 685.— Hústjöld 3 gerSir. Prímusar litiir ®g stórir — eins 'Og tveggja hólfa. Tjöld 2ja, 3ja, 4ra-5-6 manna með og án himins. á verði. Það er átakanlegt að •sjá t.d. ungar stúlkur, fínar og fallegar, gyðjum líkar, henda hugsunarlaust frá sér bréfum hv.ar sem þær eru staddar. Og hvað gerum við fuliorðna fólkáð? Bílstjórar hreinsa ösku- bakkana í ígötuna og ef við göngum fram hjá úti-bíiasíma, þá má sjá óþverrahrúgurnar við staurinn. Þeir slá öskubakk anum utaní staurinn, svo að •ekkert werði eftdr af óþverra, ekki einu sinni tyggjó. Þeir hafa það eins og hundamir. •k Eins og haustlauf í skógi Á þjóðhátíðardegi ©kkar 17. júni má venjulega vaða bréfaruslið eins og haustlauf í skógi og allir vita nú hvað er fallegra og eðlilegra. Mæður! Allar konur! Við skulum breyta þessu og í sumar verður það þegnskapur nr. 1 að kenna börnum að henda engu rusli, hvorki á götuna né úti á víða- vangi. Huldukona í Heimunum". * Velvakandi ttekur heilshugar undir jþessi orð. ÍT Litfríð Og ljóshærð Enn hefur horizt hréf um kvæði Jóns Thoroddsens: Velvakandi. f dálkum þínum 21. þ.m. skrifar oáitvarpshlusttanidi: ,,í úttvarpinu mánudagin'n 17. júní var sungið hið alkunna vöggu- kvæði eftór Jón Tihoroddsen: Ljóshærð og litfrið, en þar var faiið með þessa ljóðlínu þann- dg: Látfríð og ljóshærð“. Grein Ég er höf. samimáila um þetta síðasta. En hvað er þá réítt og hvað ranigt í þessu máli? Ég lærði þetta kvæðd fyrir u.þJb. 60 árum í Skólaljóðunum hans Þórhalls Bjarnarsonar biskups. Þar byrjar kvæðið svo: ,jLitfrfð og ljóshærð“. Þannig hefi ég ávalit heyrt það sungið síðan. Þannig er það í kvæðasafninu Snót, sem Jón Thoroddsen gaf sjálfur út ásamt Gisla Magnússyni. Gg eins er þettta í Kvæðum eftir Jón Thoroddsen, sem Jón Sig- urðsson mun hafa annaZt um útgáfu á. Ég hefi að vísu ekki frumútgáfur þessara tveggja bóka við höndina, en ekki er þess getið í seinni útgáfum, að kvæðunum hafi verið breytt. Ég hygg, að þarna hafi frá upphafi staðið: Litfrið og Ijós- hærð o.s.frv. Það mun þá líka rangt, sem stjórnandi Kammerkórsins seg- ir í dálkum Velvakanda 23. s.m. að Emil Thoroddsen hafi breytt Ljóshærð og litfríð í Litfríð og ljóshærð. Hann mun hafa kunn að vísur afa síns réttar og ekki viljað breyta þeim. Vonandi edga einhverjir frumútgáfu Snótar (2. útg.) og Kvæða Jóns Thoroddsens, og væri æskilegt, að einhver þeirra upplýsti lesendur Vel- vakanda um, hvað rétt er í þessu máli. Með þökk fyrir birtinguna. ÓIi Kr. Guðbrandsson“. Velvakandi þakkar Óla Kr. Guöbrandssyni kærlega fyrir bréfið og getur upplýst hann og aðra, sem áhuga hafa á þessu máli, að innan skamms mun birtast hér greinargerð um þetta efni frá þeim manni, sem gerst til þekkir. Iðnaðarhúsnæði 200 fenm. leiguhúsnæði óskast nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mhl. merkt: „Strax — 8296“ fyrir nk. miðvikudagskvöld. Beitingamenn vantar á 250 lesta báta til veiða með línu. UjH»lýsingar hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna og Guðfinni Eánarssyni, Botungarvík. Sími 14226 TIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Borgarholtsbraut. Mjög góðir greiðsluskilmálar. íbúðin er í risi, lítiJsháttar undir súð. FASTEIGNA OG SKIPASALA KRITJÁNS EIRÍKSSONAR, Sími 14226 og 41173 eftir lokun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.